Vísir - 24.07.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. jidí 1946
VISIR
7
Rnby M. Ayres 44 *
PrihóeA
Að vissu leyti var það henni gleðiefni, að
hánn eignaðist það — liún hafði óttast, að Daw-
son mundi kaupa það, því að hann liefði Iiugsað
um það eitt að græða á eigninni.
Fyrir einum mánuði. — Hún stóð upp og
þerraði kinnar sinar.
Hún átti svo mikið ógert og liún var svo
þreytt.
Fólk hafði komið vinsamlega fram við hana,
þar til það vitnaðist, að liún Iiafði sagt Jónatan
upp.
Eflir það fékk hún engar samúSarlieimsókn-
ir. Og það var liætt að bjóða henni i heimsóknir
um helgar, til landsétra þar í grendinni, en áð-
ur var henni tilt boðið í slíkar heimsóknir.
Mary Lawson var eina manneskjan, sem
Iiafði reynzt henni trygg, og kom eins fram við
hana og áður.
Það var fyrir atbeina hennar, að Hugh var
boðið starf erlendis. Og þáð var hún,«sem hafði
fengið liann til þess að taka boðinu.
Hann liafði komizt svo að orði við Priscillu,
er þau rædcfu um þetta:
,,Eg fer sárnauðugur. Hvernig heldurðu, að
fari fyrir mér í hitabeltislandi? Þetta er Ij.óta
óheppnin.“
„En eg lít svo á, að þú sért stálheppinn,“ sagði
lfún. „Blásnautt fóllc verður að taka því beði,
sém berst því upp í hendurnar, og við getum
seint fullþakkað Mary fyrir hjálpsemi hennar
og góðvild.“
Það fór ekki framhjá lienni, að það brá fyrir
einkennilegum glampa í augum Hughs, er liún
nefndi nafn Mary og hann varð hlýlegur á svip.
Hún fór enn af nýju að hugleiða, livort Hugli
mundi vera ástfanginn í Mary.
En hann hafði oft sagt, að hann vildi ekki
kvongast nema hann fengi auðugrar stúlku.
„Hvað getur piltur sem cg annað gert?“ hafði
íiann oft sagt. „Eg verð að eignast konu, sem
getur séð fyrir mér.“
Það var eigi fyrr en nú, að hann sannfærðist
um, að hann yrði að taka sér starf og láta liend-
itr standa fram úr ermum.
Nú'atti hann ekki nema um tvennt að velja:
Síarfa eða svelta.
Hann ræddi ekki við Priscillu um Jónatan,
en hún 'vissi, pð hann liugsaði um þau. — Ef
aðeins allt lagaðist þeirra milli þyrfti liann eng-
ai' áhyggjur að hafa.
Stundum liugsaði hún sjálf um hvers vegna
hún hefði ekki gifzt Jqnatan. Þá hefðu engir
erfiðleikar komið til sögunnar, hún liefði engar
áhyggjur .þurft að hafa — og þó fannst henni,
eftir að hún hafði setið við beð Clive Westons
og séð hann deyja, að til slíks gæti aldrei komið.
Ilún og Jónatan gætu aldrei ált samleið framar.
Það var eins og einliver gróður íijartans hefði
visnað um leið og Clive dó, en þó hafði hún,
þótt einkennilegt væri, ekki þjáðzt svo mjög
cftir að þetta gerðist. Það var eins og tilfinn-
ingalíf hennar væri dautt. Einhver sljóleiki
hafði færzt yfir liana.
Að sjálfsögðu var missir æskuheimilisins mik-
ill viðburður í lifi hennar. Hún og bróðir henn-
ar urðu að skilja og hún varð sjálf að ryðja sér
braut í lifinu upp á eigin spýtur.
Á morgun mundi hún leggja af stað og taka
að sér starf hjá ókunnu fólki. Fólk þetta var
auðugt og áttu hjónin aðeins eina dóttur barna.
Priscilla átti aðallega að vera henni til dægra-
styttingar.
Fólk þetta hafði lofað, að í hvívetna skyldi
verða litið á hana sem væri hún ein af f jölskyld-
unni, og liún átti að fara í fei'ðalag með þeim
um jólaleytið til SVisslands.
Vegna þessa loforðs liafði Priscilla tekið að
.sér starfið. Hana hafði ávallt langað að dveljast
ÚíjI.'í! :-------------
i Sviss vetrartíma. Og slík dvöl þar nú gæti orð-
ið uppbót á mörgu mótlæti.
En þegar nú brotlfarastundin nálgaðist lá
við að hún missti móðinn. Hún kveið fyrir að
vera samvistum með ókunnugu fólki. Það
hlaut að vera allt annað en að búa hjá fóiki
sem gestur. Mary hafði þó fullvissað liana um,
að þetta væri vingjarnlegt fólk, sem i hvívetna
mundi reynast lienni vel. Og Priscillu hafði
geðjast vel að tilvonandi húsmóður sinni, frú
Lintell, í einá skiptið, sem þær liöfðirræðzt við.
„Eg liefi sennilega verið heppin,“ sagði hún
við sjálfa slg, „og kannske má eg vera þakklát
fyrir að eg fékk einhvern stai'fa.“
Málverkið, sem hún haf^j. talað um við Jón-
alan, bakaði lienni mikil vonbi'igði. Sérfræð-
ingar lýstu yfir því, að það væri eftirlíking en
ekki frummynd eins og faðir hennar hafði ætl-
að. Og nú varð hún að vei'ja næstum öllu því
fé, sem inn kom á uppboðinu, til þess að gi'eiða
Jónatan uppliæð þá, sem Ixann hafði lagt fram
til þess að greiða skuld Hugh.
Gi'ipin óþolinmæði opnaði Priscilla skúffu og
tæmdi úr henni á rúmið. Þarna var ekkert, sem
verðmæti gæti talizt, vasaklútur, ódýr hálsfesti,
og ýmsir smáhlutir aðrii', en svo fann hún allt
i einu innan um þelta vandað skinnhylki, sem í
var armbandsúr, sem í voru greyptir demantar.
Þennan grip hafði Jónatan gefið-henni.
Hún hafði aldrei boi'ið þetta úr, varla litið á
það siðan liann gaf henni það, og hún hafði
gleymt að skila þvi aftur ásamt trúlofunar-
lu'ingnum, og tveimur eða þremur öðrum gjöf-
um frá honum.
Hún lagði það sem snöggvast á úlnlið sinn
og hox-fði á það. Veikt bros lék um varir henn-
ar.
Vesalings Jónatan. Hún hafði oft um hann
hugsað, síðan er liann hratt lienni óþyrmilega
lil hliðar og hráðaði sér út úr lesstofunni. Hún
hafði lxugsað um hann nxeð iði'un í hug og liún
fyrirvarð sig fyrir framkonxu sina.
Haxxix hafði sagt við liana: Við skulunx vera
hreinskilin livort við annað. Þú svíkur mig, af
þvi að þix getur ekki lengur liaft not af mér. Eg
vona, að sá dagur renni upp, að eg geti særl þig
eins djúpt og þú liefir sært mig.
Það var ekki honum likt að tala þannig. Hann
var góður í sér og nærgætinn, og þcssi hörðu
orð lians höfðu oi'ðið henni alvarlegt íhugunai’-
efni. Ilún liafði farið illa nxeð liann og kannske
muiidi henni hefnast fyrir franikomu sína síðar.
'\
’AKVÖíWðKVNMi
í læknadeild háskólans gekk stúdcnt einuni mjög
illa að Ijúka prófinu. Prófraunirnar úöu og grúðu
af allskonar þungum spurningum, aS því er hon-
um virtist. Ein jxeirra hljóöa'öi á þessa leiö: Hvaöa
aöferö. álítiö Jxér heppilegasta til þess aö láta sjúkl-
ing svitna óeölilega mikiö?
Stúdentinn svaraði spurningunni á þessa leiö:
Eg myndi láta sjúklinginn ganga undir læknisfræöi-
próf í háskólanúm.
Presturinn: (sem á aö fara aö skira barn). Og
hvaö á drengurinn nú að heita, kæra frú?
Frúin: Þorsteinn, .Pétur, Ingólfur, Árni, Gunnar
á Hlíðarenda Jónsson.
Presturinn: (viö nxeöhjálparann). Viltu gei'a svo
vel og sækja nxeira vatn fyrir mig.
♦
Þegar þeir voru búnir að draga prófessorinn-upp
úr,.. tjörnihni, hálfdauöur af vosbúö, sagöi hann:
Stórkostlegt! Stórkostlegt! Eg er búinn aö upp-
götva það, aö eg kann aö synda.
Drengimnn, sem ríkir í Shangri-La.
Eftii' A. T. Steele.
borg. Enginn Bandaríkjamaður er þar. Aðeins nokkr-
ir Bandai'íkjamenn, eða unx tíu hafa koixiið til Lhasa.
Fiixim þeirra komu saman þangað fyrir íiokkrum
árum. Voru jxcir áhöfn flutningaílugvélar, sem
neyðzt hafði til að nauðlenda í óbyggðunx Tíbet.
Var vélin á leið frá Kína til Indlands. Enn í dag tala
Lhasa-búar um hina skyndilegu komu þeiiTa félaga.
Hafði flugvél þeirra flogið yfir borgina síömmu áð-
ur en hún þurfti að nauðlenda. Þetta var fyrsta
llugvélin, senx flaug yfir þetta land guðanna. Undr-
unin, senx jxað vakti, var gífui'leg.
Lega Tibet er hin ágætasta landvörn. Sökurn
hinna miklu fjalla, sexxx umljúka landið, hefir verið
ógei'lcgt fyrir önnur ríki að ráðast á það. Þess-
yegna hefir Tibet aldrei glatað sjálfstæði sínu.
Þrátt fyrir þetta er pólitísk aðstaða landsins mjög
tvísýn. I sögubókum er sagt frá innrásum af hendi
Mongóla, Kinverja, Breta .og fleiri. Jafnvel rúss-
neskir keisarasinnar reyndn að ná tangai-ahaldi á
landinu. Kínvei'jar höfðu lengsta viðdvöl þar. Það
var ekki fyri* en í uppreistinni árið 1911—1912, að
Tibetbúar gátu fullkomnlega losað sig undan oki
þeirra. I dag eru það Kínvéi'jar, sem mestu eru ráð-
andi í austurhluta landsins og Bretar í suðurhluta.
En stærsti hluti landsins nxeð höfuðborginni Lhasa
er sjálfstætt og óháð í'íki.
Bæði, Bretar og Kínvei'jar hafa sendisveitir i
Lhasa. Fylgjast sendii'áðin vel með gjörðunx hvors-
annars og er ekki hægt að segja, að samkomulagið
sé scxxi bezt. Sendiráðin keppast við að gefa Dalai
Lama og öðrum embættisnxönnuixx, sem í-íkuleg-
astar gjafirnar. Gjafirnar eru allt frá gullmolum til
pei’luskeftrar skamnxbyssu. Bi'ezkra áhrifa gætir
mjög hjá hcldra fólkinu, en nokkur hluti þess hlaut
menntun síixa í Ixxdlandi. Hinsvegar gætir áhrila
Kínverja íxxeira hjá Buddha-prestunum og öðrum
áhangendum Buddha. Hafa þeir fært honum ríku-
lega fórnii'.
Fáir gera _sér ljóst, að eitt af verkefnum friðai'-
tímans er að útkljá, hvað gera skuli við Tibet. For-
usta Dalai Lama sem trúarhöfðingja nær alla leið-
ina til Buddhatrúarmanna undir kínvei’skunx,
hrezkunx, rxissneskum og amei'ískum fána. Tibet-
búar viðurkenna, að mikið af menningarlegum verð-
mætum hefir flutzt frá Kína til Tibet og eru þeir
þessvegna hræddir um, að Kínverjar kunni að koma
aftur með her manns til þess að hei-setja landið. Ea
þi'átt fyiir það, telja þeir sig eiga fulla heimtingu
að fá að lifa sem sjálfstæð þjóð. Her Tibetmanna
er lítill, — aðeins 5000 manns, — svo að landið
þarfnazt öi-yggi, en það fær það með þvi móti, að
egna saman hinum voldugu nágrönnum sínum, þ. e.
Bi’etum og Kínverjum.
Bretar hafa fyrir sitt leyti engan áhuga fyrir að
gera innrás í landið. Og það er ekki liklegt, að Lond-
on hafi einhverjar ráðagerðir á prjónunum varð-
andi landið, nema því aðeins að það þætti nauðsyn-
íegt. p
Nýafstaðin styrjöld liafði ekki nxikil áhrif á Tibet.
„Við sluppum við styrjöldina, vegixa þess að við
trúum á guð“, sagði munkur nokkur við nxig. „Núna
eru þið að gera upp syndir ykkar.“
Ef til vill felst nokkur sannleikur í þessu, 1 landi
þar senx það er talin vera móðgun við Buddha að
veiða eða jafnvel gera á liluta fisks.
Á ferðuixi inínum úm landið varð eg þess var, að
alþýða manna þar var fi'amúrskarandi gestrisin og
glaðlynd. Oft á tíðum kom það fyrir, að liópur af
fólki kom til mín og færði ixxér allskonar gjafir,
svo seixx egg og önnur matvæli. Sýndu þeir mér þá
mikla kurteisi að fram úr hófi keyrði.
Ef komið hefir fyrir, að átök um stjóm landsins
hafi átt sér stað, hafa þau alltaf verið á milli heldra
fólksins og prestamxa og eins og sakir standa eru
það prestamir, sem öllu ráða í stjórn landsins. Að-
eins sárafáir af yfirstéttarmönnum hafa hlotið
íxxenntuxx sina í Indlandi og a.m.k. fjórir hafa hkxtið
menntun í enskunx skólum. I landinu eru nokkrir
menn, mér er óhætt að fuHyrða innan við hundx'að,
sexxi vinna að því öllum árum, að landið verði opnað
fyrir áhi'ifum vestrænna nxemxingarþjóða. Vafalaust
á þeiixx mönnum eftir að aukast fylgi, en prestarnir
.»'jnay.:,-n?ó i ••:'•' | :,i> b (