Vísir - 04.07.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 4. júlí 1946
VISIR
3
Erlendri skáldkonu boðið
til íslands. -
Frú Esf rid Ott kemur í næstu viku
í hoði Bókaútgáf unnar l\lorðra.
Skáldkonan Estnd Ott
kemur hingað til landsms
í boði Bókaútgáfunnar
Norðra, og mun þetta vera
í fyrsta skipti, sem erlend-
ur rithöfundur kemur til
landsins á vegum íslenzks
útgáfufélags.
Frú Estrid Ott er einn
frægasti og vinsælasti barna
og unglingabókahöfundur
Norðurlandanna. Hún skrifai-
fyrir öll Norðurlönd, ferðast
afar viða og viðar að sér efni
i bækur sínar. Hún hefir farið
víða um heim, m. a. til Sval-
bai'ða, Grænlands, um Finn-
inöi'k, Lófót, Svíþjóð og
Finnland og skrifað bækur
frá öllum þessum stöðum,
við Iiæfi bai'na og unglinga.
Frú Ott hefir nýskeð
unnið tvenn fyrstu bók-
menntaverðlaun í Norður-
landakeppni aðra fyi'ir barna-
bók en Iiina fyrir sögulega
skáldsögu er fjallaði um
norskt efni.
Bækur hennar hafa verið
gefnar út í Noregi, Sviþjóð,
Danmörku, Finnlandi, Sviss-
landi, Þýzkalandi, ftalíu,
Frakklandi, Hollandi, Belgíu,
Ungvei'jalandi, Tékkósló-
vakiu, Englandi og Ameríku.
Bókaútgáfan Noi'ðri hefir
sem kunnugt er, einkarétt á
útgáfu bóka frú Olt liér
landi og er nýlega kornin út
er
bráðskennntileg saga
nefnist Sallj' lilla lotta.
Frú Olt befir einu sinni
komið tii fslands áður. Var
það fyrir 12 ácum, þá á leið
til Grænlands og stóð við í 3
daga á fsafirði. Ilana hefir
langað mjög lil þess að koma
aftur til fslands og kynnast
landi og þjóð. Hún mun nú
dvelja hér fram í ágústmán-
uð, fei'ðast um landið og aíla
sér cfnis í unglingabók fiá
íslandi. Þetta ferðalag frúai'-
innar vekur mikla atliygli út
i löndum þeim, þar sem bæl-;-
xir hennar koma út og bugsa
útgefendur bóka hennar goll
til glóðarinnar að fá á næst-
unni bók um íslenzkt efni.
Frú Estrid Ott er \ænlan-
leg til Réykjavíkur flugleiðis
10. þ. m. og verður bér að
öllu leyti á vegum Norðra.
Otto iohansson
gerðtir sendiherra.
Hinn 18. júní s. 1. var hr.
Otto Johannsson, fyrrum
Charge d’affaix'es útnefndur
Envoyé extraordinaii'e et
ministre plenipotentiaire.
Hr. Johansson hefir nú
verið 26 ár í þ jðnustu sænska
utani'íkisráðuneytisins. Hann
starfaði fyi'st í 17 ár, sem
skrifstol'ustjóri ráðuixeytis-
ins, eða þar til í júlí 1037 að
hann var skipaður General-
konsul við sænska sendii'áðið
hér. I ágúst 1940 var liann
útnefndur Cbarge d’affaires
og nú 18. júní Envoyé cxtra-
ardinaire et ministre pleni-
potentiaii'e.
Hr. Johansson er fæddur
árið 1885 í Vadstenar, Aust-
ur-Gotlandi. Stundaði lxann
nám við Uppsala-háskólann
og lauk þaðan plxil. cand.
prófi. Auk þess lagði hann
stund á lögfræði. Að loknu
Sigurður Hall-
björnsson,
utgerðaimaður.
í gærmorgun andaðist á
Akranesi Sigurður Hall-
björnsson lítgerðarmaðiír
þar.
Sigurður varð 58 ára gam-
all. Hann var Vestfirðingur
að ætt og uppruna, en hefir
starfað lengi á Akranesi og!
verið þar meðal atkvæða-
mestu manna, enda var hon-’
um viðbrugðið fyrir dugnað Frá brunanum á flugvöllini m í gær.
og' þótti öllum gott að skipta
við hann.
Var Sigurður foi'inaður
áður en hann gerðist útgerð-
armaður, en eftir að hann'
bætti sjáífur sjómennskuj
starfaði liann mikið að frani-
faramálum útvegsins.
Aðalstöðvar R.A.F. á fflug-
vellinum brunnu til ösku.
Nýir bátar til
Aust
Verðmæf skjöl
og papparar
eyðilögðusf.
Laust eftn* kl. 3 í gær
kom upp eldur í aðalstöðv-
um brezka ílughersins
Til Áustfja’ða Icomu um
, síðustu hc ’ji lve:r véibátar
frá Sviþjáð.
Annar báturinn var keypt- [jj ösku
1 ur lii Eskifjarðar af hlutafé-1
laginu Skrúð o'g heitir sama Varð brezkm
nafni. Hinn báturinn heitir var cldsins um kl. 3>10 ofí til.
út. Var bæði reynt að slökkva
með slökkvivökva og sjó,
sem dælt var úr Skerjafirðin-
um, en árangurslaust; svo
magnaður var eldurinri.
Braggaþyrping sú, sem að-
alstöðvar flugliersins voru til
liúsa ,i, samanstóð af 10
bröggum. Tókst lillu að
námi gerðist hann kennari
við menntaskóla í Svíþjóð
og var kennari í fimni ár,
en þá var hann ráðinn rit-
stjóri við Morgontidningen
og skrifaði um utanríkismál.
Árið 1920 var hann síðan
a ráðinn skrifstofustjóri við ut-
anríkisráðuneytið sænska.
Auk þess var hr. Johans-
son ritari sænská fulltrúa-
ráðsins í Þjóðabandalaginu
árið 1922 til 1936 og árið
1932 fulltrúi Norðui’landanna
í upplýsingadeild Þjóða-
bandalagsins, er starfaði í
sambandi við afvopnunarráð-
stefnuna.
(RAF) á Reykjavíkur- bjargaúrþeim.Þarna brunnu
flugvellinum. Brunnu þær ^r öll skjöl flughersins, um
dvölina á Islandi og önnur
röskum hálf- verðmæti. Einliverju mun þó
hafa tekizt að bjarga, en það
liðsforingi nnm ekki bafa verið mikið.
. . ... Þrír Englendingar bjuggu
íeyfaxi og %ai íann keypt- j.ynnb haim um brunann lil i bröggum þessum og misstu
,.■^',11'^aul)Sjla<''a,!,'i Foni slökkviliðs flugvallarins. Fór þeir allt sitt. Var einn jieírra í
það þegar á staðinn og lióf i baði er eldurinn kom upp og
ur
hann fullbúinn. til síldveiða
j °g 1111111 1 a Jai 11111 ut’ U1 slökkvislarfið. Um líkt leyti komst hann nauðugléga út,
I liinn er að enda við að bua
sig á veiðar.
Skiír brennur.
Klukkan 18.20 í gærkveldi
var lilkynnt til slökkviliðsins,
að eldur væri í skúr við
Skúlagötu.
Fór slökliviliðið jiegar á
slaðinn og er þangað kom
reyndist vera eldur í skúr við
húsið nr. 62 við Skúlagötu.
Er jiað geymsluskúr, sem
Reykjavikurbær licfir þar. —
Bráriri skúrinn ao niéstu. —
iTöIuverl tjón varð á eignum.
Flest síldveiði-
skipiR eru við
Langanes.
Síldveiðflotinn er nú mest-
allur við Langanes, en þar
hafði síldar orðið vart í gær-
morgun eða fyrrinótt.
Voru skipin áður við
Grímseý, en færðu sig í gær-
kveldi austur undir Svíria-
lækjartan'ga við Langanes.
Þar var líka betra veður held-
ur cn út af Grímsey, stillt og
sjólaust, en jioka. Við Langa-
nes fengu sum skipanna ein-
livern reyting síldar er síðast
fréttist.
Samtals hefir verið landað
á Siglufirði um 1300 niálum,
cn síldin, sem veiðzt hefir, er
. - . i- 'iO ! UUl ÍÖl Í ll
feit. Fitumagnið' cr urii
15%%, sefn þykir prýðilegt.
varð einn starfsmannanna i eins og bann var staddur.
stjórnarturni vallarins var
Andspænis aðalstöðvunum
Höfn í dai
við reyk úr braggaþyrping- var símskeytaskrifstofa vall-
^ 4 unni og tilkynnli hann jiað tiUarins. Komst eldurinn ekki í
IPb I æ SÍ (slökkviliðs Reykjavíkur, sem hana, en jió brunnu -ýmsar
nnig fór á staðinn. leiðslur, er lágu frá húsinu.
Allmikill vindur var, svo Þær voru fljótlega endur-
r
M.s. Esja fe.r frá Kaup
mannahöfn í dag áleiðis til \
Islands.
Ekki er fullvíst um tölu
farþeganna með skipinu, enj
þeir munu að líkindum veraj
um 200. Væntanlega verðuri
skipið komið hingað n.k.'
mánudag.
Þann 12. ji. m. fer skipið í
strandferð austur. Úr henni
að eldurinn breiddist örskjótt bættar.
TalSÍ i N®r6ur-Múlasýslu I áag.
Nú
kunn
eru kosningaúrslil
1 morgun simað.i fréttarit-
ari blaðsins í Keflavík, að
sextiu marsvin hefðu hlaup-
ið á land í Leiru á Suður-
nesjum í nótt.
það bil 4 metrar á lengd að
meðaltali. — Mun þetta vera
í fyrsta sinn, sem marsvín
hlaupa á land á jiessum stað'.
Fyrir nokkurum árum munu
niarsvín hafa lilaupið á land
í öllum kjördæmum
kemur það í kringum 20. nema Norður-Múlasýslu. —
júlí. Næsta ferð skipsins til Sjálfstæðisflokkurinn liefir
Danmerkur cr 24. júlí. Eru nú samtals 26.086 atkv., en
allir farseðlar með þeirri hafði í haustkosningunum
ferð uppseldir. 1942 23.001 atkv., svo fylgis-
---------- aukningin nemur 3085 atkv.
60 marsvín Aljiýðuflokkurinn liefir
„ g ■ B aukið atkvæðatölu sína um
nlupu á Eand,
■ atkv. við haustkosmngarnar
1912, en hcfir nú hloíið
11.893 atkv. Sösialislaflokk-
urinn Iiefir aukið sitt fylgi
inn 1897 atkv. Ilafði hann
11059 atkv. við síðustu kosn-
Erinnarsvin þessi stór, um ingar, en hafði fengið i gær
12956. Iljá Framsókn gegnir
íiokkuð öðru máli, en hjá
hinum flokkunum, þvi flokk-
urinn liefir tapað i nær
hvefju einasta kjördænii,
annar foringinn kolféll, en
liinn rétl hékk á horríminni.
eira er úiii 5 kiíí’.'Týi'íi' Við 'síðuslii Ííósiiírigár m
vestan Keflavik. Framsckn 15869 atkv. en
gær liafði hún saintals fengið
14.256 atkv., svo flokkurinn
jhefir rýrnað um 1615 atkv.
BARÐASTRANDASÝSLA.
í gærdag var talið j Barða -
strandasýslu og urðu úrslit
jiau, að Gísli Jónsson (Sj)
var kjörinn með 608 atkv.,
Guðmundur G. Hagalin (A)
fékk 128 atkv., Halldór Krist-
jánsson (F) lilaut 110 atkv..
og Albert Guðmundssori
(Só) fékk 177 atkv. Af 1667
sem voru á kjörskrá greiddu
1348 atkv., éða 80'/; . Við
Við síðustu kosningar hlaut
Sjálfstæðisfl. 695 alkv. Fram-
sókn 565, Aljifl. 109-og Sós.
97 alkv.
í dag verður talið i Norður-
Múlasýslu.
i Niarðvíkum.
lafði
skal vakin á því, að þar seni
vinna í prentsmiðjum hættir kl.
12 á hád. á laugardögum í sumar,
þá þurfa auglýslivgflliín setoj birt-
ast eigu átlaiiga.<idögtum,.:að vera
komnar eigi síðar en klukkan 7
á töstudagskvöldum.