Vísir


Vísir - 07.08.1946, Qupperneq 7

Vísir - 07.08.1946, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 7. ágúst 1946 V I S 1 R 7. ISsiIiy M. Ayres PrtHJeAJan Iiún var reið Jónatan, en henni tókst að leyna þvi. Iiann skyldi sannarlega fá vel úti látna hegn- ingu fyrir að tala til liennar eins og liann liafði gerí. Hún dansaði margsinnis við liann þetta kvöld. Hún hló og spjallaði við hann, eins og aldrei hefði sletzt upp í vinskapinn þeirra milli, en i hjarta sinu sagði liún: „Eg fjuirgef þér adli'ei — aldrei á æfi minni.“ Þegar liún var komin upp til þess að fara i Iiáttinn, barði Joan varlega að dyrum lijá henni. „Má eg koma inn?“ spurði liún. „Vitanlega.“ Joan settist á sinn gamla stað, tilíóta, og sat þar með fæturna dregna að sér. „Dorothy er æf út í þig,“ sagði liún. „Mig?“ „Já, af því að þú hefir „unnið“ lierra Corbie.“ „Mér var ókunnugt um, að Dorothy liefði nokkurn einkarétt á honum.“ Joan fór að hlæja. „Nei„ hún hefir engan enkarétt á honum, en vildi það víst mjög svo gjarnan. Vesalings herra Corbie!“ Iiöfð að skotspæni fólks, sem hefir ánægju af Gróusögum. En þú skalt engar áhyggjur ala. Jónatan ætlar að veita mér aðstoð sína á morg- un. En kannske er það lika óviðeigandi. Ætli fólk þurfi ekki að skrafa um það líka.“ „Bauð hann þér aðstoð sina?“ Priscilla rak upp hlátur. „1 allri hreinskilni mælt, þá var það eg, sem stakk upp á því,“ sagði Priscilla þurrlega. 21. KAPÍTULI. Skíðaferð Jónatans og Priscillu gekk í öllu að óskum. Hún var ekki eins örugg og hún átti að sér og það olli henni kvíða. Smáatvik, fremur leiðinlegt, hafði komið fyr- ir rétt áður en hún lagði af stað. Egerton var kominn niður i forsalinn, klæddur skíðafötum, og beið hennar. Hann bjóst auðsjáanlcga við því, að hún færi með honum eins og vanalega. Neyddist hún því til að segja honum, að'liún ætlaði með Jónatan Corbie að þessu sinni. Það fór ekki fram lijá Priscillu hverjum svip- breytingum andlit Egertons tók og það kom illa við liana. Hann sagði ekkert, snéri sér við og fór. „Af hverju segirðu þetta?“ „Þú reiðist mér, ef eg segi þér frá þvi.“ „Leystu bara frá skjóðunni.“ „Eg held, að þú sért í þann veginn að gera Iiann óhamingjusaman — mjög óhamingju- saman.“ Priscilla smeygði sér í -bláa innisloppinn sinn. „Kannske hann eigi skilio að finna smjörþef- inn af því hvað það er að vera óhamingjusam- ur.“ „Ó, hann er svo hrífandi.“ Priscilla sat þögul um stund, svo sneri hún sér við og horfði á Joan. „IJvað segir fólk um herra Egerton og mig?“ spurði liún. „Það er ltigangslaust fyrir þig að segja, að þú hafir ekki lieyrt neitt. Eg sé það á svip þínum, að þú veizt hvað skrafað er.“ Joan var vandræðaleg á svip og vissi vart liversu við þessu skyldi snúast, en að lokum sagði hún: „Ilann er nú alltaf að snúast í kringum þig,“ sagði hún. „Og það er ekki von, að konunni lians líki það.“ „Hvað get eg gert að því? Hún ætli að gæta lians betur.“ Joan hugsaði málið um stund hugsi á svip og sagði svo: „Þú hefir víst ekki hugsað mikið út í þetta allt saman.“ „Þú ert lika á móti mér,“ sagði Priscilla beizklega. „Mér stendur hjartanlega á sama um liann, en liann er eini maðurinn, sem hefir boð- ið mér aðstoð sína til þess að læra á skíðum.“ „Já eg veit, að þér stendur á sama um liann, en eg veit, að hann er ástfanginn af þér. Maður þarf ekki annað en veita atliygli svip hans, þeg- ar þú ert nærstödd. Þetta er ekki eins og það á að vera, en aumingja maðurinn getur vist ekki að því gert, þótt hann sé skotinn í þér.“ Priscila kastaði hárbursta sinum á borðið. „Mér finnst þið öll vera andstyggileg,“ sagði hún æst. „Er ógerlegt fyrir konu að þekkja karlmann, án þess að fólk fari að skrafa um það og koma með allskonar getsakir? Mér þætti gaman að vitajiver hefir komið þessu af stað.“ Joan hristi höfuðið áliyggjufull á svip. „Um það get eg ekkert sagt, en ef þú vildir nú aðeins hætta að vera með honum signt og lieilagt —“ „Eg ætla mér að gera það, sem eg sjálf vil.“ „Finnst þér það nú ekki dálitið ósanngjarnt i garð konunnar hans?“ „Það ei- líka óskemmtilegt fyrir mig, að vera Hún hafði kallað á eftir honum í gamni, livort hann ætlaði ekki að óska henni góðrar skemmt- unar, en hann hafði engu svarað. Fólk var svo heimskt, fannst henni. Ekki gat hún sagt lionum, að það væri sjálfs lians vegna, sem hún hafði ákveðið að skipta um félaga. Svo var það það, að Jónatan var afburða duglegur skíðamaður, og lnin fann sárt til þess Iiversu klaufalega henni fórst og hveru ódugleg hún var. Tvivegis datt hún, af því að liún vildi ekki að hann liéldi i liönd hennar. Hún bar við þreytu og kvaðst vilja fara heim. Þau v.oru komin miðja vega niður fjallið, þegar Prisclla kom með þessa uppástungu, ná- íægt kaffistofu, sem sólin skein glatt á. Jóna- tan stakk upp á, að þau færi inn og fengju sér kaffi. Hún hikaði, en þá þó boðið. Hún var reið Jónatan og reið sjálfri sér. llún hafði ætlað að sýna honum Iiversu dug- Ieg hún væri orðin, en dottið tvisvar og fengið allslæma byltu. „Eg skil ekkert í þessu,“ sagði hún. „Eg datt aldrei þegar eg var með Egerton.“ „Kannske þú hafir leyft honum að lialda í hönd þina,“ sagði Jónatan rólega. Hún leit snöggt framan í hann, en hún gat ekki lesið í hug lians nú fremur en vanalega. ’AKVÖLdVtiKVmi Kaupmaöurinn var aö sýna ungum syni sinum bróöur hans nýfæddan. Drengurinn horföi á barniö um stund og sagöi svo: — Megum viö eiga hann eöa á aö selja hann? Hann: Kossinn er tungumál hjartans. Hún: Hversvegna takiö þér þá ekki til máls? Hún: Hvaöa fýlusvipur er á þér, finnst þér kjóll- inn minn ljótur? Hann: Nei---------ekki kjóllinn. — Getur þú skipt fyrir mig tíeyring, mamma? — Hvernig viltu láta skipta honum ? — í tvo tuttuguogfimm eyringa. ♦ Frúin: Eg er nú ekki sem bezt ánægö meö þessi meömæli. Stúlkan: Eg er þaö ekki heldur, en mér var ó- mögulegt að fá önnur betri. Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinustu dagainir í Berlin , áður en borgin íéll. Borman var hinn illi andi, að baki veldi Hitlers, J og vafalaust hefir hann alið þá von í brjósti, atí I taka við af foringjanum eða jafnvel að sölsa völdin. j undir sig. Sú villa Hitlers, að viðurkenna ekki að ] hann væri yfirunninn, fyrr en í lengstu lög, átti j að miklu leyti rót sina að rekja til falskrá, bjart- j sýnna skýrslna, sem bárust honum í hendur frá j Borman. ! Borman var einkaritari Hitlers ög æðsti maður \ flokksins og hafði því feikileg völd. Tvö seíhustu ár styrjáldarinnar urðu allar skýrslur frá flokks- i foringjum um allt Þýzkaland og undirokuðu lönd- in, að sendast fyrst til Bormans. Borman sá svo urp. að ekkert væri í þeim, sem hann vildi ekki að Hitler fengi að vita. Borman gat einnig ráðið því, hvaða flokksforingjar. fengju að hitta Hitler og hverjir ekki. Áhrif Bonnans gætti einnig beinlínis í hernað- inum, því Himmler studdi hann og undir hann féll SS-liðið, Gestapo, öll þýzka lögreglan, leyniþjón- ustan og varaherinn. I ldíku hans var t. d. Paui Burghoi', yfirmaður ráðningarstofu hersms, þannig. gat hann einnig ráðið miklu um val brottvikningu liðsforingja í herráðinu og foringja á vígvöllunum.» Göbbels og Ribbentrop voru báðir í herbúðum Bor- mans. Sá einasti nazistaleiðtoganna, sem ekki var flæktur í klíku Bormans, var Göring og var ])að áreiðanlega sterkasta ástæðan fyrir lækkandi gengi marskálksins. Jafnvel Borman tókst samt ekki að snúa hug 1‘or- ingjans, að þessu. sinni. Meðan á seinhi ráðstefn- unni stóð hringdu ýmsir nazistaleiðtogar, sem voru utart borgarinnar — auðsýnilega eftir beiðni Bor- mans og Keitels — og reyndu að gera Hitler hug- hvarf. Dönitz aðmiráll lýsti hernaðarstöðinni af mikilli bjartsýni í viðtali sínu, en Hitler hlustaði á hann áhugalaust og sagði, „Eg þakka yður herra stóraðmíráll. Heil!“ og lagði tólið á. Þegar Ribben- trop hringdi, fékk hann enn kaldari viðtökur. Hann sagði við Hitler, að þýzkur sendiboði væri nýkom- inn til Sviss frá Bretlandi og hefði þær fréttir að færa, að bandamenn myndu innan skamms verða ósáttir sín á milli. Hitler svaraði aðeins. „Það segir nú þessi mað- ur — og það segið þér. Þakka yður fyrir“, og hengdi tólið upp. Þvínæst koni Göbbels með nokkurra barna sinna. Hann skyldi þau eftir í umsjá Evu Braun í mót- tökuherberginu meðan hann fór sjálfur inn í fund- arherbergið til þess að rökræða við Hitler, um hvað gera skyldi. Göbbels hélt því fram, að þeir yrðu að halda áfram baráttunni gegn bolsevismanum, „vegna þess að það er söguleg grundvallarkenning okkar“j Hann stakk upp á því, að herir Þjóðverja á vestur- vígstöðvunum snéru bökum að Bretum og Banda- ríkjamönnum, en beittu sér af öllum kröftum gegn Rússum. „Nei, það myndi hafa í för með sér uppgjöf á vesturvígstöðvunum,“ svaraði Hitlei*. „Eg geri enga samninga. Mér stendur hvort eð er á sama.“ Umræðum lauk um kl. 7,30 e. m. og var þá gef- iu skipun um að flestir þeirra, sem eftir voru í her- bækistöðvum Kanzlaráhallarinnar og þar á meðal hraðritararnir tveir, sem þar voru og allt kvenfólk, skyldi fara um nóttina til Gatow flugvallarins og: fljúga til Munchen. Fólkið fór allt til þess hluta hallarinnar, sem en var nothæfur og borðaði og; pakkaði niður eigum sínum. Fyrir miðja nótt þutu svo bílamir ljóslausir gegnum Tiergarten til Gatow flugvallarins. Eftir Kempka. Eftir þennan síðasta mikla flótta frá Berlín var hirð Hitlers orðin mjög smá. Af stjórnmálaleið- togunum voru aðeins eftir Borman, Göbbels, Hewel sendiherra, og dr. Wemer Neuman, skrifstofustjóri í útbreiðslumálaráðuneytinu. Hershöfðingjarnir Krebs og Burgdorf voru þeir einu af meðlimum her- foringjaráðsins. Dr. Albert Speer, hergagna- og: skotfæi'aráðherra, dvaldi áfram í 5—6 daga, en þá

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.