Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Föstudaginn 14. júní 1946 ALLIR ÞEIR I.R.- |i| ingar, sem æft hafa hjá félaginu í vetur og undanfarin ár, og ætla aS 'taka þátt í skrúögöngu íþróttamanna 17. júní eru be'ön- ir aö mæta í ÍR-húsinu kl. 8.30 e. h. i kvöld. Mjög áriSandi a'S sem flestir mæti. Þiö, se'm getiö, liafiö meö ykkur húninga. ÁRMENNINGAR! — — Stúlkur! Piltar! — Gönguæfing veröur kl. •* 10 í kvöld viö Iþrótta- liús Jóns Þorsteinssonar vegna hátíöahaldanna 17. júní. Mætiö vel og stundvíslega. TEK menn i þjónustu. Veg- húsastíg 3, uppi. (357 TVÆR ungar stúlkur óska eftir garöyrkjuvinnu, kaupa- vinnu eöa aö komast sem ráðs- konur til sima- eöa vegavinnu- manna. Nánari uppl. i síma 5517 i dag og næstu daga. (355 STÚLKA óskast á íjöl- mennt heimili, skammt frá bænum. — Gott kaup._— Frí vinnuföt. — Sérherbergi. — Uppl. í sima 6450 á venju- legum skrifstofutíma. (301 GLÍMUMENN K.R. Æfing verður i kvöld í Miðbæjarbarnaskól- anum kl. 8. Kætt verður um þátttöku i bændaglímu 17. júní o. fl. A- ríöandi aö hver einasti mæti. Skemmtifundur. Hnefaleikarar K.R. Munið skemmtifundinn i Breiö- firðingabúð í kvöld kl. 8,30. — FARFUGLAR! Feröir um helgina: 1. Brúarárskarðaferð. 2. Laugardalsferð. Skriístofan er i Iðnskólanum, opin í kvöld kl. 8—-io síðd. DUGLEG stúlka óskar eftir yel borgaðri atvinnu (ekki vist), æskilegt að húsnæði fylgi. Til- boð sendist blaðinu — merkt: „Ábyggileg" fyrir 18. þ. m. — GÓÐ stúlka óskast í vist. — Magda Jónsson, Mjóstræti 10. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI • 'Wmm • EG SKRIFA útsvars- og skattakærur. — CJestur Guð- mundsson, Bergstaðastr. 10 A. Heima kl. 1—8 e. h. (339 TELPA, 12 ára, óskar eítir átvinnu í Hafnarfiröi. Tilboö merkt: „Hafnarfjörður", legg- ist inn á afgr. Vísis. (347 STÚLKA óskast allan eða hálfan daginn í 1—2 mánuði. Sérherbergi ef vill. Uppl. að Marargötu 5, kl. 8—10 í kvöld. TELPA óskast til aö gæta barns frá kl. 1—7. Uppl. í síma 3806. (370 STÚLKA óskast hálían eða allan daginn. Sérhefbergi. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. 1 , sjma 1966. (373 PARKER penni. dökkgrænn tajiaöist nýlega. Skilvis finnandi Skili honum til Hannesar Páls- sonar, Búnaðarbankanum. (353 KVENARMBANDSUR meö leöuról tapaöist siðástliðinn föstudag. Skilvis finnandi beð- inn að hringja i sima 4740. (358 HJÓLKOPPUR „Stude- baker“ hefir tapazt í bænum eöa i nágrenninu. — Finnáiidi vin- samlega geri aövart í sima 3620. (365 TAPAZT hefir sjálfblekung- ur ^(Sheaífers) merktur. Finn- andi vinsamlega ■ hringi í sima 1159. Fundarlaun. (351 TAPAZT hefir á hvítasunnu- dag gyllt kvenarmbandsúr á leiðinni írá Latigavegi 43 niður VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hlllur, konunóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 í Idafnai’stræti. Vinsamlega skilist i Hafnarstræti 16 eða gerið aðvart í sima 6234. (346 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. 500 KRÓNA seðill tapaðist í gær á götuni bæjarins, miðbæn- um eða Bankastræti. Uppb á skrifstofu blaðsins. Fundarlaun- um heitið. (372 KAUPUM flöskur. Sækjum Verzl. Venus. Sími 4714 o^ Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sím 4652. C8) • LÍTIÐ þakherbergi til leigu frá 15. júní—1. október. Tilboð, merkt- „218“ sendist blaöjnu fyrir liádegi á morgun. J363 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Simi 2165. (255 HERBERGI óskast frá I. júlí til næsta vors fyrir ungan, reglusaman, danskan húsgagnasmið, helzt í Vest- urbænum. — Tilboö, merkt: ..28“. (367 [jglr5 HÚSGoGNIN og verðtð er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 3655. (50 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Aðeins stúlka með meðmæli kemur til greina. — Miklubraut 15. (37-6 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgogn- um og bílsætum. — Ilúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. RAFMAGNS útsögunar og smíðatæki fyrir drengi, nokkur sett, til sölu kl. 7—8 síðdegis í dag og á morgun. Bárugötu 38. KVENSKÁ.TABÚNINGUR til sölu, milli 7—S, Laugaveg 49, bakhúsið. (343 ✓ TIL SÖLU ný sumarkápa, lítið númer, á Mánagötu 1, uppi. OTTOMANAR og dívan- ir aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. BARNAVAGN (amerískur) sem nýr, til sölit. Verð 350 kr. Tjarnargata 47. (-349 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43. 5 LAMPA útvarpstæki og Ottoman, gardinurúmteppi og Ijósakróna til sölu. Sími 6332. REIÐHJÓL til sölu á Grett- isgötu 30, milli kl. 8—9 i kvöld. BARNAVAGN til sölu með tækifærisveröi. Uppl. á Hring- braut 50, annarri hæð, milli kl. 6 og 8 í kvöld. (354 ÞRÍSETTUR taúskápur til sölu, Brekkust-ig 7. (359 HARMONIKUBEDDAR, vandaðir, fyrirliggjandi. Tré- 'smiðian, Barónsstíg iS. (361 ENSIC, Ijósgrá jakkáföt, falleg, á dreng 10—12 ára, selj- ast ódýrt á X'iöimel 56, eítir kl. 6. — (362 BARNAKOJUR (tvær hæð- ir), hentugar í sumarbústaö, barnajárnrúm, verð 50 kr., fallegir borðstofustólar, sto-pp- uö sæti, toílet-kömmóða, falleg með 7 skúffum, eikar-borðstofu- mublur, 7 stykki: selst ódýrt vegna plásslevsis. Uppl. í síma 365^- __________________Lj66 LJÓS, tvísettur klæðaskápur til sölu. Verð kr. 450. Simi SÓiö-. jfflHjer- NÝ Hamilton beach- hrærivél til sölu á Fjölnisveg 4. TÆKIFÆRISKAUP. Af sérstökum ástæðum eru 3 djúpir armstólar og eitt kringlótt borð til sölu í. Tjarnargötu 3, III. hæð, eftir kh 8 j kvöld. (374 VIL kaupa góða kolavél. — Uppl. i síma 1438. (375 5 HESTA Norton-mótorhjól til sölu á Bræðraborgarstíg 15. REIÐHJÓL til sölu, Spitala- stíg 6. Tækifærisverð. (356 12 leynllögreglnsögnr fyrir aðdns 30 kroiEiir ÞriSja bindi af Sherlock Iiolmes er komið í bókaverzlanir. Þetta bindi er þriðjungi stærra en hin fyrri, 456 bls., og kostar þó aðeins 30 k/ónur. — í þessu bindi eru þó hvorki meira né minna en 12 leynilögreglusögur — einhverjar þær bezlu sem birzt hafa á íslenzku — enda hafa smásögur Conan Dqyle um Sherlock Holmes þótt bezti skemmtilestur, sem völ er á. Enn fást fyrstu tvö bindin, og ættu þeir, sem vilja eignast alla heildarútgáfuna, að tryggja sér þau í tíma, því þau eru á þrotum ® Allir þeir, sem vilja fá sér verulega góða bók til skemmtilesturs heima, í sumarfríinu eða á ferðalögum á láði og legi, ættu að kaupa þessar bækur og fylgjast með æfintýrum hinnar heimsfrægu söguhetju leynilögreglusagnanna — hinum bráðgáfaða, viljasterka, þolinmóða og ósigrandi — Basil Ratjibone $em Sherlóck Holmes BSIPÍi r. /?. fíuwcugkAi Skyndilega stökk Númi, — konung- ur ljónanna, — á móti öpunum, sem voru á báðum áttum livað gera skyldi. En hugrekkið brást ekki hjá þeim. Þeir l’ýðust úr öllum áttum að Núma. FÍ74Ó Ljónið sló til apa eins með loppunni, með þeim afleiðingum, að hann hné niður örendur. Við sjón þessa misstu hinir aparnir alveg kjarkinn og flýðu eins og fætur togaði. En nú skeði hið óvænta. Tarzan læddist að hlið Ijónsins, albúinn til þess að stökkva á það. Ilann vissi hvað i húfi var, ef honum fækist ekki að handsama Ijónið. Jane yrði fórnað!! UnLleið og aparnir sáu til Tarzans, snéru þeir við og réðust enn á ný að Ijóninu. Nú létu þeir höggin dynja á skroklt þess. En til allrar óliamingju lenti eitt höggið á Tarzan......'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.