Vísir - 18.07.1946, Qupperneq 8
V I S I R
Fimmtudaginn 18. júlí 1946
«
— Ruhr.
Framh. af 1. síðu.
námssvæðin í eina efnahags-
lega heild. Líkur eru einn-
ig á að Frökkum verði boð-
ij! þátttaka í efnahagslegri
sameiningu liérnámssvæð-
anna.
KOSTNAÐURINN.
Allir hernámsaðilar ajð
undanteknum Rússum telja
jjetta fyrirkomulag er hefir
vérið, óviðunandi. Auk þess
sem kostnaðurinn er miklu
méiri, cr hernámssvæðuijum
er stjórnað Iivert óháð öðru.
Polny ráðherra Trumans um
stríðsskaðabætur, er kominn
fil Auslurrikis og hefir liannj
Jýst þeirri skoðun sinni, að^
ekkert vit sé i að svifta Aust-
urrikismcnn öðrum verk-
smiðjum en þeim, sem unnið
liafa að liergagnafram-
leiðslu. Hann mun síðar fara
tii Berlínar og ræða við full-j
trúa Breta um breytingar á
stjórn liernámssvæðanua.
Júgóslavar munu aldrei
sælta sig við niðurstöður ut-
anríkisráðlierrafundarins
viðvíkjandi landamærum
landsins, segir forsætisráð-
herra þeirra.
V í s i r.
Nýir kaupendur fá blaðið ó
keypis tii niestu mánaðamóta. —
Hringið í síma 1660.
Ahn. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfs&on
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
Nýi lundi.
SALTFISKBÚÐIN
Hverfisgötu 62.
Sími 2098.
Nýi lundi.
Fl'sKBCÐIN
Hvcrfisg. 128. Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Enskai
bainabuxui
•9
'JeríaA krifo lcfian
SKEMMTI- og orlofsferðir,
sein Feröaskrifstofan efnir til
núna um lielgina:
1. Laugardags eftirmiðdag til
Kleiíarvatns og Krísuvíkttr.
2. ]_,augardag kl. 1.30 hefst
ferö til Kerlingarfjalla og
Hveravalla.
3. Laugardag kl. 1.30 liefst
ferð til noríur- og noröaustur-
lands. Komiö á marga marlc-
veröa staöi, éinnig fariö til
Siglufjaröar og yfir Siglufjarö-
arskarö til Llóla í Hjaltadal.
4. A sunnudaginn kl. 8.30
veröur íariö i Þjórsárdal upp aö
Stöng, í Gjána og aö Hjálp.
Uppl. á skrifstofunni. —
Simi 7390.
JL
Fyrii
veiðimenn:
Laxastengur - hjól —-
línur flugnr — spænir
— ífærur —- laxa- og sil-
ungatöskur — tjöld —
tjaldbotnar — tjaldbedd-
ar — plastic kápur —
o. m. l'l. 1
Veiðimaðuriiur
Lækjartorgi.
K. D. R.: Fundúr verður
haldiim íimmtudag 18. þ. m.,
kl. 20 að Höll. Austurstræti. —
Th. Kristiansen landsliösdóm-
ari sýnir knattspyrnumynd og
skýrir störf dómara. Aríöandi
aö allir dómarar og dómaraefni
mrcti. — Stjórnin.
KNATT-
SPYRNU-
ÆFINGAR
í DAG:
Kl. 5.30—6.30 V. flokkur.
— 6.30—7.30 II. flokkur.
— 7.30—8.30 III. flokkur.
BARNLAUS lijón óska eftir
einu eða tveim lverbergjum og
eldhúsi. _ Fyrirframgreiðsa ef
óskaö er. Tilboö. merkt: ,,Góö-
ir skilmálar“, séndist fvrir
laugardag.
(354
UNGUR maöur í góöri at-
vinnu óskar eftir herbergi. belzt
nálægt miöbænum. Tiboö, er
greini verð og _ fy rirfram-
greiöslu, ef nokkur er, , sendist
Visi, merkt: „Fjótlega (316
JttM
HVÍTUR hvolpur í óskilum.
Vitjist að L'rriðavatni. (34-
LAXVEIÐIHJÓL (I lardy’s)
meö línu, tapaöist s. 1. þriöju-
dag viö Elliöaár. Skilist á afgr.
Morgtmblaðsjns. 1344
GLERAUGU hafa tapazt frá
Arnarhóli upp fyrir Klappar-
stíg. Skilist á þlverfisgötu 29,
kjallara. Guömundur Magnús-
s0»-______________________(353
TELPA tapaði þrem kjólum
í miöbænum i gær. Skilist gegn
fundarlaunum á lögregustöðina.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráögerir aö fara tvær
skémmtiferðir um
næstu helgi.
Aö Gullíossi og Geysi. Lagt
af staö kl. 8 sunnudagsmorgun-
inn. Ekiö austur Hellislieiði aö
Gúllfossi og Geysi. Komið viö
aö Brúarhlöðufn. I liakaleiö far-
iö austur fvrir Þingvallavatn
um Þingvöll til Reykjavíkur.
Sápa látin í Geysi og reynt aö
ná fallegu gosi.
Farmiöar séu teknir fvrir kl.
6 á föstudag.
Hin feröin er austur í Þórs-
mörk. Lagt af staö kl. 3 síöd. á
laugardag og ekið aö Stóru-
Mörk úndir Eyjafjöllum og gist
þar i tjöldum. Snemma á sunnu-
dagsmorgun veröur fariö ríö-
andi inn á Þórsmörk og komiö
þaöan seinni hluta dags. Ekiö
til Reykjavíkur. Tjöld, viölegU-
útbúnað og mat þarf fólk aö
hafa meö sér. Pantaðir farmiö-
ar séu teknir fyrir kl. 4 á föstu-
dag á skrifstofu Kr. Ó. Skag-
fjörö, Túngotu 5.
SVARTUR kettlingur, bvít-
ur á trýni, bringu og löppum,
hefir tapazt. \ insamlega skilist
á Laugaveg 134 gegn fundar-
launum. (393
PLYSSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfirdekkt-
ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49: —
Sími 2530. (616
BÍLSTJÓRI óskast til aö
aka vörubíl um stundarsakir.
Nöfn leggist inn á afgr. Vísis
fvrir hádegi á laugardag,
merkt: „Reglusamur — 114“.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.___________________(707
NOKKURAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksm. Esja h.f.
Sínii 5600. (304
RÁÐSKONA óskast. 1 í
heimili. Sérherbergi. -— Uppl.
eftir 7 á Urðarstíg 8, uppi. (394
Fataviðgerðin
Gerum viö allskonar föt. —
Aherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími ít.Sv frá kl. r—3. (348
SAUMAVELAVIBGERÐIP.
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
UNGLINGSSTÚLKA
óskast til léttra heiiúilsstarfa
nú þegar. Uppl. í sima 2692.
ÞRJÁR stúlkur geta fengiö
mjög þrifalega og létta verk-
smiöjuvinnu. .— Uppl. í kvöld
milli kl. 5—7 á Yitastíg 3. (341
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur úr mahognv, bóka-
hillur, kommóður, borö, marg-
ar tegundir. Verzl. G. Sigurös-
son & Co., Grettisgötu 34.T880
TIL .SÖLU tveggja ítæða
einfalt timhurhús, til niöurrifs,
7X14. Gjafverö. Einnig galv-
aniseraður hraggi meö tvöföldu
gólfi, einnig tex og Ijlikk 4X8.
Uppl. milli kl. 6—8 i kvöld,
Laugavegi 27 B, I. hæð. (343
í SUNNUDAGSMÁÍINN:
Nýslátraö trippakjöt kemur í
húöina í dag. Von. Sími 4448.
OTTOMAN til sölu á Reyni-
mel m, uppi. (348
ENSK reiöföt og stígvél á
meðal kvenmann. Klæöaverzl-
un Andrésar Andréssonar. (347
EINBÝLISHÚS til sölu, 2
herhergi bg eldhús. — Uppl. í
sima 5395, k. 3—6 i dag. (341
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu
og sportkrem. Ultra-sólarolía
sundurgreinir sólarljósið
þannig, að hún eykur áhrif
ultrafjólubláu geislanna
en bindur rauðu geislana
(hitageislanna) og gerir því
liúðina eðlilega brúna, en
Itindrar að hún brenni. Fæst
í næstu búð. — Heildsölu-
birgðir: Chemia h.f.
VEGGHILLUR, útskornar
kommóður, bókahillur, klæða-
skápar, armstólar. Búslóö,
Njálsgötu 86. Sírni 2874. (96
£. /?. Suncuykái
var Tarzan að lcita að
Jane á árbökkunum. Hann hafði synt
yfir ána og leitað þar, en alltaf áu
árangúrs. Honuni þóttu iitlar líkur fyr-
ir þvi, að hún væri á lifi.
Jif iiann gæli aðeins séð fótspor
eftir liana. Nei, því var ekki að fagna.
Vindurinn og regnið höfðu afniáð öll
spor í sandinum. Hann .skreið eftir
árbakkanum dapur í bragði.
Hann liafði livað eftir anliað gengið
rétt lijá stað þeim, þar sem Jane lá
i öngvitinu, en ekki tekið eftir lienni.
Ef liann liefði aðeins leitáð þar, þá
licfði hann fundið hana strax.
Brátt tók að birta af nýjum degi.
Tarzan sat í þungum þönkum. Haun
leit til himins. Þar sá ha'nn nokkra
hræfugla á sveimi. Þá vissi hann. að
einhver A'era væri þar dauð eða nær
dauða ....
0