Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 6
V I S I R 6 Föstudaginn 14. júni 1940 IHkynníng frá Hátíðanefnd Menntaskólans: Aðgöngumiðasölunm að borðhaldinu og dans- leiknum næstk. sunnudagskvöld lýkur í kvöld (föstudag) kl. 7. Miðar eru seldir í Iþöku 2. Kæð. Dregið verður um það, hvar árgangarmr lenda í borðhaldinu um kvöldið, og verður tilkynnt í blöð- unum á sunnudaginn, í Kvaða samkomuhúsi Kver árgangur á að vera. Sérstök athygli er vakin á því, að þátttakendur í dansleiknum, sem hefst um kl. 10,30 um kvöldið eiga sjálfir að festa sér borð á einhverjum hinna þriggja staða, sem um er að ræða. Stærri hópar, sem vilja sitja saman við eitt stórt borð, eða nálægt hvert öðru,verða að panta þau í einu lagi.Bezt er að fulltrúar árganganna annist það, er þeir hafa geng- ið úr skugga um þátttöku bekkjarsystkina sinna. Nauðsynlegt er, að við slíkár borðapantamr séu ekki sett föst flein sæti.en víst er, að verði notuð. Byrjað verður að taka á móti pöntunum á borðum á dansleikinn kl. 2 á morgun, laugardag, og veitir yfirþjónmnn í hverju samkomuhúsanna þeim mót- töku. Hátíðarnefndin. Hls. Laxfoss fer til Borgarness á morgun kl. 2 e.h. og til Akra- ness kl. 7,30 árd. M.é\ SIisiiÍMfjrÍEM us' Chevrolet módel ’41 til sölu og sýnis í dag. á bifreiðastæðinu við Lækjargötu frú 'kl. 5—7. Af sérstökum ástæðum cr litið keyrður 4 Plymouth til sölu, árgangur ’42. Til sýnis á Lækjartorgi ~ frá kl. 3—6. &œjartfréttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Bíiaskoðunin. í dag eiga bifreiðar nr. 801—900 að mæta til skoðunar. Á morgua nr. 901—1000. Útvarpið í kvöld. 19.25 Ávarp frá Nýbyggingar- ráði vegna stofnlánadeiidar sjávarútvegsins (Torfi Ásgeirs- son liagfræðingur). 20.30 Út- varpssagan (Andrés Björnsson). 20.55 Lýður Sigtryggsson og Hartvig Kristoffersen leika á liarmoníku. 21.15 Erindi Bygg- ingamálaráðstefnunnar: Um- gengni utan húss (Þorlákur Ó- feigsson byggingarmeistari). — 21.40 Caruso syngur (plötur). .21.50 Frá sænsku listiðnaðar- sýningunni (Vilhjálmur Þ. Gísla- son og dr. Áke Stavenow.). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í E- dúr eftir Bacli. b) Symfónia nr. 7 cftir Be.etjioven. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína G. Valdimarsdóttir frá Blönduósi og Sigurður Jónasson (Jónssonar frá Grjótheimí). — Heimili ungu hjónðnna er á Frakkastig 13. Nemendasamband Menntaskólans verður stofnað í skólanum í lcvöld kl. 8VÍ.'. Undirbúnings- nefndin biður aila kjörna full- trúa stúdentaárganganna og söfnunarfulltrúa fjársöfnnnar- nefndar að mæta á fundinum stundvíslega. Menntaskóiinn. Nemendur sltólans eru 'beðnir að mæta í skólanum kl. 6 síðd. í dag, en þá fer fram afhending skírteina gagnfræðinga og enn- franur verður skýrt frá prófuin og rekstri skólans í vetur. Jón Guðbrandsson forstjóri Fimskipaféiags ís- lands í New York, kom nýlega lóftleiðis hingað til lands. Mun hann dvelja í bænum nokkra daga, en liéldur þvi næst áfram til Kaupmannahafnar. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. Lítil húseign eða hæð óskast til kaups nú þegar. TilboS auðkennt ,,Gott tækifæn’*, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. * fallegt úrval,' verða seldir eftir klukkan 3 í dag. Mlœlaéerjtuh Ahdréáa}* flhAtéÁMhat 500 Króna seðill tapaðist í gær á götum bæjarins (Miðbænum eða Bankastræti). Uppl. á skrifstofu blaðsins. Fundarlaunum heitið. Lausar íbúðir og hús höfum við til sölu í ýmsum hverfum bæjarins. Allar upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl., og JÖNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Hafnarhúsinu. Sími 3400. MjissutssMiiífoifvlutjið \r Ö St O UM KVOLDVAKA i SjíílfstasöishtMsinMM t hrÍÞÍtí hL 9 <?*. Ræður: Bjarni Bene’diktsson, borgarstjóri og jóhann Hafstein, bæjarfulltrúi. Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvari. Upplesiwr: Frú Sofíía Guðlaugsdóttir, leikkona. Sjónhverfingar og búktal: Baldur Georgs, töframaður. Gamanvísur: Alfreð Andrésson, leikari. Kvartett syngur. Kvikmyndaþáttur. — DANS. H!jóms¥elt ilage Lefange ieikuí miili skemmtiatii^a. Félagsmenn fá ékeypls aðgöngumiða fyrír sig og elmt gest. Aðgöngum. sé vit|að í skrílstofu félagsins í Sjálfstæðishúslnu. ShentMntin&fBiii \uí'Ömmí'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.