Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 27. apríl 1946 * I » 1 fc Skýrt frá herstöðvantálinu við útvarpsumræðurnar í gær Island óskar upp töku í U.N.O. Ölafur Thors forsætis- ráðherra gaf skýrslu í gær á Alþingi um herstöðva- málið svonefnda. Skýrði hann þar frá því, að ríkis- stjórnin hefði ekki séð sér fært að verða við þeirri ósk Bandaríkjanna, að fá leigðar til langs tíma þrjár bækistöðvar hér fyrir bandarískan her. Þessar bækistöðvar, sem Baridaríkjastjórn fór fram á a'ð fá, munu bafa verið Keflavikurflugvöllurinn, lendingarstaður fyrir sjó- flugvélar við Reykjavik og Hvalfjörður fyrir flotastöð. Seinna í vetur fellst svo Bandarikjastjórn sjálf á það, að herstöðvarmálið skyldi stöðvast, „a- m. k. í bili“. Þá gat forsætisráðherrann þess að ríkisstjórnin liefði samþykkt að ísland gerðist aðili að bandalagi lrinna sameinuðu þjóða og taka á sig kvaðir samkvæmt sátt- mála þeirra til tryggingar friðinum í heiminum. í sam- bandi við þetta atriði skal ]æss getið að Bandaríkja- stjórn bauð rikisstjórn ís- lands að styðja umsókn frá okkar liálfu um upptökurí Bandalag' hinna sameinuðu þjóða. Var þess jafnframt getið, að bækistöðvar sem Bandarikin kynnu að öðlazt á íslandi gætu orðið lieimil- aðar öryggisráðinu til efnda á þeim skuldbindingum, sem ísland mundi takast á hend- ur, samkvæmt sáttmála hinna sameinuðu þjóða. í liinni upi)liaflcgu orð- sendingu Bandarikjastjórnar um herbækistöðvar hér, bauð hún að annast allan kostnað af byggingum og rekstri Bækistöðvanna og hinsvegar að skipla sér ekki af innan- ríkismálum fsleridinga og bera fulla virðingu fyrir sj'álfstæði þéss. íslenzka rikisstjórnin svar- aði þessari orðsendirigu 6. nóv. s. 1. þar scm þcir þökk- uðú Bandarikjasljórn fyrir lofaða aðstoð við upptökú fs- lauds í Bandalag lrinna sam- cinúðu þjóða, og óslcuðu að af því gæti orðið ]iegar í sláð. Jafnframt taldi rikis- stjórírin sig reiðubiiöa fýrir liönfl islcnzku þjóðárxririat að takási á liendúr kvaðiriim þátttoku - í ráðstöfumrin ‘til tiyggirigar Íieiri'isfríðriiun,; séiri kát triiáíi hinriá sáriiéíri- uðu þjoða gerir ráð íNriir. ' l4% fýígdi'pg írÁn’nlþg^þrð-1 sériaíiig eða yfirlýsing frá rikisstjórnarinnar liálfu, þess efnis að viðræður gætu ckki hafist á þeim grundvelli sem Bandaríkiii óskuðu eftir, og skömmu síðar gat rikis- stjórnin þess að lnin teldi sig ekki liafa heimild til þess að ræða liei'stöðvamálið á öðr- um grundvelli en þeim er viðkæmi sáttmála Bandalags lrinna samcinuðu þjóða. Síðan hafa farið fram við- ræður og orðsendingar milli stjórna Bandaríkjanna og fslands, eða erindreka þeirra, um þessi mál, og' með þeim afleiðingum að Bandarikja- stjórn hefir fallist á að stöðva málið, að minnsta kosli í bili. — MSuifjttriti Framh. af 1. síðu. Vígsla Breiðíirðinga- heimilisins. Iðnrekendur og Iðnaðar- menn ætla að gefa út tímarit Kjaríaii O. Bjarnasaii fekur kvilosiYiid a£ vefksmidjii^ rekstri. inn 2'i. apríl s.l. Formaður fclagsins, Kristj- án Jóh. Kristjánsson sctti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Sigurjón Pétursson. Framkvæmdastjóri félags- ins, Páll S. Pál^son lögfræð- ingur, skýrði frá hag þess ogi selja fram kröfur á hendur Ungverjum fyrir utamrikis- ráðherrafundinn í Paris. Þeir krefjast breytinga á landamærum sínum og Ung- verja. Taterescu forsælisráð- lierra Rúmena fór i gær frá esson, Bukarest áleiðis ‘ til Parísar! T’ til þess að legg'ja kröfur lands síns fyrir fund utan- rikisráðherranna. Breiðfirðingafélagið vígði í fyrradag lrin nýju liúsa- kynni sín við Skólavörðustíg og var þar mannfagnaður mikill. Eru liúsakynnin hin vistlegustu og luku allir upp einum munni um að félag- ið hefði unnið nrikið þrek- virki, er það hefði komið sér upp slíkum samkomustað. Ásgeir Ásgeii'sson, fyrr- verandi prófastur i Hvanimi,1 störfum á s 1 ári stjórnaði samkomunni, en J ræður fluttu Kristján Guð-' laugsson fyrir liönd hús- í stjórnariimar, Jón Emil Guð-1 jónsson formaður Breiðfirð- ingafélagsins, Guðrún Guð- laugsdóttir, Snæbjörn G. Jónsson, Ragnhildur Ásgeii’s-1 dóttir, Bjarni Benediktsson,1 borgarstjóri. ílelgi Hjönar, Þorstcinn Þorslci"sson sýslu- maður, Guðrr i nr .öliann- Ásgeir . .s .eirsson frá Aðalfundiir Félags ísl. iðn- fullgera kvikiriynd, er sýnir rekenda uar Iialdinn í Odd- sem flestar greinar íslenzks fellow-húsinu miðvikudag- verksmiðjuiðnaðar. Þá liöfðu síðustu mánuði ársins farið fram sánmings- umleitanir milli Landssam- bands Iðnaðarmanna og Fé- lags ísl. iðnrekcnda um sam- eiginlega útgáfu tímarits, er vera skuli málsvari iðnaðar- i landinu. Hafa nýlega um þetta Samkomulag náðist á ár- inu við Iðju, félag verk- smiðjufóllS, um framleng- ingu á kaup- og kjarasamn- ingum, svo til óbreyttum. Félagið liafði að auki margvísleg skipti af hags- munamálum félagsmanna á sviði viðskiptamála, tolla- mála o. fl. Auk liinna venjulcgu starfa fram ms náðst efni. F. 1. I. gerist aðili að út- gáfu Timari ts iánaðarmann a ásamt Landssambandinu. — Ritið á að bera nafnið Iðnað- irritið og koma út 10 sinnuin á ári. Er fyrsta hefti ritsins væritanlegt innan skanuns. Að lokinni skýrslú fram- kvæmdastjóra og' sam.þykkt ársreikninga féíagsins fór kosning sij.vrnar fé- álciðis til Parísar Fróðá og Guðlaugur Rosen-. kranz. Var þvi næst Samkomulag um Italíu. Á fundi ráðherranna i Par- is í gær var talið að fullt sam- komulag hefði náðst um friðarsainninga ítalíu. Skip- uð vaí’ nefnd til þess að at- huga hve liáar skaðabælur væri ráðlegt að gera ítölum að greiða, án þess að ganga svo liart að þeim að þeir þyrftu hjálp annars staðar frá. » Her U.S.&. Framh. af 1. síðu. bindingar sinar, sé einnig brot á þeim loforðum, sem þau liafa gefið með tillili lil öryggis í lieiminúm. Bjóða hæit- iinni heim. Hershöfðinginn hélt því fram, áð mcð því a'ð veikja sig um of myndu Bandarik- in missa þa'ð traust sem þjóðirnar bæru til þeirra og kynni að vcr'öa tjl þess a'ð ótti gripi um sig me'ðal þjóð- ánna, sem litu til þeirra sem verjanda frelsisins. Auk þess væri það einnig a'ö bjó'ða hællunni lieim a'ð rýra svo styrkleika sinn að þau væru éklci. megnug þess að stand- ast árás... ski'ifstofu félagsins hefir Iiún fagsms Qg annara trúnaðar- unnið að því að fá sem bezt- nianna þess. dans ar uPPJýsingar um öll verk-[ stjórnin var öll endurkos- smi'ðjufyrirtæki á landinu stiginn fram eftir nóttu. , , , . , T. . T> v og í þvi skym gert spialdskra lvonur mnan Breiðiirð- ... . yfxr fynrtækm. mgaíelagsms lærðu lelagmu J J að gjöf fegursta flygcl, sem ^ Meðal nýjunga i starfsemi Gunnar Sigurgeirsson söng- félagsiris má nefna það, að sljóri hafði valið. Breiðfirð- ákvcðið liefir’ verið a'ö íé- ingakórinn skemmii með laSið beitti sér fYrir að tekn‘ söng og Jens -Hermannsson ar verði kvikmyndir af ,is- skáld flntti kvæði fvriv lenzkum verksmiðjuiðnaði. minni kvenna, en auk þess liafði hann orkt ljóð til fé- Iagsins, sem sungið var urid- ir borðum. Fór skémmíanin að öllu prýðilega fram. : Hefir Kjartan Ö. Bjarna- son myndatökuma'ður teki'ð lil rcynslu myndir i nokkur- um verksiriiðjum. Voru þær sýndar' fundarlok in, en liana skipa: Formaður: Ivristján Jób. Kristjánsson, ritari Bjarni. Pélursson, gjaldkeri Sigui’ð- iir Waage. Meðsljórnendur: Sigurjón Pétursson og Sig. B. Runólfsson. Varameð- stjórnendur: Sveinbjöm* Jónsson og Arnbjörn Óskars- son. Miklar umræður u róii á. fundinum um framlíðai’inál félagsins og ríkti almenniu’ i áhugi og einliugur hjá fé- og gerður góður lagsmönnum um lausn félagsmönnuin HljómleÉkðr B. Bengissoa 7. Eding . vesSa rómur að. Ætlunin er a'ð láta þeirra mála. mai. Hinn þrettán ára gamli celloleikari, Erling Blöndal Bengtsson, sem er íslenzkur í móðurætt og undarbarn í meðferð hljóðfæris síns, mun koma til Iandsins ura. helgina og heldur fyi’stu hljómleika sína á vegum Tónlistarfélagsins 7. maí n. k. Erling Blöndal Béngts'son Jhefir fyrir skemmstu lialdið hljónileika i. Danmörku ög fyrir fáuni dógum bárust blaðaunimæli uin’liæfni hans og list híhgað til larids. l’árá þaú mörgúm aðdáunarorð- um lim hinn unga snillirig, hrósa lionum á hvert reipi og 'ségjá að áhcyrendurnir' hafi orðið hugfagnir af leik haris. Skíðanámskeið Noidenskjolds. Sænski skíðakennai’inn m á morgun fer fiam — Vömhandbók. Frámh. af 2. síðu. • . -FyrsVá frindi'ð^ vékðtft’3 haft til sýnis á tilícYcniiVií stöðum er náriar verður aug- lýst síðar og áskriftarlistar lálnir liggja fi'anunlá sömu stöðum. Verkið verðúr selt£ nieð khlifiÝaðárVérði, ' eh eíiis* og' áðrir ér gelið 'éf vérki í1 'géflð* út á kosfuað fjárináláfáðli- neytisins. Nordenskjold kennir um Drertgjahiaup Ármanns. Er þessar rnundir úrvalsliði allra það í 24. sinn, sem hlaupið skíðafélaganna í skála K.R. j fer fram. við Skálafell. Að Jiessu sinni keppa tólf K.R. stcndur fyrir þessu, Jáppendur* Irá þrernur í- námskeiði að tillilutan Skíða- .þróttafélögum. — Frá I.R. ráðs Reykjavíkur og taka kePI)a SÍÖ* Armann fimm og þát-t í því um 20 marins. hrif. þrí-r. Hefst lilaupið kl. Námskeiðið sténdúr fram yf- it næstu helgi og er nægur snjór þar efra'og. afliragðs skíðafæri. Ákveðið éf að efúá til nýs skíðanámskéiðs, undir föf- ystu og leiðsög’n Nordcn- skjolds, á Tindí’jálla jökli. Helst það 4. maí n.k. og sléndui’ yfir í viku. Er ]iað háldið að lilliíútan Fjalla- xnanna og verður séiiiiilega síðasta skíðanámskeiðið hér syðra, úridir tilsögri Norden- skjpldsv Er Tiamt stórhririnn af •'skíðalöridum Tiridfjallá- iök'uls-oh 'tehir ]iau sirmhrrri- k% iFíð,iÁl^aPjólHri. >t:t‘,t ■ ' Það' éi'"f ráði' úð Norden-* skjold fari norður í land og 10,30 við Iðnskólann og end- ar við BúnaðarféIagshúsið.; Vegalengdin, sem Jilaupið er, er 2,5 km. ; ■Keppt vorður um bikaiy • sem • Fggert Krístjánssori V Go. héfii’. gefið. Keppéndur' og starfsmenn hlaupsins eru beðnir að mæta í Miðbæjar- skólanum kl. 10 f. h. ^ !;- •. ' • : s -1. . • . • kéiuii iliri tveggja vikna skeið * féinrif riluía maímáViáðar a SÍglufirði og Akui’eýri. ’ * Hinn éi’lendi skíðákciri'iar- ’ inii, er hér (Ivciiir, Bcrgfói’s.'' er nú hættur skiða'kcnrislii ‘ óh býí’jííMíF 'iíð'ÍÍétinh0fiífijísJ't ar íþróttir Iijá' Iþróttafélagi - Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.