Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 1
Viðtal vi* Hedvig CoIIins. Sjá 2. síðu. Veðrið: Hægviðri, léttskýjað. 36. ár. Fimmíudáginn 5. september 1946 200. tbU R stríðsvið la siallir að treystai varnir sín&r. Öovétnkín bcra Bretum á brýn sfcnðsviðbúnað í Kanaca cg cégja aci' 'íör Montgomerys þangaö hafi verið farin beinL'nis í be:m lilgangi. Einkaskeyti til Vísis ffá United Press. Utvarþíð i Moskva gerði i fyrradag að umtalsefni ferðáíag Möntgomery's mar- skálks milli helztn herstöðva Breta, og taldi þetta vera gert í þeijn tilgangi að styrkja yarnir og viðbúnað sam- veldislándanha, með tilliti til næstu heiin.sstyrjaldar. Viðbúnaður Rússa. Moskvaúlvarpið skýrði frá því í þessu sambandi, að eng- an skylði' þurfa a'ð furða á þvk þótt Sovétríkin gerðu slíkt bið sama og hefðu við- búnað til þgss að styrkja varnir landsins. Hefir verið á það minnzt áður, að sann- anir eru fengnar fyrir. því, að Sovétríkin hafa nú mik- inn viðbúnað og vígbúast af kappi. Vopnaverksmiðjur i Þýzkalandi. Sovétrikin gera nú tilraun- ir með flugsprengjur i Þýzkalandi og auk þess ligg- ur sá gruiiur á, að vopna- verksmiðjur i Þýzkalands framleiði fyrir þá vopn, þótt það sé algert brot á samn- ingum stórveldanna um her- námið. Afsökun Rússa. Vegna þess, að Rússar geta ekki Iengur leynt vigbúnaði sinum, nota þeir eftirlilsför Montgomerys til þess að af- saka vígbúnaðinn. Eins og skýrt hefir verið frá áður í fréthim, fór Montgomery fyrir skömmu í ferðalag, sem heitið var til helztu her- stöðva Breta í heiminum, og var ætlun hans að kynna sér varnir þar sem Bretar hefðu setulið og einnig að.-heim- sækja saniveldislönd þeirra. Hann er nú í Kanada. — JM ^jáOafútOe^ÁtjHíH^uHHl — imíæddur land< * ¦ * st)on Orðsesiding U.S. og Svía birt í StokkhólmL Einkaskeyli til Vísis *"" frá United Press. Stokkhólrns/'réltir greina frá. þvi, að stenska ríkis- stjórnin hafi birt orðsend- ingar þæi\ sem farið liafa á milli"Svíá og Bandaríkja- manna í sambandi við sœnsk-rússnesku verzlunar- samningana. Sænskir fjármálamenn eru taldir mjög órólcgir, vegna gagnrýni Bandaríkjanna á utanrikisviðskiptum Svía. I Bandarikjunum er óllast. að samningar Svia við Sovét- ríkin hafi i för mcð sér, að Svíar séu að færast undir á- hrif úr auslurvegi, auk þcss sem talið cr. að Svíþjóð muni nota innflufning sinn lil ])ess að gcta betur flutt.út vörur til Sovctrikianna. Heimaskauttdihidin. Mqskvaútvarpið gcrir nú mikíð vcðm- út af dvöl Mont- gomcrys í Kanada og scgir, að hann sé að Icggja á ráð- in um viðbúnáð lil varnar heimskautalundum þar, og virðist. scm þau liti svo á, að Jicr sé vci-ið að ögra Sov- étríkjunum. ^kvrjsla- Monty^s iiiii imirásiina birí. Birt hefir verið í Bretlandi sliýfsla Montgomery's mar- skálks um innrásina og or- usturnar á meginlandinu i ellefu mánuði frá innrúsar- degi lil þess er Þjóðverjar gáfust upp. A skýrshmni má sjá. að yí'irlcilt bafa oruslurnar far- ið nákvæmlcga cins og ráð hafði vcrið gcrt fyrir. bcgar Bandaríkjamcnn brultisf í gegnunv viglínu Þjóðvci'ia á veslurbakka Bínar, fórií all- ar Iiernaðaraðgcrðir eftir nákvamilcua gcrðri áaHlun, scm hvergi hvikaði i neinu verule.ííu atriði frá ]>vi, cr gcrl hafði verið -ráð fvi-ir. Niirnbergdóniararmr halda fvrsta funá simr. Dómararnir i Nurnberg hcldu í gær fyrsta fund sinn III þcss að undirbúa dóms- U]>psögnina i'ináluin striðs- glæpamannannn þýzku. Dómarnir verða kvcðnir upp 23. september. Ilne£aleika> keppiii í ivtívigt. í gær fór fram hnefaleika- keppni um heimsmeistara- titilinn í léttvigt, og bar .Bandaríkjamaðurinn Ike Williams sigur úr býtum. Hnefajeikarnir i'óru fram i Qardiff, og hafði "Wales- maðurinn Bonnie . James skorað á heimsmeistarann að verja tililinn. Ike Willi- liams, sem var heimsmcitari, sigraði i níundu Iotu. Þetta cr i í'yrsta sinn, sem Bonnie Jamc.s hefir vcrið harinn i rol i hnefaleikakeppni. Tmman komixin til Trumann forseti kom i fyrradag iil Washington úr 17 daga hvildarferðalagi. Ilann fór strax, er hann kom til horgarinnar til Hvita hússins til þess að gegna skyldustörfum. Truman átti þá strax simtal við Byr- ncs, sem er i Parrs, og fékk hjá honum yfirlit yfir slörf ráðstefnunnar síðuslu viku, cn þcir hafa ekki átt tal sam- an síðan fyrir viku, er Byr- nes heimsótti Trmnan um horð i skcmmtisnckkju hans. Rico. ruman forseti hefir skipað nýjan lano- stjóra á Puerto Rico. Han-i heitir Jesus T. Pinero oj er innfæddur maður, og sá fyrsti innfæddi, sem hlýtu* þetta embætti í ríkjum e - lúta Bandaríkjunum or; hafa ekkj fengið sjáli- stjórn. J: T. Pinero fór 'þann 2. [>. m. í'lugleiðis til San Jue : höfuðborgar eyjarinnar" j \ . ]>css að taka formlcga v: > cmbætti sinu þar. Þegí ¦ liann kom þangað var þ; • fyrsta verk hans að kam heiðursvörð, sem síða l fj'Igdi honum til húsakynn . æðsla rétíar Puerlo Bieo, en þar vann hann embættis- eið sinn, er yfirdómari réttar- ins las upp fyrir honum. Fylgdarlið. í fylgd með nýja landstjói- anum frá Washinglon va'" innanrikisráðherra Banda - rikjanna Krug og aðstoða' - innanrikisráðherrann Cha] - man, auk öldungadeildai -* mannanna Melvin Price fi t Illinoisfylki og James Dou - engeaux frá Uouisiana. Fo • seti þingsins i Puerto Bic'> Luis Munoz Marin, Krug ráí' - herra og nýi landstjórin i héldu allir ræðu við þetkt lækifæri. Fulltrúi í Washington. J. T. Pinero hefir veri^ fulltrúi Pucrto Bico í Was- hington og setið á þingi i Bandaríkjunuin, sem um- boðsmaður cyjarinnar. Þeg- ar hann var sí'ðast kosinn fultrúi cyjarinnar i Banda- ríkjaþingi fékk hann mikinn meirihlula atkvæða. Vin- sældir hans í Puerto komr einnig bcrlega fram i júlí é" löggjafarþingið mældi me'N honum við Truman forseta, sem landstjóra. Háskólagenginn. Pinero er fæddur j horg- inni Carolina á Puerto Bic!" 1897 og útskrifaður úr ht - skólanum þar. Hann va ¦ lengi bóndi og sykurrey • framleiðandi áður en han gerðist forseti bæjarstjórni : Carolina, en það var hann a árunum 1ÍM0—194-1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.