Vísir - 24.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Friörik H/örts.ssfPis - Fyrsta cgrein. Umferðarmál—Umferðarmenning. Af öllum' þeim- inarghátt- uðu viðfangsefnum, sem for- ráðamenn þessa bæjarfélags Jiafa með höndum virðist eitt, alveg sérstaklega, ætla að verða þeim með öllu ofvaxið, en það er að kenna' Reykvik- ingum svokallaða umferðar- menningu. Ekki er það þó vegna þess, að Islendingar, eða nánar íiltekið Reykvík- ingar, séu tornæmari á al- menn fræði en annarra þjóða inenn, sem náð liafa góðum árangri í umferðartækni, lieldur hitt, að þessari fræðslu hefir verið áfátt á ýmsan hátt, einkum vegna þess, að hún var frá upphafi byggð á skökkum grundvelli, eins og hér skal að nokkuru sýnt. Vinstri akstur. Fyrsta vandamálið. Þegar bílanotkun fór að aukast hér á landi, þótti nauðsynlegt að settar væru löggiltar reglur um alia uin- ferð á vegum landsins, og þá fvrst og fremst í bæjunum, þar sem umferðin er mest, og skyldu reglur þessar mið- aðar við samskonar reglur annara þjóða, þar sem reynsla var fengin um við- fangsefni þau, sem skapazt >ið notkun vélknúinna farar- tækja í almennings þarfir. Fyrsta vandamálið i þessu sambandi, var að fá úr þvi skorið, hvort lögtaka skyldi hægri eða vinstri akstur, og urðu um það allmjög skiptar skoðanir. Málið var sótt og varið frá báðum hliðum með kappi miklu og rokfimi, eins og háttur er fslendinga, og auðvitað slepptu þeir ekki svo góðu tækifæri til þess að fá sér dálítið rifrildi til hress- ingar og heilsubótar. Allmiklu fleiri voru þó þeir, sem fylltu flokk „hægri- manna“, og töldu þelta lirein- asta hégómamál, og í raun og veru engu máli skipta, hvora regluna við tækjum upp hér á afskekktri eyju fjarri öllum löndum. Hins- Vegar væri það eðlilegast, að rvið tækjum upp þá reglu, sem tíðkast víðasthvar í heinjinum, að \úkja til hægri fyrir öðrum vegfarendum, en yera ekkert að eltast við kreddur Breta og Svía í þessu efni, sem, eins og kunnugt er', hafa vinstri akstur. En vinstri menn voru ekki alveg af baki dottnir. Þeir áttu ennþá eitt hátromp á hendinni, sem fljótlega stakk út alla andstöðu, og sigldi vinstri stefnunni hraðbyri í höfn. Þetta hraðvirka há- tromp vinstrimanna var íkvenfólkið, sem reið um vegi Jandsins i söðli vinstramegin á hestinum. Það væri engan ðreginn áhæltulaust fj'rír það, að láta bílana þeysa framhjá sér, þeim megin, sem þær sátu á hestinum, heldur yrði að láta þá fara hinumegin, til hægri. Þetta hugvitssama her- bragð vinstrimanna sló þeg- ar út álla mótspyrnu and- stæðinganna. Svona sláandi rök treystu þeir sér ekki til að hrekja, neiíia hvað ein- stöku íhaldsseggur lét í ljós þá skoðun, að hingað lil hefði það tekizt allsæmilega, að fara á bak við kvenfólkið, þó elvki væri það bemlínis fyrirskipað með lögum, eins og hér stæði til. Jafnvel þó að almennt sé talið, að það hafi verið þessi röksemd, sem réð úrslitum um það, að’ vinstriakstur var upptgkinn hér á landi, er hún þó harla léttvæg, þegar nán- ar er atliugað, því að söðull- inn var þá þegar farinn að hverfa úr notkun, og konur farnar að klæða sig að hætti karla og nota hnakkinn. En hinir visu feður hafa auðsjá- anlega ekki verið búnir að átta sig á þessari staðreynd, og enn siður þvi, að hestur- inn vár einnig að liverfa úr notkun sem aðal samgöngu- tæki landsmanna, við komu bilanna, og þvi litið svo á, að þetta fráhvarf frá alda- gömlu velsæmisboðorði, mundi vonandi aðeins verða bráðabirgðadutlungar úr kvenfólkinu, og því sjálfsagt að hafa vit fyrir þessum breytingagjörnu óvitum. Umferðarmenning. Við komu bílanna sem far- artækis, í stað hestanna, mynduðust ný viðhorf og viðfangsefni varðandi um- ferðina, sem almenningur þurfti að læra að mæta á ör- uggan og viðeigandi liátt, og hlaut þessi fræðigrein hið virðulega nafn, Umferðar- menning. Með bílunum kom brátt allfjölmenn og aðsóps- mikil stétt lil sögunnar, bíl- stjórarnir, og voru það því fyrst og fremst þeir, sem þurftu að læra hin nýju fræði, því að á þeim mundi það, öðrum fremur, hvila, að vera boðberar og fyrirmynd hinnar nýju menningar. Eri> nú var svo ástatt, að enginn þeirra manna, sem með mál þessi áttu að fara, hafði lært umferðaregur erlendra borga, þar sem vélknúin far- artæki voru starfrækt, og því enginn sem kunni að kenna. Eg fylgdist með nokkur- um áhuga með þróun þess- arra mála, þegar þau voru í uppsiglingu, því eg hafði lært umferðarreglur i New York, á námskeiði fyrir vagnstjóra, sem sporvagna- fclagið, Brooklyn Rapid Transil (B.R.T.) hélt uppi til slöðugra æfinga fyrir nýja starfsmenn, og verið vagn- stjóri bjá því um tíma, — en allar umferðarreglur þeirra eru mjög itarlegar og þeim stranglega framfylgt. Mér kom lil hugar, að reynsla mín í þessu efni kynni að geta orðið að ein- hverju gagni við skipulagn- ingu málsins hér. Eg skrif- aði um það nokkrar grein- ar, og skýrði jafnframt ráða- mönnum innan lögreglunn- ar frá liöfuðatriðunum i við- horfi Amerikumanna til um- ferðarmálanna, en höfuðvið- fangsefnið þar, eins og ann- arsstaðar, væru réttindi veg- farenda gagnvart ökulækjun- um, og gagnkvæmt. Amer- íska viðhorfið um þessi rétt- indi, sem að sjálfsögðu er byggt á langri og vafalaust oft dýrkeyptri reynslu, og kenning þeirra, samkvæmt þvi, er í aðalatriðum þannig að efni til: Borgararnir leyfa vélknún- um okutækjum að ferðast um götur borgarinnar með ákveðnum skilyrðum, tak- mörkunum og réttindum, sem stranglega ber að fram- fylgja af beggja hálfu. Öll lagaákvæði og reglur, sem að þessu lúta, skulu byggð á þeim grundvelli, að fótgang- andi vegfarendur (hér eftir' nefndir aðeins: vegfarendur) hafi jafnan forréttindi á göt- unni gagnvart ökutækjun-' um, um frjálsa og óhindraða umferð, innan þeirra tak- marka, sem sett kunna áð vera á hverjunx tíma með reglugerð. Vagnstjórinn ber ábyrgð á slysum, sem vegfarendur verða fyrir vegna árekstra á vagn hans í akstri. Þetta ákvæði, sem, fljótt á litið, virðist vera nokkuð einhliða, telja Ameríkumenn óhjá- kvæmilegt að liafa til nauð- synlegs aðhalds fyrir vagn- stjórana, og meiri trygging- ar fyrir sívakandi gætni við aksturinn. Réttmæti þessa á- kvæðis er auk þess rökstutt með því, að ökuréttindunum verði að fylgja ábyrgð, enda svo til ætlazt, að þeim ein- um séu veitt ökuréttindi, sem sýna að þeir séu 'ábyrgðinni vaxnir, með því að standast próf um hæfni til starfsins á öllum. sviðum; ekki aðeins í meðferð ökutækisins eða vélar þess, lieldur engu síð- ur, að ályktunarliæfni þeirra og yfir höfuð andleg og lík- amleg heilbrigði, sé í bezta lagi. Vagnstjórinn verður að hafa vit fyrir vegfarendum. Auðvitað ber vegfarendum að halda sig á gangstéttun- um, enda gera þeir það að jafnaði ósjálfrátt af nauðsyn, vegna umferðar ökutækja á aðalgötunni. En meðal fjökl- ans eru svo alltaf fleiri eða færri, sem ýmsra orsaka vegna eru svo uppteknir af sínuin eigin viðfangsefnum, að þeir beinlínis ganga í leiðslu, gleymá öllum um- ferðarreglum og álpast fyr- irhyggjulaust út á aðalgöt- una og valda umferðartrufl- uri. En auk þessara „svefn- gangenda“ eru svo aðrir, sem beinlínis hrekjast út á göt- una, vegna þess að gangstétt- in ér lokuð af fólki, sem hef- ir staðnæmzt þar til að tala samari. Gagnvart öllu þessu fólki, og þá fyrst og fremst börnunum, sem engrar for- sjálni má vænta af í þessum efnum, verða vagnstjórar stöðugt að vera á verði, með óskeikult vald yfir ökutæki sínu, og umfram allt að forð- ast þá hugsun, að fólkið hafi unnið sér til óþelgi þó að því hafi orðið það á, ósjálf- rátt eða óviljandi, að valda einhverjum töfum, og að réttmætt sé að láta það gjalda glópsku sinnar með þvi að verða fyrireinhverju hnjaski. Telji .vagnstjórinn hinsvegar augljóst, að vegfarandi trufli umferðina af ásetlu ráði, eða hrekkjum, er honum ekki að- eins heimilt, heldur beinlín- is skylt að kæra breytni veg- farandans til réttra aðilja, en undir engum kringumstæð- um að taka refsinguna i sín- ar hendur. Það, sem hér hefir verið sagt, er aðeins stultur út- dráttur af kenningum Amer- íkumanna um gagnkvæm réttindi ökjutækja og vegfar- enda. En, eins og áður er sagt, eru umferðarreglur þeirra mjög Ttarlegar, og’ ná lil hverskonar atvika, sem fyrir kunna að koma við aksturinn. Þeir láta sér ekki nægja að setja reglur, lieldur er . þeim framfylgt með ströngustu nákvæmni. I þessu skyni hafa þeir fjölda eftirlitsmanna á vegunum, og í farþegavögnunum sjálfum, til þess að gæta þess að vagu- stjórar fylgi settum reglum, og til þess að kæra fyrir brot á þeim, og það jafnvel þótt ekkert slys hafi af því hlot- izt. Þannig var þetta lijá B. R.T.-félaginu, og tóku sér- fræðingar þess, eða nokkurs- konar dómnefnd, allar slík- ar kærur til meðferðar og úr- skurðuðu sekt eða sýknu (gagnvart félagiriu og regl- um þess), og var fyrst og fremst á það litíð, livort yfir- sjónin stafaði af kæruleysi eða skorti á dómgreind. Ef svo reyndist ekki vera, þótti að jafnaði’ mega takg létt- ara á málinu. Miðvikudaginn 24. júlí 1946 ■ Ein var þó sú regla, sem svo mikilvæg þótti, að eng- um tjáði að brjóta eða víkja frá að ósekju. En liún var á þá leið, að þegar ekið er fram hjá og mjög nálægt, öðrum vagni, sem stendur kyrr, eða einhverju öðru svo fyrirferðarmiklu, að ekki sér yfir eða kringum, en ætla má að balc við kunni að vera fólk á hreyfingu eða börn að leikjum, skal stöðva vagninn augnablik samhliða hinum kyrrstæða vagni, eða þvl öðru', sem um er að ræða, áð- ur en farið er fram hjá. Á fyrrnefndu námskeiði B.R.T. var nauðsyn þessarrar reglu þannig skýrð, að upphaflega hefði hún verið orðuð á þá leið, að ekið skyldi með sér- stakri varúð framhjá kyrr- stæðum vögnum, eða öðru, sem hylur vagninn sjónum vegfarenda. Eii reynslan hefði sýnt, að skilningur yagn- stjóra á þvi, hvað væri raun- verulega varfærinn akstur, væri mjög á ýmsa lund, og héfði því ráðstöfun þessi engan veginn reynzt full- nægjandi. Af þessum orsök- um hefði verið tekin upp hin algera stöðvun, og á þann liátt tekizt að útrýma að mestu einni altíðustu slysa- orsök umferðarinnar. Þessi stöðvun þarf auðvitað ekki að líema neinum tíma, þvi um leið og vagninn er stöðv- aður, má setja hann á hreyf- ingu aftur. En jafnframt þeirri byrj unarhreyf ingu, kemiir liann i augsýn vegfar- enda, sem óafvitandi lcynni að vera á leið fyrir liann, og hættunni þar með afstýrt. Þetta sjónarmið Ameríku- manna til umferðarmálanna,. sem hér liefir verið í stuttu máli lýst, en sem eg skýrði allítarlega frá við áðurnefnt tækifæri, vildu. forustumenn málsins ekki fallast á að taka upp hér, og töldu meira að- segja sumt af þvi hreinustu fjarslæðu, og með öllu ó- framkvæmanlegt. Það er sér- staklega eftirtektarvert, að það, sem hér þótti fjarstæða og ófrainkvæmanlegt, voru einkum þau atriði, sem Arn- eríkumenn lögðu mesta á- herzlu á að framfylgt væri.. en það var: 1. Að vegfarendur hafi fyrsta rétt á götunni. 2. Að vagnstjórar beri á" byrgð á umferðinni, og þeim slysum, sem vegfar- endur liljóta við árekstur á vagna þeirra., 3. Og loks,' eða kannske Frh. á 6. síðu. I 1 'j í eða unglingur óskast í sumarbústað á Þingvöll- um. — Tilboð merkt: „Sól og sumar“, sendist afgr. blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.