Vísir - 23.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 23.04.1946, Blaðsíða 5
V 1 S I R 5 Þriðjudaginn 23. apríl 1946 KK GAMLA BIO K* Skautamærin (It’s a Pleasure) Skemmtileg og skrautleg mvnd i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sonja Henie, Michael O’Shea, Marie MacDonald. Sýning kl. 5—7—9. Teskeiðar í kössum og stykkjatali, ennfremur buffhamrar og fiskspaðar. VerzL Ingólfur Hringhraut 38. Sími 3247. Marmelaði kr. 4,75 kg. dósin. Klapparstíg 30. Sími 1884. I baðherhergi: Tannbursta, W.C.-rúilur og Handklæðahengi. SkúlaAkeiÍ Skúlagötu 54. Sími 6337. Magmis Thozlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. óskast á heimili hér í hæn- um. A íá hafá með sér barn. Til greina getur- komið vinna hálfan daginn. Upp- lýsingai' á Laugaveg 82, III. hæð (Laugavegsmeg- in) eða í síma 1446. H.f. Eimskipafélag íslands: E.s. „Reykjafoss" hleður í Antwerpen um miðj- an maí. Flutningur tilkynn- ist til: Grisar & Marsily, 13 Rue de l’Fmpereur, Antwerpen, eða til aðalskrifstofu vorrar í Reykjavík. H.f. Eimskipaíéíag íslands. Miðvikudag kl. 8 síðdegis: ## Vermlendingarnir ## Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, * í fimm þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala á morgun frá kl. 3. (Ath.: Engin sala í dag). FJALAKÖTTURINN syrar revyuna IIPPLVFTIING í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Litla ferðafélagið: Sumarfagnaður! félagsins verðiir mikvikudaginn 24. apríl (síð- asta vetrardag) í Þórskaffi og liefst kl. 8,30 með sameiginlegri kaffidrykkju. íms skemmtiatriði. S t j ó r n i n. SYNING ffliiðiiiEKiBsiai* frá Middal í Myndlistarskálanum er opin daglega , frá kl. 10—10. Málverk — Radpringar — Höggmyndir. Tilkynning Er hættur, vegna heilsubrests, að vinna erfið verk í skniðgörðum bæjarbiia, cftir fulla 20 ára garðyrkju- starfsemi. Eg þakka míniun góðu viðskiptavinum drenglyndi og gott samkonndag um öll hin liðnu ár, og óska þeim öllum góðrar framtíðar og Guðs bless- unar um ókomin æfiár. (75 ára, f. 1870). I Guðs friði! Jón Vigfússon. Síld - Stúlkur - Síld Okkur vantar nokkrar stúlkur til síldverkunar í sumar. Fríar ferðir, frítt húsnæði, ljós og hiti. — Allar upplýsingar daglega milli kl. 4—6 e. h. á skriísiefu Hafsieins Bergþórssonar, Slipphúsinu, sími 3589. Pólstjarnan h. Siglufirði. KK TJARNARBIO KK Klukkan kallar For Whom The Bell Tolls Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögu E. Hemingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman, Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GARÐASTR.2 SÍMI 189? K NYJA BIO KKK Eg verð að syngja. („Can’t Help Singing“) Skemmtileg og ævintýra- rík söngvamynd, í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Deanna Durbin, Robert Paige, Akim Tamiroff. Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Frá skrifstofu Bæjarverkfræðings Bæjarráð Reykjavíkur hefir ákveðið að gera tilraun til þess að útrýmt verði með öllu róttum og músum hér í bænum og nágrenninu, með all&herjar-herferð. Til undirbúnings herferðinni cr nú unnið að því, að safna upplýsingum um rottugang og músa á þcssu svæði. Ganga menn þcssa dagana um hæinn og nágrenn- ið til að afla upplýsinganna, og er ])ess að vænta, að greiðlega verði svarað spurningum, sem þeir bera upp. TENNiS- OG BADMINTONFÉLAG REYKJAVÍKUR: Badminton- Innanfelagsmót T. B. R. byrja næstu daga. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst við Baldvin Jónsson, slmi 5545, eða Þórhall Tryggvason, sími 4813. MÓTANEFNDIN. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Sigurðar J. Þorsteinssonar stórkaupmanns, sem andaðist 16. þ. m., fer fram frá heimili hans, Bergstaðastræti 64, miðvikudaginn 24. þ. m. At- höfnin hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Kristín Hannesdóttir og börn. Hér með tilkynnist, að sonur okkar, Óskar Kristján Guðmundsson, andaðist í Landsspítalanum 22. apríl síðastliðinn. Guðrún Magnúsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Baldursgötu 28. Jarðarför mannsins míns, Valdimars PouSsen kaupmanns, Klapparstíg 29, fer fram frá Dómkirkjunni á morg- uh, 24. h. in., kl. 2 e. lj. Kirsten Poulsen...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.