Vísir - 24.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 24. júlí 1946 Til sölu húseign í smíðum við Máfahlíð. Seljendur geta aðstoðað við mnrétt- mgu og fleira. Nánan upplýsingar gefur: Málflutningsskrifsíofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Dugleur verkamaður vanur sveitavinnu og sérstaklega meðferð land- búnaðarvéla, þarf. helzt að geta unmð sjálfstætt, getur fengið góða atvinnu nú þegar á sveitaheimili í nágr^nni Reykjavíkur. Uppl. í síma 6234. Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög* um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eiyi MÍat eh kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Enskar súpur. Stórlækkað verð. Skjaldbökusúpa, fugla- súpa og kjötsúpa. Ivlapparstíg 30. Sími 1884. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. KNATTSPYRNU- ÆFINGAR í dag. Á íþróttavellinum: Kl. 6.30—7.30 : Samæfing hjá II. og III. flokki. — 7.30—9: I. og meistarafl. Mætiö allir á æfingunum. Kl. 9 verður áriöandi fundur i Tjarnarcafé fyrir meistara, I., II. og III. fl. Knattspyrnunefndin. VALUR. ÆFINGAR á Hliöarendatúninu í kvöld: Kl. 7 : 4. flokkur. —-8:3. flokkur. Þjálfarinn. FRAMARAR! Handknattleiks- æfing kvenna í kvöld kl. 8. FARFUGLAR! Um næstu helgi veröur farið i Þjórsárdal ið á Þórisjökul (1^50 sem og gen m.). Þórsmerkurfarar, dvelja ætla á vegum farfugla i Þórsmörk næstu viku, eru beön- ir aö mæta á skrifstoíunni i kvöld kl. 9 og þeir, sem ekki hafa tekiö farmiða sína í þessa íerö, eru beðnir aö taka þá i kvöld, enn eru nokkur sæti laus i Þórsmerkurferöina um næsfu Jielgi. Upplýsingar á jkrifstoí- unni í Iðnskólanum kl. 9—10 i kvöld. ■— Stjórnin. MERKT kven-gutlúr fundi'ö. Uppl. í sima 4878. (463 SÁ, sem tók pakkann í Al- þýöubrauögeröinni í Banka- stræti í gær, i misgripum, er beðinn aö skila honum þangaö aftur. f457 TAPAZT hefir brúnt kven- veski á leiöinni Grenimel niður i Flljómskálagarö. Vinsamleg- ast skilist gegn fundarlaunum á Vesturgötu 48 eða Eskihlíð 14- (456 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. i sima 3447. (459 STÚLKA óskar eftir her- bergi frá 1. septbr. Gæti litið eftir börnum 2—3 kvöld i viku. Þeir, sem vildu sinna þessu hringi i síma 6723 milli kl. 3—5. STÚLKA óskar eftir her- bergi nú þegar. Húshjálp eftir samkomulagi. ^Tilboð sendist Visi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Húshjálp". (443 ÓSK. Skáldmæltur maöur óskar eftir að kvnnast skáld- mæltri stúlku. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. þ. m.. merkt: ,,Skáldkona“. • "wwmi • SAUMA VELA VIÐG ERÐIF RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SÝLGJA, Laufásveg iq. — Sími 26^6 NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Gott kaup. Kexverk- smiðjan Esja h. f. (386 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapazt. Skilist í byggingarfélag- ið Brú, Hverfisgötu 117. Sími 6298. (465 LÍTILL gullkross tapaðist s. 1. laugardag frá Tjarnarbiö að Skarphéðinsgötu. Finnandi vinsamlega hringi i sima 3192. Fundarlaun. (452 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 MENN geta íengið þjónustu. Tilboð, merkt: „Fyrsta ílokks“, sendist Vísi. (462 Wkœm ÍBÚÐ ÓSKAST. — 1—3 her- bergi og eldhús óskast strax. Þvottar og húshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir föstudagskvöld, mferkt: „Happ 200“. (460 DANSKUR garöyrkjumaður óskar eftir vinnu nálægt 'Reykjavík. Er giftur og á eitt barn. Húsnæði óskast einnig. Uppl. Ránargötu 33, I. hæö. — Simi 4542. (461 HERBERGI til leigu i nýju liúsi. Uppl. Grenimel 14 í dag (455 UNGLNGSSTULKA óskast til sendiferða i Hattaverzlun Ingu Ásgeirs, Laugavegi 20 B. (Inngangur frá Klapparstíg. (453 RÖSKAN dreng vantar i sveit mánaðartíma. Uppl. í sím- 111116620 og 2190. (451 RÁÐSKONA. — Hjá ei.iuin reglusömum manni í fastri stöðu getur siðprúður kvenmað- ur koinizt að sem ráðskona. — Gott sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð, nierkt: „Húsleg“, sendist Vísi fy ir fimmtudagskvöld. (447 RÁÐSKONA. Efnaður ógift- ur bóndi utan af landi óskar eftir ráðskonu. Konan mætti hafa með sér barn. Tilboö legg- ist inn til blaðsins fyrir mán- aðamót, merkt: „Framtíö“.(ooo VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. VerzT. G. Sigurðs- -on v Co„ Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæða- skápar, armstólar. Búslóð, Niálsgötu 86. Sími 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- ' (4<>2 FJÖGURRA lampa Marconi- útvarpstæki til sölu með tæki- færisverði. Hringbraut 180. — Sími 2057. (454 GÓÐUR vörubill til sölu ó- dýrt.. Halldór Ólafsson, Rauð- arárstíg 20. Sími 4775. (464 jj£|7= HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu HUSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviöjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibra«ð. Ein vanillutafla jafngildirhálfri vanillustöng — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 ALFA-ALFA-TÖFLUR selur Hjörtur Hjartarsori, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 NÝTT mótorhjól til sölu. — Uppl. Höföaborg 18 í dag og á morgun. . (J44 ALLADIN gaslampi, hent- ugur fyrir sumarhús, til sölu. Síriii 3014. (446 GÓÐ taöa til sölu. Sími 4638. (450 f. SunouqkAi | WHILE NKIMA VWCHEP CURIOUSLY, I the ýeneoape pired. TARZAN 70 —WHILE -R0ARIN6 WITH LAU&HTER ,THE 'RUFFIAN LURCUED ÁFTER Hl/A. Nkima, sem átti sér einskis ills von, horfði undrandi á aðkomuinenn. Hann vissi ekki fyrr en geysihár hvéllrir heyrðist. Þá sannfærðist hann mn illsku ínannanna. Byssukúla lenti með snörpum smelli í tréð rétt við hlið Nkima. Ilann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, en átt- aði sig samt í tíma og tók á rás. Ilann varð mjög skelkaður, er skotið hæfði tréð og flýtti sér seni mest hann mátti. „Þeir skulu svei mér ekki fá tækifæri til þess að ná mér aftur,“ hugs- aði Nkima er hann stökk af stað. Skotmaðurinn hafði nú séð, að skot- ið hafði ekki hæft mark. Hann tók þvi til fótanna og hljóp á eftir Nkima. Hann rak upp ógeðslegar hláturrok- ur ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.