Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudaginn 5. september 1946 200. tbl, sfríðsvlð! Inntæddur Iand< stjéri i Puertc Rico. 41 S 4iíl trevsísi o varnii’ sínai*. ^ovétríkin bcra Bretum á brýn EtríösviðbúnaS í Kanada cg reg^a ali rör Montgomerys þangaö hafi verið farin bemL’ms í be:m tilgangi. Einkaskeyti ii 1 Yisis i'i'á United Press. Utvarpið í Moskva gerði i fyrradag að umtalsefni ferðalag Montgomery’s mar- skáiks milli lielzlu herstöðva Breta, og taldi þetla vera gert i þeijn tilgangi að stgrkja yarnir og viðbúnað sam- veldislandanna, með tilliti til næstu heimsstyrjaldar. — 'Jrá ^játJatáttieqAÁifhíngunni — ^ruman forseti hefii* skipað nýjan lano- stjóra á Puerto Rico. Hann heitir Jesus T. Pinero og er mnfæddur maður, og sá fyrsti mnfæddi, sem-hlýtur þetta embætti í ríkjum e' lúta Bandaríkjunum o:g hafa ekki fengið sjáli - stjórn. J. T. Pinero fór þann ‘2. ni. flugleiðis til San Ju; : höfuðborgár eyjarinnar þess að taka fonnlega v’ > embætti sínu þar. Þeg: hann koni þangað var þr fyrsta verk bans að kani heiðursvörð, sem siðá : fylgdi lionuin lil búsakynn . æðsta réltar Puerlo Rieo, en þar vann liann embgettis- eið sinn, er yfirdómari réttar- ins las upp fyrir bonum. Orðsending U.S. og svar Svía birt í Stokkhólmi. Viðbúnaður Rússa. Moskvaútvarpið skýrði frá því í þessu sambandi, að eng- an skyldi þurfa að furða á því, þótt Sovétríkin gerðu slíkt liið sama og befðu við- -búnað til þgss að styrkja varnir landsins. Hefir verið á það minnzt áður, að sann- anir.eru fengnar fyrir því, að Sovétrikin Iiafa nú mik- inn viðbúnað og vigbúast af kappi. Vopnaverksmiðjur i Þýzkglandi. Sovétrikin gera nú tilraun- ir með flugsprengjur í Þýzkalandi og auk þess ligg- ur sá grunur á, að vopna- verksmiðjur » Þýzkalands framleiði fyrir þá vopn, þótt það sé algerl brot á samn- ingum stórveldanna um Iier- námið. Afsökun Rússa. Vegna þess, að Rússar geta ekki lengur leynt vigbúnaði sinum, nota þeir eftirlitsför Montgomerys lil þess að af- saka vígbúnaðinn. Eins og skýrt Iiefir verið frá áður i fréttuin, fór Montgomery fyrir skönnnu i ferðalag, sem beitið var til helztu her- stöðva Breta í lieiminum, og var ætlun hans að kynna sér varnir þar sem Bretar hefðu setulið og einnig að.-heim- sækja saipveldislönd þeirra. Hann er nú í Kanada. Einkaskeyti til Visis ** frá United Prcss. Stokkhólmsfréttir greina frá. þvi, að sænska ríkis- stjórnin hafi birt orðsend- ingar þær, sem farið hafa á milli Svia og Bandarikja- manna i sambandi við særisk-rússnesku verzlunar- samningana. Sænskir fjármálamenn eru taldir mjög órólegir, vcgna gagnrýni Bandarikjanna á utanrikisviðskiptum Svía. í Bandarikjunum er óllast, að samnihgar Svia við Sovét- ríkin hafi i för með sér, að Svíar séu að færast undir á- brif úr austurvegi, auk þess sem talið er. að Sviþjóð miini nota innflútnihg sinn lil þess að geta betur flult út vörur til Sovétríkjanna. Heimaskautalöndin. Moskvaútvarpið gerir nú mikið veður út af dvöl Mont- gomerys i Kanada og segir, að liann sé að Ieggja á ráð- in um viðbúnáð lil varnar heimskautalöndum þar, og virðist. sem þau lili svo á, að hér sé verið að ögra Sov- étríkjunum. SkÝi'sla Moisíirs iBiii insirásína birt. Birt hefir vei ið í Bretlandi skýrsla Montgomery’s mar- skálks um innrásina og or- usturnar á meginlandinu i ellefu mánuði frá innrásar- degi lil þess e.r Þjóðverjar gáfusl upp: A skýrslunni má sjá, að yfirleitt bafa orusturnar far- ið nákvæmlega eins og ráð bafði verið gcrt fvrir. Þegar Bandaríkjamenn brutust í gegnurn viglínu Þjóðverja á vesturbakka Rínar, fóru all- ar hernaðaraðgerðir eflir nálcvæmlega gerðri áætlun, scm livergi bvikaði i neinu verulegu atriði frá þvi, er ge'rl bafði verið -ráð fyrir. Nih*nbergdómararnir halda fvrsí:a fund sinir. Dómararnir i Núrnberg liéldu í gær fyrsta firnd sinn lil þess að undirbúa dólns- uppsögnina i ináhun stríðs- glæpamannanna þýzku. Dómarnir verða kveðnir u]jp 23. septembcr. llnefoléika* ke|>g»ni í létfvigt. 1 gær fór fram hnefalcika- keppni um heimsmeistara- titilinn í léttvigt, og bar Bandarikjamaðurinn Ike Williams sigur lir býtum. Hnefajeikarnir fóru fram i C.ardiff, og bafði 'VYales- maðurinn Ronnie James skorað a heimsmeistarann að verja titilinn. Ike WiIIi- liams. sem var lieimsmeitari, sigraði í niundu Iotu. Þetta er i fyrsta sinn, sem Ronnie James hefir verið barinn í rot í bnefaleikakeppni. TEuman kominn til Washington. Trumann forseti kom i fyrradag iil Washington lir /7 daga hvildarferðatdgi. Hann fór strax, er bann kom lil borgarinnar lil Hvíta bússins til þess að gegna skjddustörfum. Truman átli þá strax simtal við Ðyr- íles, sem er í Paris, og fékk hjá boinun yfirlit yfir störf ráðstefnunnar siðustu viku, en þeir liafa ekki ált tal sam- an síðan fyrir viku, er Byr- ues heimsótti Truman um borð í skemmtisnekkju lians. Fylgdarlið. í fylgd með nýja landstjór- anuin frá Washington va>’ innanrikisráðherra Banda - rikjanna Krug og aðstoðá' - innanrikisráðherrann Chap - man, auk öldungadeildai -* mannanna Mélvin Price fi i Illinoisfylki og James Dou - engeaux frá Louisiana. Fo seti þingsins i Puerto Rie>> Luis Munoz Marin, Krug rá< - herra og nýi landstjórin ■ héldu allir ræðu við þetía lækifæri. Fulltrúi i Washington. J. T. Pincro hefir veri > fulltriii Pucrlo Rico í Was- lnngton og setið á þingi i Bandaríkjunum, sem um- boðsmaður eyjarinnar. Þeg- ar hann var síðast kosinn fultrúi eyjarinnar i Banda- rikjaþingi félck Iiann mikinu meirihlula atkvæða. Yin- sældir hans i Puerto konu einnig berlega fram í júli e- löggjafarþingið mældi nve'v bonum við Truman forseta. sem landstjóra. Háskólagenginn. Pinero er fæddur i borg- inni Carolina á Puerto Rico 1897 og útskrifaður úr lu - skólanum þar. Ilann va • lengi bóndi og sykurrey • framleiðandi áður en han gerðist forseti bæjarstjónn • Garolina, en það var bann a árunum 1940—1941. ■$>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.