Vísir - 03.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 3. ágúst 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sbandgæzlan. I'ér Islendingar eigum lífsafkomu okkar undir því komna að fiskimiðin við strend- ur landsins bregðist ekki. Það cr og hefur verið okkur kappsmál að varðveita þau, fyrir ásælni annarra þjóða þó oft hafi brugðist til beggja vona um getu oklcar í þeim efnum. Allt til þessa höfum við keypt til landsins og látið okkur nægja lítilfjörleg og .frekar seinfara skip til þess að annast þennan þátt sjálfstæðisins. Nú þegar tækni tímans býður okkur upp á að þiggja öruggari og greiðfær- ari leiðir 1 þessum efnum, þá verðum við að taka slíku boði fegirts hendi en hörfa ekki aftur í forneskjuna og glíma við framfara- Jeysið. Flugvélinn er skjótasta farartækið, sem völ verður á til þess að taka að sér strand- gæzluna, enda verður ekki í efa dregið að hún á mesta framtíð fyrir sér á því sviði. Vér Islcndingar höfum alla tíð gert okkur far uin að fylgja tækninni og taka hana í þjónustu okkar eftir því sem kostur hefur verið á, og nú síðast liöfum við fært okkur í nyt flýtinn og athugnarmöguleikana sem fylgja flugvélunum. Með því að hafa strand- gæzlumenn í flugvélunum má fá yfirl-it yfir skipaférðir við strendur landsins næstum ■samstundis, og þá er engin hægari leið en «ú að gefa varðskipitnum, sem að sjálfsögðu þurfa alla tíð að vera til taks, upplýsingar om það hvar sökudólgurinn sé staddur. Þjóðviljinn þykist í gær, hafa fundið nöggstað á Finni Jónssyni ráðherra, þar sem harin telur Iiann hafa vanrækt straiidgæzluna nieð öllu og segir hana vera stjórnlausa. Vísir hefur ekki haft ]>að markmið að verja illar gerðir vinstri flokkanna, en Jiitl er ann- sið mál, að sanngirni verður að sitja í önd- vegi og má ekki víkja fyrir þröngum flokks- sjónarmiðum. Finnur Jónsson hefur í þessum «eí num farið þann veg sem greiðfarnastm* tar til úrlausnar, cn það er að láta strand- gæzlumennina fylgjast með skipaferðum úr lofti og gefa svo tilkynningar til varðskip- anna. ef eitthvað út af bregður með hátt- semina í sjávarumferðinni. Hin litlu og sein- íörnu varðskip okkar eru þcss ekki umkomin sið annast strandgæzluna eips og þörf cr á og því verður að telja það framfarir, er flug- 'vélum er fengið það hlutverk. Strandgæzlan við Þjóðviljann er ekki eins örugg og ski])ulögð cins og strandgæzlan við island og ]>að svíður þcim mönniim sárast st’in ejga að annast hana. Þeir finna vanmátt sinn í vörzlunni um strandstað kommúnis- nians og eiga fullt í fangi með að dæla .heimskunni úr flakinu, en álasa öðrum fyrir sið geta framfylgt ætlunarverkum sínum. Finnur Jónsson hefur gert það scm honum -har í þessuni efnum. Hann hefur fengið Ægi það hlutverk að bjarga norsku skijri úr íijávarháska, en látið skeika að sköpuðu um ídit Þjóðviljans i þeim efnum. Hann hefur heldur notað skipið til þarfa, en ota því út á -\jó erindisleysunnár. Þetta cr allt of sumt. Fin Jiér skerast línurv Kommúnisminn veltir sér í baðkeri úrræðaleysins, meðan fram- faramennirnir sinna sinu lilutvcrki með sæmd. Dýrtíðin og verðgildi peninganna. Fyrir nokkrum árum, lagði sá sem þetta skrifar inn á 10 ára sparisjóðsbók fyrir 5 ára dreng, fjögur ])úsund krónur. Upphæðina var ráð- gert að nota til skólagöngu fyrir drenginn þegar hann væri 15 ára. Meining mín var sú með þessari ráðstöfun að peningarnir væru tryggilega geymdir, og myndu vaxa að krónutölu, og verðgildið myndi ekki mimrka. Sennilega verða ,það ekki vonl)rigði að krónutalan vex samkvæmt áætlun, en það verður annað um verðgildið. I\g sé það nú, að cg hefði átt að vera svo klókur, að i staðinn fyrir að trúa þjóð- íefaginu fyrir að ávaxta þessa pcninga liefði eg átt að kaupa einlivern lilut t. d. gamlan bílskrögg, og geyma hann, og láta dýrtíðina hækka hann í verði, og selja liann svo þegar drengurinn þurfti að nota pcningana. Þegar pen- ingarnir voru lagðir inn, liefðu þeir með sparnaði nægt fviyr tvcggja ára skólaveru, en nú með vöxtum duga þcir aðeins einn vetur. . . Þessi saga mín og litla i drengsins, er um leið saga ■ tugþúsunda anriara manna á | íslandi. Saga mikils fjölda j fátæks lólks sem hefir spar- ■ að við sig fé, og trúað þjóð- i lélaginu fyrir að geyma ]iað og ávaxta. Myndi það ekki i þvkja hart el’ allt i einu væri | farið að svíkja mál og vog í I landinu meterinn væri alltaf |að slyttasl, og kilóið alltaf að J vcrða færri og færri grömm, í en sífeld rýrnun á verðgildi krónunnar er nokkuð sama eðlis. Stór svilv og öryggis- leysi á þessum almenna mæli- Jvvarða, lirónunni, kemur á Istað ýmsum f járhagssjúk- ; dómurii, sem verða því verri við ireignar sem lengur líður. 1 raun og veru, liafa allar stéttir haft fullar hendur fjár nú síðustu árin, meðan vísi- talan hefir vcrið að blómg- ast. Atvinna hefir verið næg, og fólkið lifað Ju'itt i landinu, og drukkið mikið brennivín. A meðan Iiafa smælingj- arnir, sem áttu litlar e.ignir, en söfnuðu dáJitlu sparifé, áður en stríðslukkan Jiom: börn, gamalt 'fólk, sjúkir menn o. fl., orðið lyrir því, að tapa miklum hlula eigna sinna vegna vcrðfalls peri- inganna, og eg liefi ekki séð að nokkur liafi vorkennt þeim það. Þjóðfélagið í Jieild á þó að miklu leyti sölv á þessu, og ætti raunverulega að grciða þessu fólki skaða- l)ætir fyrir óréttmætt ta]). En nú verður eflaust sagt: þetta er allt dýrtíðinni að keiiua, og þáð -er alveg eins með dýrtíðina og svndina, að hvorutveggja er ólijá- kvæmilegt. Svo segja stjórn- arandstæðingar að hin niikla dýrtíð sé áfleiðing af stefnu stjórnarinnar, og ef -þeir mættu ráða myndi alll lag- ast, án þess að þeir bendi á nokkur veruleg úrræði til bóta, sem um munar. I raun og veru er öllum hugsandi mönnum illa við dýrtíðina, og verðfall pen- inganna, nema þá kommún- istum. Hugsanlli menn óttast að útflutningurinn muni stpðvast. 1 sambandi við þetta kom Björn Olafsson á sínum tíma fram með til- lögur um nýjan grundvöll fyrir vísitölu, þar sem tekið var tillit til útflutningsins og afkomu atvinnuveganna. Eru tillögur Jiessar hinar merki- legustu til athugunar, en for- maður Dagsbrúnar taldi ]>ær samt nýja árás á launaslétt- irnar og ekkert annað. Ef dýrtíðin er athuguð’ verður ekki komizt hjá að skipta orsökum hennar aðal- lega í tvennt. Sá Iilnti henn- ar sem orsakast af hækkuðu heimsmarkaðsverði á þeim vörum sem við þurfum að kaupa, getum við ekki ráðið við, en vitanlega er, að hækk- un á útlendu vöruverðinu er, eða hefir verið miklu minni þáttur í vexti dýrtíðarinnar lieldur en sá þáttur sem vlð sjálfir höfum átt í því að skapa dýrtíð í landinu með margskonar ráðstöfunum. Sannleikurinn er sá, að ])ótt allur almenningur hafi talað um, livc dýrtíðin sé hættuleg, þá liefir meirihluti fólks í landinu allt að ])essu bcinlínis viljað hátt verðlag. Veikamenn hafa með öflug- um samtöknm sinum heimt- að sífellt hærra og hærra kaup. Bændur hafa heldur ekki látið sinn hlut eftir liggja, lieldur sífellt heinil- að liærra afurðaverð. Opin- berir sfarfsmenn ])jóðarinnar heimtuðu ný launalög og sjó- menn á siglingaflotanum heimtuðu' mjög liátt kaup. Pdkið sjálft hefir í marga áratugi haldið ii])])i dýrtíð með háum tollum og þó mest nokkur síðustu ár. Nci, fólk- ið í landinu hefir viljað, og heimtað að hafa margar krónur á milli handanna, og ekki fengist eins um, ])ótt ]>ær væru smáar. Eg licld að engri stjórn hafi i raun og vcru verið'mögulegt allt að þessu, að hamla á móti þess- um vilja fólksins til að leika sér að mörgum srnáum krón- um. Þegar Dagsbrún háði verk- fall sitt s. 1. vctur, og knúði fram verulega hækkun á grunnkaupi, þá rak Þjóðvilj- inn upp citt sitt mikla sigur- öskur og sagði: ,'.AlIir riieð á Frli. á 6. síðu. Síldin. Það mál sem mesta athygli vekur manna á meðal um þessar mundir og hefir úrslita þýðingu fyrir alla afkornu landsmanna er síldin. Þegar þær Jréttir hárust að norðan, að sildin væri komin, vakti það fögnuð allra landsmanna eins og að likum lætur. Unxlanfarið hefir mikil síld borizt á land á Raufarhöfn, enda hefir hún verið aðal miðstöð veiðisvæðisins hingað til. * Sildarleit. Flugvél hefir venð i sildarleit und- anfarið og kom hún fyrst auga á sildartorfurnar og benti skipunum á livar síld- in héldi sig. Miklu fleiri skip stunda nú sildveið- ar en nokkru sinni áður. Verð síldarinnar er nii einnig hærra en þafc hefir nokkru sinni áð- ur verið. Verði sildin mikil, sem allir lands- menn vona, breytir það miklu eins og að lik- indum lætur um hag landsmanna og er því eðlilegt að almenningur fylgist af áhuga með því, hvernig gengur með veiði síldarinnar. * Veðurfar. Vcður hefir undanfarið Verið gott fyrir Norðurlandi, en tíð var í byrj- un síldveiðitímans stirð og tafði það nokkuð veiðina. Þegar síldin lieldur sig að mestu leyti á sömu slóðum, myndast einnig biðraðir, þar scm verksmiðjurnar eru og getur það tafið skip- in verulega, enda hafa verið nokkur brögð að því. Nú eru fyrir hendi síldarbræðsluverksmiðj- ur fyrir öllu Norðurlandi svo að oftast er hægt að koma síldinni af sér fljótlega, cf hún er drcifð um veiðisvæðin og menn eru ekki' bundn- ir föstum samningum við sérstaka verksmiðju. * Gjaldeyrir. Við íslendingar þurfum nú ein- mitt mikið á gjaldeyri að lialda tii þess að gcta kcypt erlendis þæði fleiri og Ijctri skip og hrundið ýmsum þeim framkvæmdum af stað, sem áður þurftu að bíða vegna stríðsins eða fyrir það vegna fátæktar þjóðarinnar. Það verðnr öllum landsmönnum mikið fagnaðarefni ef sildin verður mikil í sumar, enda afkoma og háaur fjölda inanna bundinn við hvernig síld- vciðin verður. Mcð síldinni kenmr sá gjaldeyrir, sem við íslendingar þurfum á að halda ~ - þvi eðlilegt að allur almenningur hafi áhuga á málinu. * Síldar- í sambandi við það, að.síldin er kom- matwr. in og ekki svo litið af henni, dettur mér til luigar, að þótt síldin sé stór liður í útflutningi okltar íslendinga sé hún i rauninni ekki notuð nægilega mikið á. innlend- um markaði. Að visu er síldin með hverju ári sem líður meir og meir notuð til matar hér á landi, en vegna þess að hún er ódýr fæða, ætti hún að vcra miklu mcira notuð, en raun cr á. Síld er lioll fæða og þess vegna sjálfsagt að hafa hana oft á borðum. Síld má framreiða á marga vegu og sumir sildarréltir eru hrcinasta lostæti. * Þjóðar- Það er l'ull ástæða til þess að halda réttur. því l'ram, að sildin eigi að vera nokk- urskonar þjóðarréttur okkar íslend- inga. Á þetta hefir oft verið minnzt áður, en sjaldan \ærður góð visa of oft kveðin. Vegna næringargildis síldarinnar ætli almenningur að neyta hennar meir en raun er nú á. Til ])ess a'ð það geti orðið þyrfti allaf að vewa næileg sild í öllum fiskverzlunum bæ'annn -v jji.-ac- legu vcrði, og þá fyrst og fremst hér 5 1,'" k vík, þar sem fólkið er flest. Það sýnist vera full ásla'ða til að mæla með því, að síhl sé á borðuin allra heimila, hvenær sem tök eru á að ná i liana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.