Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 25. júlí 1946 - IJmferðarmál. Framh. af 2. síðu. lcnzka viðhorfinu“ í þessum málum frá byrjun. En við nánari athugun greinarinnar kom í ljós, að það er nú ekki alveg þannig jneint. 29. greinin frá 1960 stóð óbreytt í upphafi hinn- ar nýju greinar, sem full andstæða hins nýja ákvæðis. Islenzka sjónarmiðið hafði 'ckki gefizt upp, það var að- eins á dálitlum flótta und- an kröfum tímans, og eðli- legri þróun. » En furðuleg er sú lmgs- anavilla, að ætla að þessar tvær andstæður geti staðið hlið við hlið i sömu grein- inni. Eða máski það beri að skilja þannig, að þessi for- í'éttindi vegfarenda gildi að- cins við vegamót þar sem gangbrautir eru merktar i göturnar, en alls ann- ars staðar skuli þeir háðir sama réttleýsinu eins og áð- ur. * - Þetta getur þó naumast staðizt, þvi það er ekki með nokkurri sanngirni liægt að krefjast þess, að vegfarandi, *sem þarf að fara yfir götu, taki á-sig langaiv krók til þess að komast yfir götuna. Sé hinsvegar ællast til þess, að þetta upphaf greinarinn- ar eigi aðeins að skoðast al- menn aðvörun til vegfar- cnda um að fara varlega, ])á missir það einnig marks. f fyrsta lagi er vakandi með- vitund vegfarandans fju-ir hæftunni, bezta aðvörunin í þcssu efni, án þess mundu tagaboð og reglugerðarfyr- irmæli koma að litlu lialdi. í öðru lagi er það út í hlá- inn, að fyrirskipa eina á- kveðna hreyfingu, — að víkja til hliðai’, hvernig sem á stendur. Um það verður vegfarandilin sjálfur að taka ákvörðun cftir því, sem 'dómgreind iians ræður hon- um til i hverju einstöku til- felli, iivort hann á að vikja til haka, til litiðar, nema staðar, eða blátt áfram hraða sér og lilaupa áfram yfir götuna, ailt eftir fyr- i rliggj andi kringumstæðum. Það verður erfitt að finna' nokkur frambærileg rök fyr- ir tilverurétti þessarar úr- cltu klausu, samhliða liinu nýrra ákvæði, — um forrétt- indi vegfarenda, svo framt að nokkuð sé með því meint. I';n hér liggur máski skýr- ■“ingin, að ekki liafi verið ætl- .áð að framkvæma.það sam- kva'mt orðalagi þess. Fram- kvænid þess, eða réttara sagt framkvæmdaleysi, hendir mjög éindrégið í þá átt, því það liéfir í raun og vcru aidrci verið frgm- kvæmt, nema þá sjaldan að tveir eða fleiri lögreghi- nienn hafa brugðið sér út á galnahiót til þess að kehna umferðarreglur. Þáð virðist Jiannig aðeins hafa vcrið sett lil málamynda til þess að „punta“ upp á reglugcrðina, vegna þess að illstætt var orðið á hinum gamla grund- velli, íslenzka viðhorfinu, í umferðarmálunum. Framkvæmd Lögreglusamþijkktarinnar. Þeir sem ékki liafa fylgst með þróun þessara mála, kynnu að ætla, að það væru öfgar og illkvittni i garð lögreglunnar í Reykjavík, að halda ])ví fram, að hún fram fylgi ekki lögreglusam- þykkt bæjarins (eða nánar tiltekið lögreglustjórnin framfylgi henni ekki, því ekki þarf að efast um, að lögregluþjónarnir fari ná- kvæmlega eftir því, sem fyr- ir þá er lagt af yfirboður- um þeirra). En svo er ekki. Hér hefir aðeins verið bent á staðreyndir, að þvi er mál það snertr, sem llér um ræð- ir, umferðarmálið. Athugum nánar það sem að var vikið, um umferðar- kennslu. Slysavarnafélagið liefir tekið upp þá lofsverðu nýbreytni, í samvinnu við lögregluna, að halda „um- ferðardaga“ eða „umferðar- viku“ nokkrum sinnum á ári, til þess að skerpa at- liygli ökumanna og vegfar- enda á umferðarreglunum. Eru ])á flutt erindi- i útvarp um umferðarmál, myndir birtar í blöðum til viðvör- unar, kvikmyndir sýndar o. s. frv. Ennfremur liafa verið haldin námslceið fvrir ungl- inga, í umferðareglum, i sambandi við þessa daga, og fleira gert til þess að leitast við að tryggja góðan árang- ur. Þetla er virðingarverð tilraun, til þess að skapa aukið öryggi. Hins vegar verður þvi ekki neitað, að svo virðist, sem lögregluna skorti bolmagn til þess að viðhalda þeirri góðu reglu, sem rikir meðan umferðar- dagarnir standa yfir, því strax að þeim lbknum, er sem umferðarforréttindi fyrir vegfarendur séu eklci lengur til, nema á pappírn- um. Bílarnir. eru aftur orðnir einráðir á götunni og njóta þess aftur óhindrað, að þeir geta hrakið vegfarendur efl- ir vild og beitt þá valdi, vegna þunga síns og vélar- afls. En vegfarendur þurfa að komast leiðar sinnar engu síður en bílarnir, og neyðast því til að taka til sinna ráða um að leita fær- is til að skjótast á milli bíl- anna,' en verða oft við slík- ar tilra<unir að iilaupa til þess að krtmast undan bíi, sem augljóslcga ætlar að láta skéika að sköpuðu um hvernig f-ery því álltaf er hægt að segja, að vegfarand- inn liafi hlaupið fýrir bílinn, éf illa tekst tii. Það er meira að segja ekki ótitt, a$ sjá bílstjóra-hlæja ög, að þýí er virðist, skehrmta -sér vel ýfir. végfaranda, sem þánhig er á hlaupum undan vagni hans, og þeir eru árciðan- Bjarghildur Magmisdóttir. Framh. af 4. síðu. ur var þá þrotinn að heilsu og kröftum og gat ekkert gert. Við vorum ekki rik og langt frá því. En þá Var ein dóttir okkar sem hélt svo sér- stakri trvggð við okkur. Hún var i kaupavinnu á sumrin og lét okkur liafa allt kaup- ið, en vann svo fyrir sér á veturna. Einu sinni kom hún með kú lieim til okkar og gaf okkur. Svo lagðist Hróbjartur í rúmið og fór ekki meira á fætur aftur. Þannig lá hann í liálft ann- að ár, og svo dó hann 1934, 76 ára gamall. Þá kom nú til minna kasta með að borga það sem við skulduðum og ganga frá öllu, sem varðaði dánarbúið. Eg tók strax frá kýrverð og lagði það inn i bók og afhenli dóttur okkar sem gaf okkur kúna. Seinna þurfti hún að fara á sjúkra- hús til uppskurðalr og þá kom kýrverðið sér vel. Eg greiddi allar skuldir og horg- aði liverjum sitt, því eg flutti af Bakkanum til dóttur minnar hingað suður. Og þegar allt var uppgert, setti eg nærfötin mín niður í smjörlikiskassa og fór. En í kassanuih var aleiga mín eftir 41 árs búskap. Svo fór eg liingað, og er alltat’ inni; eg er hrædd við bilana og hcfi ekkert gaman af því að ganga út. Eg bíð eftir því að deyja, þvi að dóttir mín seg- ir, að eg megi ekki reyna neitt á mig, en mér leiðist að sitja auðum höndum. Eg hið guð fyrir mig á hverju kvöldi. Eg veit, að liann Iieyrir til mín, en þó fyrir- verð eg mig fyrir lians dóm- slóli, samt gcrði eg það sem eg gat. Mér líður vel og eg lifi í minningunum. H. f. Þ. léga margir, Reykvíkingar, sem einhyerntíma hafa ver- ið vitni að þeim ljóta leik, að fólk á öllum aldri er að hlaupa undan bíl, þar sem bílstjórinn, í yfirlæti og galsa, lieldur óbreyttum hraða og gætir þess ekki, að svo gæti farið, að vegfar- andinn Iirasaði á lilaupun- um, og yrði þá óhjákvæmi- lega undir bílnum. Gera má ráð fyrir, að þeir bílstjórar, sem þannig breyta, sé .sama manntegundin, sem n’efir á- unnið sér ökuníðiugsnafnið, og það vafalaust oft fyrir þá einu sök, að þeir væru kærulausir í starfi sínu, frekar en fyrir illar hvatir. Iinda má einnig gera ráð fyrir, að slíkt kæruleysi stafi oft, að verulegu leyti, af viðvaningshætti og reynstuleysi í starfinu, því tvímadalaúst er það tiðara nieðal hinna yngri og lítf æfðu bílsljóm, hekhir.i en hinna eldri með margra ára reynslu. Niðurl. €. A. €. Bruun tekur við sendi- herrastöðunni. C. A. C. Bruun, hinn nýji sendiherra Dana á íslandi, er nýkominn til landsins. Tekur liann við sendiherra- störfum af Fr. Sage de la Fontaine, sem hefir. verið sendiherra Dana liér s. 1. 24 ár, en liann var eins og kunn- ugí er. skipaður sendilierra i Ankara í Tyrldandi á dögun- um. Aðalfundur loft- skeytauianna. Aðalfundur Félags ís- lenzkra loftskeytamanna var haldinn 11. júlí s. 1. Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru ýmsar tillögur sam- þykktar varðandi félagsmál. Auk þess voru eftirfarandi samþykktir gerðar: Aðalfundur F. I. L. líþlö vill beina þeirri ósk sinni ein- dregið til nýkosinna þing- manna, að þeir geri sitt ítr- asta til þess, að víðtæk sam- vinna- megi haldast milli þingflokkanna um stjórnar- samstarf, til áframhaldandi og viðtækari starfsemi i þágu nýsköpunarinnar tii gagns og sóma fyrir land og þjóð. Þá lýsti fundurinn van- þóknun sinni á þrásetu liins ameríska herliðs hér á landi. Þessir menn voru kosnir í stjórn: Geir Dlafsson, Lýður Guðmundsson, Einar Bjarna- son, Guðmundiir Jónsson og Valdemar Bjarnason. Námstyrkjum úthlutað. Menntamálaráð Islands hef- ir nýlega úthlutað eftirtöld- um stúdentufn námsstyrk til fjögurra ára: öddti Báru Siglusdóttur til náms í veðurfræði í Osló. Aðalsteini Jónssýni, efna- verkfræði (í Danmörku. As- geiri Valdimarssyni, bygging- arverkfræði í Gautaborg, Baldri Ingólfssyni, þýzku við Universitát Ziirich. Eysteini Tryggvasyni, veðurfræði í Osló. Guðjóni Peter Hansen, tryggingarfr;eði í Kaup- mannahöfn. Guðna Kristni Gunnafssyni, matvælaiðn- fræði í Caiiada. Ileimi As- kelssyni, ensku og en'skum hókmenntum í Englandi. Knúti Kristjáni Otterstedt, verkfræði og ralinagnsverk- fræði í Svíþjóð. Pétri Páls- syni matvælaiðnfræði í Can- ada. Sleingrími Pálssyni, byggingaycrkfræði í Kaup- inannahöfn. Svanhildi Jóns- dóttur, náttúrufræði í Kaup- inannahöfn., Sverri.aiNor<laI, Útvarps- óg rafeindafræði i Massachusetts Institute of Teclmology. Sœjarfiréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Árdegisflæði kl. 3,40. Síðdegisflæði kli 16,10. Guðrún Auðunsdóttir, Hvammi, Akranesi, er áttræð í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Söngdansar af plöt- um. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsvéitin leikur, Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Erindi: Heima eft- ir 12 ár. Bjarni M. Gíslason, skáld. 21.15 Norðulandsöngmenn syngja (plötur). 21.15 Frá útlöndum. Jón Magnússon. 21.45 Tilbrigði eftir Mtízart (plötur). Fréttir og létt lög til 22.30. Fjórii ísL blaða- menn til Mið- Evrópo. í rnorgun fóru fjórir ís- lenzkir blaðamenn í ferðalag til Mið-Evrópulanda. Blaðamennirnir, sem fóru i morgun, eru þeir Hersteinn Pálsson, ritstjóri Visis, Thor- olf Smitli, fréttastjóri hjá Al- þýðublaðinu, Jón Magnús- son, fréttastjóri Ríkisút- varpsins og Gunnar Ingvars- son, blaðamaður við blaðið Hamar í llafnarfirði. Ráðgert er, að för blaða- mannanna taki um það bil 3 vikur, og verður Lúðvík Guðmundsson, skólastjóri, leiðsögumaður þeirra. UrcAAyáta ttr. 30Z. Skgringar: Lárétt: 1 Kló, 6 mjúk, 8 fjall, 10 Ameríkani, 12 rönd, 14 bæjarnafni, 15 feiti, 17 leikari, 18 gæfa, 20 kaldan. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 tré, 4 greinir, 5 svörður, 7 hönkin, 9 grænmeti, 11 fljót i Afríku, 13 ljósfæri, 16 dugn- aður, 19 tala. . Lausn ú krossgátu nr. 301. Lárétt: 1 Herfa, 6 nál, 8 A.A., 10 Nana, 12 Rut, 14 sór, ■15 frúm, 17 G.K. 18 Lea, 20 rangur. Lóðrétt; 2 En, 3 rán, 4 flas, 5 karfi, 7 Parker, 9 aur, 11 nóg, 13 túla, 16 men, 19 Ag. KAUPHÖLIIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.