Vísir - 10.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. júlí 1946 V I S I R Bækur Vestur-lslenzkra höf- unda gefnar út hér. >• Viðtal við Arna Bjarnarson J^i'ni Bjarnarson, bókaút- gefandi á Akureyri ætl- ar á næstunnx að gefa út kvæði, smásögur og ýmsar ritgerðir eftir vestur-ís- lenzk skáld. Er Árni ný- kominn heim úr ferðalagi til Kanada. Dvaldi hann lengst af i Winnipeg og viðaði þar að sér ýmsum liandritum, þó sérs taklega óprentuðum, .með útgáfu á þeim hér á ís- landi fyrir augum. Auk þess samdi hami yið eigendur þeirra og liöfunda. — Tið- indamaður blaðsins hitti Árna að máli nýlega og innti hann frétta af förinni vestur. Fer frásögn lians hér á eftir: „Eg fór til Ameriku í mai- mánuði s. 1. með það fyrir augum að kynnast Vestur- Islendingum og viða að mér skáldskap eftir Veslur-ís- lenzka höfunda. Tel eg' ár- angui'inn af förinni mjög góðan. Er nú hafinn undir- búningur að útgáfu mikils verks, sem verður i þrem bindum. Ilið fyrsta þeirra kemur út að hausti. Er það úrval kvæða eftir 40—50 höfunda, 4—5 eflir hvern. Megnið af ljóðum þessum liefir eigi komið út áður. — Auk kvæðanna verður stutt æviágrip og mynd af við- komandi höfundi. Önnur lxókin í. safninu verður úrval smásagna eftir 18—20 Vest- ur-íslenzka höfunda og er sömu sögu að segja af þeim; þær hafa fæstar komið út áður og eru þvi flestum ó- kunnar. Síðasta hindið verð- ur úrval ritgerða og greina, ritaðra af Vestur-íslehding- um. Meðan eg dvaldi vestan liafs gaf ef út Ivær hækur eftir skáldlíonuna Guðrúnu H. Finnsdótlur, sem nú er úýlátin. Guðrún lieilin er í iniklu álili vjptra o^tjftfir aflað sér nný^rá a^dáéijida. FyiTa hindio af bók’ Iiennar mun koma út i haust og hið síðara um áramótin. Hefi eg gert ráðstafanir til þess að fá hluta upplagsins fluttan liing- að, svo að islenzkum bóka- unnendum gefist kostur á, að’eignast bækur þessar. For- mála að hókum Guðrúnar ritar Slefán Einarsson, pró- fessor. Auk þessa, sem cg hefi nú talið, mun cg gefa út amiað vejk cftir' íslendinga í Vest- ii rheimi. Verðnr það i’ 5—6 Iiindum og í því al()jóolegur i róðleikur, þjóðsögur, sagna- ljæltir,i é eæviágiáp ýmissa jiierkra- Vestur-lslendinga o. f'l. Fyrsla hindið af þessum verkum kemur væntanlega lit snemma á næsta ári. — Ennfremur gef eg út bók eft- ir Einar P. Jónsson, í'itstjóra Löghei-gs. Heitir hún: I and- legri nálægð við Island. Er hún prentuð vestra og kemur lit í haust.“ Hvað segir þú i fréttum af Vestui'-lslendingum ? „Af þeim er ekki nema allt gott að frétta. Þeir eru og hafa alla tíð vei'ið í miklu áliti í Kanada og Bandaríkj- unmn. Hafa. sumir hverjir komizt í virðinganniklar stöður í landi sínu og eru yfirleitt Isiandi og Islending- um lil sóma. Þeir eru sam- vizkusamir, prúðir og hafa yfirleitt alla þá kosti til að bei'a, sem góðum og gegnum horgurum sæmir. Þeir eru framúrskarandi gestrisnir og taka öllum er að heiman koma tveim höndum. Þeir Islendingar, sem hjá þeim hafa dvalið og notið gesti'isni þeirra, mættu minnast þess." Éru ekki margir Islenzkir námsmenn í Kanada og Bandaríkjunum ? „Jú, það eru allmargir, sem þar stunda nám. Hafa þeir yfirleitt verið duglegir við námið og samvizkusamii'. Eru þeir vel liðnir og Islandi til mikils sóma. En því mið ui', þá komu nokkrir ungii piltai’, vestur fyrir tveim ár- um, sem önnur saga fer af. Þeir voru latir og kærulausir við námið, bökuðu sér óvild kennara sinna og annara, fyr- ir dæmalausa ósvífni og ó- knytti. Sátu sumir þeirra í fangelsi fyrir. Meðan eg dvaldi i New York biðu þar«um 200 Is- lendingar eftir fari heim. Er mikill hluti þeirra nárns- menn. Mjög erfit't er að fá far til Islands frá Bandaríkj- unum. Þyrfti ríkisstjói'nin að gei'a ráðstafanir til þess að fólkinu verði gert kleift að komast heim því ástandið i Sámgöpgiimájiuuim .. millij þéssára’landáýr algjörlega ó- ýiðunnandi.“'' „Eg álít“, sagði Árni að lokum, „að við Islendingar eigum að efla viðskipti okkar við Bandarikin á sem mestan hátt. Er það hagkvæmt að öllu leyti fyrir háða aðila. Við eigum að gera meira af því, að efla oþluir markaða fyrir frainleiðsruvörur okkar en gert hefur verið. Þrjú Islandsmet að Laugum. Hlet sett í 1000 m. bringusundi, 80 m. hlaupi kvenna ©g 500 m. sundi kvenna. Á landsmóti ungmenna- félaganna, er haldíð var að Laugum í Þingeyjarsýslu, voru sett ný met í 1000 m. bringusundi karla á 17:25. 7 mín., í 80 m. hlaupi kvenna á 11.2 sek. og i 500 m. sundi kvenna á 9 : 07.0 mín. Héraðssamband Þingeyinga vann mótið mcð 47 stigum, næst varð Ungmenna og í- þróttasamband Austnrlands með 35 slig, II. SÁ'SlÍárp- héðinii hlaut 29 stig, U. M. S. Borgarfjarðar 22 stig, U. M. S. Kjalarnesþings 16 stig, U. M. S. Eyjafjarðar 11 stig, U.M.S. Norður-Þingeyjasýslu 8 stig, U.M.S. Skagafjarðar 8 stig, U.M.F. Reykjavíkur 4 stig. Flest s'ig ’ f'":i’’sum íþrótt- um hlnut 'n ' sm U.S.A. eða 12 siig. ai.n náði og bezta afrekinu í frjálsum í- þróttum sem var í kringlu- kastinu. Kastaði hann Kringl- unni 43.31 m. sem er aðeins 15 cm. undir íslenzku meti. I sundi hlaut Sigurður Jóns- son H.S.Þ. flesl slig, einnig 12. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup 1. Halld. Lár- usson U.M.F.K. 11.4 sek. 2. Gutt. Þormar l'. I. A. 11.5. 3. Ólafur Ólafssdn U.Í.A. 11.6. 400 m. hlaup: 1. Ragnar Björnsson U.M.F.R. 54.5 sek. 2. Hallur Jósefsson ILS.Þ. 56.2. 3. Otto G. Þorvaldsson U.M.S.S. 57.2. 1500 m. hlaup: 1. Stcfán Halldórsson, U.Í.A. 4.28 mín. M.S.B. og Skúli Gunnlaugs- son. Ríkinu boðln tunnu- vesksmiðja tll kaups, Á nýafstöðnum bæjar- stjórnarfundi á Akureyri var Kúluvarp 1. Jón Ölal'sson ákveðið að bjóða ríkinu U.Í.A. 13,68 m. 2. Sigf. Sig- tummverksmiðju Akurevrar- urðsson H.S.S. 13.39 3. Gunii-, kauPstaðar tn kaups, ásamt ar Sigurðsson H.S.Þ. 12.89. |vélum lJeim» sem í húsinu Kringlukast: 1. Jón Ólafs-,eru* fyrir 100 l,us' kr' son U.I.A. 43.31 2. Haraldui'l Bvggingarlóðin verði leigð Sigurðsson U.M.S.E. 38.78 á erfðafestu f-vrir 4% af fas,“ 3. Sigf. Sigurðsson H.S.S 36 ^ignamatsverði i árslcigu, en 33. Spjótkast: Tóinas Árna- son U.I.A. 53.02 m. 2. Hjálm- núverandi fasteignamat er 3000 ki'. Boð bæjárstjórnarinnar er ar Jón Torfason H.S.Þ 5067 1)vi skilyrði bundið’ að ríkis“ 3. Páhni Pálmason UM.SE stÍórnin ^efjist þegar handa 100 m. bringusund karla: 1,1,1 standsetuiu-u veiksrniÖj- 1. Sigurður Jónsson H.S.Þ. unnar-sV° að l,ún Verðl 1:18.9 mín. 2. Halld. Láruss. U.M.S.K. 1:23.6. 3. Kári Steinsson U.M.S.S. 1:27.6 100 m. skriðsund karla: 1. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 1:10.3 mín. 2. Birgir Þorgils- son U.M.S.B. 1.16.0 3.Óttar Þorg. U.M.S.B. 1:24.3. 1000 m. sund karla, frjáls aðferð, 1. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 17:25.7 mín. Hann synti hringusund alla leið, og er hér um nvtt íslenzkt til-' lunnusmiða næsta húin tll vetur. Þetta tilboð hæjarstjórnar Akureyrar er fram komið vegna fyrirspurnar atvinnu- málaráðuneytisins um sölu- möguleika á tunnuverk- smiðjunni. Vilji rikisstjórnin ekki ganga að þessu tilboði, leggur bæjarstjórnin til, að eignin verði seld fyrir rnats- vero. bringusundsmet að ræða. 2. Þý Gísli Eelixsson U.M.S.S. 18: * ” »# gjöi. 2. Þorgeir Þórarinsson, N‘.Þ.! | ,.ani 08.0 3. Svavar Stefánsson U. 1. A, 19:10.3. 500 m. sund kvenna: 1. As- Iaug Stefánsdóttir H.S.S. 9: 07.0. Þetta er í fyi’sta skipti sem keppt er í þessari vega- lcngd í löglegri laug, og mun því skoðast sem íslenzkt mct. 2. Steinþóra Þorgilsdóttir 10: 7.6. 3. Sigrún Þorgilsd. 10: 47.6. Glíma: 1. Sigurjón Guð- inundsson H.S.S. 2. Eriðrik Jónasson H.S.Þ. 3. Haukur Vðalbjörnsson. Mótinu lauk i fyrrakveld, og fór það í hvívétlia vcl Athygli manna skal vakin á því, að þar scm vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- árst eiga á laugardögum, að vera þkomnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og hcimilis- fang. 4.30 mín. 3. Jón Ar Jónssou Þ. 4.31 mín. Víðavar.gshkiup vann Þor- geir Þórarinsson U.M.S.N.Þ. á 8:02.6;mín. Þorgcir' heful' tvldpéi .ihlaupið<) á opiiötói’á inófínðarpejr háuiPéi:iSá ára að áldi'i. 2. Stefán Halldórs- son U.I.A. 8:11.5. 3. Jón A. Jónsson H.S.Þ. 8.28.0 80 m. hlaup kvenna: l.’Sig- i'íður Þ. Ingólfsdóttir H.S.Þ. á 11.2 sek. Þetta er nýtt ís- lenzkt met, en Sigríður er aðeins 13 ára að aldri. Þrjár næstu voru á 11.4. Langstökk: 1. Stel’án Sör- ensson H.S.Þ. 6.35 m. 2. Hall- dór Lárusson U.M.S.K. 6.31. 3. Gutt. Þormai’ Ú.I.A. .6.26. Þrístökk: 1. ÓIi B. Krist- insson H.S.Þ. 13.35 ni^ÍS.tef?- án Sörensson H.S.Þ. '13.28. 3. Gutt. Þormar U.I.A. Uf.OO Hástökk: 1. Jón Ólafsson U.I.A. 1.74 m. Næslu þrír allir 1.65 Kolh. Kristinsson U.S.S., Matthías Ólafsson U. Sundhöllinni hefir borizt nýlt dýfingarbreiti að gjöf, og er gefandinn Sigurgeir Sigurdórsson, Hrisateigi ih, Bretti þetta er úr eik og að öllu hið vandaðásta. Hef- ir Sundliöllin áður eignazt nokkur dýfingarbretti en. þeirra liefir jafnan ekki nol- ið lengi við. þvi það reynir’ mikið á þau. Erlendis, þar sem dýfingar eru iðkaðar, eru hrettin sérstaklega gerð með hliðsjón af dýfingunum, en þéssháttar hretti liafa verið með öllu ófáanleg hér á landi. Si'ifu i ivIijU - •íT.Ii-£ Svíamótið hélt áfram í gærkvöldi. Finnbjörn sigraði enn, hljóp 200 m. á 23,1 sek. og er það mjög góður tími. Ennfremur bar Huseby sigur úr býtum í kúluvarpi og kringlukasti. Hér á eftir fara svo ixrslil i eitislökum greinum keppn- innar,: 400 m. hlaup: 1. Lindén, Sv„ 50,8 sek. 2. Kjartan, ÍR, 52,4 sek. 3. Brynj. Ing„ KR, 51,4 sek. 4. Páll Halld., IvR, 54,1 sek. i¥Eorg^isi» Kúluvarp: 1. Ilusehy, KR, 15,48 m. 2. Wilny, Sv„ 13,95 m. 3. Friðr. Guðm. KR, 13,45 m. 4. Sig. Sig., ÍR, 13,44 m. 200 m. hlaup: 1. Finnbjörn, IR, 23,1 sek. 2. Daníelsson, Sv. 23,5 sek'. i 3. Haukur Clausen, ÍA, 24,1 sek. 4. Pétur Sig. KR, 24,5 sek. Hástökk: 1\ Björk, Sv, 1,90 m: -■■'••■. > 2. Skúla, KR, 1,85 m. Frh. a 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.