Vísir - 01.08.1946, Page 6

Vísir - 01.08.1946, Page 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 1. ágúst 1946- Laxfoss eftir viðgerðina: Hefur farið 290 ferðir með 17.891 farþega. Annast ferðir i Borgarnes um verzlunarmannahelgina. Farmiðasala hafin. Rúmt ár er nú liðið siðan Laxfoss byrjaði fcrðir á ný eftir viðgerðina og hefir Vís- ir aflað sér upplýsinga um hve margar ferðir hann hef- ir farið síðan og hve marga farþega hann liefir flutt. Laxfoss hóf ferðir að nýju þann 13. júní 1945 og síðan hefir hann látlaust siglt með fólk og farangur héðan frá Reykjavík og til Borgarness Akraness og Vestmanna- eyja. Til Borgarness hefir hann, franx til 13. júlí 1940, farið sanitals 175 fcrðir með 7603 farþega, til Akraness 67 ferðir með 7029 farþega -og til Vestmannaeyja 48 ferðir með 3259 farþega. — Samtals hefir skipið siglt 22 þúsund sjómílur og allan þann tíma hefir því aldrei hlekkst á. Skipið hefir reynzt miklu betur eftir viðgerðina en áður. Stafar það af þvi, að hann var þá lengdur allveru- iega og liggur nú mikið bet- ur í sjó. Auk þess er gang- hraði skipsins mun betri en áður. Breytingin sem gerð var á salarkynnum skipsihs hefir haft þau áhrif, að fólki finnst nú stórum þægi- legra og skemmtílegra að ferðast með skipinu. Um verzlunarmannahelg- *ina munu tvö skip frá h.f. Skallagrími annast ferðir til Borgarness og Akraness. Eru það Laxfoss og Víðir. Um ‘síðustu verzlunarpianna- Iielgi voru farmiðar seldir um borð við burtfþr skipsins, en vegna þcss hve margir vildu komast með skipinu var troðningurinn og fyrir- ferðin svo mikil, að næstum ógerningur var að hemja fólkið. Varð þetta lil þess, að nauðsynlegt var að hafa sterkan lögregluvörð við landganginn og telja þá sem um borð fóru og þegar full- fermi var komið, fór skipið af slað. Þetta olli binni mestu óreiðu, fjölskyldu- og vinaskilnuðum, og hjá sumum fór svo ólánlega, að farangurinn fór með skip- inu upp í Borgarnes, en eig- andinn stóð vonsvikinn eftir á hafnarbakkanum. Að þessu sinni verður haft bctra og fullkomnara fyrir- komulag á aðgöngumiðasöl- unni. Er þegar byrjað að selja farmiðana á afgreiðslu h.f. Skallagrhns og eru mið- arnir númeraðir. Þess skal getið hcr, að Laxfoss tekur 270—300 manns i einni ferð lil Borgarness, en Víðir 202. í gær var hirt skilmerki- leg auglýsing í blaðinu um ferðir skipanna um verzlun- armannahelgina og er fólk beðið að athuga Iiana vel. T.axfoss fer frá Rcykjavik kl. 5 á laugardag upp i Borg- arnes og til baka kl. 9. Á sunnudag kl. 9 um morgun- ipn frá Rvík, en kl. 8 um kvöldið til baka. Á nnmudag ki. 12 á hád. frá Rvik, en til baka kl. 9 um kvöldið. Langanesið að leggjast í eyði. Á komandi hausli munu siðustu íbúar þorpsins Skála á Langanesi flylja þaðan og frá Kuinblayjj|i, p/x}sta; bæ. við Skála, fluLtjj.jifóJjli^.jio yor. Margt mpn.,nyalda þc*p>um flulningum, en aðallega þó hið mikla samgönguleysi sem Langnesingar hafa átt við að búa. Þegar Skálar og Kumblavík eru komnar í eyði, eru aðcins þrír bæir í hyggð fyrir austan Ilciðar- höfn og Eiði. Starfsmeim ríkis- spítalanna fá veru- legar kjarabætur. Starfsmenn hjá ríkisspít- ölunum hafa nýlega fengið allverulega grunnkaups- hækkun og lenging sumar- leyfis sins. Var þessi nýi kjarasamningur undirritað- ur af stjórn starfsmannafé- lagsins Þórs og stjórnar- nefnd ríkisspítalanna. Kaup í 1. flokki hækkar skv. þessum samningi úr kr. 510 í 612.50 pr. mánuð, í 2. flokki úr kr. 485.00 i kr. 585.00, í 3. flokki úr kr. 410.00 í kr. 550.00 og 4. flokki úr kr. 360. í gr. 475.00. Samkvæmt eldri samning- um höfðu allir fastamenn 14 daga virka í sumarleyfi. en nú verða sumarleyfin sem hér segir: Eftir 1 ár 14 virkir dagar, eftir 2 ár 16 virkir dagar og' eftir 3 ár og lengur 19 virkir dagar. Starfsmenn í 3. launaflokki fá mánaðar sumarleyfi eftir 1 ár og lilutfallslcga fyrir styttri tima. Nokkrar aðrar minni háttar kjarabætur eru einnig í þessum nýju samn- ingum. Frk. Westergaard sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar. Erá orðuritara hefir blað- inu borizt eflirfarandi: „Þann 26. þ. m. sæmdi for- seli íslands frk. Elisabeth Vestergaard riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Sorö-húsmæðraskóli, sem frk. Vestergaard hefir veitt forstöðu j nálega 30 ár, er einn .b’eziii. skóli á Norður- löndum íuáinni grein, hafa á ailnað hundrað islenzkar konur notið Iiandleiðslu frk. Vestergaard og hefir hún jafnan reynst þeim sem bczta móðir. Eru þvi taldar ríkar ástæð- ur til þess að sýna lienni op- inbera viðurkenningu af Is- Bréí — Herra ritstjóri! Á sunnudagskvöldið, er eg var að koma heim úr útilegu, ásamt fleira fólki, ók á und- an okkur inn-í bæinn bifreið- in R-890. Tókum við þá eftir því, að bifreiðin, er virtist vera að koma úr skemmtiferðalagi, hafði verið skreytt birki- greinum. Þegar hér var kom ið, voru þær orðnar rykugar og skrælnaðar og litið skraut i þeim lengur. Okkur samferðafólkinu gramdist að sjá það, að fólk gerir sér leik að því að eyða birkigróðri landsins til hé- góma eins. Þykist eg vita, að ldað yðar vilji vinna gegn slíku alhæfi. Virðingarfyllst Eihar B. Pálsson TaBsamband iiiilBi IsBands og Bretlands Að gefnu titefni vi!l póst- og simamálastjórnin hérmeð gefa eftirfarandi upplýsing- ar varðandi talsamband milli íslands og Stóra-Bret- tands. Að lokinni Evrópu-styrj- öldinni var þess farið á leil við póst- og simamálasljórn- ina brezku, að tekið væri upp að nýju talsamband milli íslands og Bretlands, cn því þá svarað til, að vegna skorts á faglærðu starfsfólki og tækjum i Bretlandi væri ekki unnt að koma talsam- bandinu á fyrst um sinn. Síðan hefir af Islands háifu öðru hvoru verið spurst fyr- ir um hvað málinu liði, þangað lil nýlega að tilkynn- ing barst frá Bretlandi um að póst- og simamálastjórn- in þar væri nú reiðubúin að taka upp aftúr talsamband- ið við Island. Nauðsynlegar prófanir hafa þó enn ekki getað far- ið fram vegna óvenjulega slæmra og langvarandi stutt- bylgjutruflana síðustu viku. Væntanlega má þó gcra ráð fyrir að takasí megi að opna samhandið í næstu viku. &œjarfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i LyfjabúSinni Iðunni, símil 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Atvinnuleysisskráning hefst í dag og stendur yfir tiR laugardags. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrennií Austanátt, sennilega rigning II nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Söngdansar (plötur)* 19.35 Lesin dagskrá næstu vikiu 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóni— sveitin (Þórarinn Guðmundssoií. stjórnar): a) Norrænn lagaflokk- ur eftir Sclim Palmgren. b) Spánskur vals eftir WaldteufeL c) Marz eftír Strauss. 20.50 Er- indi: Sement •og vinnsla þess ái fslandi (Haraldur Ásgeirssoa verkfræðingur). 21.15 Ha'rriet: Cohen leikur forleik og fúgur eft- ir Bach (plötur). 21.25 Frá út- löndum. 21.45 Norðurlandasöng- menn (plötur). 22.00 Fréttir. Aug- lýsingar. Létt lög (plötur). 22.30Í, Dagskrárlok. Herdís Aradóttir, frá Krýsuvik, lézt nýlega á Elli- heimili HafnarfjarSar. Herdisa flutti úr Skaftafellssýslu meSt: Árna sýslumanni Gíslasyni til! Krýsuvíkur og bjó þar lengi. Hún. var ein af elztu konum í Hafn- arfirSi, 92 ára gömul. Mr. Edwin Bolt flytur fyrirlestur í kvöld i GuS- spekifélagsliúsinu kl, 9. Þelta er síSasti fyrirlestur lians. þvi a<? hann fer af landi burt 3. ágúst. Fyrirlesturinn nefnist: Kjarn- orkuöldin. Athygli manna skal vakin á því, að þar senv: vinna í prentsmiðjum hættir kl„ 12 á hád. á laugardögum í sumar,.. þá þurfa auglýsingar, sem birt— ast eiga á laugardögum, að verat komnar eigi síðar en klukkan 7f á föstudagskvöldum. KnAAcfáta nt. 307. 1 X 3 4 5 k> H S 9 lo II IX li id If llo l'* t . - IS í WWAVS ' THF IDEAf (-BEST TÍ4INGJ HE DOM'T LOOkVf SPECIAL TO DO IS GOÁLIKE NOTHIKI' FORj DELIVERy, ALOMG AKID SEE ANY DAMETO ýhrGAUMT. WHAT THEIR yMAKE A FUSS oliSrö<i?!STV'’ . SAME IS.-)|lOVER, DOES HE.V® I JUSTGETIN : AND SHUT UP. WHV, MV DEAR FELLOW, WE'RE ACTIKIG EKJTIRELV IN SUPERMAM'S IMTERE5T.WUSN WE FINI5H WITH YOU/ HE’S GOING TO OWS US ADEBT OF THANK5// . ,OOP5-WHEKj MY PAL) 1SUPER.MAN, GETS WINDA 'OF THIS, YOU'RE GOIMG) TO REQRET IT/'j- LrT^JÚTfTSLÍPERMAN ? f> WELL- LIKE GAUMT*S: SAyS, DAMESi . ARE SrUPID./ CÓPYRICI^ McCI.DRF'NfWSPAPER SYNPIQ 1 ..Ifvað ér eiginlega á seýðij" Kjarnorkumaðurinn hugsar: „Sérstiik sending til þín, Krummi: „Kjarnorkumaður- siHÍVði í í|Jprki-.tBTi! iíeið ttg Úiaiui kepmr úl' úr, bílnum.] „Haltu bara áfraiíi og reyndu að halda „Það er bezt að fara með þeim og sjá hvað þeir ætlast fyrir.“ „Ilann er ekki mikill fyrir Kriimmi". — „Þegar Kjarnorku- maðurinn fréttir af þessu, sltáí- j hann svei mér taka ykkur taki/f, -inn -T’erður 'tíkkiir- þakklátur þegar hann frétti’mþétta.ii Allt þetta er fytir hann gert. Iíann þér sanian,“ sagði' .féjagi mann að sjá,“ sagði annar. KrámmáJ ,íIlffcgnii'lU sFip.1' '■ V.KVenfölk eru asnar,“ sagði segir Clark. .„Kjarnorkumað- .stendur i þakkarskpld vjð.okk- urinn?" Se'gír fírummi hugs- ''ur þegár víð erum „húnir“ með hinn. andi. þig. 4< Skýringar: Lárétt: 1 Peiþngur, 6 sendiboði, 8 ósamstæðir, 10 yfirstétt, 12 fé, 14 flýti, 15 veiki, 17. lyeir eins, 18. hress, 20 drepiu’. Lóðrétt: 2 Slá, 3 g'runa, ! duna, 5 kæra, 7 linar, 9 heið- nr, 11 ílát, 13 skip, 16 reiði- bl jóð, 19;■samhljóðttr. Lausn á krdssgntú nr. 3ÍMv. Lárétt: -1 hnóss; 6 ýrí,3 8 I.F., 10 tróð, 12 sön’i' 14 ýsá, 15 stag, 17 kgk 5 48 rof, ‘20 skrækt. i 'LóðféflíhJ-2' 'Ný/'fkKort, '4 slrý, 5 rissa, 7 óðagot, 9 föl, 11 ósk, 13 mark, 16 gor, 19 fæ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.