Vísir - 03.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1946, Blaðsíða 2
V I S I R lálverkasýning i Finns Jónssonar Heflr staðið nærri 57 við „kassann". Fyrir nokkru var list- glöggur maður að virða fyrir sér málverk eftir aldraðan listamann íslenzkan, og var myndin nýlega gerð. Er hann hafði virt hana fyrir sér um stund, varð honum að orði: „Nú, það er þá semsé þessi kveikurinn í honum enn, karlinum. Svona syngj- andi litum getur enginn látið rigna úr penslinum, nema annað hvort ungur maður eða þá bráðástfanginn.“ Ahorfandinn skaut víst ekki fjarri markinu. Lista- maðurinn aldni var bráðást- fanginn — í listinni, sem liann hafði helgað líf silt, og töfrum og unaði íslenzkrar náttúru. Þctta atvik kom í hugann við að horfa á myndir þær, er Finnur sýnir nú í Sýn- ingarskála myndlistarmanna. Mörgum sinnum hefir mönnum gefizt köstur á að skoða sýningar hjá Finni og fylgjast með þróun listar hans. Lengi var hann að jafnaði varkár í listavali, stundum jafnvel svo, að á- horfanda fannst hann hefði beitt tilfinningar sínar of mikilli harðneskju, köldu litirnir sætu um.of á hinum heitu og glöðu. Á tveim síð- ustu sýningum Finns hefir þetta mjög hreyzt, og eink- um þessari. Hér leyfir hann ósvikinni litagleði að ólga og funa, „skalinn“ nær alla leið frá rauðgullnu morgunsári yfir Heklu og haustglóð i fölnandi skógi, um hvítfölt náglott á sædraug, íshláa skugga á hjarni og yfir í svipula grænliti hafsins, þar sem „eru á reiki rastafjöll“ og litbrigðum þeirra, þrótti og dýpi nær enginn íslenzk- ur málari neitt til líka við Finn. Svona málar sá einn, sem ann listinni af ástríðuhita en daðrar ekki við hana. Þegar listamenn gerast dómarar yfir starfsbræðrum sínum, er þeim gjarnt að tala hvimleiðum vísdómi um „isma“ af öllu tagi og annað slíkt, að mál þeirra verður brjóstviti ólærðra leikmanna óskiljanlegt englakvak — eða heimskuhjal. Sjálfsagt geta listlærðir menn fundið í myndum Finns ýmis áhrif frá „ismum“ þeim, sem hann kynntist gjörla á námsárum sínum og síðar og lifað sig sviklaust inn í. En eigin list- gáfa, skapríki og vitsmunir hafa dugað honum til að bræða það aðfengna brota- silfur upp og nota það að vild í sinn eiginn stíl, sem er hvort tveggja í senn, harla J)róttmikill og pfersónulegur. Það væri freistándi að minnast á einátakar myndir þeim miklu betra, sem mynd- list unna, að fara og sjá þær sjálfir með eigin augum. Flestar eru myndirnar gerð- ar á tveim síðustu árum. Efnið í margar þeirra er sótt í landslag, bæði í grennd við Þingvelli og víðar, í öðrum er hafið yrkisefnið, og mun listamanninum það kærast, enda fatast honum þar aldrei tökin. „Við útliaf- ið“ er dulúðug, kynngi- mögnuð mynd. I nokkrum myncjum er efnið sótt í nægtabrunn þjóðsagnanna, og er það vel. Er helzt að, furða, að ekki skuli fl'elri myndlistarmenn leita þar til fanga, slíkum auði sem ]>ar er af að taka, og má þó fagna því, að gervimenn á sviði listarinnar ösli ekki á öfugum klaúfum inn í álf- heima þá. Guðmundur Thor- steinsson dó frá því ungur að túlka þessa skáldadrauma íslenzkrar alþýðu í litum, Ásgrínmr hefir gert þeim nokkur skil, og gaman er að bera saman, hvernig þeir sjá sama nátttröllið, hann og Finnur, hvaða gervi hvor velur kynnginni og óhugnað- inum. Ragnarök heitir ein mynd- in, efnið sótt í Völuspá, og mun hún vera meðal hinna beztu á sýningunni. Þar Sjj&áBggjMaÍMMtvii Æxeis StrÖWn9 ttiB’ðBo Axel Martin Ström setjari í Félagsprentsiniðjunni er sjötugur í dag, fæddur í Sví- þjóð 3. apríl 187ö. Tíðindamaður Vísis brá sér niður í setjarasalinn í gær, þegar líða tók að vinnu- lokum og átli stutt viðtal við Ström, ])ar sem liann stóð við kassann, eins og hann er húinn að gera í nærri finjrn- tíu og sjö ár, því að hann byrjaði nám 13 ára í fæð- ingarbæ sínum, Sölvesborg í Bleking. Hér á landi hefir njóta sín vel höfuðkostir hann dvalið síðan 1905, að Finns: karlmannlegur þrótt- árunum 1910—20 undan- ur, ófælið þor að beita skildum, en þá var hann í mögnuðum litum og næmur Kaupmannahöfn. skilningur a dulúð hinnar — Hvernig stóð á þvi, að römmu sagnar. þá fórst frá Svíþjóð og til Það er sálubót að því að Kaupmannahafnar áður en skoða þessa sýningu Finns. G. G. Mandlige og kvindelige Plejeelevei i Alderen 20—28 Aar kan antages. Lön i Elevaaret Kr. 100,—, 105,—. Skema til Ansögning kan rekvi- reres paa Hospitalet. Sindssygehospitalet i Nyköbing Sj. Sumarbústaður, ekki mjög langt frá bæn- um, óskast til leigu í sum- ar. Tilboð, merkt „Sumar og sól“, sendist blaðinu fyrir laugardag. Mio vantar QO > llix'ni 77771 11) ;)g^tpðarstúlku á skrjf-; stofu nú þegar. Pétur Þ. J. Gunnarsson, Mjóstræti 6. þú laukst prófi? , — Það var nú dálítið sögu- legt við það. Eg bjó hjá ömmu minni í Sölvesborg og 'eg lenti í ryskingum við j verkstjórann minn og gaf lionum á hann, en hann var áður búinn að herja mig | með staf. Mér var sagt að eg mætti byrja að vinna aftur, ef eg bæði hann fyrirgefn- ingar, en það vildi eg ekki, svo að eg fór til móður 1 minnar, sem bjó í Kaup- mannahöfn. Þetla var 1903. — Og í Kaupmannahöfn hélztu svo áfram að læra? — Já, eg lauk prófi 1905. En svo leiddist mér að vera í Kaupmannahöfn og þar að auki var nokkuð atvinnuleysi meðal prentara í borginni og eg vildi ekki ganga þar um iðjulaus, svo að þegar eg sá auglýst eftir prentara, er vildi fara til Islands, bauðst eg til fararjnnar. Fór eg þá til Eskifjarðgr og vann við Dagfara. Aiá Anialds var rit- stjórinn. Baldpr Sveinsson var líka stundum til aðstoð- ar Ara og líkaði mér ágætlega við ])á báða. — Hvenær fórsfu ÍVtPMtíg- að til Reykjavíkur? — Þegar eg liætti á Eski- firði árið 1908, fór eg fyrst stutta ferð til Kaupmanna- hafnar, en siðan aftur til ís- lands og réðst hjá Halldóri bókbindara Þórðarsyni — í Félagsprentsmiðjuna. Þar var eg svo til 1910, er eg fór aftur til Kaupmannaliafnar og var þar til 1920. Eg vann við prentverk í Kaupmanna- höfn, en missti svo vinnuna og til þess að ganga ekki iðjulaus, vann eg hvaða verk, sem bauðst. Eg vann til dæmis í beinamjölsverk- smiðju, blikksmiðju, við katlahreinsun og sitt livað fleira. — En þú varst ekki alveg húinn að segja skilið við Is- land ? — Ó-nei, og í þetta skipti leiddist mér alveg eins mikið í kóngsins Kaupmannahöfn og áður, svo að þegar eg frétti, að Steindór Gunnars- son hefði tekið við stjórn Félagsprentsmiðjunnar en liann var lærlingur, þegar eg var liér í fyrra skiptið — skrifaði eg honum og spurði liann, hvort hann mundi ekki vilja taka mig. Hann sendi mér simskeyti, sem hljóðaði svo, að eg gæti kom- ið þegar í stað. Svo fór eg með fyrstu skipsferð liingað. — Hvar hefir þér likað bezt veran hér á landi og af hverju? —• Eg hefi hvergi kunnað eins vel við mig og á Eski- firði. Þar kynntist eg skemmtilegu og kátu fólki, kurteisu og alúðlegu. — Langar þig ekki til Sví- þjóðar aftur? — Nei, mig langar ekkert þangað. Eg býst við, að allir gömlu kunningjarnir sé komnir undir græna torfu. Mér finnst flestallir íslend- ingar hjálpsamir og góðir menn og svo erum við Sví- ar og íslendingar líka frænd- ur. Það sér ekki á Ström, að hann sé nú að byrja áttunda tuginn, svo léttur er hann á fæti og kátur i lund. Hann liefir tekið sér frí í clag, enda hefir hann unnið lengi og vel, og víst er um það, að hann á eftir að standa enn mörg ár við kassann. Skátablaðið, 1. tbl. XII. árgangs er komið út. Er það fjölþælt að vanda og prýtt mörgum myndum. Af efni þess má nefna. Annað þing skáta- foringja á Norðurlöndum, Svi- þjóðarmótiS, Þvottasnúran (skátasaga)!, „Friðar-Jamborpe“: i Frajkklándi 1947,;Fyrsti erindreki B.I.S. Innlendar og erlendar fróttír; óg'ÍI. .mii i .nnnxuH •n iitei Bfl ItlJÓL Miðvikudaginn 3. apríl 1946 umsækjenduí nm stöif ræktunar- ráðunaufar Rvíkur. Sex umsóknir hafa borizt um starf ræktunarráðunautar Reykjavíkurbæjar, en svo sem kunnugt er hefur Jó- hann Jónasson sag*t því starfi lausu og mun taka við bú- stjóm á Bessastöðum. Umsækjendurnir um ráðu- nautarstarfið eru þessir: Per Jónsson (Péturs Á. Jónsson- ar óperusöngvara), Ásgrímur Jónsson, Torfastöðum í Bisk- upstungum, Sigurður Guð- mundsson, Bergsstaðastræti 30, Þorkell Árnason, Fagra- hvammi í Hveragerði, Ingi Haraldsson, Laugavegi 85 og Edvald B. Malmquist á Akur- eyri. Ógæftir í Hornaflrði. 28 skipsfamiar sendir út. Fréttaritari Vísis á Horna- firði símar blaðinu, að þar hafi verið ógæftir í viku, en þó var róið á laugardaginn. Afli var þar sæmilegur eða 10—12 skippund á hát og er sýnilega nægur fiskur í sjó. Bjartviðri hefir verið á Hornafirði, en sífelld landátt í nærfellt viku. Þann 25. marz var búið að senda út 28 skipsfarma — samtals 2453 smálestir. Um sama tíma í fyrra var búið að senda út 2624 smálestir, en þá voru bátarnir 28, en eru nú aðeins 14. Flesta róðra hefir Auð- björg farið og fengið 530 skippund, en aflahæstur er Marz frá Norðfirði — lítill bátur — með 600 skippund. Lifrarmagn allra bátanna nemur 168,330 lítrum. Jazz-hl]óm- leikar. Næstkomandi fimmtudag ætlar brezki píanóleikarinn Harry Dawson að halda aðra jazz-hljómleika í Gamla Bíó, Eins og lcunnugt er hélt hann swing-hljómleika i Gamla Bíó á dögunum. Með Dawson leikur að þessu sinni hornleikari (trumpet), auk Jóhannesar Eggertssonar, er lcikur á trommu. Á söngskránni eru nær eingöngu jazz-lög eftir ýmsa þekkta jazz-liöfunda, m. a. nokkur, er hann lék síðast. Hornleikarinn, sem með I Dawson leikur, er brezkur I og heitir Stan Goodall. • ' ( lv L :i:;i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.