Vísir - 27.08.1946, Síða 8

Vísir - 27.08.1946, Síða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 1911. Næturlæknir: Sími 5030. — VISIR Þriðjudaginn 27. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Hafin bygging Norrænu hallarinnar. Geerf ráð fyrir &M kjaliar- inn verði fniigerður Fyrstu framkvæmdir við byggingu Norrænu hallar- innar í Kárastaðanesi eru nú hafnar, en ráðgert er að kjallarinn að byggingunni verði fullsteyptur í haust. Svo sem kunnugt er hefir verið ákveðið að reisa full- komið ferðamannahótel í Kárastaðanesi er rúmi 60 gesti í einu og verður fyrir- komulag sniðið eftir því, sem hezt þekkist á ferðamanna- hótelum á Norðurlöndum, Er ekki vánþörf á slíku gistihúsi, því að hér á landi er ekkert fullkomið gistihús til utan kaupstaðanna, enda dregur það mjög úr ferða- mannastrauminum til lands- ins að útlendingar fá hér ekki gistingu. Að því er ritari Norræna félagsins, Guðlaugur Rósen- kranz hefir tjáð Visi er veg- urinn í Kárastaðanes full- gerður og er nú unnið að því að grafa fyrir grunni húss- ins og kjallara. Strax og því vcrki er lokið verður Iiyrjað að steypa húsið upp og gert ráð fyrir að kjallar- anum verði lokið í haust. Hús þetta, á auk þcss, scm þaö er hótel fyrir innlenda sem útlenda gesti að vera samkomustaður og dvalar- staðúr fyrir gesli norrænu lelaganna, allskonar mót þeirra, ráðstéfnur og nám- skeið. Guðlaugur Rósinkranz er nýkominn frá Svíþjóð, þar sem hann sat, ásamt Stefáni Jóh. Stefánssyni alþm., mót norrænu félaganpa. Sagði Guðlaugur að mikil áherzla væri nú lögð á aukið sam- starf milli félaganna og þá ekki hvað sízt í því að auka í rðamannastrauminn milli I indanna. Gera Norðurlönd- iii, einkum Svíar og Norð- memi mjög mikið til þess að draga ferðamannas lraum i nn til sín, enda hefir þeim orðið verulega ágengt í þeim efn- um. Likur eru til þess að Nor- ræna félagið hér muni einnig leggja sinn skerf til land- kynningar strax og búið er að koma Norrænu höllinni upp. Haukar unnu hraðkeppnis' mófið. Hraðkeppnismótinu í Hafnarfirði lauk á sunnudag með sigri Hauka. Hafa þeir nú unnið Hrað- keppnismótið 3vár i i'öð og ]iar með Hraðkeppnisbikar- inn lil eignar. Mótið liófst á laugardag og flutti formaðurmótanefndar, Garðar Gislason, þá stutt á- varp, en strax að því búnu fór fram keppni milli b-liðs Hauka og Ffam. Fram sigr- aði með 2:1. Þá kepptu sam- an a- og b-lið F.H. og sigraði a-liðið 2:0. Loks keppti a-Iið Ilauka við Ármann, er ljTkt- aði með sigri Hauka 5:2. A sunnudag kl. 3 héll mót- ið áfram. Fyrst kepptu Fram og a-lið Hauka, og unnu Haukar 2:1 eftir framlengd- an leik. En um kvöldið fór fram úrslitaleikur milli a- liða beggja Iiafnarfjarðarfé- laganna og unnu Ilaukar svo sem fyrr greinir. Það má segja Hafnarfjarð- arfélögunum til mikils liróss, að þau sendu bæði tvöfalt Iið, en Reykjavíkurfélögin, sem liafa margföldum mann- afla á að skipa, sendu aðeins eitt lið hvert. V f s i r. Nýir kaapendur fá blaSið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringiö f BÍma 1660. Síldveiði sama og engin. Sama og engin síldveiði hefir verið siðustu dagana og í nólt komu aðeius 5 skip með sild til Siglufjarðar, þar af samtals með 200 mál i bræðslu og lililshátlar í sölt- un. Ekkert hafði frétzt um síld eða veiðihorfur í morgun. Alls nemur bræðlusíldar- aflinn rúmlega 1.1 millj. hl. A sama tíma í fyrra var hann 454.099 hl., cn árið 1944 var hann 1.6 millj. hl. — S. 1. laugardag var búið að salla 129.492 lunnur, en á sama tíma í fyrra var búið að salta 17.303 tn. Aflahæstu skipin eru Dag- ný frá Siglufirði, er afli þess skips 13.622 mál i bræðslu og 685 tunnur af saltsild. Þá er Ólafur Bjarnason frá Akra- nesi mcð 10.399 mál og Fagri- kletlur frá Hafnarfirði með 10.381 mál til bræðslu, en 350 lunnur saltsildar. ftleisii, féiag hifi’eiðastjóre stofnað í Ifafnarfirði. Rifreiðastjórar á fólks- flulningabifreiðum í Hafiiar- firði hafa myndað með_ sér sléttarfclag sem verður deild innan verkamannafélagsins Hlifar. Verða í þessu félagi allir bifreiðastjórar sem stunda fólksakstur sem aðalatvinnu jafnt sjálfseignarbílstjórar sem aðrir. A slofnfundinum gengu 16 meðlimir og var Bergþór Albertsson kosinn formaður þess. Félag þetta lifaut nafnið Neisli. — Í>/'. Petict — Þannig lítur franski lækn- irinn út, sem dæindur var.til dauða fyrir að myrða 21 mann í París. Hann gerði það undir því yfirskyni, að allt hefðu verið föðurlandssvik- arar. V.-Ís!endmgamir Varmahlíð í gær. Ves t u r-íslendi ngar ni r í boði Þjóðræknisfélagsins og rikisstjórnarinnai’, voru á Ilólum í Iljaltadal í gær og tóku þátt í samkvæmi cr þar fór fram. Var messað í kirkjunni. Síra Helgi Ivon- ráðsson á Sauðárkróki mess- aði, síra Gunnar Gíslason i Glaumbæ þjónaði fvrir altari. Kirkjukórar Reynistaðar og Glaumbæjarsókna sungu undir stjórn Jóns Björnsson- ar á Hafsteinsstöðum. Að lok- inni messu flutti Pétur Sig- urgeirsson cand. teol. erindi. Síðar var samkoma úti. Sýslumaður Skagfirðinga, Sigurður Sigurðsson flutti ræðu og bauð lieiðursgestina velkomna (il Ilóla og' ániaði þeim fararheilla. Þar fluttu síðar j-æður Gretlir L. Jó- hannsson ræðismaður, Einar Páll Jónsson, Stefán Einars- son og frú Lala Jóhannsson. Á njilli raeðanna söng mann- fjöldinn ættjarðarljóð. Vcð- ur var hið fegursta og var fjölmennt á Hólum, þar á meðal þingjnenn sýslunnar. Síðan var ekið lil Sauðár- króks og þar gistu gestirnir í nótt, eftir að hafa neytt1 kvöldverðar lijá sira Helga Koni’áðssyni og síðan komið heim til sýslumanns. Kl. niu í morgun var lagt af stað og komið við á Reynistað og diukkið morgunkaffi hjá Jóni alþingismanni og frú lians. — (Frétlaritari). Dr. Walter Iwan látiim. Eftir að frétlsl hafði, að Dr. Gerliard Will, er fyrir ó- friðinn var lektor við há- skólann, fórst' við eina af loftái’ásunum á Ilamborg, barst nýlega sú fregn að Dr. Walter Iwan, er áður einnig var lektor við báskólann, féll á vígvöllunum í Noregi árið sem leið. Dr. Walter er fyi'ir fyi’irlestra og skrif um vísindalegu leiðangra hans liér heima mörgum í minni. Páli ísólf§s^ni boðið til Sváþj«ídas°o Norræna félagið í Svíþjóð hefir boðið dr. Páli ísólfssyni tónskáldi til Svíþjóðar í hljómleikaferð. Mun liann fara eftir næstu áramót og lialda Iiljómleika í Gautaborg, Stokkhólmi, Málmey, Lundi og Uppsölum. Esj« fer frtk Möfn tí wn€Þrgun~ M.s. Esja fer að öllum lík- indum frá Kaupmannahöfn áleiðis til íslands á moi’gun. Upphaflega var gert ráð fyrir, að skipið færi þann 25. frá Höfn, en sökurn þess, að taka þurfti skipið í þurrkvi, liefir bi-ottför þess di’egizt. Ef skipið fer á moi’gun, verður það komið hinga'ð þann 1. sept. n. k. K.R.-ingar keppa við Þing- eyinga í frjálsíþróttum. Síðastl. föstudag fóru 10 frjálsíþróttamenn úr K.R. til Húsavíkur í boði íþróttafé,- lagsins Völsungs þar á staðn- um. Tilgangur þessarar farar var að keppa i frjálsiþrótt- um við Þingeyinga. A laug- ardag var keppt í 100 m. lilaupi; sigraði Bi’ynjólfur Ingólfsson, K.R., á 11.8 sek. í kuluvarpi sigraði Vilhj. Vilmundarson, K.R., kastaði hann 13.75 m. Gcta má þess, að þetla er þriðji bezli á- rangui’, sem íslendingur nær í kúluvarpi. I hástökki sigr- aði Jón Hjartar, K.R., stökk 1.70 m. í langstökki sigraði Torfi Bryngeirsson, K.R., stökk 6.33 m. — Á sunnudag var keppt í stangarstökki og sigraði Torfi Bryngeirsson, K.R., stökk 3.45 m. Er það 5 sentimetrum bctri árangur en hann náði á meistarainót- inu. í 800 m. hlaupi sigraði Páll Hálldórssoh, K.R., hljóp vegaíengdina á 2:09,2 mín. í kringlukasti sigraði Frið- rik Guðmundsson, K.R., kastaði 34.61 m. í 3000 m. lilaupi sigraði Þórður Þor- geirsson, K.R.. á 9:48.2 m. í þrístökki sigfaði Óli P. Kristjánsson, Þingeyingur, stökk 13.51 m. I spjótkasti sigraði Iljálmar Torfason, Þingeyingur, kastaði hann 50.32 m. Auk þessa fór fram drengjakeppni í þrem köst- um, — spjótkasti, kúluvarpi og kringlukasti. I spjótkasti setti Ásmundur Bjarnason, K.R., nýtt drengjamct. Kast- aði hann 55.00 m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.