Vísir - 02.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 2: april 1946 .1 I S I R Fimm nýir vitar voru reistir á s.l. ári, Helzfu hafnar° mannvirki 1945 Vísi hefur bonzt skýrsla vitamálastjóra um bygg- ingar hafnarmannvirkja og vita á s.l. ári, en helztu hafnarframkvæmdirnar voru unnar í Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík, Ólafs- firði, Skagaströnd og Húsavík. Fimm nýir vitar voru byggðir og einn hækkaður um helming. Keflavík. í Keflavik var hafnargarð- urinn lengdur um 20 m (2 steinsteypuker) breidd 10 m eins og áður. Dýpi við eiufa ca. 10 m um stórstr. fjöru. Auk þess var bátabryggjan lengd um 8 m, breidd 7 m, (1 steinsteypuker). Dýpi vi'ö enda ea. 3 m. Akranes. Á Akranesi var liafnar- garðurinn lengdur um 30 m (3 ker), breidd 10 m. Dýpi við enda ca. 8 m. Bátabryggja sú, er gerð var sumarið áður, var lengd um 24 m (3 stein- sleypuker). Dýpi við enda ca. 3,5 m. Skagaströnd. Á Skagaströnd vóru gcrð 4 steinsteypuker 7,5 m á breidd og 10 m á lengd og var búin lil ein kerbraut í viðbót við þá, sem fyrir var. \rar eitt kerið sett niður við cnda garðs, en hin látin biða næsta sumars. Auk þess var skipabrvggjan lengd um 30 m með 10 m breidd. Er liún grjótfyllt með stauraveggj- um. Dýpi við þá bryggju er um 3—3,5 m um fjöru. Hafnarfjörður. í Hafnarfirði var lokið við byggingu liafnargarðsins norðan megin fjarðarins og er liann nú um 230 metrar á lengd. Húsavi'kurhöfn. A Húsavik var hafinn und- irbúningur að byggingu hafnargarðs fram af Höfð- anum sumarið 1944. Kemur garðurinn til móts við liaf- skipabryggjuna og eiga mannvirki þessi saman að mvnda skipabrú. Hafnar- garðurinn, sem jafnframt er bryggja, 10.5 metra breið var á s. 1. sumri byggður í 128 metra lengd. tílafsfjarðarhöfn. Á Ólafsfirði er i smíðum skipakvi. Á s .1. sumri var unnið að báðum kvíagörð- um. Var vesturgarður, sem jafnframt er bryggja, lengd- ur um tæpa 50 metra og er nú orðinn ea. 190 metrar, en norðurgarður, sem er hinn eiginlegi öldubrjólur, lengdin um ca. 62 metra og er þá orðinn um 112 metrar sam- tals. Ekki var þó gengið að fullu frá þessum köflum garðanna. Vitabyggingar. Innsiglingarvitinn í Sand- gerði var hækkaður um 10 m. og er hann nú helmingi liærri en liann var áður. Á Ivetilsfles vestur af Pap- ey var reistur nýr viti 13 m. hár. Hrómundareyjarvitinn var lagður niður og ljóstækin úr honum selt í nýja vitann. Að Skarði á Vatnsnesi var byggður 13 m. liár viti. Á Kögri, norðanvert við Borgarfjörð eystra, var reist- ur 9 m. hár viti. Að Hraunhafnartanga á Melrakkaslétlu var byggður 18 m. hár viti. ; A Snartarstaðatanga við Kópasker var byggður 14 m. liár innsiglingarviti. Enn- fremur var byggt hús fyrir radíóvita að Vestra-Horni. Fyrst Q. Mary — síSan Júní. Á laugardaginn komu íil landsins Hallgrímur Björns- son læknir á Akranesi og kona hans Helga Haralds- dótlir. Hafa þau dvalið vestan hafs í liálft annað ár, þar sem Hallgrímur hefir kynnt sér nýjungar í læknavísind- um. Þau bjónin fóru frá Bandaríkjunum til Bretlands með risaskipinu Queen Mary, en liingað til lands komu þau með botnvörp- ungnum Júni, og má segja, að nokkur munur hafi ve.it- ið á farkostunum. Áimennur kvennafundur b kvöld. I kvöld kl. 8.30 verður haldinn almennur kvenna- fundur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík til þess að ræða um áfengismál og gera til- lögur um hvernig á að ráða bót á því böli, sem hin sí- vaxandi nautn áfengra drykkja bakar þjóðinni, og þó einkum sjálfri höfuðborg- inni. Að boðun þessa fundar slanda fflest kvenfélög bæj- arins, svo sém: Hjúkrunar- kvennafélagið A.S.B., Hús- mæðrafélagið, Hvítabandið, Sjálfstæðiskvennafél. Ilvöt, Kvenlelag Socialistaflokks- ins, Kvenréttindafélag ís- lands, Kvenfélagið Keðja Kvenfélag L Ljósmæðrafél ur, Mæðrafc!a„i J, Síarfs- 1 stúlknafélagið Sókn, Trú- boðsfélag kvenna, Þvotla- kvennafélagið Freyja, Verka- kvennafélagið Framsókn, Systrafélagið Alfa, Kvcnícla; Framsóknarfl. í Reykjavík Kvenfélag safnaðanna og ennfermur konur úr slúkun um Framtíðin og Yeröan ii.j Málsliefjandi á fundinum verður frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. Enda þótt það sé konur einar, sem standa að þessum fundi, eru karhnenn vel- komnir á meðan húsrúm levfir. sins, aviív Skíðamót Hvíkur. Ungíingakeppnin fér fra á siEnnudaginn. Unglinga-keppni Skíða- móts Reykjavíkur fór fram í Innstadal í fyrradag. Veður var óhagstætt, þoka og síðan rigning og aðstæður allar erfiðar. Mótið fór samt i hvívetna vel fram. Urslit í svigi: keppendur 17. 1. Óskar Guðmundss. K.R samanl. tími 60,4 sek. 2. Jónas Guðmundss. K.R., samanl. tími 65,7 sek. 3. Finnbogi IJaraldsson Á.j samanl. tími 66,5 sek. 4. Steinþ. Guðmundss. K.R., samanl. tími 68,5 sek. 15. Jakob Zophoníasson Í.R samanl. tími 69,2 sck. Úrslit í brumi: Keppendur lí 1. Finnbogi Haraldsson Á 1 mín. 52 sek. 2—4 ÓI. V. Sigurðsson I.R 2—4 Óskar Guðm. K.R., 2—4 Þórður Einarsson K.R 1 mín. 56 sek. 5. Kristján Magnússon K.R., 1 mín 57 sek. Stökk 13 og 14 ára: keppend- ur 10. 1. Markús Þórhallsson K.R., stökk 9 — 11 — st. 136.— 2. Jakob Zophoníass. Í.R., stökk 8—9 — st. 122— 3. Bjarni Einarsson Á., stökk 7,5 — 8 — st. 120,1 4. Kristján Magnússon K.B., stökk 7,5 — 9 — st. 114,6 5. Óskar Guðmundss. K. R., stökk 7 — 8 - - st. 107,7 Stökk 15 og 16 ára: keppend- ur 7. 1. Flosi Ólafsson, K.R., stökk 17,5—16,5 st. 141,4 2. Ásgeir Eyjólfsson, Á., stökk 15—15 st. 130,7 3. Finnbogi Haraldsson, Á., stökk 13,5—13,5 st. 115,6 4. Finnb. Guðmundsson, Á., stökk 12—12, stig 108 5. Jónas Guðmundsson, KR, stökk 11,5—11, stig 94,4. Fyrirligyjaneli ; gott og ódvrí. . Brynjólfsson & Kvaran r ,S Hus og ibudir í Miðtúni, Sogamýri og Kaplaskjóli, til sölu, Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðiaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl. Hafnarhúsinu. — Sími 3400. SÆNSKIR Aluminium katlar Klapparstíg 30. — Sími 1884. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI. Rafsuðutæki Rafsuðutæki Höfum fynrliggjandi sérlega sterk raf- suðutæki (220v 30/60 cycles, 260 og 360 amp. output). — Tæki þessi hafa reynzt sérlega vel. Sveinn Egilsson h.f. 'EK AUSTURSTRÆTt ALLSKONAli ALGLÝSINGA TEIKNING AK VÖR U LíiMHL OIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR HRÉFIIAUSA VÖRUMERKI VEItZLUNAR- MERKI, SIGLI. IZ. Tapazt hefir lofthreinsari af Ford 1!)37, nálægt Nafta bensín- afgr. við Kalkofnsveg. -— Finnandi vinsaml. skili honum þangað. Vil skipta á frímerkjum frá Norðurlöndum og Ameríku fyrir íslenzk. — Tilboð sendist Vísi merkt: „Ameríka—1946“. ÍBÚÐ 3 lierbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. októ- ber. — Fyrirframgreiðsla cf óskað er. — Tilboð merkt: „500“ sendist Vísi fyrir laugardag. Hárlitun Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.