Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 2
V IS I R Fimmtudaginn 2. maí 1946 Einlyft hús úr alúniíníum qg steinsteypufroðu. Hús úr aluminium bráðlega lutt til iandsins. Sýnishorn af þeini verður á byggingarmáiaráðstefnunni s juní. Nýlega dvaldi hér ensk-! viminíum gefizt vel sem þak- ur arkitekt á vegum h.f. elni ,u'lst1l ** ^ f íhvel K- ¦, r\ \ ' *"¦'¦. I betra cn kopar a. m. k. hvað nstjansson iil þess að at- ^ snertir Vga hvaða breytingar ¦ Ekki er ennþá hægt að jþyrfti að gera á brezkum Segja neitt úm verð á húsum aluminíumhúsum, svo' að þau hentuðu íslenzkum staðháttum. "Blaðamenn liilln arkitekt- inn að máli og ský-rði hann frá niðurstöðum þeim, er hann komst að, cftir að hal'a dvalið hér.um liríð og unnið að málinu í samráði við ís- lenzka arkitekta. Komst arkitcktinn að þeirri niðurstöðn, að tiltölu- iega litlar breytihgar þyrfti að gera á húsunum, svo að þau fíentuðu staðháttum liér. Breytingarnár eru aðallega í því fólgnar, að gera þyrffi ráð fyrir miðstöðvarhifun, þvottaherhcrgi, og auknu geymsluplássi. Auk þess jbyrfti að gera lítilsháttar styrklcikabreylingu á hús- unum. I júní n. k. cr von á cinu slíku liúsi og verður sýnt á byggingarráðstefnunni, cr þá verður hakhn. Þar mun aimenningi gefín kostur á. að sjá húsið og kynna sér bygg- ingaraðferðina. Húsin verður hægt að aí'greiða hingað til .lands með tyeggjá mánaða fyrirvara. Arkitektinn,. scm sendur var hingað af cnsku fvrir- tæki, sem framleiðir hús þessi, heitir rar. Hare. Húsin eru, eins og áður er sagt, úr aluminíum og steinsteypu- froðu. Hafa þau vcrið reist víða í Englandi og þykja mjög hentug og þægileg. Auk þess, getur fyrirtækið framleitt þök fyrir stærri byggingar, bílskúra, sumar- bústaði og jafnvel vcrk- smiðjubyggingar. Hcfur al- þessum, cn fnllyrða má, að þau verði niiklum mun ódýr- ari steinsteypt hús af sömu stærð. SLV JL berast höfð- inglegar gjafis. Frú Vigdis Krlíndsdóttir og maður hennar, Hallgr'ím- ur Jónssó'n skólastjóri, hafa gefið Slysavarnafél. Islands kr. 10.000,00 tíu þúsund krónur -— til Ininningar um hjónin Þuríði Jónsdóttur og Erlend Erlend.sson útvcgs- bónda og hreppstjóra frá Breiðahólsstöðum á Álfta- nesi. Nýlcga kom maður inn á skrifstoi'u Slysavarnafélags- ins og afhenti fclaginu 1000 kr. gjöf, án þess að láta nafns sins getið. Nokkrir Borgfirðlngar á Borgarfirði eystra hafa og senl Slysavarnafélagi Islands 800 króna gjöf. ¦Gðmúl, kona á Akranesi sendi Slysavarnafél. íslands 100 kr. gjöf og Magnús Jóns- sori 100 kr. Þá kom gamall rnaður iim á skrit'stofu Slysavarnafé- lagsins og sagðist mundu greiða 10 kr. mánaðarlega næstu mánuði til Slysavarna- félagsins í tilefni af ]ni, að hann væri að verða 70 ára. Stjórn Slysavarnafélagsins biður blöðin að flytja beztu þakkir sínar fyrir allar þess- ar rausnarlcgu g.jafir til fé- lagsstarfseminnar og trú gef- endanna á hið góða málcfni. * nl i I i sŒLuTfltLlfflJl íeWs-ejstíwS1"^- -.-»-."* 4 Tvílyft hús úr alúmíníum og steinsteypufroðu. LS.L heldur ÁrmannsstíÉun- um samsæti. Á mánudag hélt stjórn Í.S.I. Svíþjóðarförum Ár- manns samsæti að Café Höll hér í bæ. Tilcfni þcssa hól's var, eins og kunnugt er, heimkoma stúlknaflokksins sem fór til Norðuflanda nýlega. Benedikt G. Waage, forseti I.S.I. mælti nokkur orð undir borðum.Bauð hann flokkinn velkominn heim og minntist fararinnar. 1 lok ræðu sinnar afhenti hann Jóni Þorsteins- syni fagran silfurbikar mcð álctrun scm þakklæti frá Í.S.Í. fyrir ferðina. Einnig af- hcnti hann Glímufélaginu Ar- manni fagran silfurbikar að gjöf, einnig til minningar um fcrðina. Þá gat Wáage þess, að hvcr stúlka myndi fá á- letraðan minnispcning um i'örina. Að ræðu Waage lokinni, mælti Jón Þorsteinsson nokk- ur orð. Þakkaði hann fyrir sýndan heiður og rakti ferða- söguna í aðalatriðum. Róm- aði hann mjög viðtökur þær, sem flolckurinn var aðnjót- andi er hann dváldi erlendis. Því næst nnelti formaður Armanns, Jens Guðbjörnsson nokkur orð. Þakkaði hann forseta fyrir hönd félagsins fyrir syndan heiður. I Kaupmannahöfn dvaldi í'lokkurinn lengur en búizt var við. Bjuggu sumar stúlk- urnar hjá skyldmennum sín- um cn aðrar hjá sendiherra Islands, Jakobi Möller. og ýmsmn íslandsvinum. Má meðal annars geta þess, að einn landinn, scm búscttur cr i Khöfn, Jakob Sigurðs- son stórkaupm. gekk úr íbúð sinni til þess að láta hana í té fimm stúlkum úr flokkn- um á meðan þær stóðu þar við. Þá má og geta þess að flokkurinn var boðinn til Langvadshjónanna, sem eru ffábærir Islandsvinir og tóku þau honum með kostum og kynjum. Islendingafélagið bauð flokknum í ferðalag um Norður-S j áland, ennf remur í)auð það lionum á sumar- fagnað, sem það hélt laugar- daginn f'yrir páska. Að lokum rómaði Jón mjög myndarlegar viðtökur Svía og alúð Dana, þann tíma hann stóð við í löndum þeirra. Blaðadómar báru ein- róma lof. Jón gat þess að ýmsir í- þi'óttafíokkar, frá öllum Norðurlöndunum bef ðu mik- inn hug á að koma til Is- lands, en vegha samgóngu- erfiðleika sem stendur sjá þeir sér naumast fært að sækja landið heim að svo stöddu. Baldur Möller sendisveitár- Líkur á að selveiðar hefjist bráðlega frá ísafirði. sikip írá IVoregi Talsverðar horfur eru á því, að selveiðar geti hafizt frá Isafriði innan skamms, lOg verður sehdur til Noregs maður til þess að leita eftir skipi með það fyrir augum og norskri yfirmannaáhöfn. Þá hefur verið ákveðið, að mynda hlulafclag um útgerð þessa óg sé heimili þess og útgerðarstaður Isafjörður. Bæjarráð Isafjarðar leggur til, að bærinn leggi fram 10 þúsund krónur i þetta fyrir- tæki og síðan verði safnað hlulafé hjá einstaklingum og fyrirtækjum á Isafirði og í Reykjavik. Vesturland segir um þetta m. a.: Svo sem kunnugt er, hefir sú ráðagerð verið á döfinni, að gera tilraun til selveiða- útgerðar frá Isafirði. Mun þessu máli fyrst hafa verið hreyft í bæjarstjórn Isa- fjarðar árið 1943 af þeim Högna Gunnarssyni og Har- aldi Guðmundssyni, en þá- verandi meirihluti bæjar- stjórnar valdi þá leiðina að svæfa málið, án þess að láta rannsaka það, eða fram- kvæma nokkuð raunhæft i því. Á bæjarstjórnarfundi í marzmánuði síðastl. var kos- in sérstök nefnd er hafa skyldi á hendi athuganir og undirbúning í þessu máli og ynni hún að framkvæmdum í málinu eftir því sem frekast væri unnt. Selveiðinefndin hefir nú að undanförnu unnið nokkuð að þessum málum með þeim árangri, að útlit er nú fyrir, að hægt verði nú þegar að hefjast handa um fram- kvæmdir í málinu. Atvinnumálaráðherra bef- ub. beitið málinu fullum stuðningi, og lagði hann til að stofnað yrði blutafélag á þessum grundvelli: , Hlutafé verði kr. 200 þús- undir og leggi Isafjarðarbær eða einstaklingar heimilis- fastir á Isafirði frani 10 þús- und krónur minnst. Heimili og útgerðarstaður verði Isa- fjörður. Þá cr lagt til að tek- ritari tók á móti Ármanns- flokknúm í Khöfn og fór með honum til Gautaborgar, þar sem Baldur mætti sem full- trúi I.S.I. Fimleikaflokkur stúlkn- anna úr Armanni er fyrsti íþróttaflokkur sem sækir út fyrir landsteinanna að stríð- inu loknu. Hann hefur auð- sýnilega orðið landinu til mikils sóma og hann á milcl- ar þakkír skildar fyrir frámmistöðu sína. ið verði á leigu norskt sel- veiðaskip á.iiæstu verlíð og með það fyrir augum er í ráði að senda út mann til Noregs, Markús Sigurjóns- son, sem hefir skipstjórarétt- indi, til að leita eftir skipi og norskri yfirmannaáhöfn. Atvinnumálaráðuneytið vill kosta ferð mannsins að % hlut'um, ef blutafélag kostar ferð hans að Yá hluta. Þá hef- ir ríkisstjórnin lýst sig sam- þykka því að ríkið taki á sig helming hallans af útgerð- inni fyrsta árið, ef um halla vrði að ræða. Nýkomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. Verd. Regio, Laugaveg 11. r^s. i kössum og stykkjatali, ennfremur buffbamrar og fiskspaðar. VeizL Ingélfux Hringbraut 38. Sími 3247. Skrifstofa Hafnarstræti 9. Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5y2 til 7 e. h. baSheibeigi: Tannbursta, W.C.-rúllur pg Handklæðahengi. £kúlaákeii Skúlagötu 54. Sími 6337. 6ÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞ0R ílafnarstræti 4. Alm. Fasteignasalan (Brandiir Brynjólfsson lögfræðingor). Bankastræti 7 Simi 6063.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.