Vísir - 07.08.1946, Page 4

Vísir - 07.08.1946, Page 4
4 V I S I R Miðviluidaginn 7. ágúst 1946 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hugaifarsbieyting. S I L D I N Afli skipanna s.l. laugardag. ■Rjessa dagana stendur yfir kapptefli í Kaup- * mannahöfn, en í því taka allar Norður- landaþjóðirnar þátt. Nokkrar fréttir hafa bor- r/A af úrslitunum, aðallega að því er íslenzku keppendurna • varðar, og verður ekki annað sagt, en að úrslitin séu mjög glæsileg, það seni af er. Hinsvegar er ljóst að oft skiptir snöggt um sköp, en allt er gott ef endirinn allra l>ezt- m- verður og það skulum við vona. Islend- ingar fylgjast af miklum áhuga með frammi- stöðu fulltrúa sinna og gleðjast yfir sigur- fregnum, sem frá þeim berast. Aldraður maður, sem lætur sér fátt um í- þróttir finnast, hafði orð á því við þa'nn, sem þetta ritar, að sér væri mikil ánægja að sigur- fregnumskákmannanna. Hér reyndi á hcilann, en ekki fætur eða hendur. Slíkir sigrar sæmdu Islendingum hezt, þótt allir sigrar væru í sjálfu sér góðir. 1 þessu sambandi ér þess vert að minnast, að þetta er ekki í fyrsta skipti, sem íslenzkir skákmcnn vekja athygli á landi sínu. Arið 1909 tók skákflokkur þátt í keppni i Argentínu, og varð efstur í fyrsta flokki, en ])á voru Danir hinsvegar neðstir í meistara- flokki. Norðurlandaþjóðirnar allar eiga ágæta skákmenn og suma á heimsmæíikvarða, og er frammistaða íslenzku skákmannanna að þessu sinni jæim mun athyglisverðari. Fyrir nokkrum árum töldu meim hér á lawdi skák, sem dægradvöl. Nú skilja hinsveg- ^ir aliir, að hún er annað og meira og jafnvel harðsvíruðustu auðhyggjumcnn hljóta að.við- urkenna, að úrslit hennar gcti orðið góð kynn- ing fyrir land og þjóð, cnda velti ])á á engu hver höfðatala þjóðanna kann að vera. Hér skal ekki larið út í meting um andleg- ar og Jíkamlegar íþróttir. Á það eitt skal Jænt -að skólaæska flestra landa, livggur engu síður v að iþróttum, en hóklegu námi, en í öllum lönd- um heims ciga J)æði andlcgar og líkamlegar íþróttir hóp dáenda, og Jæzt er að vera lið- rtækur á háðum sviðum. Jaln leitt og þjóð- unum þykir að senda skussa á alþjóða niót, sem verða frægastir að endemum, jafn ljúft mun þeim öllum reynast, ;tð senda þá á sömu mót, sýni þeir að eitthvað erindi eigi ])eir þangað, jafnvel þótt ]æir heri ekki sigur úr hítum. Margan mun undra live snöggar frámfarir íiala orðið á ýmsum sviðum i þjóðlífi Islend- inga. „Fáum við rúm í sólskininu, ])á sjáið þið livað við getum“, sagði íslenzkt skáJd á er- Jendri tungu, og ávarpaði þá frændþjóðir okkar á Norðurlöndum. Þetta virðist ætla að reynast sannspá. Afrek æskumanna ])jóðar- innar, mætti'i hinsvegar minna almenning á, að gagnvart þessum mönnum liöfum við sikyldum aðgegna, sem ekki má vanrækja. Við eigum að húa í liaginn fyrir þá, þannig að þcir Jái notið sín sem J)ezt. Iþróttamönnum á hvaða sviði sem er eigum við að tryggja á- igætustu kennslu, þegar í upi)vextinum, með ])v/ að lengi hýr að fyrstu gerð. Skákniótið er ekki unnið, og vinnst ef til \ ill ekki. Við skulum ekki gera okkur of góð- iir vonir. Munum það eitt, að andlegar og líkamlegar iþróttir einstaklinganna, sýna hvcrs virði j)jóðstofninn cr, en yfir ]>eim stófni ycrðum við að vaka í framlíðinni, hetur on gert hcfur verið. Hér fer á eftir sildveiði- skýrsla Fiskifélags Islands. — Fremri talan táknar mál í bræðslu,en talan innan sviga tunnufjölda saltaðrar sildar: GufusL'ip: Alden, Dalv. 5919 (156). Ármann, Rvik 5357. Bjarki, Akureyri 5306. Huginn, Rvík 5706 (154). Jölcull, Hafnarf. 4917. Ól. Bjarnason, Akran. 8817. Sigríður, Grundarfirði 4329, Sindri, Akran. 3838. Sæfell, Vestm. 7475. Þór, Flateyri 3583 (116). Mótorskip (1 um nót): Aðalbjörg, Akran. 3048 (271), Álsey, Vestm. 3010 (577). Andgy (nýja) Hrísey 6147 (326). Andvari, Þórsli. 2012 (170). Andvari, Rvik 801. Anglia, Drangsnesi 2009 (69). Anna, Njarðv. 231, Ar- inbjörn, Rvík 920. Arsæll Sig urðsson, Njarðv. 316 (589). Ásbjörn, Alvi-an. 1129 (225). Ásbjörn, ísa. 2473 (267). .Vs- dís, Hafnarf. 1261 (286). Ás- geir, Rvík 5097 (351). Ásþór, Seyðisf. 286. Atli, Ák. 270. Auðbjörn, Isaf. 3671 (304). Austri, Seltjarnarn. 1650 (429). Balílur, Vestm. 2480 (1746). Bangsi, Bolungarvík 836 (1053). Bára, Grindavik 741 (112). Birkir, Kskifirði 3954. Bjarmi, Dalvík 4603 (556). Bjarni Ólafsson, IvefJavík 1543 (248). Björg, Eslúfirði'2906. Björn, Kefla- vik 3338 (144). Borgey, I Iornafirði 4239 (155). Rragi, Njarðvik 1832 (441). Bris, Ak. 2238 (420), Dagný,Sigluf. 11355. Dagsbrún, Rvik (93). Dagur, Rvík 3360. Dóra, Hafnarf. 976. Draujinir, Nes- kaupstað 1074 (141). Dröfn, Xeskaupst. 3319 (660). Dux, Keflavík 1466 ((286). Dverg- ur, Sigluf. 2780 (410), Edda, Ilafnarf. 5821. Eggcrt Ólafs- son, Hafnarf. 3580 (126). Eg- ill, Ölafsfirði 1813 (850). Ein- ar Þveræingur, Ólafsf. 1994 (433). Eldborg, Borgarn. 2336. Eldcy, Hrísey 720. Elsa, Rvík 940. Erna, Ak. 2863. Ernir, Bolungarv. 987 (491). Ester, Alc. 3472, Eyfirðing- ur, Ak. 1608. Fagriklett- ur, Hafnarf. 9549 (350). Faíincy, Rvík 2095. Farsæll, Akran. 5059. Fell, Vm. 4519. Finnbjörn ísaf. 1926. Fiska- kletlur, Hafnarf. 4834. Fram, Akran. 2067 (283). Fram, Hafnarf. 3227 (126). Freydis, ísaf. 2761. Frevfaxi, Nes- kaupstað 4140 (238). Freyja, Rvík 7341. Freyja, Neskaup- stað 930 (445). Friðrik Jóns- son, Rvik 8112 (131). Fróði, Njarðvik 2054 (339). Fylk- ir, Akran. 1078 (207). Garð- ar, (’.arði 1046 (1025), Garð- ar, Rauðuv. 198 (260), Gaut- ur, Ak. 599 (864). Gcir, Sigluf. 1593 (399). Geirgoði, Keflav. 948 (1080). Geslur, Sigluf. 1045 (351). Grótta, Sigluf. Isaf. 6455. Grótta, 3220 (353). Græðir, Ólafsf. 1675 (220). Guðbjörg, Ilafn- arf. 1661 (56). Guðmundur Kr., Keflav. 419. Guðmund- ur Þórðarson, Gerðum 2003 (53). Guðmundur Þorlákur, Rvík 580. Guðný, Iveflavík 3616. Gullfaxi, Neskaupst. 2240. Gulltoppur, Ólafsf. 422 (120), Gunnbjörn, Isaf. 2650 (616). Gunnvör, Sigluf. 9222 (252). Gylfi, Rauðuvík 1154 (215). Hafbjörg, Hafnarf. 1886 (4;>3). Hafborg, Borg- arn. 4367. Hafdis, Rvik 1709 (46). Ilafdís, Hafnarf. 847 (256). Hafdís, Isaf. 2912. Hagbarður, Húsav. 3266 (604). Ilannes Hafstein, Dal- vik 4060 (446). Heimaklett- ur, Veslm. 4124 (133). Heim- ir, Sclljarnarnesi 2247 (371). Heimir, Iveflavík 734 (204). Ilclgi, Vcstm. 1806. Hilmir, Keflav. 1916. Hólmaborg, Eskifirði 2471. Ilólmsberg, Keflav. 3280 (255). Hrafnkell goði, Vestm. 1804 (734). Ilrefna, Akran. 4202 (349). Ilrimnir, Stykkisliólmi 368 (329) Hrönn, Siglufirði 1844 (914). Hrönn, Sandgerði 1660 (160). Iiuginn, I., Isaf. 3601. Huginn II, ísaf. 2848 (502). Huginn III, Isaf. 3269 (74). Hugrún, Bolungavílc 2256, Hulda, Keflav. 1212 (120). Ingólfur (ex Thurid), Kcfla- v. 5698. Ingólfur Keflav. 1411 (734). ísbjörn, ísaf. 5078 (108). íslendingur, Rvík 5999. Jakob, Rvík 1645 (266). Jón Finnsson II, Garði 1144 (76). Jón Þorláksson, Rvik 1995 (29*9). Jökull, Vestm. 2518 .(669). Ivári, Vm. 5422 (302) . Keflvíkingur, Keflav. 6378 (591). Keilir, Akran. 5018 (263). Krisljana, Ólafs- firði 1766 (1404). Kristján, Ak. 5296. Lindin, Ilafnarf. 654. Liv, Ak. 1508. Magnús, Neskaupstað 4010. Málmey, Rvík 2612. Már, Rvík 2298 (409). Minnie, Árskógssandi 3154 (831). Muggur, Vestm. 2039. Mummi, Garði 2295 (343). Nanna, Rvík 6527 (404). Narfi, Hrísey 8552 (377). Njáll, Ólafsf. 7220. Njörður, Ak. 957. Nonni, Keflav. 2600 (257). ÓI. Magn- ússon, Iveflav. 1816. Olivettc, Slykkish. 1040 (268). Otló, Ak. 1828 (660). Ragnar, Sigluf. 5659 (373). Reykja- röst, Iveflav. 4300 (762). Reynir, Vestm. 492 (616). Ricliard, Isaf. 4380. Rifsnes, Rvík 7965. Sidon, Vm. 1150 (303) . Siglunes, Sigluf. 7395. Sigurfari, Akran. 4223. Síld- in, Ilafnarf. 4927. Sjöfn, Ak- ran. 1536 (490). Sjöfn, Vm. 1450 (516). Sjösljarnan, \rm. 2200 (367). Skaflfellingur, Vm. 3083 (349). Skálafell, Rvík 2285 (478). Skeggi, Rv. 709, Skiðblaðnir, Þingeyri 4542 (457). Skíði, Rvík 3258 (125). Skógafoss Vestm. 3254 (293). Skrúður, Eskif. 2311 Framh. á 6. síðn bera fréttir af þvi með sér, að íslendingar liafa staðlð sig nijög vel og liafa yfirleitt góða út- konui. í annarri umferðinni kepptu íslendingar einungis við danska meni) og urðu úrslit þáu, að fjórar skákir unnust, en cin varð jafntefli. Þessi skákkeppni cr ekki eins og siimir liafa lialdið, milliíandakeppni, heldur einmcnnings- keppni, og er keppt í þrem flokkum, landsliði, meistaraflokki og fyrsta flokki. í landsliðinu eru tveir íslendingar, í meistaraflokki einnig tveir, en í fyrsta flokki tekur aðeins einn Is- lendingur þátt. Framför. íslenzkiun skákmönnum hefir mikið farið fram i íþróttinni liin siðari ár og bendir allt til þess, að telja megi, að íslend- ingar standi framarlega í Jjeirri íþrótt og þpli samanburð við flestar þjóðir á því sviði. Ýms ummæli ]>ekktra skákmanna benda einnig til þcss, að íslendingar séu sterkir skákmenn. Ef dæma má út frá þejm árangri, sem náðst liefir við erlenda skákmenn á þessu ári, verður ekki nnnað séð, en fulltrúar slcákiþróttarinnar hér á landi megi vel við una sinum hag. * Skákmeistari. Eins og menn nuina, var hér í suinar á ferð brezkur skákmeist- ari, sem er meistari i sínu landi í þeirri íþrótt. Hann ritaði grein í brezka skákblaðið „Chcss“, er liann kom heim, og lýsti skákför sirflii hing- að í því riti. Greinin birtist í júlíhefti skákrits- ins. Telja verður, að brezki meistarinn, Wood, sé dómhær á skák, cn hann fullyrðir fullum fet- um, að íslenzkir skákmenn standi mjög framar- lega í skákiþróttinni og tclur skákflokk frá Is- landi muni geta staðið flestum borgum Brct- lands á sporði. * Ummæli Verður hér tekinn upp nokkur kafli Woods. úr grein skákmeistarans. „íslendingar eru mjög sterkir skákmenn. Hver ein- stakur islenzkur skákmaður þolir samanburð við rússneska skákmenn og eru þeim líkastir. Eg myndi telja Revkjavík, með 45 þúsund íbúa sina, getað sigrað á 10, 20 eða 30 borðum allar borg- ir Bretlands að undantekinni London, Akureyri, sem hefir aðeins 6 þúsund ibúa, myndi eg telja’ geta stillt upp álika sterkri skáksveit og Glas- gow eða Birmingham (ein milljón ibúar). * Skýringin. Ef finna á skýringu á þessu fyrir- brigði, verður hennar líklega lielzt að leita i því, að á löngum og snjóþungum vetr- um, eins og í Bússlandi og íslandi, séu tómstund- irnar betur notaðar til þess að þjálfa menn i slikri íþrótt. Það getur þó ýmislegt annað kom- ið lil greina. Það cr einkennilega mikill mismun- ur á, hvernig Bretar og íslendingar'leika skák. El' eg ætti að lýsa mismuninum, myndi eg segja, að Skandinavar taki skákina miklu alvarlegar en Bretar; l'yrir þeim er hún ekki dægrastytt- in, eða leikur, lieldur alyöruspil. * Hrífandi Síðar i grein sinni minnist liann á land. landið og þjóðina og er hrifinn af hvortveggja. „ísland er ákaflega hrif- andi land. Það er heimkynni mikillar hók- legrar menninagr. íslendingasögurnar eru meðal hinna mcstu gersema heimsbókmennt- anna. Tungan hefir tæplega bre.vtzt neitt að ráði í 10 aldir, íslenzk börn geta lesið sögurnar, rit- aðar á tólftu öld, án crfiðleika." Um móttök- urnar á íslandi og i Færeyjum segir Wóod að þær hafi verið svo góðar, að orð fái ekki lýst. Það cr ánægjhlegt fyrir okkur íslendinga, að fá svo góða dóma unl okkur í erlendum ritum, og ekki sízt fyrir skákmenn okkar, sem gerðu láhdlnu mikinn sóma með framkomu sinnL i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.