Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 MAGGI Bouiilon- Terninger bragðbetri og næringarmeiri Til í dósum með 10,25 100 og 500 stk. Höfum einnig Maggi súpukryddið á flöskum. Eldhústæki. laffikðimur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 Bríni 1,00 Bandtoskur 4,00. Hitaflðskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Langavegs og KSapp- arstígshorni* en lyft vax Upp tjaldskörinni og við kvaddir. Var þax koniin kona með hestinn. Hesturmn var gTá meri, svo glaseygð, að Vilmund- ur sagði, að hún myndi þvi nær bliind að degi til, en vel myndi > hún fær í myrkxi. Kl. um 3 héldum við svo af stað. Ég teymdi pá gráu, en Vil- mundur liafði í höndum veiði- stöng. Héldum við fram með ánni, gamla troðni;nga. Ekki veiddi Vjlmundur neitt, en gnægð berja var paxna á dalnum. Pá er við komum þangað, sem dal- urinn prengist, sáum við ömur- lega sjón. Grundirnar höfðu ver- ið vaxnax þéttum skógi, en • nú stóð að eins hrísla og hrísla á stöku stáð. Annars var skóguírinn fallinn, og stofnarnir hvítitr yog' liflausir lágu í dyngjum, hvar sem stigið var. Fanst mér sem ég gengi um uppblásinn kirkju- garð og berar kjúkur væru hvar- vetna undir fæti. Er enginn vafi* á pví, að einhver sjúkdómux hefdr orðið skógdnum parna að meini. Er full hætta á, að mi blási gxundirnar upp, pví að jarðvegur er sendinn og grunnur. Þyrfti að liafa miklu nákvæmara eftMit með sfcógargróðri en gert er, og hafa betri gætur á uppbiæstri. Enn er skógur, grænn og fag- ur, þótt eigi sé hann hávaxinn, í brekkunum ofan við grundiir þessar. En verða ekki örlög hans hin sömu og stoógaxins niðri á gmndunum, ef ekkert er að gert? Nú tóku við brekkur miklar, og fellur áin þar í hrikalegu og djúpu gljúfri. Niðar hún pungt og draugalega, og var sem gust- ur stæði frá henni. Brátt skiftist daiurinn í tvent, og fórum við upp í mynni .eystri dalsins. Heit- ir sá dalur Miðdalur. Er hann pröngur og lítt grasgefinn. Tjöld- uðum við fyrir ofan ármótin kl. 7 að kvöldi og hugðumst s!*o leggja á Glámuöræfi að morgni. Var ég nú heldur vonbetri um minn hag, pví að í sólarhitanum uro daginn hafði mér ilétt. í tjaldinu skoð- uðum vjð vandlega kort herfor- ingjaxáðsdns yfir leið þá, er við áttum fyrir höndum, og athug- uðum, eftir áttavita, hvaða stefnu við skyldum halda. Á Dynjandi- öræfum, upp af Amarfirði, sá- um við vatn eitt mjkið, er heitir Stóra-Eyjavatn. Gerðum við tíkk- ur í hugarlund, að þar myndi gott að tjaida, pví að par myndi verá grösugt mjög og silungs- veiði mikil. Hiökkuðum við nú til fjallferðarinnar og útsýnisins, pví að veðurhorfur voru hinar glæsilegustu, logn, skýlaus him- inn og sólroð í vestri. Meira. Khöfn, FB., 24. ágúst. Hassel ófundinn enn. LandfógetLnin í SuðUr-Grænlandí símaði í gær til Grænlandsstjórn- ar, að flugvél Hassels hafi sést yfir Fiskenæsset á sunnudags- morgun kl. háif-ellefu, flaug í austur. PjóbernLsmerkið sást greinilega, Fiskenæsset Iiiggur sunnarlega á Vestur-Grænlandi, fjögur hundruð kílómetra frá Siðra-Straumf irði. Hafnarbl öðin birta viðtal vlð ýmsa Grænlands- Vélstjórafélag íslands fer berjaför næstkomandi priðjudag, ef veð- ur leyfir. Nánari upplýsingar, og farmiðar fást hjá: frú Guðríði Jónsdóttur Laugavegi 105 - Maríu Sívertsen Frakkastíg 6a - Astu Jónsdóttur Bræðraborgarst. 23a og Fossberg í Vélaverzlun Hafnarstr. 18. Skemtinefndin. Höfum flutt verzlun okkar af Vesturgötu 52, á Vestnrgðtu 48. Simi 1916. Þar sein við nu höfum fengið nýja og betri búð, vænt- um við þess, að hún geti orðið leiðandi í Vesturbænum hvað snertir: Vörugæði — lágt verð — fljótáafgreiðslu—hreinlæti og annað sem prýtt getur 1. flokks matvöruverzlun. Silli & Valdi. Ódýrar Þingvallaferðir. Sunnudaginn 26. ágúst fara bilar frá Sæberg til Þingvalia og til baka að kvöldi. Sími 784. Sími 784. fara, segja peir erfitt að gizka á, hvar Hassel mmii hafa lent, en telja sennilegt, að hanm hafi getað fundið nægilegan sléttan lend- ingarstað viö Frederikshaab, eitt htmdrað kílómetra frá Fiske- næsset eða við Ameralikfjörb. Sænski rikisbankinn hækkar forvexti. Frá Stokkhólmi er símað: Ríkisbankinn hefir hækkað ftgr- vexti frá fjórum upp ' í hálfan fimta procent. Stjórnmáladeilur i Bretlandi. Samkvæmt fregn tii Dagens Nyhetex frá Riga hafa kommun- ístar lýst yfir allshetrjarverkfalli út af einkaleyfis samningi milli Lettiandsstjórnar og út af pví að Lettlandsstjórn hefir lokað ýms- um skrifstofum kommúnista. Svo virðist, sem enn pá taki að eins hafnarverkamentn og sögunar- anylnuverkamenn pátt í verkfall- inu. Kommúnistum og lögxegl- unni hefir lent saman. Sex hund- ruð kommúnistar hafa verið hanclteknir, par á meðal flestir foringjar peirra. Margir hafa særst. Socialistar ráða frá pátt- töku í verkfallinu. Borðsíofubúsgon úr eik, Svefnherbergishúsgogn púl. birki Setustofnhúsgogn, eik og pól. birki. Skrantborð mah. poierui Smáborð Orgelstóiar skrúfaðir, piano bekkir, skrifborðsstólar. Stráhúsgogn. 2 manna rúmstæði. Spegiar stórir og smáir ofi. of Húsgagnaverzlunin við dómkirkjuna. Verkamannasamtökin í Noregi aukast nú með hverjum degi. Líður engih vika svo, að ekki sé stofnað félag par, sem enginn verkamannafélagsskapur var til áður. Hefir „Verkamanna- flokkurinn" aukist mjög síðan kosningarnar tll pingsins föru frarn. Eins og kunnugt er, hafa staðið yfir miklar atvinnudeilur í Noregi undanfarið; hefir viinnu- lýðurinn þar aðailega stefntvopn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.