Vísir - 04.07.1946, Blaðsíða 1
Skálmöld
< í Danmörku.
Sjá 2. síðu.
VÍSI
Erl. skáldkona
kemur til Islands.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Fimmtudaginn 4. júlí 1946
148. tbl<
Danir vilja
losna við
flóttafólk.
Einkaskeyti frá U.P.
Frétzt hefir frá utanríkis-
málaráðuneytinu í London,
að danska stjórnin reyni að
fá stjórnir Bretlands, Bánda
rikjanna og Frakklands til
þess að taka við 100 þúsund
þýzkum flóttamönnum, er
dvelja í Danmörku. Rússar
Jiafa þegar boðist til þess að
flytja liundrað þúsund til
liernámssvæðis síns í Þýzka-
landi, ef vesturveldin geri
slikt hið sama. Um þessar
mundir munu vera rúmlega
200 þúsund þýzkir flötta-
menn í Danmö'rku.
Konungur
Síams var
myrtur.
Rannsókn hefir farið
fram í Tliailandi vegna
hins dularfulla dauða kon-
ungsins þar.
Tuttugu manna nvfnd
var slvipuð til þess að reyna
að komast að livort um liefði
getað verið að ræða, að
liann liefði verið myrtur.
Nefndin liefir nú skilað á-
liti og telja 12 nefndar-
manria einlilýtt að konung-
lir liafi ekki dáið fyrir sálfs
sins héndi lieldúr verið
niýrfur.
Ferdwr Suður - Stésvíh!
innlimuð í Ðnnwnörhnj*
~1 j 1 I “ WM I r‘ Hj jr
Oformlegar
umræður um
málið í Höfn.
U.S. iær veður-
athuganastöð
á Grænlandi.
Eiakaskeyti til Vísis
frá U.P.
I fréttum frá Washington
í gærkveldi segir, að Danir
I aiuihon itntj-
ursMttt shipar
stjörti
ú Intllatidi.
Sljórn sú er uarakonung- fengju að setja upp veður-
ur Indlands, Wavell /d- athuganastöð í Grænlandi.
varður, skipaði til þess að | Veðuratliuganastöðin verð-
fara með völdin þar tilJ ar á norðvesturströndinni.
bráðabirgða, sór í gær eið Danir setja það skilyrði,
fslendingur deyr
af siysförum
í Höfn.
Einkaskeyti til Visis.
Frá Iv.höfn.
Ungur íslenzkur píanó- ,
leikari, Jóhannes G. V. Þor-
steinsson, lézt í fyrrinótt í '
Kaupmannahöfn af slysför-
um. j
Slysið varð með þeiiri llætti, j
að Jóhannes féíl út um
Þingið í Pól-
landi ein deild
Þjóðaratkvæði var látið
fara fram í Póllandi ný-
lega og snérist það meðal
annars um hvort þingið
ætti að vera í einni eða
tveimur deildum.
Úrslitin urðu þau að 2/3
þeirra sem atlcvæði greiddu
vildu afnema öldunga-
deildina. Spurningunum
um landamærin og þjóð-
glugga á þriðju l.æð i Jmsi nýtift«n . svar.aði ,einni§
nokkuru í Kaupmannahöfn.1 meirihlutinn íátandi- A1'
Ilann var þar i boði hjá lista-' mémringur í Póllandi virð-
verkasala, FarJov að nafni.
Fregnin af slysinu greinir
eklvi nánar um tildrög slyss-
ins. Jóhannes fór nýlega- til
Hafnar til þess að stunda
hafi fallizt á að Bandaríkin tórilistarnám. Hann var éinn
þeklctasti jazz-pianóléikari
íslendinga.
að stjórnarskrá landsins.
Stjórn þessi mun sitja við
völd þangað til samkómu-
lag næst um væntanlega
bráðahirgðastjórn i Ind-
landi, en um liana geta
fJokkarnir ekki orðið sam-
mála enn þá. Hefir áður
verið skýrt frá ágreiningi
Hindúa og Múhameðstrúar-
manna i því sambandi.
Stjórnin sór eið sinn að
stjórnarskrá landsins í
fimla. ^
að hún verði ekki á vegum
liersins en verði aðeins
stjörnað af óbreyttum sér-
fræðingum. 1 samningum um
þetta mál er gengið út frá
því, að veðuratliuganastöð-
in verði sett undir danska
stjórn undireins og þeir liafa
nægilega. mörgum sérfræð-
ingum á að skipa.
Danir telja að stöðin geti
síðar orðið liður í alheims
nugþjónustu.
(United Press)
voru einmg Henderson
Bretar mótmæla
ásökunum
Gyðinga.
Bretar mótmæla liarðlega
öllum ásökunum Gyðinga
um að farið sé illa með
fanga þá sem teknir liafa
vérið í sambandi við
skemmdarveyk þau sem
framin liafa verið í Pale-
stinu. Gyðingar hafa reynt
að hreiða þann orðróm út
að föngunum liafi verið
misþyrmt.
—■ ^túcfehtat frá Verjluwatekóla ýótandA 1946 —
ist vera því fylgjandi að
stórjarðir verði telcnar og
þeim skipt upp milli smá-
bænda. Flestir
þvi fylgjandi að vestur-
landamærin yrðu þau sömu
og þau eru nú.
Fregnir liafa þó borizt af
því frá Póllandi, að ekki
muni allt hafa verið með
felldu við kosningajrnar.
Hefir jafnvel einn pólskur
ráðlverra sagt að þær lvafi
elcki verið alls kostar lög-
legar vegna afskipta örygg-
islögreglunnar af þeinv.
Danir á báðum
áttum.
0mræður munu á næst-
unni fara fram í Kaup^
mannahöfn um Suður-Slés-
vík og afstöðu þess til
Danmerkur.
Umræðurnar verða ekki á-
kvarðandi fyrir stöðu Slés-
víkur, heldur aðeins ófornv-
legar. Formaður héraðs-
stjórnarinnar, H. de Cres-
pigny flugmarskálkur er
komirin til Hafnar ásamt
brigadehershöfð-
ingja, yfirmanni herstjórnar-
innar v Slésvík-Holtsetalandn
Rætt við konung.
Bretarnir tveir nvunu' með-
an þeir verða í Höfn ganga á
fund konungs og ræða við
hann. Auk þess lvefir þeinv
verið boðið að ræða við utan-
ríkisráðuneytið. Ráðgert er
að ræða Suður-Slésvíkur-
vandamálið. Engir endanleg-
ir sanvningar verða gerðir að-
eins verða umræðurnar til
þess að skýra sjónarmiðin.
Afstaða Rússa.
Blaðið „Observerý i Lund-
únunv lvefir skýrt frá þvi, að
Rússar nvuni að likinduvn
styðja þá lausn að Suður-
Slésvík vcrði innlimúð í Dau-
mörku, og hefir þetta vakið
mikla atlvygli í Danmörku.
Gyðingar í Pale-
stínu njósnuðu
um brezka
herinn.
Stjórnin í Palestinu hefir
látið fara fram rannsókn á
vopnum þeim, sem fundist
hafa hjá Gyðingum.
Brezka leyniþjónustan erjþetta er það sanva og Stalin
Á myndinni að ofan sjást stúdentar þeir er útskrifuðust úr Verzlunarskóla Is-
lands í vor. — Þetta er í annað sinn, sem Verzlunarskólinn útskrifar stúdenta.
nú að rannsaka skjöl þau, er
fundust lijá aðalskrifstofu
Gyðingabandalagsins í Jerú-
salem. Ýms skjala þeirra er
náðust er lvúsleit var gerð á
skrifslofunum, vörðuðu
brczka lverinn í landinu,
slaðsetnirigu Jians og til-
flutninga. Sýnir þetta að
Gyðingar Jvafa fylgst með
brezka liernunv og lialdið
uppi njósnunv unv lvanvi.
lýðveldi
Lýðveldi Filippseyja. var
formlega stofnað i nvorgun.
Viðstaddir voru atlvöfnina
fulltrúar ýmissa þjóðhöfð-
ingja svo senv frá Bretlandi
og Bandaríkjunum.
lofaði dönsku sendinefndinnl
er lvún var i Moslcva á dögun-
um. Stuðningurinn er slvil-
yrtur því að Daivir setji
fram kröfur í þessa átt.
Danir á báðum áttunv.
í fyrstu kærðu Ðanir sig
elvlveil uvvv innlimun Suður-
Slésvíkur. Sumir sljórnnvála-
nvenn telja þó breytingar á
landamærunum geta vcrið
fullt eins heppilegar með á-
byrgð sameinuðu þjóðanna.
Vinstri flokkarnir eru þói
taldir jvessu andvigir vegvva
þess að þeir telja að f jölmenn-
ur þýzkur minni lvluti geli
orðið landinu lvættulegur er
fram líða stundir, Ef þjóðar-
atkvæði væri látið fara fram
nú myndi tillaga þessi verða
felld, er almennt tahð.