Vísir - 03.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1946, Blaðsíða 1
Máiverkasýning Finns Jónssonar. Sjá 2. síSu. 8V2 millj. kr. til skólabygginga. Sjá 3. síSu. 36. ár Miðvikudaginn 3. apríl 1946 78. tbi. Fjögur hundruð þúsund kolanámamenn eru nú í verkfalli í Bandaríkjunum. Þetta er annað sloersta verkfallið, sem á skellur i Bandaríkjunum ef.tir að stríðinu lauk. Fleiri þátttak- endur voru aðeins í stáliðn- aðarverklallinu. En N. Y. Times segir, að þetta verklall sé miklu alvarlegra, því að það geti slöðvað flestan iðn- að í landinu, ef það verði langvinnt, en hinsvegar hafi stáliðnaðurinn ekki getað stöðvað nema fáar greinar og þær ekki mikilvægar. m í m >v-\ ha£a ehhw OsSó, 150 dianskir SS-siienn sóttir til Bretlands. Fluttir hafa verið til Dan- merkur frá Englandi um 150 danskir S.S.-menn, en þpr hafa þeir setið í fangelsi. Flestir manna þessara voru í S.S.-sveitum Þjóð- verja, en nokkrir eru í’rá Suður-Jótlandi og taldir hafa verið þvingaðir til þess að ganga í sveitirnar. Fangarnir voru fluttir til Danmerkur undir eftirliti danskra lögreglumanna. — Frank Fredrickson hinn ■ viðkunni hoekey-leikari og fluggarpur, var kosinn í skólaráð A’anco u ver-hp rgar; við síðustu hæjarstjórnar-1 kosningar þar. Er hann mörgum kunnur hér á Iandi, síðan að hann var flugmað- uð hér. Var hann og einn af íslendingunum sem sigruðu í íshockey á Ólympjuleikun- um í Antwcrpen 1920. Herherl Iioover, fyrrver- andi Bandaríkjaforseti, er koininn lil Norðurlanda d fcrð sinni um Hvrópa lil þess að rcinnsaka nudvæla- ás(andið. Hann var i Stokkliólmi í gær og ræddi .þá; við Per Al- hin llanson og Guslav Svia- konung. í , dag. fer hann til Os! ’mr og niun þar ræða vjð stjói uina og siðan ganga á fund llákonar Noregskon- ongtk óris U.S.A. um hveitl. Stjórn Bandaríkjanna skorar á bændur ríkjanna, að. láta allt hveiti af hendi, er þeir mega missa. Bændum cr lofað greiðsl- um á öllu því hveiti, er þeir láta af liendi rakna, livenær sem þeir æskja þess, á næstu 12 mánuðum. Ilveitið, sem fæst með þessu móti, á að sendast til Evrópu. um UNRRA — hjálparstofnun hinna sameinuðu þjóða —- Uefir farið fram á það vif Argentínu, að hún láti af hendi matvæli til hjálpar bágstöddum þjóðum. F! ur valda ti r ® lawaiE, s vert 11 |síís. knic Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Flóðbylgjurnar, er skullu á land á Kgrrahafsströnd í gær, hafq.valdið feikna tjóni bæði á mönnum og mann- virkjum. Þegar fréttin um flóð- býlgjuna barst til ibúanna, er bjuggu á ströndinni eða i borgum þangað sem bylgj- an stefndi, flýða það unn- vörpum og olli það mikilli ringulrcið víða. Samkvæmt fréttum í morgun var talið að mesta liættan væri liðin hjá, og taldi formaður jarð- skjálflarannsókna, að ekki myndi vera ástæða til þess að óttast meiri liræringar, er gætu komið af stað flóð- bylgjum. Tjón varð geisilegt í horg- inni Hilö á Hawaji-eyjum, og er talið, að a.m.k. 330 manns hafi farizt. Flugvélar flolans voru á lofti í allan gærdag Frh. á 8. síðu. Japanski hershöfðinginn Homma, scm dæmdur var til dauða í Maiiiia fgrir nokkrn, var tekinn af lifi i gær. llann haföi áfrýjað dóni- inum íil Bandaríkjaþings, en þmgið staðfesti hann, er það hafði fengið skýrslu frá.Mac- Ar.thur um mál hans. llom- ma var einn illræpidasti hershöfðingi Japana og stjórnaði hann lieígöngunni svonefndu á Bataan, er 16 þúsijnd Ban.daríkjahermenn létu lífið. Homma ver liengdur. iífSiur TisKur s Kitopo markaðinR i uæstu viku. og |imllckkias ýsa og þoiskur. Viáial við Ingó!f: Ffygen- ring. Um miðja næstu viku koma á markaðinn hér í Reykjavík og Hafnarfirði hraðfryst ýsu- og þorsk- flök í kílóumbuðum. Er það íshús Hafnarfjarðar h.f.. sem hefur tekið upp þessa nýbreytni. í gær . átti tíðindamaður blaðsins tal við Ingólf Flyg- enring, forstjóra íshúss Hafnarfjarðar, og innti hann frétta af þessari nýjung. „Nú þegár er byrjað að hraðfrysta ýsu- og þorsk- flölc í ldló umbúðum," sagði Ingólfur, „og verður fiskur- inn vænlanlcga kominn á markaðinn um miðja næstu viku. Ver.ðið á l’iskinum hef- ir verið ákveðið og kostaj- kg. af roð- og þunn.'ddalausum ýsu- og.þorskflökum kr. 3!20. Eins og að framan er sagt, er þctta algjör nýjung. Hafa hraðfryst fiskflök vcrið flutt út á erlendá markaði í svip- uðum umbúðum og þessum, en aldrei verið sett á innlend- an markað. Verður fiskur þessi jafnvel fremur seldur í kjöthúðum og nýlen'du- vöruverzhmum, sem hafa kæliskápa til þess að gevma vöruna í, en i fiskbúðum. 15 srnál. til að byrja með. „Til að byrja með,“ sagði Ingólfur ennfremur, „verða Iiraðfiystar á þeúúa hátt. 15 sipál. af ýsumg þorski. Vafa- laust. yerður. niikil eflirspurn eftir flökunuin,. því að þettp er til ini}dls. liagræðis fyrir húspióðurina. Eiskpakkinn er látinn liggja, í köldu vajni i um ])að bil liálfa aðra klukkustiind og cr þá hramh. á 3. síðu. Þurfa ekkl skírfeini. Samkvæmt upplýsingum frá brezka sendiráðinu hér, hcfir Ijrczlca stjórnin fellt úr gildFþáú lýrirmæli, að skip, er til Engiands sigfa, skuli hafa ípeðfcrðis skírteini („ship \varrant“), sem gefin eru út af brezkuni siglinga- ýfirvöldum. © Nokkur skip hafa komið íil Spánar frá Afríku með Márahersveiíir, sera eiga að vera íil síyrktar hersveitum Francos á Suður-Spáni. Hersveitirnar hafa verið settar á land í borgunum Valeneia, Malaga og Alge- ciras. Þess er að miunast, að Franco Iiaföi sér til hjálpar í borgarsty rj öldiiiíjj forðum hej-sveitir frá spænska Mar- okkó. Þessar íiersveitir eru taldar einhyerjai' þær harð- skeyttustu, sem Franco hef- ir yfir að ráða. Fnndurí ráilnu í dag. ryggisráð SameinuSu þjóSanna kemur samau á fund aftur í dag eftir fjögurra daga frest. Samkvæmt fréttum frá London í morgun, kemur ráðið saman á fund sinn kL 16 í dag. Fundum þess var frestað, eins og skgrt hefir verið frá í fréttum, til þess að gefa Rússum og lrans- mönnum tíma til þess ao skgra afstöðu sína iil deilu- unnar út af her Rússa í landinu. Ekkert svar enn borizt. Ritara öryggisráðsins lief- ir ekkert svar borizt ennþá fj-á hvorugum aðilanum, en sendilierra Irans telur svar væntanlegt frá stjórn Irans síðar í dag, og líldegt að það komi áður en fundir ráðsins iiefjast. Gromyko situr ekki fundinn. í morgun var skýrt frá því, að Gromyko, fulltrúi Rússa, hefði lýst því yfir, að hann muni ekki mæta á fundin- um í dag. Ekkert, bendir heldnr til þess, að Rússar ætli sér að svara fyrirspurn- um ráðsins. Tilflutningar liðs Riíssa. Fréttaritarar í Iran síma og segja, að þess séu greini- leg merki, að Rússar séu að flytja til lið sitt í Iran. í sumum fregnum segir, að rússneskt lierlið liafi verið ftutt um horð í skip, og myndi það lið vera á föruin úr landinu. Fundi verður ’ekki frestað. Ör.yggjsráðið mun koma sajnan á fund sinn i dag, iivort sem svör ber.ast cða ckki. Likur eru fyrir því, að svar. Persa berist fyrir sam- Iipmulímann, en hinsvegar ei- óvíst að Rússar ælli sér að svara, en lýst hefir verið yfir, að fundum verði ekki frestað af þeim sökum. K. F. U. K. — U.D. Y.D. Bazar deildanna verður á niorgun kl. 4. Þær sem enn ekki. hafa skilað gjöfum sínum, gjöri það í dag eða í kvöld í hús fé- lagsins. Sjá auglýsingu i blaði inu i dag. _J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.