Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 7
Fos'tudaginn 22. marz 1946 VISIR IK. /hffeA: Þær elskuðu hann allar 29 „Mér þykir vænt um, að þú ert kominn lieim. Eg liefi saknað þess að geta ekki talað við neinn i trúnaði, leitað ráða hjá einhverjum, þótl eg kannske færi ekki að þeim •—- en eg vildi frekar við þig um þetta ræða en nokkurn annan.“ Patrick lyfli höfði skyndilega, og tillit augna hans bar ótta vitni rétt sem snöggvast. „Hvað er það?“ Jolin hló, en það var gleðilaus hlátur. „Þú verður forviða, það efa eg ekki,“ sagði hánn og fór að ganga um gólf. „En mundu mig um eitt. Farðu ekki að lilæja að mér. Því að þetta er alvörumál. Eg er að hugsa um að kvongast aftur.“ „Hvað segirðu?“ Það var augljóst, að Patrick var forviða, og eftir skamma stund sagði liann hásum rómi: „Þú ert staðráðinn í að gera þetta?“ „Hví ekki?“ „Misskildu mig ekki. Eg hélt aðeins —“ John Morland greip fram í næstum lirana- lega: „Eg veit um livað þú ert að hugsa. Að mér liefði þótt svo vænt um Dorolhy, að eg mundi aldrci láta neina aðra konu skipa liennar sess. Og svo er það líka, en eg verð að liugsa um drenginn. Hann þarfnast umönnunar og ást- úðar góðrar konu. Eg liefi reynt að loka aug- unum — ekki viljað viðurkenna, að hann er óþægur, litt viðráðanlegur, og eg játa þetta aðeins.í þin eyru. Eitthvað verður að gera. Eg liefi varið þúsundum til þess að finna liæfa konu til að annast liann — en til einskis. I>ær koma og fara. Sú, sem er uppi, er á förum. Jlún hefir vanrækt slarf sitt.“ Patrick kveikti sér i pípu, en það slolcknaði fljótlega í tóbakinu hjá honum. „En móðir þín og systir —,“ sagði liann. „Mamma er orðin of gömul til þess að ann- asl uppeldi drengsins — og Isabella er ekki þannig gerð, að liún geti annast börn. Auk þess hirði eg eklci um afskipti þeirra af drengn- um.“ „Eg skil.“ „Ef til vill skilurðu þetta alls ekki.“ sagði Jolin af nokkurri óþolinmæði. En hvað sem :um þctta er — og þótt eg í rauninni sé þessu mótfallinn, sé eg ekki aðra leið. Það hlýiur að vcra til einliver lcona, hæf til þess að taka þetta að sér — og sem vill taka mér og laka dreng- inn að sér og vera lionuin góð.“ „Vafalaust margar, — en hverja hefirðu valið?“ Jolin Morland varð eldrauður. „Skopastu ekki að mér, þetta er rammasta ulvara.“ „Það geri eg ekki, eg legg þar við drengskap minn, en eftir allt, sem þú sagðir forðum daga?“ Frá mönnom og merkum atburðum: svífst einskis, til að hafa sitt fram“. — Þannig liafði systir Johns eitt sinn tekið til orða i á- lieyrn lians. Nú virtist honum augljóst, að hún Iiafði lýst lionum rétt. Ef til vill elskuðu kon- urnar hann, af þvi að þær þráðu að beygja sterkan vilja lians að geðþótta sínum, gera hann mildann í lund þeirra vegna. Hvorugur mælti orð af vörum um sinn. Loks snéri Patrick sér við og mælti: „Jæja, segðu mér liver það er. Þú veizt, að eg óslca þér alls hins bezta liver svo sem það er.“ John Morland liorfði beint i augu vinar síns: „Mollie Daw, ef hún tekur mér.“ IJann var svo niðursokkinn i hugsanir sínar, að hann veilti þvi elcki athygli, að það var í svip sem allir drættir í andliti Patricks slirðn- uðu, og það var sem eldur brynni úr augum lians. Og' John hélt áfrain og hugsaði aðcins um sjálfan sig: „Ilún er blált áfram og óspillt. Þú veizl hve vel hún hefir ávallt séð um systkini sín. Henni þykir vænt um börn. Hún ann Pat og hann dáir liana.“ Hann hló gleðilausum lilátri. „Það liggur við, að eg liafi stundum öfundast af því hve miklir kærleikar eru þeirra milli, en mér geðjast vel að Mollie. — Nú livað hefirðu um þetta að segja?“ Patrick starði beint fram undan, yfir öxl Johns. „Hún er — mjög ung,“ sagði liann. „Tuttugu og fjögurra eða fimm ára, en liún er þroskuð eftir aldri og hefir kappnóga reynslu i að sjá um heimili. Þú veizt hvernig allt er í poltinn búið heima hjá henni? Alltaf fátækt —■ og þú veizt livernig móðir liennar er?“ „Kannske finnst henni, að liún geti ekki yfir- gefið fólkið sitt.“ „Það getur vart valdið erfiðleikum. Eg' er nægilega efnaður til þess að sigrast á slíkum erfiðleikum.“ „Það þarftu ekki að taka fram,“ svaraði Pat- rick kuldalega. „Þú hefir alltaf verið heppinn.“ A KVÖtWÓKVm Pabbi, hvaö eru íorfeöur? Já, eg og afi þinn erum forfeSur þínir, svo eg nefni dæmi. Hvers vegna er fólk þá alltaf að gorta af forfeörum sín- um, svaraöi drengurinn. Skoti nokkur var a5 heimsækja Ameriku. Hann var staddur í borg nokkurri og var að viröa fyrir sér veglegt minnismerki af George Washington. Bandaríkjamaöur gekk til hans og sagöi: Þetta var mikill maöur. Aldrei hefir ósatt orö fariö út logandi olíu HINIR ÓSIGRANDL sem hægt er, og látið sendingarnar svífa niður á eftirtalda staði.“ Taldi eg síðan upp þá staði, er eg taldi heppilegasta. Síðara skeytið var á þessa leið: „Þar sem við höfum nú hafið orustuna um Varsjá, æskjum við þess, að rauði herinn aðstoði okkur með því að gera tafarlaust áhlaup á borgina.“ Siðan gerði eg uppkast að fyrstu dagskipan minni til hermanna Heimahersins. Var hún svohljóðandi: „Hermenn Varsjár! I dag gaf eg merki um að upp- reistin gegn hinum ævafornu óvinum okkar, Þjóð- verjunum, skyldi hefjast.“ Eftir nærri fimm ára leynibaráttu, getið þið nú komið fram í dagsljósið, sem hermenn Póllands og barizt undir fána þjóðar ykkar ..... „Bor, yfir- hershöfðingi pólska heimahersins. Til allrar óhamingju liafði útvarpsstöðin okkar orðið fyrir skemmdum snemma í bardögunum og var viðgerð hennar enn ekki lokið. Ctvarpsverk- fræðingar hersins höfðu unnið alla nóttina að við- gerð stöðvarinnar, en viðgerðinni miðaði mjög hægt áfram vegna vöntunar á ýmsum varahlutum. Af þessum ástæðum liöfðum við ekki getað sett okkur í samband við umheiminn og vissu Iiandamenn okkar þvi ekkert um uppreisn okkar. Um nóttina ringdi ákaflega og dimm þoka grúfði yfir horginni. Um klukkan þrjú, réðust nokkrir af okkar mönnum inn í verksmiðjuna, sem var við hliðina á Kamler-verksmiðjunum og drápu flesta af þýzku varðliðinu þar en tóku hina til fanga. Enn liafði okkur ekki tekist að koma útvarpsstöð- inni i lag. Varahlutir, sem nauðsynlegir voru til þess að geta gert við hana, voru geymdir í lnisi, sem var í hálfs kílómeters fjarlægð. Um nóttina buðust tveir manná okkar að fara og sækja varahlutina, en hvorugur þeirra kom aftur. Snemma um morgun- inn bauð sá þriðji sig fram, og rúmum klukkutíma seinna kom hann sigrihrósandi til baka, með vara- hluti þá, sem vantaði, og um hádegi sama dag, var stöðin komin í lag og sambandi við London náð. Skýrslur hinna ýmsu deilda heimahersins bárust nii með stuttu millibili. Báru þær það með sér að pólsku liermennirnir höfðu yfirleitt komið Þjóð- verjunum á óvart. Nákvæmlega samrímdar hern- aðaraðgerðir og hin óvænta árás okkar, liöfðu skap- að okkur betri aðstöðu. Eftir fyrstu tíma orustunnar, virtist vera komið allmikið los á vélaliierdeildir Þjóðverjanna. Við höfðum verið áhyggjufullir vegna þess að við liöfð- um ekki neinar skriðdrekavarnarbyssur, en Þjóð- verjarnir liöfðu hundruð skriðdreka í Varsjá. Fimm- tán mínútum eftir að bardagarnir hófust voru skrið- drekasveitirnar komnar á vettvang. Klukkan 15,15 sá foringi þeirrar, er varði Unia Lubleska torgið, átján 40-smálesta skriðdreka koma í áttina til torgsins. Hermenn hans biðu rólegir átekta, þar til skriðdrekarnir voru komnir inn á torgið. Þá lientu þeir „filipinki“-sprengjum að þeim og tókst að eyðileggja skriðbcltin á þeim, en úr gluggum húsanna í kring var kastað flöskum með Eftir fárra mínútna viðureign var yfir varir lians. Jæja, sagði Skotinn. Eg býst við að hann hafi talaö í gegnum nefiö, eins og þið hinir. ,Eg veit það,“ sagði John óstyrkri röddu. „Margsinnis hefi eg sagt, að eg ætlaði aldrei að! Árið 1830 voru járnbrautarlínur í Bandarikjunum kvongast aftur — en ef eg geri það er það aðeins 37 km. að lengd. Hundrað árum seinna voru yfirborðs lijónaband aðeins. Eg geri það aðeins þær orðnar 690.000 km. drengsins vegna.“ Patrick Heffron studdi öðrum olnboganum á arinhilluna og starði i eldinn. „Jæja, þú veist livað þér og drengnum er fyrir beztu.“ „Eg sé enga aðra leið,“ sagði John all-von- leysislega. Hann horfði á vin sinn og undraðist hve hörkulegur liann var á svipinn, og minntist Jiess jafnframt, hversu miklar mætur Dorothy hafði ávallt liaft á þessum manni. — Ein — geðjaðist ekki öllum konum að Patrick Heff- 1011? „Okkur geðjast að honum, af því að hann Villi var að leika sér við Lilla litla bróður sinn úti i garði. Aiit í enu heyrir mamma þeirra að Lilli er farinn að háskæla. Hún opnar gluggann og kall- búið að eyðileggja skriðdrekana og Þjóðverjarnir gáfust upp. Áður en tuttugu minútur voru liðnar frá upp- hafi orustunnar, var borgarbúum orðið Ijóst, að heimaherinn hafði látið til skarar skríða gegn „kúgurunum“. Allstaðar kom fólkið þjótandi iit ur húsum sínum og bauð fram hjálp sína. Uppreistin bar greinilega merki þess að þeir, sem að henni stæðu, væru menn og konur, sem höfðu lifað mörg ár undir kiigun og harðstjórn. Ofsi bardaganna var gífurlegur en þó var auðséð að hernaðaraðgerðir ar: Var eg ekki búin að segja þér að vera góður! allar hefðu verið nákvæmlega undirbúnar af hernað- arsérfræðingum. Hinar ofstækisfullu árásir óbreyttu borgaranna á óvinina áttu sinn þátt í að vel gekk í fyrstu, en ofsinn átti einnig sína ókosti. Herforingjarnir áttu erfitt með að greina á milli meðlima heimahersins og óbreyttu borgara, því að í Hollandi, sem er þéttbýlasta land i heimi, búa; hvorirtveggja voru borgaralega klæddir og ómögu- 280 manneskjur á hverjum ferkilómeter að með-jlegt var að koma í veg fyrir að menn næðu sér i altali. I hvítan og rauðan borða, en þeir voru einkennis- við hann Lilla, Villi? Hvers vegna er hann eigin- lcga að gráta? Villi: Fyrst heimtaöi hann að eg græfi fyrir sig holu. Þegar eg var búinn að því, þá heimtaði hann, að eg færi með hana inn í stofu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.