Vísir - 04.07.1946, Side 5
Fimmtudaginn 4. júlí 1946
V I S I R
GAMLA BIO UU
Unnusfur flug-
mannsins
(Swing Shift Maisie)
Ann Sothern,
James Craig,
Jean Rogers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4ia manna bí
til sölu. Vcrð 6000 kr.
Upplýsingar á Barónsstíg
53, milli kl. 7 og 9.
SnmazdvöL
Hcrbergi laust hjá Nátt-
úrulækningafélagi Islands.
Hjörtur Hansson,
Simi 4361.
Til sölu 2ja hólfa
Ðípsrees-
kælifunnur,
hentugar fyrir Is-krem-
frámleiðendur.
Vélaverkstæði
Björgvins Frederiksen,
Lindargöfu 50.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞOR
Hafnarstrætí 4.
LÚÐU-
RIKLINGUH
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Hiísgögn frá Danmörku
Höfum nýlega fengið nýjar myndir af hús-
gögnum og sýnishorn af húsgagnafóðri. Get-
um útvegað með stuttum fyrirvara mjög
falleg borðstofu- og stofu-sett.
C'Jotfred CSemLöft & Co. h.f.
Kirkjuhvoli. - Sími 5912.
er flutt í Áusturstræti 1.
Kristján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Jón N. Sigurðsson,
héraðsdómslögmaður.
Röskan pilt eða stúlku vantar nú þegar.
Háteigsvegi 2.
Yerzlun til sölu
Verzlun hér í bænum í fullum gangi til sölu. —
Húsnæði tryggt. Gömul leigukjör. — Tilboð,
merkt: ,,Verzlun“, sendist blaðmu fyrir föstudags-
kvöld.
Óska eftir bdskúr
undir smáiðnað. Upplýs-ingar í síma 3847.
TIILKU
vantar við afgreiðslu’í fatageymslu á
Hótel Borg. — Uppl. á skrifstofunm.
SkrífstofutMamm
vantar ókkur nú þegar.
jViðursivðuverksmiðjaii S. í. F.
Lindargötu 48.
MM TJARNARBIO M
Sigrún á Snnnn-
hvoli
Sænsk kvikmynd
Victor Sjöström,
Iýarin Ekelund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Líiiil bíll
m .
til sölu.
Sími 4129.
MMM NYJA BIO UKK
Saga
Borgarættarinnar
Eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar. Tekin á
Islandi 1919.
Aðalhlutverkin leikin
af íslenzkum og dönsk-
um leikurum,
Myndin verður ekki
sýnd í Hafnarfirði eða
annarstaðar.
Sýnd kl. 6 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI
Auglysingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eifi A íiat eh hL 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á bádegi
á Iaugardögum á sumrin.
UNGLINGA
Vantar krakka til að bera blaðið til kaup-
enda á
FRAMNESVEG,
TONGÖTU.
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
ÐA&BLAÐSÐ VÍSMSi
Hin heímsfrægu
Bendíey
’iano
getum við nú útvegað með mjög stuttum fynrvara.
Sýmshorn fynrliggjandi.
Erl. Blanclon & C® Ii.f.
. . Hamarshúsmu. Sírnar 6850 og 2877.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför
Guðmundar Helgasonar
frá Ytri-Knarrartungu I Breiðuvíkurhreppi. *
Aðstándendur.
Innilegt þakklæti til allra fyrir auðsýnda sam-
úð vi'ð andlát og jarðarför dóttur okkar,
Guðrúnar Ketil-dó^hir.
Cnnfremur viljum við færa fólkinu í Lækjargötu
10 okkar sérstaka þakklæti fyrir alla þeirra hjálp
og- síuðr.ing' í veikindur.i her.nar, og' rausnarskap
við jarðarförina. Gnö bksri ykkr.r ö’l.
Guðrún Jóncdótt r, Ketill Gíslason,
Laugaveg' 130.. ;