Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 2. mai 1946 VISÍI Skógræktin fær fræ frá Alaska. Plöntusala hefsf um miðjan maí Skcgrækt ríkisins hefir nýlega fengið allmikið af fræi frá Alaska. Er hér um að ræða sitka- grenifræ frá botni og af vest- urströnd Grince Wiliams- flóa' í Alaska. Sitkagrenið hefir þegar sýnt, að það stendur framar öllum þeim barrtrjátegund- um, sem hér hafa verið reyndar, hæði hvað snertir vöxt og þroska. Reynsla sú, sem fengizt hefir ,hér á landi hefir leitt i ]jós, að sitkaplönturnar eru viðkvæmar og seinvanar tvö fyrstu árin, en þegar þau hafa náð þriggja ára aldri eru þær hverri trjátegund harðgervari. Auk sitkagrenifræs fékk Skógræktin nokkuð af hvit- grenifræi, sem tekið vár i 400 m. hæð í fjöllunum ofan við Anchorage, ennfremur nokkuð af fjallaþöll og Al- askacedrus, en marþallarfræ, sem væntanlegt var, er enn ókomið. Fólk, sem einhver skilyrði og kunnáttu hefir til þess að ala upp plöntur mun geta tengið litilsháttar 'af þessu fræi hjá Skógræktinni. Aspargræðlingar og all- mörg fræsýnishorn af Kenai- skaga í Alaska var sent með skipi til Bandarikjaiina, en það fórst. Það var ekki mik- ið f ræmagn, sem fór í sjóinn, en hinsvegar varð af þessu lilfinnáhlégt tjón, því það var sérstaklega valið fræ, sem safnað var með ærnum tilkostnaði. Visir innti Hákon Bjarna- soh, skógræktarstjóra, að þvi hvenær 'fræ það, sem Skóræktin hefir fengið að veslan yrði að gróðursetn- ingarhæfum trjám og sagði haim að það 'yrði i fyrsla lagi eftir 5—6 ár. „Ilvenær hefst sala trjá- planlna á þessu vori?" „Það er dálítið komið und- ir skipaferðum, en væntan- Verzítmin; iptalönd- i fíu. A tímabilinu janúar—marz 1946 höfðu Islendingar selt afurðir íil Bretlands fyrir 28, 896,670 kr. Næst kemur Danmörk með um 13,9 millj. kr. Þá Banda- ríkin með 9,4 millj. kr., Nor- egur með 1,4 millj., Belgía með 0,8 millj. kr., Sviss með 0,4 millj. og Svíþjóð með 0,1 4iiillj. kr. Auk þess vftr l'lutt út -til Færeyja fyrir rúmar 200 þús. ki\, Irlands. fyrir rúmar .33 þú.s, kr. og Þýzkalands fyrir 83 þús. kr. lega verður það á timabilinu frá 10^—18. maí n. k. „Er til nóg af piöniun?" „Sennilega verður nóg til af öllum plöntum nema reynivið og þingvíði." 217 farþegaf komu með Esju. M.s. Esja kom til Reykja- víkur á sunnudag frá Dan- mörku. Hefur skipið verið þar undanfarið til viðgerðar. Með skipinu komu samtals 217 farþegar. Meðal farþega voru þessir menn: Jakob Möller, Lárus Pálsson,-Hörð- ur Pétursson, Sveinbjörg Sig- fúsdóttir, S. Elíasson, Har- aldur Gíslason, Geir Stefáns- son, Bergur Jónsson, 'Jón S. Jónsson, Garðar Guðmunds- son, Hallgrímur Jónsson, Þorvaldur Hallgrímsson, Björn Arnason, Hulda Thor- steinsson, Anna Sæmunds- dóttir, Gunnar Guðmundsson og frú og barn, Sigurður Schram og frú, Haraldur Jónsson og frú og barn, Bára Sigurjónsdóttir, Tove Böðv- arsson, Sigríður Arnlaugs- dóttir, Hulda Guðmundsdótt- ir, Guðfinna Breiðfjörð, Asta Sigurbrands, Sigga Olsen, Óli J. Ólason, M. Thorlacius, Óskar Erlendsson, Þorvaldur Ánsnes, Siggeir Ölafsson, Herbert Jónsson, Jón Thor- steinson, Aage Schiötb, Sig- hvatur Bjarnarson og frú, Sigurður Jóhanness., Sveinn Guðmundsson, Valdimar Bengtson og frú, Erling Blöndal Bengtson, Lúðvík Guðmundsson, Kjartan Ólafs- son, Eyjólfur Jóhannsson, Pétur Guðmundsson, Ragnar Ásgeirsson, Ástvaldur Eydal og frú og tvö börn, María Ólafsdóttir, Guðrún Christ- ensen, Agústa Ólafsson, Frið- rik Guðjónss., Halldóra Jóns- son og sonur, Sigríður John- sen, Unnur Isleifs-Larsen og dóttir, Símon Guðjónsson, Kiistinn Guðsteinsson, Jón Guðsteinsson, Guðrún Niel- sen, Hulda Gígja, Jóhanna Jónsdóttir, Sigriður Gunnars- dóttir, Jón Guðmundsson og frú, Laufey Harlyk, Gerður Sigfúsd., Vilfríður Guðnad., Guðm. Þorláksson, Hans E. Pctcrsen, Óli Hansen, Anna Isfiskur fyrir 25.8 millj.kr.tilBreta. Vöruskiptajöfnuðurinn á timabilinu janúar til marz — fyrsta ársfjórðung — varð ó- hagstæður um 28,4 milljónir króna. A þessu tímabili eru helztu útflutningsliðirnir þessir: Is- fiskur fluttur út fyrir 25,8 millj. ki\, freðfiskur fyrir 7,2 milíj. kr., söltuð síld i'yrir 0,6 millj. ki\, lýsi fyrir 0,7 millj. ki\, saltkjöt fyrir 0,8 millj. kr., lopi fyrir 0,5 millj. kr. og gærur, saltaðar og sút- \ aðar, fyrir 1,4 millj. kr. AIls nemur útflutningur- inn á þessu tímabili 55,5 millj. kr. og innflutningur- inn 83,9 millj. kr. Tvær stúlkur slasast í biíð. Tvær stúlkuv slösuðust uokkuð, er stnetisixujn ók á gluggann í Bernhöftsbakaríi við Bergslaðasínvli hér i hæ. Var str;clis'.'a.'>; np'y að aka norður göU'" ¦ niælti öði'-i um bíl, ög varo að sveigja lil hliðar lil þess að billinn kæmist. fram hjá. Þá munu Iiemlar strælisvagnsins haí'a bilað og rann hann upp á jgangstéttina og á rúðuna í ibakariinu. | Önnur stúlkan, sem í bakr aríinu.var, fékk kökufat, sem var i glugganum, í höfúðið og féll i gólfið. Hin stúlt-n'i | fékk stórt glcrbrol í höfuðið og skarst töluverl á chni. inn isiíi fflttl fígM i KVBK I kvöld kl. 7,15 heldur utanfararkór S. 1. K. sam- söng í Gamla Bíó. Verða þessir Iiljómleikár endurteknir annað kvöld og er það i síðjista sinn, sem kórimi syngur hér að sinni — Söngstjórar eru þeir Jón Halldórsson og Ingi- munclur Arnason. . Kórinn fer með Drottning- unni um helgina. Ólafsson,' Ölafía Jensen og barii, Inga Sörenscn, Jón O. Jónsson, Sigríður Bjarnad. Auður Jónsdóttir, Stíg Öls- son, Björn Petersen, Einar Báldvinsson, Auk þcss var toluyert af dönskum mönn- um, í'arþegar með skipinu. J^iýkoiiii Kvenregnkápur og regnslár í mörgum lihtm. AAyeir CfumtlauctMch & Cc. ...',, fiii Austurstræti 1. ' • Chevrolet 1946 Fynr löngu hafa menn sannfærst um þá mikil- vægu staðreynd, að þegar ný Chevrolet kemur á markaðinn, er um að ræða nýja fyrirmynd. Getum útvegað Chevrplet-bíla frá Ameríku með stuttum fyrirvara þe;m, sem hafa gjaldeyris- og mnflutningsleyfi. EINKAUMBOÐ: J^amband ^ril. J^)c amuinnu. ',fe la cia V JEinbýlishms á Grímsstaðarholti ásamt góðri eignarLóð er til sölu. Húsið er 4 herbergja íbúð. Fasteignasolumiðstöðin, Lækjarg. 10 B. — Sími 6530. í Laugarneshverfi og Kleppsholti, svo og einstakar íbúðir í sömu hverfum til sölu. — Einnig Htil hús og sumarbústaðir á Digraneshálsi og Arbæjarlandi. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjarg. 10.B. — Sími 6530. Stangaveiðifélag [eykjavíkur heldur félagsíund annað kvöld, íöstudag 3. þ. m. kl. 8,30 í Oddfellow-húsinu, uppi. DAGSKRÁ: Veiðimáieíni íélagsins á kom- andi sumn. Stjórnin. Ungur i-cglusamur maður getur fengið i'ramtiðar- atvinnu mi þegar vfð verzhmarstörf. Kaup samkvæmt launasamningi V.B. f\aféœk/'ai/erziuil oLú-ouíqá XjuoinunaíSOfiar Laugaveg 4ö." ~"«-*-w^V»i^»«"' - !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.