Vísir - 23.05.1946, Síða 8

Vísir - 23.05.1946, Síða 8
 * V 1 S I R Fimmtudaginn 23. maí 1943 Minningarsjóður Guðrúnar Bergsvelns dótfur. Minningarsjóður Guðrún- ar Bergsveinsdóttur hefir öðl- azt skrásetningu. Sjóðurinn er gefinn Kvenskátafélagi Reykjavíkur að tilhlutun foreldra og eiginmanns hinn- ar látnu. Tilgangurinn með sjóðstofnuninni er að gefa innbú í stofu fyrir kvenskáta i væntanlegri skátahöll og kosta fræðandi og göfgandi fyrirleslra fyrir skátastúlk- ur. Sjóðurinn er nú þegar að upphæð kr. 18000. Kven- skátafélag Reykjavíkur heitir á alla meðlimi og velunnara sina að styrkja sjóðinn. — Minningarspjöld fást i verzl. 'Áhöld, Lækjargötu og hjá eftirtöldum konum, sem'eru í stjórn sjóðsins: Frú Guðrúnu Jóhannsd., Sjafnarg. 8. Frú Vigidísi Blöndal, Laugarnes- skólanura. Frú Áslaugu Frið- riksdótur, Kjartansg. 2. Borg- Jiildi Strange, Njálsgötu 98. iSoffíu Stefánsdóttur, Gréttis- götu 64. — íkveikjan Framh. af 1. síðu. fvrir um 100 þúsund krón- ur, er matsmenn virtu á röskar 60 þúsund kr. Rannsókn í máli þessu stendur jdir og er jafnvel bú- ist við, að fleiri grunsamlegir brunar hér í Reykjavík upp- lýsist áður en öll kurl eru ti.I grafar komin. FIMLEIKA- FLOKKAR í. R. Æfingar í kvöld: K. 8—9: Kvenfl. — 9—io: Karlafl. KNATTSPYRNU- ÆFINGAR í dág a Framvellinum: 4. fl. kl. 5—6. — Meistara-, og 1. fl. kl. 9—10J/2. Stjórnin. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ, FariS veröur aö Skálafelli laugardag og' veröur byrjaö á skáíastæö- inu. Félagar, fariö veröur frá Káratorgi laugardag kl. 3. — Haíiö meö ykkur skófiu og haka ef þiö getiö. — Látiö nú hendur standa fram úr ermum. Nóg" verkefni handa stúlkun- um lika. — Skálanefndin. P r.- ,, HANDKNATT- W LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS! Æfing í kvöid kl. 8 á Höfðatúni. Allar, sem ætla aö veröa meö í suniár eru béSríar aS mæta. — Handknattleiksflokkur karla. Æíing í kvold kí. 8.30 í Miötúni. VALUR! — Æfingar í Laugardal í dag: 4. fl. kl. 6. — 3. fl. kl. 7. — Þjálfari. KNATTSPYRNU- MENN! ÆFINGAR í DAG: Á grásvelii K. R. Kl. 5.30—6.30: V. fl. «— 6.30—7.30: IV7. ft. •— 7.30—8.30: III. fl. FIMM ÁRA a f mæl is fagnaáSur klúbbsins veröur hald- inn í Gíaumbæ, laug- ardaginn 25. þ. m. Þátttaka til- kynnist fyrir föstudag. — Stj. K. 1F. U. M. FERMINGARDRENGJA- HÁTÍÐ verSur lialdin í kvÖÍd kl. Sj/í- Öllum fermingardrengjum vorsins er boSið. Meölimir Á. D. og U. D. mæti. TAPAZT hefir rennilás- peningavéski meS peningum. — GóSfúslega skilist á Grettis- götu 66, kjallara. (859 DEKK, felga iS, tapaöist frá Shellvégi aö Fossvogi. Firín- andi vinsaml. tilkynni í síma 6692. (853 GRAMMÓFÓNN tapaðist á leiSinni úr Reykjavik vestur á Snæfellsnes. Finnandi geri aö- vart í síma 1058. (828 STÚLKA meö 4ra ára dreng óskar eftir herbergi og eldhúsi. Húshjálp eöa þvottar. Uppl. í síma 6106 í dag og á morgun. HERBERGI vantar ung- an, reglusaman skrifstofu- ■ mann, helzt strax. Þarf ekki aö vera stórt. Tilboö, auö- kennt: „Austurbær“ sendist afgr. Visis fyrir n. k. laug- ardag. (S32 TIL LEIGU. Tvær stofur til leigu í kjallara i Austurbænum. Umsókn, merkt: „Austúrbær" sendist blaöinu. (S38 2 HERBERGI og eldhtts óskast nú þegar. Uppl. í síma 3447- (843 HÚSNÆÐI. Stúlka getur fengiS herbergi gegn einhverri húshjálp. Uppl. Framnesv. 16. (846 SÓLRÍK stofa til leigu á Sólvallag. 51. gegn húshjálp. . (849 HERBERGI, lítiS, óskast handa ungum manni. — Uppl. í síma 5587. (850 HERBERGI óskast handa togarasjómanni, aðeins til hausts. Sírni 6855. (S54 HERBERGI og fæði, gegn húshjálp eða formiödagsvist, getur ábyggileg stúlka fengiS á Kláþparstíg 29, efst. (858 * • i Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Sími 1674. (827 VANAR saumastúlkur ósk- ast, íslenzkar eöa danskar. Hús- næSi getur fylgt. Saumastofan, Hverfisgötu 49. (819 BÓKHALD, endurskoðun, kattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sínti 2656. SAUMAVELAVffiCEEÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Símt 2656 VIÐGERÐIR á divönum. allskonar stoppuöum húsgogn um og bílsætum. — Húsgagria- vinnustofan, Bergþórugötu n. PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Sérherbergi. Uppl. á kliötúni 5. (829 STÚLKA eöa unglingur ósk- ast til aöstoöar viö liússtörf. —• Herbergi getur fvlgt. Uppl. á Bjarkargötu 10. neSri hæð. (830 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt lieimili. Ný íbuö meS öll- um þægindunt. Stórt sérher- bergi. Hátt katip. Umsóknir er greini heimilisfang, aldur og atvinnu leggist inn á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. merkt: ,,A.“ (835 HALLÓ! Járnsnjiöir og bif- vélavirkjar: Gettun bætt viö okkur þvotti á göllum og sloppunt. Uppl. í Bragga 104, Skólavöröuholt. (851 STULKA, vön saumaskap, óskar eftir hreinlegri vinnu. — Uppl. í sima 5825, kl. 10 f. h. til 3 e. h. (855 HÚSAMÁLUN SKILTAGERÐ. Skiltagerðin. Aug. Hákansson. Hverfisg. 41. — Sími: 4896. (856 NÝTT kvenreiöhjól til söltt á Bergþórtig. 10. (818 GOTT ORGEL til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 71, frá 7—-9 í kvöld og annað kvöld. OTTOMANAR og dívan- ar, fleiri stærðir. Húsgagna- vinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. DÍVANAR, allar stærðir, ■fvrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 SEL snið búin til eftir máli, sníð einríig berraföt, dragtir og miglingaföt. Ingi Benediktsson, klæöskeri, Skólavörðustíg 46. Siiui s 200 (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Ver/|. V'enus. Sími 4714 og Viöir, Þórsgötu 29. Sími 4632. (Si SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 ER KAUPANDI aö eríöa- festulandi í Kópavogi eöa Digraneshálsi. TilboS sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Utanbæjar“. (765 GÓÐUR, enskur barnavagn til sölu. Grjótagötu 9. (833 BÍLL til sölu. Uppl. Hverfis- fötu 72 og í sínia 3380. (847 VANDAÐUR, lítið notaöur barnavagn til sölu fyrir sann- gjatnt verö. Uppl. í síma 3289 eftir kl. 3. (837 TVÖFALDUR klæöaskápur til sölu. Blómvallag. 10 A, III. hæö. (836 SEM NÝTT kvenreiShjól til sölu. Lækjargötu 12, Hafnar- firSi, föstudagskvöld lcl. 8—9. (853 2 UTVARPSTÆKI til sölu, R.C.A., 12 lampa q 44 og 8 lampa Mareony. TækifærisverS. Miötún 22, f-rá 4—8. (S39 SKÚR til sölu fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. Hraunteigi 3 (kjallara) Laugamelshveríi. (841 ÚTVARPSTÆKI R. C. A, 6 lampa. Verzl. BúslóS, Njáls- götu 86. (844 C. d. SuncuyhA: IAHZAM 41 r >T33 >9« E<ít«r RlfT*arrW)*h«.t»4—9 r»i fwf . Unitod F’eature SyndlCate, It«c. Apaforingjanum þólli alvcg nóg tua frckjuna i Tarzan, að lieimta hvitu kon- una umsvifalaust. Hann réðst þvi aft- an að Tarzan, þtir sem hann stóð og Ííti sér einskis ills von. Kr Tarzarí fann bamllcgg apans lierða að hálsi sínum, varð honum illa við. „Nú,“ hugsaSi hann, „þeir ætla aS hafa þessa aðferðina. Eg skal svei mér veita honum ráðningu, sem hann gleymir ekki fyrst um sinn.“ Tarzan grcip nú aflur fyrir sig og lók um læri apans. l>ví næsl tók hann undir sig stökk og geystist áfrain. Aparnir, sem stóðu i kringum þá, horfðu forviða á þenna leik. Þeir hörf- uðu undan Tarzan. Tarzan stcfndi með geysihraða á tré eitt, sem óx þar skammt frá. Er hann átti lítinn spöl ófarinn að þvi, stökk hann liátt í loft upp og steypti sér áfram. Aparnir luslu upp undrunarópi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.