Vísir - 18.07.1946, Síða 4
4
V I S 1 R
Fimmtudaginn 18. júlí 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sumar og íþróttir.
gullöld Islendinga stóðu iþróttir hér á
landi mcð miklum blóma. Þannig er j)ess
gettö í fornum sögnum, að íslendingar
þreyttu einvígi i iþróttum við erlenda af-
reksmenn og létu ckki lilut sinn fyrr en í
fulla hnefana. Bar þelta vitni um blómlegt
þjóðlíf. Hinsvegar lögðust iþróttaiðkanir nið-
ur í svartnætti miðaldanna, og það svo herfi-
lega, að undantekning mátti iieita, ef menn
gátu bjargað sér á sundi eða skriðið á skíð-
um, þannig' áð skammlaust mœtti beita. Með
auknu sjálfstæði þjóðarinnar og efnalegri
írainsókn, hófust íþróttir ti 1 virðingar að
nýju. Elztu núlifandi menn litu að vísu á
þær scm óþarft gaman og tímasóun, og æskú-
menn þcir, sem nú eru miðaldra, hlutu margt
óþvegið orð fyrir siikt uppátæki að iðka
fþróttir, hverju nafni, sem þær nefndust. Fyr-
ir aldarfjórðungi eða rösklega það, var lal-
inn einstæður viðburður, ef menn brugðu sér
i jöklaferðir, eða gengu milli Akureyrar og
Reykjavíkur, en nú vex mönnum ekki svo
mjög í augum, þótt ráðizt yrði í slík ferðalög.
íslendingar liafa sótt seigt og fasl a i
iþrótlaiðkunum, og' nú standa sakir þánnig,
að við eigum marga ágæta íþróttamenn, sem
íyllilega standa erlendum mönnum á sporði
i ýmsum greinum. Sú 'æska, sem nú er á
bezta skeiði, eða er að vaxa upp, á við betri
skiJyrði að búa í ofangreindum efnum, en
nokkur önnur kynslóð, sem lifað Iiefir og
starfað í landinu. Yngsta kynslóðin Jiefir ekki
átt að búa við skort eða neyð, og hún sýnir
það í ytra útliti, enda ldjóta menn að viður-
kenna, að við höfum aldrei átt glæsilegri
;eskumenn. Hilt er svo annað mál, að þess-
ari æsku bcr skylda til að gæla alls hófs í
-veraldlegum lystisemdum, og forðast allt bí-
lífi, en til þcss að forða æskunni frá margs-
Ivyns villu, eru íþrótirnar bezt lagaðar, og'
sannar raunin þetla með öðrum þjóðum.I
ÍÞannig leggja liáskólaborgarar i VesturheimiJ,
Bretlandi og Rússlandi meginkapp á iðkun'
iþrólta, og má segja, að þær eigi hug þess-^
ára æskumanna, engu síður en bóklega náni-1
íið. Slíkan hugsunarhátt á bcinlínis að ræktaj
’bér á landi. Heilbrigð sál í hraustum líkama
vr undirstaða heilbrigðs þjóðlífs, og jafn-
rframt það márk,. sem hver framsækin þjóð
befir keppt að um langan aldur.
Eftir stríðið, — eða á þessu eina sumri, —
hefir islenzkur æskulýður leitt Iiesta sina
saman við erlenda iþróltamenn, og farnast
])rýðilega. Aðalatriðið er ekki að vinna hverja
keppni, heldur hitt, að vera vel að sigrinum
kominn, eða tapa með sæmd. Af hvorutveggia
vöxum við, þótt sigurinn sé sætari en tapið.
A'ið höfum þá afsökun, ef illa tekst til, að
sumarið hjá okkur er stutt og illt að æfa svo,
sem vera ber. Náum við góðum árangri í
frjálsum íþróttum, æltum við engu síður að
vera til þess færir í knaltspyrnu, en það eilt
verða menn að muna, að ,",enginn verður ó-
barinn biskup“, Og menn vcrða að leggja
rækt við iþróttirnar í fullri alvöru, cn ekki
-aðeins af leik. Þótt töpin reynist mörg, kepp-
um við i áttina til sigurs, ekki aðeins í íþrótt-
xim, lieldur og í þjóðlífinu í heild. Þar er
gróandi mikill, og vonandi verður svo enn
um langl skeið, þar til þjó.ðm gctur sýnt að
hún stendur í engu öðrum þjóðum að baki.
Snjóflóðið —
Framh. af 2. síðu.
gert sér nolckra hugmynd um
hann, þó að oft hafi verið
á liann minnzt. Og jafnan
voru allir fánar dregnir í
hálfa stöng hér í kaupstaðn-
um þennan minnisverða
mánaðardag, þegar eg var
drengur, — og það var gert
í fimm áratugi.
Mér var hent á fjórar
manneskjur, sem helzt
myndu geta gelið mér þær
upplýsingar, sem eg sóttist
eftir, en það voru þau Sig-
björn Sigurðsson verkamað-
ur, sem kenndur er við Álf-
hól, einhver elzti maður hér
eða 92 ára, hressiíegur
karl og skennntilegur, Jó-
hann Sigurðsson, sem lengi
var verzlunarmaður við
„Norskubúðina“ (og „Fram-
tíðina“), en liann cr 82 ára
og lunn brattasti, enda hefir
lumn jafnan verið hraustur
maður og hressilegur, Jónína
Gísladóttir, systir Þorsteins
símastjóra hér, en hún er
hálíátlræð og loks gamall
kunningi minn, Haraldur
verkstjóri Guðmundsson, sem
nýlega varð sjötugur.
Það urðu mér vonbrigði,
að Sigbjöí-n gat ekkert sagt
mér um snjóflóðið, ])ví að
hann var ckki heima, þegar
það féll, en hann varð mér
þó þarfur, því að hann hefur
Irætt mig um annað, sem
mér var forvitni á að vita.
Að því er frk. Jónínu snert-
ir, ]j;i hafa verið hæg „heima-
tökin“, því að eg liefi húið
á heimili bróður hennar, þar
sem hún dvelur og starfar,
og liefi eg oft rætt við hana
um atburðinn. Hún var uni
fermingu, þegar snjóllóðið
íéll, hjá foreldrum sínum, en
])au hjuggu þá í húsi, sem
stóð á bak við eða fyrir of-
an „Norskubúðina“. En vtri
brún flóðsins rann þar
skammt fyrir innan, svo að
ekki sakaði þau hús, sem þar
voru á strjálingi, þó að á
þau slettist eitthvað. Hjá
Jónínu hefi eg fengið marg-
ar ágætar upplýsingar og
sérstaklega greinilegar um
])au hýli og hús, þar sem hún
var kunnugust. Jóhann Sig-
urðsson hefi eg tvívegis
reynt að „pumpa“. Hann
man einnig ýmislegt, en þó
helzt um það, sem honum
var nánast. Hann var kom-
inn í búðina (Norskubúðina)
þennan morgun, en var að
sækja vatn í fötu, þegar
„hvellurinn“ kom og varð
ærið hverft við. En þó að
hann væri úti, sá hann ekki
hvað gerðist, fyrr en eftir á,
því að bæði var hríðin dimm
og allt í mekki af flóðinu.
Þegar , rofaði ofurlítið til,
grillti hann verksummerki,
fleygði valnsfötunni, greip
reku í buðinni og óð fönnina
beint af augum fram að
Firði, því að í einu innsta
býlinu, fyrir ofan Fjörð, bjó
bróðir hans, Jón Sigurðsson.
Það hýli sakaði ekki, þó að
það færi í kaf. Jóhann gróf
fólkið út, og voru allir heil-
ir á húfi, en skúr, sem stóð
utan við húsið, „varð að
klessu“, eins og Jóhann
komst að orði. .
Loks náði eg í Harald Guð-
mundsson, en mér ætlaði að
ganga illa að hafa hehdur i
hári hans. Náði að síðustu í
harin uppi í beitarhúsum,
])ar sem hann var að sinria
kindum sínum. En þessi
ibeitarhús eru einmitt þar,
1 sem fremri brún flóðsins fór
I um, beint upp af Firði, og
j örskammt ])aðan, sem Hátún
, stóð, bernskuheimili Harald-
I ar; en það býli lenti undir
flóðinu. Og þáðan, sem viðj-
stóðum nú, blasti við svæðið
allt, sem flóðið fór vfir, og
gát Haraldur bent mér-.á,
hvar hvert einasta býli og
hús hafði staðið, sem l'yrir
flpðinu varð. Þarna, sem
fjárhús Haraldar eru nú, og
þar sem innstu hýlin stóðu,
er ofurlítill hrvggur í brekk-
unni, niðrir að Firði. Við
kölluðum þennan hrygg
„_HóIa“, þegar eg var slrákur.
A þessum hrygg virðist
fremri brún flóðsins hafa
„brotnað“ og'dregið úr krafti
þcss, þegar nær dró Fjarð-J
arbæjuhum, svo að ])á sak-
aði ekki. Meginstraumurinn |
rann þvi utan við Fjörð, en
litil og máttlaus kvísl fyrir
innan.
Eg ætlaði að skrifa sem
mest hjá mér af því, sem
Haraldur fræddi mig um, I
þarna við fjárhúsin. En þó
Niðurl.
IVIillilanda-
keppnin —
Framh. af 3. síðu.
mesta reynslu þeirra. ís-
lenzka liðið missli alls þrjá'
menn í leiknum, Bi and, Þór-j
hall og Hermann. Var það í
rauninni einkennilegt, hve!
margir Islendinganna urðu
fyrir einhverjum meiðslum,1
þótt smávægileg væru og
þeir jöfnuðu sig fljóllega.
*
Þegar Forseti íslands,
Iierra Sveinn Björnsson,1
hafði gengið inn á völlinn og
verið hylltur af mannfjöld-
anum, seni mun liafa verið
á að gizka 10.000, l’liitti Ben.'
G. AVaage ræðu og bauð,
Danina velkomna. Kvaðst
hann vonast til þess, að
menn fengju að sjá góðan
og drengiiegan leik.
Brynjólfur Jóliannesson,
formaður móttökunefndar-
innar, hélt því næst ræðu og
minntist utanfarar Fram
fyrir stríðið. Er hann hafði
lokið máli sínu, var fyrirliða
danska liðsins færður blóm-
vöndur, en að því búnu liófst
leikurinn.
í liléinu milli hálfleika
voru bæðin liðin kyrint fyr-
ir l’orseta í‘-lands.
Argus.
Túlípana- Viðleitnin til að fegra og prýða bæ-
tilraunin. inn hefir farið jafnt og Þétt i vöxt
á siðari árum. Einstaklingar hafa
unnið nijög inikið starf á þcssu sviði og bæjar-.
yfirvöldin hafa einnig lagt allálitlegar og vax-
andi fjárh'æðir af mörkuin, sein varið hefir verið
til allskonar fegrunarframkvæmda. Eitt af þvi
síðasta, sem gert 'liefir verið á þessu sviði, er
gróðursetning túlípananna mcðfram Sóleyjargöt-
unni. En jivi miður gaf sú tilraun ekki eins góða
raun og menn vonuðu.
*
Enginn Eg átti um daginn leið um Sóleyjar-
eftir. götuna. Eg sá þar engan túlipana eftir
af þeim hundruðum, sem gróðursett
voru þar i vor, það cr að segja stöngl-
arnir voru að vísu eftir, cn eg gat livergí kom-
ið auga á sjálf blómin, scm mest prýði er að.
Ekki býst eg við, að skemmdarvargar hafi rifið
þá alla upp, þótt þeir eigi áreiðanlega drjúga
sök, heldur munu túlípanabeðin hafa verið svo
illa leikin eftir hátíðahöldin 17. júni, að betra
hefir ])ótt að gera þar „hreiiit borð“ en láta
vera þarna örfáa túlípana á stangli, með löngir
millibili.
*
Leiðinlegt.. Það er leiðinlegt, þegaf svona fer,
þegar þær tilraunir, sem gerðar crii
lil fegrunar og prýði, eru gerðar að engu á
einni nóttu, ef svo má að orði kveða, þvi að
það má bókstaflega segja að þessu sinni. Menrt
trénast upp á því að ausa peningum til slikra
ráðstafana, ef þeir, scm þær eru fyrir gerðar,
sýna ekki þann skilning og þroska, að láta það
í friði. Ekki sízt þar sem þarna cr ekki um arð-
hært fyrirtæki að ræða og báejarlifið getur ol’boð
vel gengið sinn gang, þótt ekki sé lireyft við
þessu.
*
Þolinmæði. Eg hefi þó enga trú á því, að ekki
verði gerð önnur tilraun til að
fegra. Sóleyjargöftina á ný, með því að gróður-
setja þar skrautblóm öðru sinni. Þegar byrjað
var fyrir alvöru á fegrun bæjarins fyrir nokk-
urum árum, átti sú viðlcitni erfitt uppdráttar í
fyrstu vegna skemmdarfýsnar einhverra vesal-
inga, sem gerðu sér far um að eyðileggja allt,
sem vet var gert á þessu sviði. En þeir gáfust
upp, ])olinmæði bæjaryfirvaldanna var meiri en
þeirra. Væntanlega fer svo einnig að þessií
sinni.
*
Umskipti. Það urðu sannarlcga umskipti í veð-
urfarinu liér á landi á laugardag-
inn, fyrsta daginn í Iiundadögum, ])ótt ekki
stæði sólskinið lengi. Það segja líka gamlir
menn, að veðurbreytinga ínegi vænta um það
leyti. Það kom lika á daginn að þessu sinni, að
það er oft ekki lielber vitleysa, sem þeir gönilu
kveða. Þeir eru oft ftirðu glöggir, þótt þeir styðj-
ist ekki beinlínis við nútíma vísindi eða hafi
nein hjálpártæki, þegar þeir kvcða upp veður-
spádómana sína. 1
*
Brevting Kunningi Bergmáls bcnti ])ví á það í
í fyrra. fyrradag, að umskipli liefðu einnig
orðið á veðrinu í byrjun lnindadaga á
síðasta sumri. Frain að þeim tíma hafði verið
bezta veður hér sunnanlands, en þá brevtti svo
um, að varla þornaði upp frá því til hausts. Það
rigndi og rigndi, hey hröktust í stórum stil á
suðvesturlandi og menn voru alveg að ærast af
sífelkluiu úrkomum og sumarleysi.
*
„Þykknar Veðurstofan vildi þó ekki rétt „be-
upp....“ kenna“ þessi gömlu fræði, þvi að
strax á sunnudagskveld byrjaði hún
að spá því, að verra veður væri í aðsigi. Þar
var þá sagt, að „þykknaði upp með sunnanátt“
um nóttina. Ekkert gerðist en spáin var endur-
tekin i a. In. k. sólarliring.. Loksins i gær rætt-
ist svo þessi hrakspá að litlu leyti. Veðurstofunni
liefði vel mátt skjátlast í þctta sinn, cins og
svo oft áður.