Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 14. marz 1946 V I S I R 7 féutnf Ift. fliteÁ s 24 Þær elskuðu hann allar „Palrick er hjá honum, enjafnvel liann hef- ir engin áhrif á hann, svo að mér datt í hug, af þvi að'þú varst vinstúlka Dorothy — af'þvi að henni þótli svo vænt um þig, að þú færir inn til lians, reyndir að tala við liann, um hana.....“ Mollie varð ótlaslegin. Hví báðu þau hana þessa? Nei, þetta var' meira en hún treysti sér til, en svo vaknaði hugsunin um það, að liún liafi verið bezta vinstúlka Dorotliy. „Gott og vel,“ sagði líún svo rólega. „Eg ætla að ná í liatt minn og kápu,“ Frú Daw kallaði til hennar skrækum rómi, cr hún var að fara: „Hvert ætlarðu, Mollie?“ En í þetja skipti svaraði Mollie engu. Þær lögðu af stað, hún og ísabella. Það var orðið framorðið. Loft ,var skýjað, en tunglskin ann- að veifið. Þær ræddu fátt, þessar ungu stúlk- ur. Alvara lífsins blasti nú við þeim og þær f.undu vanmátt sinn til að leysa hin. nýju, miklu viðlangsefni. Það var ekki fyrr en þær voru að komast að húsinu, að Mollie tók til máls: „Ætli það verði nú nokkuð af brottför Pat- i'icks ?“ „Hann fer að minnsta kosti ekki að svo stöddu.“ -Dregið var fyrir alla glugga í þessu liúsi sorg- arinnar. Þegar þær komu inn í forstofuna snerti Isa- bella við handlegg Mollie og hvislaði: „Jolm er þarna —■ í lesstofunni.“ Mollie stóð grafkyrr. Hún var óttaslcgin, en gat þó ekki gert sér grein fyrir hvers vcgna hún var það. Iiún kinkaði kolli, en var allskjálf- hent, er liún lagði frá sér hatt sinn og kápu. Svo gekk liún að lesstofudyrunum og opnaiíi þær. Það var næstum dimmt í lierberginu og sterk angan af liljum. Mollie leit sem snöggvast á lik Dorothys, sem hafði verið lagt á legubekk, en hvitur dúkur breiddur yfir það. Andartak var sem Mollie ætlaði að bugast, en þegar liún leit á Jolm í eymd sinni og angist, þar sem hann sat í hnipri hjá liki elskaðrar konu sinnar, varð hún gripin svo sterkri samúð, að henni gleymdist allt ann- að en hlutverk það, sem hún hafði verið beðin að inna af höndum. „John, vinur minn!“ Hún kraup á kné hjá honum og Mofland, sem hafði hulið andlitið í höndum sér, leit upp og liorfði á hana. Aldrei hafði Mollie séð slíka örvæntingu 1 andliti nokkurar manneskju. Iienni hafði aldrei flogið í hug, að sorgin myndi gela náð slíkum tökuiia á nokkrum manni. Yissulega var svo komið fyrir Jolm, að lionum virtist allt hrunið í rústir fyrir ser. Algerlega á valdi móðurlegra tilfinninga lagði hún hönd sina um háls honum og liallaði liöfði lians að öxl sér. „Vesalings vinur minn!“ Ilún varð þess vör, að það var sem skjálfti færi um allan líkama hans. „Eg sakna hennar svo, Mollie. Eg get ekki lifað án hennar.“ Hann mælti af slíkri örvæntingu, að aftur var sem Mollie æflaði að bugast, gefast upp við hlutverk silt, en hún páði fljótt valdi á sér ajjtgij, ,stmuk. iy,j r .lcms, og þau orð, sem reynd- ust sem smyrsl opin sárin, jsjtreymdu af vör- um hennar. . |! 1 „Hún er enn þín, vinur minn, hún verður ávallt þin. Dauðinn getur ekki tekið frá okkur að fullu og öllu þá, sem við elskum. Hann get- ur aðeins aðskilið okkur um stundar sakir. Hún er frekar þin.nú on nokkurn tíma áður.“ Það var eins óg liún með þessum orðum hefði lagt hlýja hönd á klakann í sál lians, og allt í einu kom tár fram i augu hans, og svo kom gráthviðá. Hann grét eins og barn, og eins og barn hjúfraði liann sig að henni og leitaði huggunar. Og eftir langa stund kyssti hann hana á kinnina og' sagði hlýlega, titrandi röddu: „Lofaðu mér nú að vcra einum dálitla stund?“ Mollie reis á fætur, allóstyrk, og fór út úr lierberginu *— út úr húsinu, lnin gleymdi að taka hattinn og kápuna, tárin blinduðu hana næslum, og' það var ekki fyrr cn hún var kom- in út á þjóðbráutina, að hún varð þess vör, að hún var ekki ein, Patrick Heffron gekk við hlið hennar. Iiún reyndi að liælta að gráta, en liann sagði hlýlega: „Það skiptir engu um mig, Mollie. Þú þarft ekki að fyrirverða þig fyrir þessi tár.“ Þau gengu um stund þögul án þess að mæla orð af munni, en alll í einu sagði hún af nokk- urum liita: „Guð er miskunnarlaus. Af hverju varð hún að deyja. Þvi gat það ekki verið eg eða einhver annar, sem engu máli skiptir um.“ „Þetta máttu ekki segja.“ En hún hélt áfram: „Jolin er beygður maður. Ilann bíður þess aldrei bætur. Og hún var svo ung og hamingju- söm.“ „Hamingjusöm,“ endurtók hann og slundi. „Heldurðu, að hún liafi verið hamingjusöm,, Mollie? Ef eg aðeins gæti trúað því,“ Þau voru komin að hliðinu, þár sem þau höfðu kvaðzt kvöldið á’ður. Tunglið varpaði fölum geislum á hið þreytu- 'lcga og áhyggj.ufulla andlit Patricks, og Mollie, sem þerraði tárin af hvörmum sínum. „Hún hlýtur að liafa verið hamingjusöm,“ svaraði Mollie. „Vissulegá liefir hún verið það." Það fór ekki fram hjá henni hversu mikils sársauka kenndi í rödd Patricks. „Hún hafði allt, sem hún gat óskað sér og John dáðist að henni. Og svo barnið hennar, elsku litli stúfurinn.“ Frá mönnum og merkum atburðum: ’AKVÖlWðKVm Frúin (aS læra á bil): En eg hefi ekki hugmynd um hvernig eg á aö fara aö. Eiginmaöurinn: O imyndaöu þér bara, aö það sé eg, sem er viö stýrið. ♦ Eg var aö frétta það, að systir mín væri nýbúin aö eignast barn, en það var ekki tekið fram, hvort þaö var strákur eöa stelpa, svo að eg veit ekki enn_ þá hvort eg er orðinn frændi eða frænka. -*• Skósmiöurinn : Jæja,. nú eru skórnir yöar tii- búnir. Eg smiöaði skó fyrir síöasta heimsskauts- leiöangurinn yðár, er ekki svo ? Eg vona, aö þessir reynist ekki lakari. Heimsskautsfarinn: Þeir voru alveg prýðilegir. Eg hefi ekki cnnþá bragðað betra leður en var í sólunum undir þeim. ■v Já, sagði ungi montni maðurinn. Mitt fólk getur rakiö ætt sína til Vilhjálms sigursæla. Einmitt það, sagði vinur hans. Þá býst eg við að forfeður þínir hafi verið með Nóa í örkinni? Vissulega ekki, svaraði hinn. Ættingjar niinir áttu sitt eigið skip. Trúboðinn: Hvers yegna starið þér svona áfergjulega á mig? Mannætan: Eg er matvælaeftirlitsmaður. MATA HARI STALINS. Eftir Breman Torris. » Skömmu seinna var hún komin í skinnkápu sína og hljóp út að bíl, sem bcið eftir henni fyrir utan lcikhúsið og hélt áleiðis til kanslarahallarinnar. Það fór ys nm salinn, er hin fræga leikkona gekk inn. Hún gekk brosandi inn salinn, staðnæmdist fyrir framan slórar tvöfaldár dyr. Þær opnnðust og fyrir innan stóð maður í brúnum einkennisbún- ing, mcð hárið lafandi niður í augun og lítið yfir- skegg. Hann tók báðar hendur hennar, beygði sig yfir þær og kyssti þær. Hún kinkaði brosandi kolli, rétti lit hægri handlégginn og sagði: „Heil, Hitler“. Foringinn tók undir handlegg hennar og leiddi Inma inn í eill hliðarherbergjanna, en gestirnir, hálf óánægðir yfir því að hafa ekki fcngið að njóta nærveru þessarar l'rægu konu aðeins lengur, geíigu að matarborðunum. Olga Tschechova var hin ókrý.nda „drottning“.- nazistaforingjaklíkunnar. En það var aldrei minnzL á hana sem hjákonu Hitlers. Eva Braun var ekki. jafn glæsileg og Olga, og var því ekki eins eftir-- sótt í samkvæmi nazistabroddanna. Það var eins ogf Olga væri fædd til þess að stunda samkvæmi. Húu, var fjörug og ræðin, ófeimin og allir dáðu hana. Hterjum gat dottið í hug, að þessi kona værit einn hczti njósnari Rússa, og að hún sendi skýrsl- ur til Moskvu um allt, er lnin heyrði og sá, er hún.; var að skemmta sér með æðstu mönnum „þriðja1 ríkisins“. Hún vissi um nærri allar áætlanir þeirral Olga er fædd í Póllandi og var gefin rússnesk- um leikara, sem nú er látinn. Til Þýzkalands kom: hún strax eftir fyrri heimsstyrjöldina og hefur síð- an verið álitin Þjóðverji. Hún var mjög framgjörrL og komst brátt í tölu beztu leikara Berlínar. En lnin sætti einnig færis á að komast i kynni við „fína“ fólkið og varð á furðu skömmum tíma ná- kunnug öllu þvi fólki, er mest barst á í samkvæm- islífinu. Végna fegurðar sinnar og yndisþokka átti húrt; marga aðdáendur. Hún kynntist mörgum háttsett- um föringjum í nazistaflokknum og var loks kynnt fyrir Hitlcr. Leið cklri á löngu þar til hún var orð- in tíður gcstur í kanzlarahöllinni. Meðal þeirra, er heimsóttu hana, voru hershöfð- ingjar, stjórnmálamenn, fjármálamenn og listamenn. Bauð hún oft einum í einu og veitti þá beztu rétti og dýrustu vín, sem völ var á. Hafði hún sérstalct lag á að halda uppi viðræðum um þá og fá að vita allt það, scm hugur hennar girntist. Lék hún sér, að þeim eins og köttur að múiS. Gat hún fengiiV licrsliöfðingjana til þess að segja sér frá ástandinu innan hcrsins eða iðjuhöldana til að ræða um ein-i hverjar nýjungar í iðnaðirium, án þess að þeir gerðu sér ljóst, hvcrsu mikilvægar upplýsingar þeir voru að gefa henni. Eftir að gestir hennar vorn farnir, fór hún svo inn í skrifstofu sína og skrifaði niður; allar mikilvægar upplýsingar, sem henni hafði tek- izt að veiða upp úr þeim. Flestir gcsta hennar komu í sérstökum tilgangi.; Aðallega var það til þess að biðja hana að tala málij þeirra við Hitler. Hún lofaði þeim öllum að athuga; mál þeirra og notfærði sér síðari þakldæti þeirra tií, þess að fá ýmsar þær upplýsingar, sem voru mikil-’ vægar fyrir hana. Greiser fylkisstjóri spurði hana oft, „hvort Olga. elsluileg“ vildi ckki ncfna þetta eða hitt við Hitler. Göring bað Olgu einnig oft um aðstoð, þegar eitt-j hvert mál, sem honum fannst óþægilegt að minnastj á við foringjann, var á döfinni. Ef einhver hers-' höfðingi vildi breytingar á fallbyssum eða einhverju öði*u vopni, þá var farið til Olgu og hún beðin að; liafa tal af Hitler. Hún var eiginlega einna líkust könguló, sat í miðju netinu og veiddi, án þess að hreyfa sig. Á stríðsárunum fór liún til aðalstöðva herforingjaráðs- ins, hvenær sem henni datt í hug. Einnig ferðaðist hún milli herbúðanna. Á þennan hátt kynntist hún betur ástandinu innan hersins en nokkur annar. Oftast var það svo, þegar einhver bað hana að tala við Hitler um eitthvert hernaðarleyndarmál,. að hún hcimtaði af þeim skýrslu um málið. Afsak- aði hún sig með því, að hún ætti svo bágt með að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.