Vísir - 04.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.07.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Fimmtudaginn 4. júlí 1946 Nokkra háseta vantar á b/v Drangey. — Upplýsingar Kjá skipstjóranum, í síma 5171 milli kl. 5—7 Vífilsgötu 22. Húsasmíðanám Duglegur og reglusamur maður getur komizt að við að læra húsasmíði. — Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Húsasmíðanám“. Sumarbústaðui óskast til leigu. 1 -2 mán- uði. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu lilaðsins fyrir laugardag. merkt „L. G.“ Til ferðalaga: Tjöld, margar stærðir, Bakpokar, Svefnpokar, Hliðartöskur, Hlífðarpokar utan um svefnpoka, Burðarólar, Tjaldhælar, Tjaldhælajárn, Kortahulstur, Brauðkassar, Diskar, Mál, Bollar, Glös, Allskonai- fatnaður til ferðalaga. Allar fáanlegar sportvör- ur á einum stað. i Austurstræti 4. Sími 6538. IPa M.s. Dronning Alexandrine Næstu ^tvær ferðir frá Kaupmánnahöfn verða sem hér segir: 10. júlí og 27. júlí. Flutningur tilkynnist skrif. stofu félagsins í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. VALUR. 2. flokkur. Æfing á Hlí'öarenda- táninu í kvöld kl. 6.30. Þjálfarinn. HANDBOLTINN. — Stúlkur:: Æfing i kvöld k1. 7,30 á Há- skóíatúriinu — allir flokkar. Piltar: Æfirig í kvÖÍd kl. 8,15 á Háskólatáninu — altir flökk- ar! —— Stjórn K.R. INNAN-' Ijl FÉLAGS- MÓTIÐ. í KVÖLD. 100 m. hl., 800 m. hl. 4X800 m. boðhlaup. FERÐAFELAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferö- ir yfir næstu helgi. — Gönguför á Heklu og til Krísuvíkur. Farið á staö á laug- ardag kl. 2 e.h. í báSar ferSirn- ar og komiS heim aftur á sunnu- dagskvöld. Fólk hafi meS sér tjöíd, viSleguútbúnaS og mat. FarmiSar afgr. til kl. 7 á föstu- dagskvöld. FerSirnar aitstur i Öræfi hefjast 9. og 16. þ. m. Askriftar- ilisti liggur frainmi og séu far- miSar teknir fyrir hádegi á laugardag aS fyrri ferSinni. — Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIBGERÐIF RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni 01 fljóta afgreiSslu. — SYLGJA Laufásveg 19. — Sími 265Í BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sím 2170._____________(707 jPLYSSERINGAR, hull saumur og hnappar yfirdekkt ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Sími 2530. (6i( Jæli MATSALA. Fast fafSi selt á BergstaSastræti 2, (68 — Leiga. — SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu .Uppl. í.sima 1873.(122 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í sveit nú þegar, mætti h.afa meö sér barri. —- Uppl. í síma 2304. (101 STÚLKUR! Getum bætt viS 2—3 stúlkum viS Saumaskap og létta verksmiöjuvinnu. SkógerS Kristjáris GuSmundssonar h.f., Þingholtsstræti II. (102 DÖMU armbandsúr tapaöist 24. júní í austurbaérium. Finn- aridi vinsaml. beSinn aS hringja í síma 6730. (t°9 EINN til tveir duglegir verkamenn óskast. Löng og góö vinna i bænum. Uppl. í síma 5619. kl. 6—8. (112 KAUPAKONA óskast á sveitaheimili sem fyrst. Uppl. á Mánagötu io, fyrstu hæð. (110 KNATTSPYRNU- FÉLAGIÐ VÍKINGUR. ÆFING í kvöld hjá 4. flokki kl. 7 og hjá 3. fl. kl. 8 á Egilsgötuvellinum. Aríöandi aö allir mæti. — Stj. SVARTUR KÖTTUR, hvít- ur á bringu og löppum, hefir tapazt. Sá, sem kynni aö veröa hans var,' er vinsamlegast beS- inn aö koma honum til skila á Sólvallagötu 28, gegn ómaks- launum. (127 HERBERGI til leigu strax á Sogabletti 7. (99 HERBERGI óskast. Má vera utan viö bæinn. TilboS, sendist Vísi, merkt: „Mánudagskvöld“. 1—2 HERBÉRGI og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- grei'Ssla ef óskaö er. TilboS, merkt: „1. september“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld. (123 STÚLKA óskast i sumarbú- staö viS Þirigvallavatn strax. —- Uppl. á HrelnUgötu 2, kl. 7—9 i kvöld. (000 km jEHBranl ÍSSKÁPUR,- notaöur, til sölu. Uppl. Bárugötu 5, 3. hæS, eftir kl. 7 i kvöld. (121 REIÐHJÓL, í góöu lagi, til sölu á Hverfisgötu 74, fyrstu hæS, eftir kl. 6. SINGER saumavél, stigin, sem ný, tií sölu og sýnis. — Laugavegi 19, miShæS. (124 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. ViSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 HÚSGÖGNIN og verSiS er viS allra_hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Flverfisgötu VEGGHILLUR. Otskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóSur, borö, marg- ar tegundir. Verzl. G. SigurSs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, átskornar kommóSur, bókahillur, klæSa- skápar, armstólar. BáslóS, Njálsgötu 86. Simi 2874. (96 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- ;agnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. ÁNAMAÐKAR til sölu. Af- greitt eftir kl. 6. Ránargötu 20. Simi 2089. (113 TIL SÖLU tveir 'galvinséraS- lítiS bognu bárujárni og flek- um. Uppl. í sima 6543, milli 7 og 9 i kvöld. (103 PHILIPS átvarpstæki til sölu. Einnig ný sumarkápa, svagger, á urigligsstálku. — Karlagötu 18. uppi. (108 OTTOMAN (85 cm.j notaö- ur, til sölu, ásamt riýjum svagg- er. Öldugötu 55. niöri, kl. 6—8. VILJUM selja vandaS timb- ir braggar, ásamt galvinséruSu, urhási í Selási. HásiS er 7x12 m. 5 herbergi og eldhás. Strætis- vagnaleiS. Uppl. í síma 6543, kl. 7:—9 í kvöld. ' (104 JEEPMÓTOR, notaöur og varahlutir, til sölu. Upþl. í sítna 3880, kl. 11—1. (105 ínOTIÐ ULTRA-sólarolíu ag sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 OTTOMAN ( 100 cm.) yfir- dekktur, ásariit 4 boröstofu- stólum, til sölu, Vesturgötu 48, uppi, kl. 67—8. (1Í9 £. 4%. SurmtgkA: TARZAN - S7 Hlébarðinn hafði nú hrisst af sér bleyt- una og var að mestu báirin að ná sér eftir volkið í ánni. Hann fann manna- þef í kofanum og við það æstist sult- ur hans. Hann sté á fætrir og urráði -eiðilega .... ... . Á meðan þessu fór fram hjá kof- ánum, iægði veðrið um stund og þá liljóp Tarzan niður að ánni. Hann vissi iivað það myndi.þýða, ef honum tæk- ist ekki að komast til kofans, áður en hann lenti á flúðunum. Lóks komst Tarzan niður að ánni. Hann skygndist um og sá hvar kofann rak niður eftir lienni. Hann vissi, að ef kofirin lenti á flúðunum þá íriyndu dagar Jane vera taldir. Hann tók skjóta ákvörðun. Konungur frumskóganna stökk frám af árbakkanum og stakk sér til sunds. Hann gerði sér góðar vonir að komast til kofans í tæka tíð. Hónn synti eins og hann ætti lifið að leysa. Kofinn barst óðfluga áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.