Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ium sínum að hiraun alræímjdu „tugthúslögum“. Deilur pessar eru að mestu afstaðnar, og viður- kenna nú allir Nor'Ömenn að „tugthúslögin séu úr sögunni. í haust verður kosið til bæj- arstjórna um allan Noreg. Hyggj- ast verkamenn þá að vinna glæsi- legan sigur. T. d. ætia þeir sér að fá hreinan meirihluta í bæj- arstjórn Oslóar. Ætti, þeim og að takast það,' því að verka- mannaflokkurinn var stærsii flökkurinn í borginni við siðustu kosningar. — En ef þeirn tekst það, þá verður þremur af böfuð- borgum Norðurianda, Osló, Kaup- mannahöfn og Stökkhólmi, stjórn- að af jafnaðarmtönnum. 4- Þá er eftir að \ inn.a höíuðhórg íslands. — Það er okkar. Skýrsla „Flugfélags hlands“ til ríkisstjórnarinnar Svo sem öllum alinenningi er kunnugt, leigði ríkisstjórnin „Súl- !una“ frá 13.-18- ágúst, svo að fengin yrði nokkur vitneskja um, hvert gagn mætti verða að flug- vélum við síldveiðar hér Við land og Landhelgisgæzlu. Hefir nú for- maður flugfélagsins, dr. phil. Al- exander Jóhannesson háskóla- kennari gefið a t vi nn u mála ráðu- neytinu s’kýrslu um starfsemi „Súiunnar" ]>á daga, er hún var í þjónustu rikiéinis. Hefir Alþbl. gefist kostur á að sjá skýrsluna, og þar eð hér er um að ræða mefkiLegt mál fyrir sjávarúíveg- inn, þykir þLaöinu vel hæfa að birta úr skýrslunná nokkra kafla og útdrátt úr öðruin. Fyrsti kaílinn birtiist hár í h.eiki. Undlrbúningur. „Lagt var af stað að. morgni 13. ágúst og komíð til Siglu- fjarðar síðari hluta dags. 1 föJnni voru auk flugmanns, vélamanna Dg Gunnars BachmianníS símritara, Watter flugstjóri og undirritaður formaður flugféiagsins, og stjórn- uöum við tilraununam í samráöi á Siglufirði og Akufeyri, og enn fremur símaðar tiL loftskeytastöðv- arinnar í Reykjavík, er útvarpaði þeim á hverju kvöldi ki. ‘7,45. Eftirrit tilkynninganna voru eftir beiðni undirriitaðs send til at- vinnumáiiaráðherra og formanns féLags íslenzkra togaraeigenda. Þeir, sem tóku þátt í flugferð- unum, voru þessir: Geir Sjgurðs- son, Loftur Bjarnason skipstjöri, Friðrik Ólafsson, skiirherra á „Þör“, Eiríkur Kristófersson, 1. stýrimaður á „Þór“, Guðmund- ur Guðjónssbn, 2. stýrimaður á „Þór“, Walter flugstjóri og und- irritaður. Auk þess var Bachmann símritari venjulega með í ferð- um.“ Meira. Um dðginn og veglsm. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 árd. og.'kl. 8>/a sd. á morguu. Árni ‘M. Jó- hannesson stabskafíeínn og frú hans .stjórna. Frá ísafirði. Síldveiði er nú engin við ísa- fjarðardjúp, enda er smokkfisk- urinn komimv, en sagt er, að silcl- in flýi hann. Fyrir fáum dögum fundust fleiri þúsundir smokk- fiska reknir við SkutuLsfjárðar- ey.ri. Má telja víst, að þorskafli mikill verði vestra i haust, því að svo er jafnan, þá er smókk- fiskur gengur í firðina. Skemtun verður haldin að Geithálsi á morgun. Sjá augl. hér i biaðinu í dag. Mgbl. og Albert Smith. Talið hefir verið mjög vafa- samt, hvort ALbert Smith eða Her- bert Hoover muni sigra við .for- séta ko sniugárnar í Bahdaríkjun- um. En nú má skilja á MgbL, að það styðji kosningu Smiths, og mun þá varla leíka vaf'i á því, að stuðningur svo geysilega víðlesins blaðs muni alger'.ega riÍöýðapFentsihlö]aiii Hveríisgðía 8, síml 1294, takur að sér alls konar lækifærisprent- im, svo sem erfiljóð, aðgföwefmníða, bréf, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og aí-i | greiðir vinnuna fíjótt ogr við réttu verðl. „Æ skal öPf til gjalda‘ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — Ena hlustið þið nú á. Hver, sem kaupir l* 1/s kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann fær gefircs V* kg. af kaffibæti. Kaffibrensla Reykjavíkur. Verzlun Silia & Valda á Vesturgötu 52 er flutt á Vesturgötu 48. Kristmann Guðmundsson. Nú ér Richard Beck, kennari í Thriel College i Greenwille, Pen- sylvania, að þýða skáldsöguna „Brudekjolen" eftir Kristmann Guð- mundsson á ensku. Sjómannastofan. Guðþjónusta á morgun kl. 6. Aliir velkonmir. Tveir enskir borgarar komu hingað i nótt. Annar með veikan mann, en hinn með vír í skrúfunni. Islands Falk köm í niorgun tii landheigis- gæslu héi við land, Kaupið Alþýðublaðið Veðrið . við Geir Sigurðsson f .h. Fiskifé- iags islands og Friðrik Ó'lafeson, skipherra á „Þór“. Áður en lagt var af stað var loftskeytatæki sett í „Súluna“, og var það reyrat áður en Lagt var af stað. Gat ,.Sú!an“ sent frá ser skeyti, og vitum við með vi’ssu, að skip, er voru ná- Jlægt 4 sveimi, iieyrðu til hennár, en vafasamt er, að skip, er voru í hokkurri fjartægþ (100 -200 km.) haíi heyrt tii hennar, enda vair útbúnaðurinn lakur, ög má auð- vitað ráða bót á þessu í fram- tíðinni. Þegar t'l Siglufjarðar 'kom, héldum við fund á hverju kvöldi með starfsmcnnum félágs- Lns og Geir Sigurðssyni og stýri- mönnum , Þórs“ og nokkrum öðr- um, Qg ráöguðumst við þá imi, hversu heppilegast væri að haga tilraununum á hverjum degi. Til- kynningar FLugfélagsias \oru festár upp að a lokinni hverr; ferð ríðá baggamuninn!! Albert Smith er andbanningur og auk þess ka- þólskur. Arnarhólstúni ð 1 gær var hixt háin af Arnar- hólstúninu, og er nú umferð um það Leyfileg. Er þrifalegt -á tún- inu — og er það tilvalinn staður fyriT'böm. íslandssundið hefst kl. 2 e. h,. á morgun (sunnud.) úti við Sundskálánn í Örfirisey. Mun sjálfsagt marga íýsa að vera viðstaddir á þessu ! merkilegasta sundmóti ársins, og ekki mun það draga úr jáhug- anum, aö Slysavarnaféiagið æt.1- ar að gera tilraunir með hinum nýja björgutrarbúniingi. Keppend- ur og starfsmenn eru beðnir að mæta stundvíslega. Bátar ganga frá Steinbryg-gjunni. Hiti 6—12 stig. Kaldast á Seyð- isfirði. Heitast í Stykkishólmi. Hægviðri. Stór lægð yfir Bret- landseyjum og Noxðúrsjónum, en hæð yfir Grænlandshafi. Horfur: Þurt veður við Faxaflóa. Norð- angola á Suðves.turlandi. Annars stáðar áustlæg átt. Skólagarðurinu er ti’l sýnis fyrir skólabörn á sunnudögum frá kl. 10—11 f. h. Messur: Á morgun messar í Dómkirkj- unni kl. 11 f. h. séra Friðrik Hall- grímsson, í Fríkjmmi séra Árni' Sigurðsson kl. 5 siðd. Á berjamó fer „Vélstjófafélag islands'1 iræstkoihand i þriðjudag, ef gott verður veður. Sjá nánar í aug- jlýsingu í bfeðintu í dag. Richmood Mixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í öllnm verzl- unum. Myndir óiunrammaðar ódýrar. Vðrusalinn Klapp» arsiig 27 sími 2070. ..-"'T.......... Rjémi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds-son. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.