Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 1
Sýning Húsmæðra- ( skólans. Sjá 2. síðu. Utvegsmenn og vísitalan. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 14; júní 1946 132. tbl* M&fjBmn€»8 hemwr til M^nrísnr í hröleL Byrn.es, ulanríkisráðherra Bandarík janna, er væntan- íegur iil Parísar í kvöld. Hann fer þangað til þess að taka þátt í fnndi utanrík- isráðhcrra' fjórveldanna, sera hefjast á laugardaginn kenmr. Með Býrnés voru öld- ungadeildarþingmennirnir Tom Cónally og Arlhur Van- denherg. Bevin er væntan- legur þangað annað kvöld, en aðstoðarlið Molotovs er. þegar koniið. _a mi fil meikur. / gærkvcldi fór W manna blandaður kór úr söngfélag- inu Hörpu álciðis til Dan- merkur með Dr. Alexand- rine. Mun kórinn taka þátt i söngmóti nornenna alþýðu- kóra, er haldið verður í Kaupmananhöfn 30. júní og •1. júlí. Búizt ervið, að þátl- takendur i niótinu verði allt að 5 þús., og mun hver kór hafa tvo sjálfstæða sam- söngva, auk þess sem allir kórarnir syngja sameigin- lega. 'WJwnh®w*t*Þ Wtutíukonunyuw* 6-20 bátar frá S sfunda síldveiðar ;ykjavsk i si Þeir fyrstu * fara norður i lok næsfu viku. Sextán fiskiskip héSan úc „þjóðarbáfarnir, sem væntan- /Reykjavík munu stunda síld- - veiðar í sumar. Auk þess að líkindum fjórir -Svíþjóðar- bátar, sem væntanlegir eru til landsins innan skamms. Skýrði Ingvar Vilhjálms- sou, útgorðarmaður blaðinu frá þessu i morgun, er það •álti lal við hann. Stærst þessara skipa er íslendingur og Bifsnes. Sví- Mnssolini laun- ðm 1 egir eru, munu að öllum lík- indum stunda sildveiðar. Eru það bátarnir. sem bau'inn festi kaup á og seldi einstalíl- ingum. Bátarnir eru nú að búa sig á veiðar og munu þeir fyrslu fara norður seinni hluta næslu viku. Siðan munu bát- arnir fara jafnóðum og þeir verða tilbúnir, en eihs og kunnugt er. byrja síldarverk- smiðjurnar móttöku eftir þann 29. júní. Til samanburðaar má geta þess ,að í fyrra stunduðu 12 Beykjavikurbátar síldveiðar. Sir Gerald Shepherd.. Brezki scndiherrann á ís- landi, Gcrald Shepherd hef- ir verið aðlaður. Þetta var tilkynnt i gær, i tílefni af afmæli Georgs VI. Bretakonungs, sem haldið er háíiðlegt 13. júní ár hvert. Sir Gerald hefir um Iangt skeið verið i þjónustu utan- ríkisráðuneytis Breta. Hann er mjög vel kynntur hér á landi sakir Ijúfmennsku sinnar og góðrar framkomu. Sir Gerald og Lady Shepherd höfðu í gær boð inni í til- eíni af afmæli Bretakon- ungs. UNO ræddi Spásiar asis Sannanir hafa fengizt fyr- ir því, að formaður brezka fazistaflokksins hafi tekið við fé af Mussolini. Skýi-ði brezki utanrikisráð- herrann frá þessu i ræðu er Örgggisrúð sameinuðii i heiminum væri ógnað. en hann liélt í neðri málstofu þjóðanan rieddi í gær breyt- Francostjórnin á Spáni væri b'rezka þingsins nýlega. Sagði ingartillögu dr. Ewaits varð-|#;jálf ógn gegn honum og því hann, að sljórnin hefði i andi stjórn Francos ú Spáni.' bæri að gera þær ráðstafan- höndum sér bréf, sem Grandi, fyrrverandi sendi- herra llala í Englandi, hafði skrifað Mussolini. Stóð í þvi, að Sir Oswald Moslej', for- maður brezka fazistaflokks- ins, hefði fengið (50 þúsund sterlingspund á ári frá Musso- lini. Ff\mí) EK'Kl ÚR BÆNUM án þess að kjósa. Evalt vill, að samcinuðu ir strax, sem þurfa þættu, en þjóðirnar sliti ekki stjórn- ekki bíða mcð þær málsambandi við Franco- sljórnina, heldur yrði cnd- andleg afstaða þeirra tekin i hausí A lundura samoin- uðu þj(')ðanna þá. Og þá yrðu í fyrradag vildi þa'ð slys til, gerðar þíer ráðstafanir, sem að mótorhjól ók á bifreið á þurfa {Ketíi. Nokkrar um- Suðurlandsbrauí. MaSurinn ræður uríSu um málið og á mótorhjólinu slasaðist tölu- lagðist Gromyko, fulltrúi|verí. Sovcrtríkjanua. gcgn öllum frcsti á Spánarmálum. Vildi Slysið vildi lil með þeim hælti, að bifreiðin B 3396 Gromyko. a'ÍS ráðið sam- var að aka af Langhollsvegi I>ykkti róttækar ráðslafanir og yfir Suðurjandsbrautina. gegn Franco og taldi allt íEr bifrciðin var kom.in miðja annað vcra svik við hlulverk ,vegu á götunni, ók mntorlijól- UNO.-Hann taldi eitt aðal- hlulverk ráðsins vera, að koma i veg fýrlí að friðnum ið ú miðja vinstri hlið henn- ar. Maðurjnn mcicldisl ekki mjög mikið. SigEingar frá i_@ningrad. Einkaskcyti til Vísis. Frá Fnitcd Press. Útvarpið í Moskva tilkynnti þa'ð á laugardaginn, að beinar skipaferðir frá Leningrad til Helsingfors, Stokkhólms og London myndu hefjast næstu daga. Scx fyrsta flokks farþega- skip eiga að annast ferðir þessar. Þessar ferðir hafa legið niðri undanfarin fimm ár. Sönpkcmmfuii Elsu Brems og Sfeláns fislandi a þs£d;u- pnn= Þau Else Brems og Stefán Islandi halda fyrstu söng- skemmtun sína á þriðjudag- innkemur í Gamla bíó. Á söngskránni eru bæði ís- lenzk lög og erlend, þ. á m. eru margar þekktar aríur úr óperum. Stcfán sýngur tvö íslenzk lög: I rökkurró, eftir Björg- vin Guðmundsson og Sverrir konung, eftir Sveinbjöx-n Sveinbjörnsson. Þá syngur hann tvær arínr, aðra úr „Mignon" eflir Thomas, cn hina úr „Andrea Chenicr" cftir Giordano. Elsc Brcms syngur lög eftir Hándel, Scarlatti, Gluck, Tierset, Grie.g, Carl Nielscn, Mcricanlo og auk þess. ariur úr „Samson og Dalila"',-eftir Sainl-Sáens og úr „Carmen" eftir Bizct. Loks syngja þau Else Brems og Stefán íslaiuli tví- söng úr „II Trovalore'" cí'tii* Verdi. Samsöngurinn hefst kl. 7,15 á þriðjudagskvöldið. annfkitnlngar til eg frá Eslandi í maímánuði síðastliðnum var óvenju mikið um flutn- inga fólks milli íslands og útlanda. AIIs komu í mánuo'inum •107 manns en 71-1 fóru. Af þessu fólki komu 56 manns með flugvélum, örjj 116 fóru. uf tmndi huMrt* Hann kom fi Barcelona í gær. mberto konungur Itala flaug í gær frá Italíu áleiðis til Portugal og í gærkveldi var hann kom- ínn til Barcelona. Fimm stundum áður ert Umberto fór í útlegð sínar lct hann birta boðskap til ilölsku þjóðarinnar, þar sem hann ásakar stjórnina um a-J hafa skipað de Gaspari olög- lega sem æðsta mann þjóo- arinnar. Boðskapur Umberios. í boðskap sínum til itölsktr þjóðarinnar, segir Umberto konungur, að hann ætli að fara frá ítalíu til þess at> koina í veg fyrir að íil blóðs- úthellinga komi. Hann tel- ur stjórnina hafa beitt bylt- ingarsinnuðum aðferðum lil þess að koma honum frá völdum og sem hvergi haíí stoð í lögum. »Sí;cíí- stjórnarinnar. Undir cins og Umberto hafði birt boðskap þenna til þjóðarinnar, lét «tjórnin bii'ta svar viðiionum. í yfir- lýsingu stjórnarinnar, segir að hún hafi ávallt unnið af einlægni að því að leysa vandamálin á friðsamlegan hátt og það sc cinungis vilji þjóðarinnar, sem hér ráði- Þjóðin hafi sjálf skorið úr uni það, að konungdæmið skuli lagt niður, en i þcss slað vera íýðveldi á ítalíu. Konungssinnar. I Róra er litið á boðskajy linbertos sem fyrsta skref konungssinna til þcss að vinna að því, að Savoy-kon- ungsa^ltin komist aftur tit valda á ítalíu. Konungssinn- um leikur hugur á þvi, að þjóðaratkva^ði vcrði aftur látið fara fram að ári, vegna. þess hve mismunurinn var litill í því, er fór fram íu'í nýlega. Gasperi heldur ræðu. Dc Gasperj, forsætisráð-. hcrra Itala, og nú æðsti vald- hafi á ítalíu, mun flytja ræðu i Róm og ræða brott- för konungs og Ij'ðvcldis- stofnunina á Italiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.