Vísir - 10.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 10.07.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 10. júlí 1946 V I S I R 7 Ruby M. Ayres PriHAeAAaH „Jæja, eg ætla ekki að <leila.“ Hún Ijjóst til að aka af stað. „Hvenær á brúðkaupið fram að fara?“ „Við leggjum af stað á liádegi, liygg eg.“ „Eg ætla að slcreppa til ykkar og óska Pris- eillu til hamingju.“‘ llann tók í hönd hennar. „Hafið þér aldrei hugsað um að giftast, Mary?“ spurði hann. Hún hló, eins og henni væri skemmt. „Vitanlega — ælli flestar ungar stúlkur hugsi ekki um þau efni. En því er nú ver, að hér i byggðinni eru ekki margir piltar. Þar er sann- arlega ekki um auðugan garð að gresja.“ „Jæja, að minnsta kosti eg, þótt eg sé kann- ske lítils virði.“ Brúnu, skæru augun hennar hvildu á honum um stund. í svip hennar var mikil ró. „Það gleður mig, að þér sögðuð „litils virði“, því að það bendir til að þér séuð farnir að átta vður á, að þér verðið að taka yður á.“ Hún varð skyndilega alvarleg á svip. „En eg verð að lialda áfram. Skilið kveðju til Priscillu og segið henni, að eg ætli að koma.“ „Mary!“ En liún var húin að setja vagninn af stað og Hugli slóð þarna á miðjum veginuih og starði á eflir lienni. Svipur hans har aðdáun og þrá vitni. — Ilún hafði lagt honum alvarlegt við- fangsefni upp i liendurnar og hann var ekki i sem heztu skapi, þegar hann lagði af stað lieim „Eg skal gera það.“ Ilugli liafði liugleitt mikið mál nokkurt, en ekki árætt að minnast á það, en gerði það ])ó nú. „Hafið þið enga ákvörðun tekið um framtið- ina?“ Sagði hann. „Eg á við það hvar þið ætlið að eiga heima?“ Priscilla varð eldrauð í framan. „Það er ekkert fullráðið um það enn þá, en eg hygg að Jónatan muni fallast á að við setj- umst að i Moorland House og búum þar með pabba. — Jónatan veit að pabbi getur ekki verið án mín.“ Hugli létti stórum. „Það var fyrirtak.“ En Priscilla vissi, að hann var að hugsa um sjálfan sig, en ekki föður þeirra. Gröm yfir eigin- girni hans sagði Priscilla: „Hvað ætlar þú að ,taka þér fyrir hendur, Hugli ?“ Hann liorfði undrandi á hana. „Ilvað eg liefi í hyggju að taka mér fyrir hendur? Vitanlega bý eg hér áfram.“ „Það felst Jónatan aldrei á.“ „Jæja, hann vill ekki fallast á það,“ sagði Ilugh reiður. „Hvern þremilinn varðar hann um það — eklci getur liann tekið ákvörðun um það hvar eg bý.“ ,.Ef hann horgar allar skuldir sem á húsinu hvila og lætur fara fram viðgerð á þvi, er það hans eign, það veiztu, og hann getur ákveðið hver býr þar. Ilann er alls ekki mótfallinn því á lcið. Priscilla var i borðstofunni, þegar Hugh kom. Hún var næsta föl og alvarleg á svip, en brosti þó, er llugh kom og kyssti hana. „Jæja, hvernig liður þér? Nú er þá loks liinn mikli dagur upp runninn.“ ,,Já.“ „Eg liitti Mary sem snöggvast niðri í þorpinu. Hún kemur sem snöggvast til að óska þér til hamingju.“ „Það er licnni likt.“ Priscilla fann ávallt til samvizkubits, er hún hugsaði um Mary, því að það liefði fært föður liennar drjúgan aukaskilding, ef efnl hefði verið til veglegs kirkjubrúðkaups. Hugh minntist þess nú allt í einu, sem Mary liafði sagt urn Clive Weslon, og hann var í þann veginn að segja Priscillu frá því, sem Mary liafði sagt, en er hann sá hversu alvarleg hún var hætti liann við það. Það var ástæðulaust að vera að hryggja liana með því að vekja af nýju minningarnar um drauma, sem aldrei gátu ræzt — þar að auki hlaut Mary Lawson að hafa missýnzt. Clive gat ekki hafa komið í lestinni frá Löndon, og senni- lega mundu þau Clive og Priscilla aldrei hittast f ramar. Að minnsta kosti eklci fyrr en eftir mörg ár og þá mundi liún liafa jafnað sig að fullu og sætt sig við sitt lilutskipti. Hann settist að borðum lijá henni til kaffi- drylckju og reyndi að fá liana til að rabba um það sem framundan var. „Eg get ekki neitað því, að hálft í livoru öf- unda eg þig af þvi að fara til Suður-Frakklands,“ . sagði hann. „Það er eklci látið illa af tíðarfarinu þar,“ ; svaraði hún. Þögn um stund. „Eg vona að þú annist vel um pahha,“ sagði Priscilla og var auðheyrt, að lítils trausts gætti i rödd hennar. „Lofaðu mér þvi, að gera mér aðvart, ef honum versnar. Eg skal sjá um, að þú vitir jafnan utanáskrift mína.“ Hún bætti við: „Eg skal tilkynna þér allar þreytingar sím- leiðis, og ef pabba versnar kem eg undir eins heim.“ að pabbi verði hér, en —“ „En liann vill losna við mig,“ sagði Hugli enn reiðari en áður. „Það er það, sem þú átt við. Annars býsl eg ekki við, að neinn liafi löngun til þess að búa i sama liúsi og þessi fábjáni.“ „Ilugh, þú mátt ekki tala þannig — Jónatan hefir komið drengilega fram við þig — og við okkur öll.“ „Jæja. Eg held, að það liallist ekki á. Hann fær ekki minna en liann lætur í té. Eg held, að slátrarason geti verið ánægður yfir að fá stúlku göfugrar ættar sem þú.“ „Þetta er ómaklega mælt.“ „Eg segi það sem mér býr í brjósti livað sem þú segir. Það kevrir sannarlega úr liófi, er þú lijálpar þessum náunga til þess að reka mig að lieiman.“ AKvmvmm) Sólríkan og heitan sunnudag gekk faöirinn ásamt sj ni sínum inn á bjórstoíuna. Þeir settust viö borð og faöirinn bað um bjór handa sér og mjólk handa syninum. Brátt tók faöirinn aö útmála fyrir drengn- um hættuna, séi’n' stafaöi af því að drekka. Þú mátt aldrei drekka þig íullan, sagöi faðirinn, það er skömm. Enginn sannur herramaöur drekkur sig fullan. ' En hvernig veit eg, hvenær eg verð fullur? spuröi drengurinn. Sérðu þessa tvo menn þarna i horninu, drengur minn? spurði faðirinfl. Ef þér sýnist þeir vera orðnir íjórir, þá ert þú búinn aö fá nóg. En pabbi. eg sé ekki nema einn mann þarna í horninu. Fyrsti hani: Eg hefi ekki frið fyrir þessari hænu. Hún sækir alltaf á mig. Annari hani: Hvað er aö heyra þetta. Þú hefir þó varla veriö að gefa henni undir fótinn? Fyrsti hani*: Eg eggjaði hana aðeins. ♦ * Móðirin: Svona, Siggi, ef þú borðar meira af kökunni, springur þú eins og blaðra. Siggi: Réttu mér þá kökuna, og forðaðu þér. Þrumnveður við Miðjarðarhafsbotn. Eftir CLIFTON DANIEL. „En hvernig getur Egiptaland eða nokkurt annað land við botn Miðjarðarhafsins haldið uppi her hú- inn nýustu tækjum án hjálpar utanað;“ spurði Breti nokkur. „Hvar eru hráefnin, Vísindamennirnir? Eg held að ]>að eina, sem við þurfum að gera, sé að fara burt með her okkar úr landinu og Egiptarnir koma hlaupandi á eftir okkur.“ Núverandi leiðtogar Iraq, en Bretland og Iraq hafa með sér svipaðan sáttmála óg Egiptaland og Bret- land, hafa ekki sýnt neinn sérstakan áhuga á því að losna við Breta. Þeir finna of greinilega nærveru Rússans til þess. Enn hafa Bretar ekki tilkynnt opin- berlega um afstöðu sína gagnvart egipzkri sjálf- stjórn, né heldur hafa þeir gefið greinilega slcýringu á umhvggju egipzku stjórnarinnar fyrir bandalag við Bretland. Egiptum liefir ekki ennþá verið gef- ið tækifæri á því að kynnast réttilega innræti Bret- anna. Þeir hafa aðeins notið viðkynningar — innan við einkénnisbúninga þeirra, ef svo mætti að orði komast. Þeir gera sér þvi elcki grein fyrir því að þeir brezku hermenn, sem enn eru eftir í landinu eru skrifstofumenn, yerkamenn og vörubílstjórar, sem skildir hafa verið eftir til þess að „gera hreint'* eftir allan þann fjölda hermanna, sem var í landinu meðan á stríðinu stóð. Dag einn þegar egipzka lögreglan tvístraði hóp- göngu egipzkra stúdenta er var á leið inn í miðhluta borgarinnar til þess að hefja æsingafundi gegn Bret- um, var ég á ráðstefpu með mörgum liáttsettum Egiptum. Alit þeirra á skapgerð Egipta verður bezt lýst með orðum eins þeirra, en liann sagði: „Jafnvet þó að leiðtogar Egipta vildu gera samning við Breta, og leyfa þeim að hafa setulið í landinn, myndi al- þýða landsins ekki leyfa það.“ Áhuginn fyrir sjálfstæði þjóðarimiar hefir auk- izt jafnt og þétt síðan um fyrri heimsstyrjöldina, Hafa öflug félagssamtök, s. s. Mohameds-hræðra- lagið, aðallegá beitt sér fyrir sivaxandi og háværari kröfum um fullt sjálfstæði. En hinn áðurnefndi fé- lagsskapur starfar í 1500 deildum í Egiptalandi einu, hel’ir fulltfúa í hverju þorpi landsins og um 2 millj. meðlimi. Stofnandi þessa bræðralags, Sneik Hassan el Banna, hefir komið af stað myndu Araba-bandalags, í líkingu við það, er einu sinni náði frá landamæruni Kínaveldis allt vestur að Atlantshafi. Vitundin itm; sameiginlega trú, sameiginlega tungu, sameiginleg áhugamál og sameiginleg vandamál, hefir nú þegar sameinað sjö sjálfstæð ríki í bandalag, sem að vísu er enn í reifum, en hefir alla möguleika á því að verða eins voldugt og liið forna heiinsvéldi Araba. Er df. Fadel Jamali, framkvæmdarstjóri utanríkis- ráðuneytisins í Iraq sagði að Araba-ríkin væru tengd jafn tryggum böndum og Bandaríki N-Amerkíu, var hann ekki að reyna að vera skáldlegur. Sjálfstæði hvers einstaks þessara ríkja varðar öll þeirra og sjálfstæðismál Egipta er jafnvel hið markverðasta þeirra. Það var vitað, að livort sem rikjunum við austan- vert Miðjarðarhaf yrði gefin sjálfstjórn eða ekki, þá myhdi ólga og stjórnmálalegar erjur ríkja að stríðinu loknu, og ef þetta hefði ekki komið fram í mótmælum gegn brezkri hersetu, þá hefði fólkið gert verkföll og farið í liungurgöngur. Nú er svo komið, að yfirstéttirnar eru farnar að óttast að al- menningur fari að aðhyllast kenningar kommúnism- ans. Þegar hefir verið gerð tilraun til þess að mynda vinstri stjórn í Iraq. Fjöldahandtökur hafa farið fram í Egiptalandi. Ekki hefir þó kommúnisminn náð tökum á Aröbunum ennþá. Sheik Baba Ali Barzenji, en faðir hans stjórnaði þrem byltingum í Iraq, sagði mér, að fólk hans liefði ekki næga þekkingu til þess að skilja hvað komm- únismi er, en ef ekki bærist hjálp frá öðrum stöð- um, væri möguleiki á að fólkið aðliylltist komnnin- istastefnuna vegna þeirrar samúðar, er þeir liafa • látið í ljósi og í von um aðstoð frá Sovétríkjunum. Einn þekktasti stjórnmálamaður Egiptalands lief- ir látið svo um mælt, að hann gæti hent á fjölda manna þar í landi, sem ynnu fyrir Rússa, en viður- kenndi um leið, að hann hefði litlar sem engar sannanir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.