Vísir - 23.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 23.04.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 23. april 1946 V I S I R 7 iZutHf fit' AlfteA: 45 Þær elskuðu hann allar „Finnst þér nú ekki Jolin, að þú komir full liranalega fram við liana? Hvað liefir liún g'ert þér?“ „Ekkert, það eg til veit, og það gerir aðeins illt verra, en breytir engu um tilfinningar mín- ar. Við Isabella höfum oft rifizt um þetta. Hún hefir kallað mig liarðstjóra, þorpara og álíka nöfnum. Móðir min lætur aldrei neitt í ljós um þessi mál eða önnur, sem mig varða. Þar að auki ann hún drengnum og má ekki af lionum sjá.“ Allt í einu ljómaði andlit Johns. „Þarna kemur liann!“ Pal litli kom hlaupándi inn í herbergið, rjóð- ur og ákafur, enda liafði honum verið sagt frá komu Patricks. „Nú cr eg orðinn stór drengur, Patrick frændi,“ kallaði liann hreykinn. „Nú er cg stór drengur!“ Vissulega hafði lionum farið vel fram, liánn var farinn að „leggja í lengdina“, og fyrir nokk- uru hafði liann lieimtað — og haft það fram, að hann væri kliþptur þannig, að liann losnaði við lokkana, en liann var lirokkinhærður, eins og móðir hans hafði verið. Patrick tók drenginn í faðm sér, drenginn sinn. „Erum við orðnir svo stórir, að við tökumst i hendur eins og fullorðna fólkið?“ Patrick var næstum klökkur. Drengurinn vafði Iiandléggjunum um liáls lians. „Mollie sagði mér að kyssa þig,“ sagði harin — og hann gerði það svikalaust. „Þökk,“ sagði hann, dálítið kjánalega, að lionum fannst, og sneri sér svo að John, „hon- um Iiefir farið vel frain, hann verður hár mað- ur vexti.“ Það liafði snert viðkvæman streng i brjósi Patricks, að Mollie hafði sagt drengnum að heilsa honum með kossi, Mollie, sem fyrir tveimur árum hafði bannað honum að snerta siS- „Vertu lengi lijá okkur, við liöfum niörg, mörg lierbergi,“ sagði drengiirinn. „Það er eklci víst eg verði lengi. Mcðal ann- ara orða“ — og Patrick sneri sér að Johri, „eg hefi leigt herbergi í gistihúsinm seinustu tvö árin, og er ekki heimilisvanur, ef svo mætti segja, en eg skal líta inn til ykkar á degi hverj- um. Þið fáið nóg tækifæri til þess að verða leið á mér.“ „Komdu á hverjum degi, og á sunnudögum' I.ika,“ sagði Pat litli, og John fann sárt til af- brýðisemi yfir þvi hverjar mætur drengurinn hafði á Patrick. Nú var það ekki svo, að drengn- um þætti ekki vænt um föður sinn, en hann var aldrei ör, ákafur, kátur við hann, eins og Mollie og Patrick. „Þú verður víst aðalhetjan i augum hans nú — jafnvel Mollie verður að „sitja í aflursæt- inu“,“ sagði Jolm og kenndi beizkju í rödd hans. „Eg elska Mollie mest,“ sagði Pat litli. „Hún á að verða konan mín“. „Til allrar óluklcu er liún gift þegar,“ sagði John þurrlega. „Hverjum?" spurði Pat og bláu barnsaugun 'urðu einkennilega stór og skær. „Mér!“ „Já,“ sagði Pat litli, eins og það skipti engu. „Slatcr segir, að það sé tóm vitleysa, og hún sé i rauninni ekki konan þín.“ Enginn sagði orð um stund, og þegar Patrick leit upp sá hann, að Mollie stóð í dyrunum. Það var eins og hik á henni og John sagði: „Af liverju kemurðu ekki inn, í stað þess að standa þarna, eins og þú ætlir að biðjast afsök- xmar. Ilvað óttastu?“ „Ég er ekkert smeyk, Frá mönnum og merkum atbnrSum: auðsjáanlega dálitið óstyrk. „Ertu búinn að drekka te?“ „Eg lét búa til nýtt te. Hitt var ódrekkandi.“ Mollie roðnaði. Hún var viðkvæm og tók sárl að vera ávítuð. „Það var ekki þér ællað, John. Eg ætlaði að láta færa þér nýtt te.“ • „Jæja, ætlaðirðu það. Eg héll kannske, að þú værir að spara, og hitt licfði talizt nógu gott í mig.“ „John —“ „Við deilum ekki um þetta,“ sagði hannhrana- lega, „en meðal annara orða, eg fer til London á morgun og verð að heiman 1^—2 daga. Eg get vænlanlega treyst þvf, að þú sjáir um, að hér verði allt f lagi?“ Patrick snéri sér frá þeim snögglega. Það var næstum óbærilegt að lilýða á John tala þannig við Mollie, en liann gat ekki lilutazt lil um þella. „Eg geri það alltaf eftir beztu gelu,“ sagði Mollie lágt, og til mikils léttis fyrir Patrick lauk nú þessu þjarki, því að móðir Johns kom inn i þessum svifum. Ilenni var það fagnaðar- efni að sjá liann og nú komst enginn að, nenia hún. Ilún liafði farið til borgarinnar til þess að fara í búðir, var dauðþreytt, sagði hún, en hún var ánægð með ferðina, og hafði sonarson- ur hennar ekki vaxið í fjarveru hans, og var hann ekki indæll og'alveg eins og Dorothv? Og vitanlega samsinnti Patrick. „Hann brosir eins og hún,“ sagðrliún og hélt áfram i þessuni dúr, án þess að hugleiða að hún kynni að valda Jolin og Mollie sársauka með því — og' vitanlega gleymdist henni, að henni sjálfri/ hafði aldrei geðjast að Dorothy. „Og framkom- an svo geðfeld, eins og hennar,“ bætti liún við, en Patrick hugsaði um skilnaðarstundina, þeg- ar þau voru ein örskamma stund, liann og Dorotliv, og hún hjúfraði sig að honum og bað hann að kyssa sig að skilnaði, en þessi minning olli ekki neinum sársaulca leligur. Þvi að þrátt fyrir fegurð og fjör liafði Dorotliy aldrei liaft djúp áhrif á hann, en hann gat ekki rætt um hana i álievrn Mollie, og sagði þvi: Þér verðið að af-saka mig, frú Morland, en eg verð að liypja mig. Eg þarf að skrifa mikil- vycg bréf.“ ,Mikilvæg bréf,“ sagði Jolin og hló, „ekki færðu mig til að trúa því.“ „Það er nú saft samt, en það er ekki langrar stundar verk að koma þeim frá. Ivomdu með mér og við skulum fá okkur í pipu og rabba saman, ef það er ekki fyrir neðan virðingu þína, að koma í gistihúsið.“ AKVÖlWðKvm Forvitinn iitlendingur var kynntur fyrir Alex- :indre Dumas, skáldjöfurnum franska, og byrjaði þegar aS tala um ættfeSur lians, en Dumas var kominn af svertingjum í aöra ættina. „Þér eruð svertingi að fjóröa hluta, monsieur," svaraöi Dumas, því að hann sagöi maöurinn. „Já, herra niinn, leyndi þessu aldrei. „Og faðir yöar?“ hélt maöurinn áfram. „Hann var múlatti.“ • „Og afi yi5ar?“ „Svertingi," svaraöi Dumas. „Einmitt! Og leyfist mér aö spyrja, hvaö lang- afi yðar var?“ spuröi maöurinn. „Api, herra minn!“ mælti Dumas og var oröinn allreiöur. „Ætt mín hefst þar sem yðar endar!“ Ariö 1042 var hraöi flutningalesta i Bandarikj- sagði Mollie, en var' unum orðinn 50% meiri en hann var áriö 1920. HINIR ðSIGRANDI. Sama kvöld vörpuðu Þjóðverjarnir kexpökkum niður til okkar úr flugvélum. Það var ekki fyrr en þó nokkrum hluta af kexinu hafði verið úthlutað, að við komumst að því, að það var baneitrað. Dó fjöldi fólks, sem borðað hafði kexið, úr arsenik- eitrun. Vopnasendingar Rússanna hélt áfram eftir þetta, en sá galli var á gjöf Njarðar, að vopnin eyðilögð- ust, er þau komu niður, vegna þess að engar fall- hlífar voru notaðar. Einnig var mikill munur á aðferðum Rússa og bandámanna okkar, er komu frá Englandi, við flutningana. Ensku flugvélarnar voru aldrei lengur en 12 mfnútur yfir borginni, en þær rússnesku voru að gaufa þetta alla nóttina, og urðum við að hafa ljósin logandi meiri liluta næt- urinnar. Þetta gerði Þjóðverjunum kleift að halda uppi skothríð á borgarhluta þá, sem enn voru á okkar valdi, alla nóttina. 14. september höfðu Rússarnir meirihluta Praga á valdi sínu. Um klukkan 8 e. h. sendi Moskvu- útvarpið frá sér svohljóðandi ávarp til íbúa Var- sjár: „Tími frelsunar hinna hugdjörfié íbúa Var- sjár er í pánd. Brátt munuð þið losna við kúgun og áþján Þjóðverja. Þeir skulu má makleg mála- gjöld fyrir glæpi sína. Fyrsta pólska herfylkið hefir hertekið Praga og liermenn þess berjast nú við lilið hinna hugdjörfu Rússa. Haldið baráttunni áfram. Þótt við eigi skiljum, hvers vegna foringjar upp- reistarhersins í Varsjá settu sig ekki í samabnd^við rússneska herforingjaráðið, þá stöndum við mcð ykkur. En umfram allt haldið áfram baráttunni þar til við getum leyst ykkur af hólmi.“ Hinn 15. september tólcst Rússunum að hrekja Þjóðverjana af eystri bakka Vistulu-árinnar. Var ó- venjulega lítið í ánni, sumstaðar var hún ekki breið- air en um 200 metrar. Við lieyrðum nú greinilega í hátölurum Rússanna. Voru þeir að útvarpa áróðri á þýzku. Monter ofursti hal'ði sent 3 sendiíiefndir til Rúss- anna og áttu þær að gefa upp stöðu þýzku her- sveitanna og aðrar upplýsingar, er Rússar kynnu að æskja eftir. Hinn 16. september kom>á tveir rússneskir liðs- foringjar í fallhlífum niðtir á Wilczka-'strætið. K0111 annar þeirra riiður á. jámgadda og særðist til ólíf- is, en hinn slapp, ómeiddur. Sagðist hann eiga að komast í sambcmd við herforingjaráð licimahersins og fá allar þær hernaðarlegu upplýsingar, sein unnt væri að gefa. Hinsvegar var honum bannað að gefa okkur nokkrar upplýsingar. Við létum honum upp- lýsingar i té og léðum honum einn loftskeytamanna okkar, sem sendi skeyti lians á dulmáli, sem við skildum ekki, svo að við vissum ekki, livað hann lét frá sér fara. Varsjárbúar bjuggust við hjálpinni á hverjum degi. Eg og foringjar mínir biðum þess í sífellu, að hjálparbeiðnum okkar væri svarað eða einhvcr sendiboðanna kæmi aftur. Við væntum þess, að gerð vrði alvara úr loforðum þeim, sem London liafði gefið okkur um að Bandaríkjamenn mundu veita okkur góða hjálp. Að kvöldi þess 17. heyrðum við Ioks í pólska útvarpinu frá London, að okkur mundi verða send hjálp milli kl. 11 og 12 daginn eftir. Dagurinn rarin upp heiður og fagur og á tilsett- um tíma komu flugvélahóparnir inn vfir borgina. Þær komu í mikilli hæð úr vesturátt og brátt fór- um við að sjá hvíta hnoðra fyrir aftan þær, en það voru fallhlífarnar, sem birgðabögglarnir hengu í. Loftvarnabyssur Þjóðverja hófu skothríð, en drógu ekki nógu hátt. Varsjárbúar þustu upp úr kjöllur- unum og allir fylltust gleði og hrifningu. En sú til- finning átti sér ekki langan aldur, því að megnið af birgðunum féll utan yfirráðasvæðis okkar, á staði, sem við höfðum á valdi okkifr fyrir viku eða svo. Við urðum þögulir og hnuggir, flugvélarnar flugu leiðar sinnar og íbúarnir fóru aftur niður.í kjallara sína. Enn liöfðum við ekkert frétt frá sveitunum tveim, sem komizt höfðu yfir ána aðfaranótt 15. september. Eg afréð því að reyna að komast í beint símasam- band við Rússa og verkfræðingar okkar gátu komið því á eftir sæshnanum, sem lá yfir Vistúlu til Praga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.