Vísir - 07.08.1946, Page 3

Vísir - 07.08.1946, Page 3
Miðvikudaginn 7. ágúst 1946 V I S I R 3 Siígþurrkunarvéfin hefur.að sumu leyti reynzt vel. Beztur árangur ef lofthitari er notaður með henni. fyrra sumar var tekið í notkun nýtt tæki sem hefur það hlutverk að þurrka hey og gerðu menn sér strax vomr um, að það myndi verða hið mesta þarfaþing fyrir íslenzka bændur þegar illa viðraði. Súgþurrkun.' Þetla nýja tæki heitir súgþurrkunarvél og hcfur þegar fengizt nokkur reynsía á þurrkunargetu þess og spá- ir hún góðu, en er þó elcki einhlít. Voru það nolckrir bændur úr nærsveitum Reykjavíkur sem hófu til- raunir með þessa nýju vél í sumar og telja þeir hana vera að sumu leyti mikla hjálparstoð við heyþurrkun- ina, þó ekki geti hún komið alveg í stað góðs þurrkatíma. Stærsti gallinn við þessa vél, er sá, að ekki borgar sig að þurrka í Jienni nema liálf- þurrt hey, því sé-mjög hlautt hey látið í hana tekur þurrk- unin of langan tíma. Dr þess- annmörkum verður um væntanlega hægt að bæta þegar fram í sækir, þó ekki sé það gerlegt eins og sakir standa. Háð loftrakanum. Einnig er vélin háð loft- rakanum að nokkru og sé hann verulegur borgar sig ekki heldur að hafa hana í gangi, því þá er hún mjög seinvirk. Aftur á móti er mögulegt að vinna á móti þessum* ókostum vélarinnar með því að hafa loftliitara í sambandi við hana og blása heitu lofti inn á heyið. Verð vélarinnar. Vélar þessar eru mjög dýr- ar, eða um 10 þúsund krónur og lofthitarinn kostar um 4 þúsund krónur, svo gera má ráð fyrir að þær nái ekki mikilli útbreiðslu meðal bænda, ef verðið helzt lcngi uppi og afköstin eru ekki meiri en raun ber vitni. Mý sundlaug hyggð að Laugarlandi á Þeðármörk. 'Nýlega var lokið að mestu við byggingu nýrrar sund- laugar að Laugalandi á Þel- ármörk í Hörgárdal. Er laug þessi hin vandaðasta að öll- um frágangi. Fjögur hreppsfélög standa ,að þessu mannvirki og eru það Glæsibæjar-, Arnarness-, Skriðu- og öxnadalshreppar. Sundlaúgin er 8x25 metrar að stærð. Við annan enda hennar hefir verið komið upp búningsklefum með venjulegum lireinlætistækj- um. Kostnaður við byggingu sundlaugar þessarar cr ckki að fullu reiknaður, en verð- ur að líkindum í kringum 150 þús. kr. Æthmin er sú að hafa þarna sundnáms- skeið fyrir hreppsbúa, en auk þess verður laugin að sjálf- sögðu opin til almennra nota, eftir því sem kostur er. , . Nýi heilbrigðis- Sæmdarkona láiiai vestan ÍBaiL^. í . > >T í ' • Nýlátin er í Vesturheimi sæmdarkonan Elinborg Han- son, 92 ára að aldri. Hún var alla tíð mjög á- bugasöni Tfm úm mannfélágs- mál og var ein af stofnendum J|pn Sigufðssonar félagsins Og fánaberi þess frá því að félagið hóf göngu sína. Élín- borg fluttist til Kariada árið 1887 og átti cflir það jafúan Hanson, major. < H * ^ I Jón Sigurðsson læknir og fjölskylda hans, eru fyrir nokkru komin hingað til lar.ds frá Danmörku. Hefur Jón verið ráðinn heilbrigðis- fulltrúi hér í bænum, enda hefir hann kynnt sér þau mál sérstaklega erlendis. Reykjavikurbær er nú lcominn i smáborga tölu, og þær kröfur verður að gera, að bæjarfélagið uppfylli til hlýtar þær kröfur í heilbrigð- ismálum, sem gerðar eru með menningarþjóðum i í sambærilegum hæjum, en standi þeim raunar framar, þar sem 'liér er úm liöfuð- borg áð ræða. Vcrði goðri, skípun komið á þessi mál nú í uþpháfi, verðúr jieim friiin áuðvéldara að tryggja fram- kvæmdina cftirleiðis. Vænta menn sér mikils af hinum unga heilbrigðisfull- trúa, sem vitað er að er á- hugasanuir og dyglegur niað- ur, enr þá ..ver.ður .einuig ,að skapa honum lullnægjandi vinnuskilyrði, og ekki telja öll útgjöld ' eftir til umbót- anna. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Vanfar húsnæði fyrir hæjar- útgerðarina. Sjávarútvegsnefnd hefur sent bæjarráði bréf og bent því á, að sjá þurfi væntan- legri togaraútgerð bæjarins fyrir skrifstofu- og geymslu- húsnæði og geymsluplássi. Bæjarráð svaraði þessu bréfi á þá leið, að æskilegt væri, að sjávarútvegsnefnd gerði fyrst tillögur um út- gerðarstjórniná, áður en far- ið væri að útvega þetta hús- næði. Er svo til ætlast að sjávarútvegsnefnd athugi, hvort haganlegi'a sé að fá útgerðarstjórnina í hendur stjórn einhvers útgerðarfé- lags í bænum, eða að ráðin verði ný sérstök stjórn til þess að veita þessu fyrirtæki forstöðu. Tiffiiisisgssliíg félksekSa V l»* Fólkseklai; í Gyjafriði hef- ir aldrei verið meirj en það sem af er þessú sumri. Horfði strax til vandræða við lok vorverkanna, en nú um heyannatímann hefir.á- standið versnað iil miki.lla muna. Má segja ao fátt vinnufólk hafi verið fyrir síldveiðitímann á heimilun- um í Eyjafirði, en eftir að síldin kom liurfu þeir fáu sem eftir voru'í síldarvinnu. Er þessi fólksekla eins og nærri má geta mjög bagaleg fyrir bændur nvrðra og hlýtur að hafa í för með sér tilfinnanlegt tjón fyrir þá. 12 óveltf á Eandinuo Auk þeirra þriggja presta- kalla, sem sagt var frá i blað- inu á laugardaginn, að væru laus lil umsóknar, standa jjessi prestaköll óveitt og eng- in umsókn hefir borizt um: Hofteigur í Jökuldal. Mjóifjörður. Eydalur. I>ar settur prestur. Hof í Álftafirði (Djúpi- vogur). Sandfell í Öræfum. Kálfafellsstaður. Staðarhraun á Mýrum. Prestkósning féll þar niður. ' Staðarliólsþing. Grímsey. Verða prestaköllin þá alls 12, sem nú eru óveitt. r Agætur árángur á meist- Tvö mý met sefá. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjum hættir kl. J2 á hád. á laugardögum í sumar, l>á þurfa auglýsingar, sem biri- ast pigf á Iftugardögnini ■aðfí’yeita; komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. 20. Meistaramót íslands í frjálsum íþrcttum hófst í gærkvöldi á Iþróttavellinum. Veður var mjög hagstætt, enda náðizt ágætur árangur í flestum greinum. Alls voru sett 2 ný íslandsmet og 1 drengjamet. Eftir fyrsta dag- inn hefir Í.R. 4 íslandsmeist- ara, K.R. 3 og F.H. 1. Úrslit í einstökum grein- um urðu annars þessi: 200 m. hlaup. 1. Finnbjörn Þorvaldsson, l.R. 22,6 2. Haukur Clausen, I.R. 23,2. 3. Pétur Sigurðsson, K.R. 23,7. 4. Reynir Sigurðsson, Í.R. 24,5. Finnbjörn setti þarna nýtt glæsilegt met og bætti sitt gamla um 2/10 sek. Haukur hætti drengjamet sitt um 7/10 sek. og sýndi góð til- þrif.* Pétur fór einnig undir gamla drengjametinu, en gaf j)ó Hauk ekki þá keppni, sem vænzt hafði verið. Keppend- ur voru aðeins þessir 4. Kúluvarp. 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,11. 2. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,63. 3. Sig. Sigurðsson, Í.R. 13,40. 4. Vilhj. Vilmundar, K.R. 13,18. Gunnar virtisl ekki vel upplagður, en várpaði j)ó yf- ir 15 m. í síðasta kastinu, án j)ess að j)að væri velheppnað kast. Ber það út af íyrir sig vott um góða keppnisliæfi- leika en sýnir einnig hvers má af honum vænta jægar lionum tekst verulega upp. 15,11 m. er mjög góður ár- ungur og sá langbezti, sem náðst heffr enn á mótinu. Ár- angur hinna keppendánna var mjög athyglisverður, einkum j)ó Sigfúsar, og sýnir vel hversu kúluvarpið sténd- ur hér á háu stigi. 800 m. hlaup. 1. Kjartan Jóhannss. I. R. 1:57,2, . 2. Óskar Jónssoni, í. R. .1:57,6. (• 3. Páll Halldórsson, K. R. 2:05,9. Kjartan hljóp hér á'sámá’ tíma og metið, sem Tiarin sefli fyrir vikri, eii nú Véitlr Öskar hoíium eriti hafðai'i kepprii én áður. Er timi beggja áfbragðsgóður. Páll fór helzt til geyst af stao, 'én býr áuðsjáarilé^á ‘ýfir jniklu. Keiipend’ur vÓru ax^ eins 3 og er það of lítið. Spjótkast. 1. Jóel Sigurðsson, I. R. 58,01. 2. Finnbj. Þorvaldss., I. R. 56,21. 3. Jón Hjartar, K. R. 47,88. 4. Ásm. Bjarnas. K. R. 46,57. • Enda l)Qtt Jóel sé búinn að vera bezti spjótkasíari okkar s. 1. 2 ár, er þetta í fyrsta sinni sem hann verður Islandsmeistari, því Jón Hjartár hefur ávallt unnið hann á þessu móti s. 1. ár. Jóel virðist öruggur á 58— 59 m. og varla nema tíma- spursmál hvenær hann bætir metið, sem er 58, 78 m. Firin- björn er orðinn öruggur 55 —56 m. kaslari og er það vel af sér vikið, j)ar sem j>etta er hans aukagrein. Jón var nrið- ur sín, enda tognaður í öxl. Langstökk. 1. Oliver Steinn, F. H.,6,99. 2. Örn Clausen, í. R., 6,77. 3. Björn Vilmundar, K. R. 6,73. 4. Stefán Sörensson, H.S.Þ., 6,35: Þetta er í 7. sinn i röð, sem Oliver verður langstökks- ineistari og mun enginn hafa orðið svo oft meistari í sömu greininni. Áð. þessu sinni voru 3 fyrstu menn í sér- fiokki, en Oliver }>ó beztur. örn kom mjög á óvart með getu sinni, en bæði hann og Björn eru enn drengir að aldri, 17 og 18 ára. Heildar- árangurinn var betri en nokkru sinni áður og lofar það góðu um frámtíðina. 5000 rii. hlaup, 1. Indriði Jónsson, K. R., 16:29,6. 2. Þór Þóroddss., U:M.S.K., 16:30,4. Kcppendur voru aðeins þessir 2 og er það alltof lítil þátttaka. Þór hafði forustuna lengst af, en Indriði reyndist sterkari á cndasprettinum, j)ótt litlu munaði. Tíminn er góðuf, en hel’ði vitanlega orð- ið mun betri ef fleiri menn hefðu kcppt. Hástökk. 1. örn ’Clausen, I. R„ 1;70. 2;; Oiíver' Steinri, F' H. 1,70 3/f Jón lljarfar, K. R. 1.70 4. 1 Árni Gunnlaus. F.H. 1,60. Örn óg öliver höfðu slokk- ið 1,70 í 1. stökki, en Jön i öðru, svo þeir urðu að keppa sérstaklegá um 1. sætið, þar- sem allif 3 liöfðu feílt 1,75 m. Fýrst reyndu j>eir í J. riinn á 1,75 m. og félldu báðif. Yar j)á lækkað í 1,73 m. og fóru báðir þá hæð/ Síðari stökk öfn næstu lueð (175 m.), cn OliVef fe'fldí hána. 'Héf';variif-t aði SkúYa, sem meiddist fyrir Frh. á 6. siðu. .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.