Vísir - 23.04.1946, Blaðsíða 1
Skemmtanirnar
fyrsta sumardag.
Sjá 3. síSu.
VISIR
fslenzkur söngvari
úti í heimi.
Sjá 2. síðu.
36. ár
Þriðjudaginn 23. apríl 1946
91. tbl.
EmsS&wm' tfÞffari strmmd^
ar viö Mtgörleifshöiöa.
JackéPiI
rezkur togan strandaði
í nótt austan við Hjör-
leifshöfða í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Togannn heitir
Grimsby Town.
Um kl. 7.15 í morgun liafði
togarinn samband við loft-
skeytastöðina í Reykjavík og
tilkynnti lienni um atburð-
inn og stöðu sína. Loft-
skeytastöðin liafði þegar
samband við Slysavarnafé-
lag fslands.
I morgun er Vísir simaði
austur í Vík, var blaðinu
t jáð, að skipið væri strandað
rétt austan við Hjörleifs-
■ liöfðá, við svokallaðan Arn-
arklelt og að mikið brim
væri við ströndina. Ennfrem-
ur var blaðinu tjáð það, að
björgunarsveit Slysavarna-
félagsins hefði þá verið að
leggja af stað á strandslað-
inn.
í'morgun hefir loftskeyta-
•slöðin staðið í sambandi við
skipið. Sögðu skipvcrjar, að
mikið brim væri við strönd-
ina, og að skipið væri öbrot-
ið. Áhöfn skipsins var yfir-
lcilt róleg og heið eftir björg-
unarsvcitinni.
Eins og kunnugt er strand-
aði skipið Persier á svipuð-
um slóðum og' þelta í lútteð-
fyrra.
Um kl. 1 í dag hringdi
blaðið austur i Vík til þess
að spyrjast frétta af togar-
anum. Engar fréttir voru
fyrir hendi þá, en lniist var
við, að björgunsveitirnar
væri komiiar á vcttvang.
Þá snéri bláðið sér éinnig
til loftskevtastöðvarinnar og
þar var þvi tjáð, að hún
hefði haft samhand við skip-
ið kl. 10,30 og sögðu skip-
verjar þá, að allt væri í lagi,
að öðru leyti en því, að þeir
biðu eftir björgunarsveitun-
um.
Myndin er af Robert H. Jack-
son, bandaríska dómaranum,
sem Truman skipaði sem á-
kæranda Bandaríkjanna í
málaferlunum gegn stríðs-
glæpamönnunum, sem stefnt
yrði fyrir sameiginlegan
dómstól bandamanna.
iíeynes fiálÍBin.
Keynes lávarður, sérfræð-
ingur Breta um fjármál, lézt
i London um páskana.
Hann fór m.a. tilBandarikj-
anna til þess að semja um
viðskiptalán handa Bretum
ásamt Halifax lávarði. Frá-
fall hans er mikill hhekkir
fyrir Breta. Ilann vann fram
á seinasta dag með mikilli
þrantseigju að því að Banda-
ríkin veitlu Bretum við-
skiptalán og er lalið að liann
hafi átl mcstan þátt i því að
lílcur eru á að þcim verði
v'eitt það. Um þessar mund-
ir er verið að ræða það í
öldungadeildinni.
— Sílur —
óianlcm hjá
í fregnum frá Karlsbad
í Tékkóslóyakíu er hermt,
ið eina uranium-náman,
sem til er í Evrópu og er
við þorpið Jachymov, sem
;r skammt frá Karlsbad,
sé nú starfrækt fyrir
Rússi. Setja þeir sífellt
'leiri og fleiri menn til
vinnu í námuna og hafa
míkla leynd á starfsem-
inni. Náman er varin af
tékkneskum hermönnum,
sem eru vopnaðir vélbvss-
um.
I sambandi við þessa
fregn er á það minnt, að
Jan Masaryk, utanríkis-
ráðherra Tékkóslóvakíu,
hafi skýrt öryggisráðinu
svo frá í janúar s. 1., að
„ekkert tékkneskt uraní ■
um mundi verða notað í
eyðileggingaskyni“.
i2 ám drengur deyr
mf röldmm rmöashats.
V&t að leika sér
með öðnun
drengjum.
^jíðastl. laugardag varð 12
ára gamall drengur,
Öskar Guðmundsson að
rmfni, fyrir voðaskoti og
lézt hann í Landspítalanum
' gær.
Kinji Suzuki japanskur
offursti situr í Shingawa-
fangelsi sakaður um stríðs-
glæpi.
Bráðlega verður hann
fluttur í Omorifangelsi í
Yokohama, en þar bíða
margir japanskir stríðs-
glæpamenn þess að mál
þeirra verði tekin fyrir.
*
Otlast fiisst
flugmaisii.
Mollison, hinn kunni flug-
maður fírela, fór í fyrradag
frá Kairo áleiðis til Indlands
i flugvél en hefir ekki komið
fram.
Óttast menn um hann en
ekki er talið úlilokað að
liann hafi þurft að nauð-
lenda einhversstaðar á leið-
inni, þótt ekki liafi fréttst af
jhonmn ennþá.
Tobak gjaldmiðill í Berlín
fifi
Frétlir frá London skýra
frá því, að til Moskva sé kom-
in þriggja manna viðskipta-
nefnd frá Islandi og cigi hún
að semja um sölu á síld til
Rússlands og lcaup á rúss-
nesku timhri.
Berlín, apríl. U.P.
Aðalgjaldmiðillinn í Ber-
lín eru bándarískar sígarett-
ur, og þær ganga kaupnm og
sölum á 150—200 dali „kar-
ton“ tneð 10 pökkum.
Allar þær vörur, er ganga
kaupum 'og sölum á svarta
markaðimim í Berlín, eru
verðlagðar með tillili til
þessa verðlags á sígarettum,
og hefir það verið viður-
kennt af bandaríslui her-
stjórninni þar.
Ymsir bandarískir þegnar
í Berlín reyna að auðgast á
þessari ólöglegu vöruskipta-
verzlun í Berlín. Auk þcss
má segja, að hver einasti
bandarískur hermaður hagn-
ist verulega á, svarta mark-
aðinum og leggi mestöll laun
sín á banka.
Aðeins lítið brot al' sígar-
cttunum eru reyktar af Þjóð-
verjum, þvi að vegna óheyri-
legs verðlágs má segja, að
enginn hafi efni á því. Hins-
vegar er tóhakið hinn raun-
verulegi gjaldmiðill horgar-
innar. Sá, scm hefir sigar-
ettur ,getur fengið alla liluti
miklu ódvrari en annars.
Stálsliorfur U.S.
vegua kola-
verkfafifis.
Kolaverkfallið í fíanda-
ríkjunum Itefir orsakað að
hó þiísund verkamenn í
verksmiðjum Fords í Detroit
lmfa orðið að hætta vinnu.
Kolaverkfallið hefir slað-
ið yfir i þrjár vikur og hefir
haft i för með sér að skort-
ur er orðinn á stáli og er
ekki sýnilcgt, segir í frétt-
um, að því létti strax. Stál-
skorturinn hefir einnig orð-
ið þess valdandi, að deildir
i :’»(> mismunandi verksmiðj-
um, er framleitt hafa fyrir
Fordverksmiðjurnar, liafa
orðið að loka.
l
Orsök slyssins var sú,
að Óskar Iicitinn var að leika
sér með þrem öðrnm drengj-
um suður í Fossvogi. Vorn
drengirnir með 2 riffla, o;>'
hafði Óskar tekið annan
þeirra heima hjá sér. Hinn
átti sextán ára vinur Óskar.
Óskar hafði lánað einuni
vina sinna riffil þann, er
hann var með. Drengurinn
mun hafa farið óvarlega ineS
byssuna og liljóp skot úr
rifflinum, lenti í handlégg'
Óskars og síðan i kvið hans.
Óskar heitinn var þegar
flutlur í Landspítalann og
þar gerður uppskurður á
honum, en meiðslin voru svo
alvarleg, að engin von var
um að bjarga lífi lians. Lést
hann í gærmorgun.
Óskar heitinn átli heima á
Baldursgötu 28, liér í bæ.
OéeÍUMBK.
Vanderherg öldungadeild-
arþingmaður i Bandarikj-
unum hefir lýst jwí yfir að
hann sé samþykkur lán-
veilingunni lil fírela.
Hann sagði að nauðsyn
b;eri lil þess að örfa alheims-
viðskipti og væri það fyrir
öllu. Vanderberg hefir verið
talinn cinn lielzti innilokun-
armaður Republikana í
Bándaríkjunum. ,
Síldarverð
lækkar í
Bretlandi.
Einlcaskeyti til Vísis
frá United Press.
Sjómenn er stunda síhK
veiðar við Skotlandi haftt
hólað að gera i erkfall, ef
sildgrverðið verður hvkkað.
liafa þ'eir tPkynni Ben
Smith matvælaráðherra á-
kvörðun sina. Tok.i þéii'
þessa ákvörðun á laugardag-
inn var, en þá liafði verið á-j
kveðið aö sildarv 'rðiö skyidi
læklcað. Smith matvælaráð,-
herra tiÍKyi nti í neðri deild
hrezka þingsins á fimmtu-
daginn, að með tilliti til þess.-
hve síldarverð hafði vcriN.
hátt á síðustu vertið, hefði!
sljórnin tekið þessr. ákvörð-
un.
Síldarverðið hefir vcricý
91 skildingur „cran“, en ætl-
unin cr að ]>að verði lækkaó'
í 88 skildinga og 6 pence.