Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 25. júlí 19-lG Friðrik &jömssow&: Umferðarmál Önnur grein. © armennm Til frekari skýringar á því, sem hér liefir verið sagt um hið íslenzka sjónarmið til umferðarmálanna, eru tekin hér nokkur sýnishorn af blaðagreinuni, þar sem slysi var afstýrt. (Vísir, 24./11. ’45): „Snarræði bílstjóra“. Sagt var frá langferðabíl, seni var að fara austur. Þeg- ar hann kemur inn undir Tungu, þá sér hann bíl, sem stóð allt að því út á miðjum veginum, og voru nokkur smábörn að leika sér fyrir aftan bílinn. Snýr liann þá bifreiðinni nolckuð út á veg- inn til vinstri. (Virðist hafa ekið hægra niegin á vegin- um). Þegar hann kemur á móts við bílinn,*sem stóð á veginum, hleypur drengur, 8 •—10 ára, út á veginn beint fram undan bílnum, og virt- ist ekki taka neitt eftir því að bilinn kom þarna að. Gaf bílstjórinn þá hljóðmerki, en það var árangurslaust. Sá hann sér þá ekki annað fært en að aka bílnum út af veg- dnum, út af háum vegar- kanti, til þess að forða drengnum frá slysi .... Með þessu snarræði bjargaði bil- stjórinn drengnum frá slysi eða jafnvel bana.“ Og enn- fremur er tekið fram, að bil- stjórinn sé „vel styrkur og gætinn bílstjóri. Og væri gott ef margir væru slíkir, yrðu þá færri slysin.“ Þannig er frásögn blaðs- ins, og má hiklaust fallast á, að hér var um snarræði og drengilega ákvöi'ðun að ræða, úr því serii komið var. lEn hvers vegna stöðvaði maðurinn ekki bilinn, í stað þess að aka.út af veginum og eiga á hættu að eyðileggja bílinn og slasa sjálfan sig? ÍSvarið virðist auðljóst. Hann gat það ekki. Hann hafði yanrækt þá sjálfsögðu og ó- frávíkjanlegu varúðarreglu, að draga úr ferð bílsins þeg- ar hann sá börnin framund- an á veginum, til þess að vera undir það búinn að geta stöðvað vagninn snögglega, ef á þyrfti að lialda. Hann játti þannig sjálfur sök á því, að í óefni var komið, því hapn hefir sjáanlega verið á yaldi sömu firrunnar og hugsunarvillunnar, sem svo margir bilstj órar virðast vera lialdnir af, að treysta megi á áivekni barna og ályktun- arhæfni i þessum efnum, eða að nægilegt sé að gefa hljóð- merki rétt við eyrað á þeim, sem aðvara á. Slik ótímabær hljóðmerki verka vanalega öfugt við það, sem ætlað er, og geta orðið óbeinlínis or- sök til slysa, með því að veg- farandinn hrekkur við og ^erir óyfirvegaða hreyfingu. Það verður .ekki um það deilt, að bílstjóri þessi gerði sig sek.an um sömu yfirsjón, sem fjölmargir aðrir bílstjór ar fremja, það .er að brjóta eina af þýðingarmestu var- úðarráðstöfunum umferðar- innar. En harin hafði manri- dóm til að taka á sig afleið- ingar gerða sinna, sem ekki er almennt hægt að segja um starfsfélaga hans. Hér er annað sýnishorn af umferðarsögu, sem Morgun- blaðinu (23./. ’45) var send, þar sem slysi var einnig af- stýrt: Vegfarandi skýrir fi'á, að hann liafi -verið staddur inn- arlega á Laugavegi tiltekinn dag.....„Stórri bifreið var ekið hiður Laugaveg, en um leið og bifreiðin fór fram hjá bíl, sem stóð vinstra megin á götunni, hljóp lítill dreng- ur fyrir bifreiðina og út á götuna. Það var aðeins fyrir einstakt snarræði bifreiðar- stjórans á stóra bílnum, að ekki varð dauðaslys.......“ .... „Eg var dálítið hissa, að ekki skyldi vera neitt getið um þetla snarræði bifreiðar- | stjórans, þvi hann kom i veg fyrir að harnið færist. Það hefði víst ekki verið sparað að segja frá þvi, ef honum hefði mistekizt að stöðva bíl- inn. Væri ekki nær að geta um, þegar svona tekst til, heldur en að vera sifellt að skamma ökumenn fyrir hverja smáyfirsjón, sem þeim verður á að gera......“ Blaðið bætir því við, að vissulega beri að geta þess, sem vel er gert, en það þurfi ekki að vera til þess, að'bíl- sljórastéttin verði hafin yfir gagnrýni, frekar en hver annar. Eins og áður er að vikið, á vel þjálfaður bílstjóri stöð- ugt að hafa öruggt vald yfir bíl sínum og, sem betur fer, er fjöldi slíkra bílstjóra dag- lega að verki, á öllum veg- um landsins. Þetta, sem veg- farandi sá, og varð svo hrif- inn af, var því ekkert annað en hversdagslegur viðburð- ur á Laugaveginum og öðr- um fjölförnum götum. Veg- farandi sá hér aðeins einn af þessum bílstjórum, sem var starfi sínu svo vel vaxinn, að hann vissi hvað hann átti að gera, og g e r ð i það, Auðvitað er það góðra gjalda vert, sem vel er gert. En hinsvegar verður ekki séð, að það sé nein sérstök ástæða til að undrast og gera upphrópanir, þó að maður geri skyldu sina í nfbðferð þeirra mála, sem honum er trúað fyrir. En hér virðist „vegfarandi“ líta svo á, að bilstjþrinn hafi gert meira en skyldu sina, og kemur þar enn einu sinni fram hin rótgróna hugsun- arvilla um forréttindi bil- anna, og réttleysi vegfar- enda. sem gleyma nauðsyn- legri varfærni. „Ökuníðingar". Ef þetta ljóta nafn á nokkurn rétt á sér á annað borð, þá virðist það eiga við þá bílstjóra, sem aka á fólk, eða annað, dautt eð lifandi, sem þeir, óumdeilanlega hljóta að liafa séð með nægum fyrir- vara, til þess að draga úr ferð bilsins, eða stöðva hann til þess að komast hjá á- rekstri. Fjarri fer því, að hér sé verið að drótta því að nokkr- um bilstjóra, að liann aki á fólk, eða valdi slysum af á- settu ráði. Og ekki hygg eg heldur að ökuníðingsnafn- inu sé ætlað að tákna slika skapgei’ð, lxeldur rniklu fremur óforsvaránlegí kæru- leysi og gáleysi i meðferð ökutækis, og algjöran skort á ályktunai-hæfni, þegar taka þarf fljóta ákvörðun, sem ekki liggur alveg aug- Ijóst fyi-ir um hvenxig fraixx- kvæmd skuli. Hér eru nokk- ur dæmi uixx slys, sem virð- ast liafa stafað af hæfnis- skorti bilstjóra á þessu sviði. Morgunblaðið 18. des. ’45 skýrir frá þremur umfei'ða- slysum, þar sexn tvö hin fyrstnefndu eiga við það, sem hér er sagt. 1. Bill ekur austur Vestur- götu, og beygir inn á Garða- stx-æti, og ekur um leið yfir 9 ára gamlan dx-eng, sem var að fai'a yfir götuna. Ekki er þess getið, að drengux'inn hafi komið skyndilega í ljós, t. d. fram hjá húshorni eða kyrstæðum vagni, enda gatnamót þessi breið og svigrúm gott. Og þar sem enn fremur verður að gera ráð fyi'ir, að eilthvað lxafi vei'ið dregið úr ferð bilsins vegna beygjunnar, virðist mega á- líta, að bílstjórinn hljóti að liafa séð drenginn með næg- unx fyiirvara til þess að stöðva bílinn, ef sá kostur lxefði verið tekinn í stað þess að láta skeika að sköpuðu og tefla á tæpasta vaðið í von um að „allt slarkist“. 2. Slys við gatnamót Hringbrautar og Laugavegs. Sjö ára di'engur var á leið eftir Hringbraut. Vörubill rekur stuðaiann í bak drengsins, og fellir hann á götuna. Félagi di'engsins ætlar að reisa liann upp, en fær stuðarann í lxöfuðið, þvi bíllinn rann enn áfram. Hér sést að bílstjórinn ekur á eftir drengjunum. Hvernig gat liann komist lijá að sjá þá framundan sér á vegin- um? og hvers vegna gerði liann ekki varúðairáðstaf- anir i tínxa? Þriðja slysið, sem um get- ur i þessari fregn, er nokk- uð annars eðlis.Stúlka var að fai'a úr strætisvagni skammt frá Þói'oddsstöðum, og lxafði gengið fram fyrir vagnlnn. Þar vai'ð hún fyrir bifreið, senx fór fram hjá í sama bili. Hér átti við stöðvunai'á- kvæðið, senx að franxan er getið, ef þess liefði verið gætt liéi', liefðx ekkert slys oi'ðið. Loks skal hér getið um enn eitt slys, senx er sama eðlis og tvö hin fyri’nefndu (Mbl. 7.2. ’46), og mun margur hafa veitt því at- hygli, því hér var um gaml- an og vel þekktan boi'gara að i*æða, Indi'iða Gottsveins- son skipstjóra. Otdráttur úr frásögn blaðsins: „Gamall maður stórstas- ast“ ......„Gamli maðui'- inn var á leið suður í Skerja- ■fjöi'ð eftir Njai'ðai'götu, og var nær þvi lðominn að gatnamótum Rcykjavíkur- vegai', er bifreið kom á eftir honum. Bifreiðai’stjói'inn ætlaði að aka hægramegin við hann. Um' leið mun ganili nxaðui'inn liafa gengið inn á veginn og lenti liann á bifreiðinni. Lá liann fyrir aftan hana er bifreiðai’stjói'- inn konx út úr bifreið sinni. Maðui'inn var meðvitundax'- laus og var lxann strax fluttur í Landsspítalann. Við rannsókn kom í ljós að lxann hafði fengið nxjög slæman heilahi'isting. Einnig var hann með skurð á höfði. ........” Maðui'inn dó skömniu síðar án þess að komast til meðvitundar. Hér vatr að vísu aðeins um gamlan sjónxanri að ræða, sem var búinn að „standa sína vakt“. En soi'g- legt slys var það engu að síðui', því það er svo erfitt að fiixna nokkra frambærilega afsökun fyrir því. Gamall maður gengur í liægðum sín- unx, og réttumegin, á breiðri og fáfarinni gölu. Hann er athugull og gætinn, og því hinn ólíklegasti til þess að ganga inn á veginn í veg fyi'- ir bil, senx hann heyrir koixia á eftir sér, eiixs og bílstjór- inn giskar á að liann „muni“ hafa gert, enda lítið liægt að konxast á því broti úr sek- úndu, sexxi bíllixxn þeysir fram lijá honunx. Mér finnst að þetta slys liafi á sér sömu einkenxxi og hin, seixx lxér lxafa vei'ið íxefnd, sem sýnishoi'n af nxörgunx slikum, (sbr. ný- birta skýrslu lögreglunnar um umferðarslys), þar senx teflt er á tæpasta vaðið, og ekki hirt uin að víkja lncfi- lega til hliðar þegar fax'ið er fram Hjá, en strokxst fast framhjá manninum, ef til vill með þeirri röksemda- færslu, sem sumir bílstjór- ar halda fram, að þeir eigi ekki að sjá fyi'ir því, þó ein- hver reki sig á hliðar bílsins. Ætla mætli, að aukin reynsla og þekking á nxál- inu hefði sannfært í’áða- menn þess að einþvei’ju leyti, unx nauðsynina á þvi, að gei'a nokkrar breytingar á unifei’ðaiTeglunum i þá átt, að di'aga eitthvað úr ein- veldi bílanna á götunni, jafnframt því sem réttindi vegfarenda yi'ðu þá að sama skapi viðurkennd, og þokast þannig í áttina til þess sjón- ai'iniðs unx umferðari'éttindi sem að framaxx er lýst. Og svo vii'ðist senx þetta liafi líka hvai'flað að lögreglu- stjói'ninni, þvi 1939 kenxur út ný útgáfa af lögreglusam- þykktinni, þar senx 29. grein- in, liafði æði'mikið breytzt. Nú var lnin orðin svo stói', að hún náði yfir meii'a en tvær hlaðsíður í bókinni, en hafði áður komist fyrir á tæpri liálfsíðu. I þessari nýju útgáfu af greininni kennir nxax’gra grasa, en eftirtektavei’ðust eru þó nýmælin í upphafi 4. málsgreinar, en þau eru þessi: „Við gangbrautir skulu bifreiðastjórai', hjólreiða- nxenn og aði'ir ökunxenn gæta sérstakrar vax'kái'ni og nærgætni. Skulu þeir nema staðar við gangbrautir, ef vegfarandi er þar á fei'ð franxundan ökutækinu cða á leið í veg fyi'ir það. Enn- frenxur skulu ökumenn nema staðar við gangbraut- ir, ef vegfarandi býður sýni- lega færis að komast yfir götu, eða er -í þa’nn veginn að fai-a út á gangbraut. Þeg- ar ökumenri af þessum á- stæðunx liafa numið staðar, skulu þeir bíða unz lxinir fótgangandi vegfarendur eru komnir leiðar sinnar.“ .....„Bannað er að stöðva ökutæki á gangbrautum eða þannig, að nokkur hluti þess taki inn yfir gangbraut, nenxa nauðsyn bei'i til, svo sem til að forðast árekstur eða annað’ slys.“ — Þessi ákvæði voi-u hvoi’ki nxeira né nxinna en fullkom- in viðui'kenning á þeim foi'- réttindum vegfarenda, sem eg hafði haldið fram, og nefnt amei'íska viðhorfið i unxferðaniiálum. Þetta nýja ákvæði, senx sennilega mun liafa verið sett nokkurum tíma áður en bókin var gef- in út, virtist afnema í ein- unx svip þau forréttindi bíl- anna í götuumfei'ðinni, sem þeir höfðu tekið sér og feng- ið að njóta, samkvæmt „ís- Frh. á 6. síðu. * Odýrar plastic regnslár á börn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.