Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 1
Grein frá Kaup- mannahöfn. Sjá 2. síðu. VISIR HerstöðvamáliS Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 27. apríl 1946 94. tbl. „Hrói höttur“ ttalíu hand- samaður. SÍ€i»ntíi rflfi, €ýíSÍ Jj^ýlega var handtekinn á Ítalíu stigamaðui', sem líkja má við ,,Hróa Hött“, eftir 6 mánaða látlausan eltingarleik víða um land- ið. — Þessi stigamaður var elsk- aður af öllum fátækum, sem kynni höfðu af honum en hataður og óttaður af þeim, ríku. í líkingu við hinn fræga ævinlýramann frá Notting- liam-skógi, sem svo margar þjóðsagnir hafa skapazt um, liafði þessi maður, scm kall- aði sig I.a Marca, lióp at stigamönnum í kringum sig. Félagar La Marca voru taldir vera um (500. Þeir rændu og léku á kaupmenn svarta markaðsins og aðra er högn- uðust á striðinu og úthýttu rikulega af þýfinu meöal fá- tækra bænda, er bjuggu í fjallahéruðunum i kringum Róm, þar sem heil þorp höfðu þurrkazt úl í sókninni til borgarinnar. !,a Marca þekkti enginn og enginn hafði séð hann fvrr en hann var handtekinn. Hann var alltaf grímuklædd- ur og gekk með flaksandi flauelsskikkju. Rændi hundruð þorpa. La Marca rændi lmndruð •auðugra þorpa milli Neapel og Florens og tók með sér milljónavirði í gulli og gim- steinum. Á hverjum mánu- dagsmorgni scndi hann 10 þúsund lírur í jiósti tii hanka ;í Frosinone, smáhæjar skammt frá Róm og pening- unum fylgdi hréfmiði er á stóð „Haiida fátækum“ og undirskrift lians. La Marea rændi oft ríkum rnönnum og hélt þeim í haldi lit i skógi og bauð þeim að horða með sér og drekka, en þegar lausnargjaldið kom leysti hann þá út með gjöf- um og lét þá fá rieegilega peninga lil heimferðarinnar. Skömmu áður en hann var lekinn fastur sendi hann (iiuscppe Romita innanríkis- Frh. á 6. síðu. iúlgarar og Rúmenar gera kröfur á utanríkisráðherrafundinum í París Ilandtekiim til öryggis. Qavam, forsætisráðherina Iran, skýrði frá því í útvarpi í nýlega, að fyrrverandi forsætisráðherra landsins liefði verið settur i varðhald. Sagði hann, að þetta liefði verið gert af örvggisástæð- inn, vegna þéss að lifi lians hefði verið hætta húin. í öðrum fregnum segir, að f y r rve r an d i f o r sæ tis ráðh. liefði verið grunaður um að a tla að hrifsa til sín völdin í landinu, með aðstoð nokk- líria herforingja. Utvarpsum- ræðurnar. Útvarpsumræður fóru fram á Alþingi í gær út af vantrausttillögu Hermanns Jónassonar og Evsteins Jónssonar. Meðal þejrra, sem ræður fluttu í gær, voru Hermann Jónasson, Ólafur Thors for- sætisráðhcrra, Áki Jakobs- son og Finriúr Jónsson. - I lafði liVer flokkur (50 niínúl- ur til umráða. Uniræðurnar halda áfram í kveld og verður útvarpað Hættulegt fyrir U. S. að rýra herstyrk sinn um of Verða að hafa herafia fil þess að standasf árásir. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. jJSsttt hershöfðingjar Bandaríkjanna álíta, að Bandaríkjunum beri að hafa sterkan her þangað til méira öryggi sé komið á í heimmum. Dioight I). Eisenhower hélt í fyrradag ræön í New YorL' þur sem Iiann hélt því fram, að aukin almenn af- vopnun þjóöanna væri bczta tryggingin fyrir því aö friö- ur héfdist í heiminum. Hins vegar laldi hann það óráðlcgt, að Bandaríkin af- vopnuðnst fyrr en viss skil- yrði væru fyrir hendi. Hann taldi þó rétt að Bandaríkin hefðu sterkan hcr þangað lil helra öryggi væri komið á í heiminum og leit svo á að það myndi flýta fyrir friði í heiminum ef Bándarikin hefðu nægjanlcgan liernað- arlegan styrkleika. Veikleiki ’ hættulegur. Eiscnliower telur of liraða afvopnun í Bandaríkjunum verða til þess að Bandaríkin geti ekki staðið við sklild- Framh. á 3. síðu. IStilgai*ía vill aðgang að Evjahafi Eirikaskeyli lil Vísis frá United Pfess. tjórn Búlgaríu hefir sett fram þá kröfu, að Búlg- aría fái aðgang að sjó gegn- um Þrakíu. Skýrt var frá því i fréttum frá Sofia, að st jórnin hefði sent orösendingn iil fundar utanríkisráðherrannci i I ar- ís þessa éfnis. Vilja Bálgarar fá aögang aö Eyjahafi. Nauðsyn fyrir landið. Ivulishev utanrikisráðherra Búlgara skýrði frétlamönn- um frá þessu í Sofia í gær og hélt því þá fram, að Búlgurum væri hrýn nauð- syn á því að fá aðgasig að Eyjaliafi. Hann réttlætti þá kröfu Búlgara, að þeir fengju Vestur-Þrakíu frá Grikkj- um með þvi, að því hcfði verið lofað hátíðlega i frið- arsamningunum 1919, að Búlgarar skyldu fá aðgang að sjónum þar, en siðan hefði aldrei orðið af því að það yrði efnt. Kröfur Rúmcna. Rúmenia ætlar einnig að Framh. á 3. síðu. 103 anillýÓB&iw ú Sisissiísnsi/„ Mannfjöldi Sovétríkjannct bæði i Evrópu og Asíu, er nií talinn um 193 mill jónir manna. Þetta hefir Alexandrofíý. yfirmaðnr áróðursdeildar miðstjórnar kommúnista- flokksins látið uppskátt. Hann gat þess ennfremur, að 100 milljónir þessara íhúæ væru fæddir eftir október- hyltinguna 1917. (Manntal í ársbyrjun 1930 sýndi mannfjölda cr var rúmlega 170 milljónir, en s"iðan hafa Rúsaar slegiíí eign sinni á víðáttumikiL tönd meðfram landmærum sínum). — Ifeit jjUtajjmHyjœr — s®aavea*|ífir ílaigvélai*. Spánverjar hafa nýlega keijpt fimnx farþegaflngvél- ar af Bandaríkjanam. Flugfélágið, sem vélarnar keypti, er að mestu eign hins opinbera, en Bandarík- vilja því aðeins selja m Spánverjum flugvélar, að ekki sé um hcrflugvélar að ræða. Ernest J. King (til vinstri) sést hér taka í höndina á Chester W. Nimitz. Þeir eru tveir þekktustu flotaforingja Bandaríkjanna. Um þessar mundir fara fram flotaæfingar bandaríska flotans, en þeir hafa háðir átt mikinn þátt í að gera hann eins öflugan og hann er nú. Síidarmálið á 30 kr. Forsætisráðherra skýrði frá því við umræðurnar á Alþingi í gær — um van- trauststillögu framsóknar- manna — að horfur væru á því, að síldarverðið yrði mun hærræ í sumar en í fyrra, eða að málið yrði keypt fyrir um 30 krónur í stað 18,50 í fyrra. Er þetta mjög mikil hækkun, ef af verður og mjög mikils virði fyrir sjómenn og útgerðarmenn, einkum bátaútveginn, sem hefir átt við erfiðleika að stríða upp á síðkastið. — Konungdæmiö óvinsælt. Van Acker segir, aö belg- iska stjórnin máni geta fall- izt á aö láta fara fram þjóö- aratlcvæði um, hvort Leo- pold Belgíukonungur veröi kvaddur heim aftur. Ennþá hefir þó engin end- anleg ákyörðun -verið tekin. um það mál. I Gí’ikklamli mun einnig verða látið fara. fram þj.óðaratkvæði umkon- ungdæniið og vilja sumir grísku stjórnmálamannannæ láta það fara fram þegar í‘ slað eða bráðlega, en Bret- ar setja sig gegn því og viljæ að þvi sé frestað til næstæ árs, er ástandið í lamlimt liefir skýrzt. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.