Vísir - 05.10.1946, Page 1

Vísir - 05.10.1946, Page 1
1 - “ ■ ;■ á :’ Áý ‘‘f ' 1 0 L 36. ár. Laugardaginn 5. október 1946 224. tbl< og Fritsc Einkaskeyti frá U. P. — London í morgun. Schacht og Fritsche fóru úr fangelsinu í Niirn- berg í nctt og voru fluttir til einkaíbúða í borginni. Þýzk lögregla leitaðist við að handtaka þá, þegar þeir fóru úr fangelsinu, en amerísk herlögregla kom í veg fyrir það og lýsti yfir því, að menn- irnir hefðu ekki verið látn- ir lausii svo að þeir væru enn undir vernd hersins. Yrðu þeir það fyrst um sinn, meðan afráðið væri, hvað gera skyldi við þá. Síðustu fregnir herma, að þýzk lögregla hafi þá fé- laga í stofufangelsi. Von Papen er enn í fangelsinu. S.VeL fjölgar mjög mannaskýlum sneð strö skipbrots- ndum fram á að iienela ffyrri eigendwm* Brctar, Ban dárík jamen n og Frakkar hafa seíí á fót nefnd, sem á að hal'a upp á gulli þvi, sém Þjcðverjar stálu í ýmsum löndum. Þjóðverjar naðu í gmil- foröa ýnijssa rlk'a og er ncfndinni ætláð aö nnmsaka, hvað oröið hefir af giilli þessu og koma jivi aftur til fyrri eigcmia. Ncfmiin heifir aðsetur sitt í Brusscl. fióð uppskera — en ekki nóg. Uppskeran í brezka her- námshlutanum í Þýzkalandi varð mun betri í ár cn í fyrra. Lausleg áætlun telur upp- skeruna 3—400.000 smálest- um meiiá en á s. 1. ári og er það meira en sumir gerðu sér vonir um. Þrátt 'fyrir þetta verður þó að flytja lalsvert af matvælum til her- námssvæðisins, vegna flótta- mannafjöldans. Fullorðna fólkið kannast við konuna á myndinni, þótt ungviðið bekki hana ekki. Þetta er nefnilega Mary Pick- ford, sem var niikil stjarna áður fyrr. Breytingar á skipun í/ff ff tlfíi Mi tt rts dfffi e f/ t i hefir verið stofnað. ðyilfcæja. ar scm útkjálkar lancs- íns eru nu sem cðast að legg:ast í auðn, hfeíir S. V. í. aíraðið aö fjölga mjög skiphrctsmannaskýl- uir’m í knngum strendur lanc sms. Á siðaslliðnu ári var hafin smiði nýrra skipbrolsmanna- skýla að Fossfjöru og Nýja- ósi, sem nú liafa verið útbú- in að vistum og eru lilbúin til notkunar. Þá var og eyði- iiýlið, hið forna preslsetur að Þöaglabak-ka í Þorgeirsfirði lekið á leigu af rikinu, dub'b- að upp á bæjarhúsið sem uppj stóð og komið þar fyrir vistum og fatnaði. Þrjái- nýjar stöðvar. Nú i stmiar líefii' verið unnið að þvi að koma upp nýjuni vifftabirgðum i Naustavik við Skjáli'anda- flóa, Látrum í utanverðum Eyjafirði, og j Hvanndöhim miíli Méðinsfjarðar og Ólafs- fjarðar er verið að reisa nýlt skýli. Allir þessir staðir eru nú mannlausir, en sumslaðar hús uppistandandi, svo sem j Naustavílí og að nokkru leyti j Látrum. Þar sem áður fundust hlýir bæir og gest- risið fólk, biður nú auðn og ömurleiki sjóhraktra manna ef Slysavarnafélag Islands væri ekki þarna á verði og rey-ndi að bæta úr þessu ó- viðunandi ástandi eftir bcztu getu. í hinni afskekktu bvggð Frh. á 8. síðu Tilkynnt hefir tf&rið, nð yerðar verði allmiklar breyt- ingar á brezku stjörninni. Breytingar ’ þessar eru í sambandi við það, að Bret- ar ætla að mynda sérstakt landvarnaráðun eyti. Fyrsti ráðherrann i þessu land- varnaráðunejdi mun verða A. V. Alexander, en eftii'- maður hans í flotamálaráðu- neytinu verður George Hall, sem verður aðlaður um leið. í hinu nýja landvarnaráðu- neyti mun Alexander aðal- lega hafa á liendi það hlut- venk að reyna að samræma landvarnamálin í eina heild- ar landvarnaáætlun. Lawson, Stansgate og Windsor sendu lausnar- beiðni, en i þeirra stað koma Bellinger, sem verður hcr- málaráðlierra, Noel Baker, sem verður herflúgmálaráð- lierra, og Matthew lávarður, er verður flugmálaráðherra. Þcssir þrir siðastnefndu verða ekki meðlimir í innra ráðunevti konungs, en þar verður ráðherrunum fækk- að að mun. Innanrikisráð- 'berra -er Hoctor McNeiI.■" Þurrkuð móður- mjóBk send til PólEands. Svíar eru teknir aö senda þurrkaða móðurmjólk úr landi í líknarskyni. Fyrsia sendingin lor ný- lega til sjúkrahúss SRK fyrir börn i Qtwoek í grennd við Yarsjá. Mjólkin er frá ýms- um héruðum landsins en ei- þurrkuð með sérslökum hætti hjá Astra-verksmiðjim- um, sem eru stærsti lyfja- li'amleiðandi landsins. (SIP.) 'Stesi erfðte^ fiJnsssMsn Messen* eetíserisE bs ís s\ Ameriskur liðsforir.gi hefir verið dæindur fyrir að stela djásnum í Þýzkalandi. Djásn þáu, sem þarna 'vár um að'ræða, voru erfðagripir I Iésscn-æltarinnár. Komust r .'iöurinn og kona háns, sem einliig var í hernum, yfir gripina og liöfðu með sér lil Bandaríkjanna. Maðnrinn hefir vérið dæmdur í fimm á ra þ rælkunarviíinu. •, • ; Maðurinn á myndinni, God- frey Tearle, hefir verið ráð- inn til að leika Roosevelt for- seta í kvikmynd, sem gerð hefir verið um ævi hans og stöi-f. Oreamboat yfir Rvík. ki. 5 í dag. Einkaskeyti frá U. P. — London í morgun. Risaflugvirkið Dream- boat, sem ætlar að reyna að setja langflugsmet með því að fljúga í einum á- fanga frá Hawaii til Kairo — 16,000 km. leið — lagði upp frá Hawaii kl. 3,30 eftir fsl. sumartíma í gær. Kl. 4,27 (ísl. tími) náð- ist samband við flugvélina, er hún var 250 km. fyrir norðan Juneau í Alaska. Samband við hana fór þá hríðversnandi vegna trufl- ana og tilkynntu flug- mennirnir, að 4- 27 C‘ væri úti fyrir. Gert var ráð fyrir því, að flugvélin kæmi inn yfir Grænland um dögun í morgun, en hún mún fljúga yfir Reykjavík um kl. 5 í dag, ef hún heldur áætlun. 6000 kr. til Hatn- borgarbaxna. Skemmtun sá, sem haldin var i Tripoli-leikhnsinu síð- astl. sunnudag, gaf af sér u/:t sex þúsund la\ tekjur. Yerða keyptir matarpakk - ar fyrir tekj urnar af skemml- uninúi og þeim síöan úthlut- að á skemmtun um jólin. 3Met í itinfjflusji: Ffogið 18080 km. í áfanga. frrtí Merth í Ástrtsiíss tií f otusssbus é Htssstls'ítijjttws utss A m erlsk u fhigm en nirni r, sem flugu viðkomulaust frá Ástralíu til Bandaríkjanna, hafa vei'ið sæmdir heiðui's- merki fyrir afrek sitt. Eins og skýrt hefir verið frá í fréltum, lagði flugvélin upp frá Pcrth í Vestur-Astral- íu, cn lenti á I'IugveHi við borgina Columbus í Ohio- l’ylki. Hafði bún þá farið i cinum áfanga 11,237 mflur, en það cr sem næst 18080 km. Vantaði iiugvélina því lítið upp á að hafa flogið scm svaraði hálfri leiðinni um- hverfis jörðina við miðbaug i einum áfanga. Fluglíminra var 55 klst. og 18 mín. Flugvclin, sem notuð vnr. er landíiugvél, Hudson- sprengjuflugxél, sem mjög voru notaðar í stríðiiru. Þær eru með tveimur hreyflúm,. hvorum 2300 hestöfl. Vængja- hafið er 30 metrar. Flugvél- ar þessar eru smíðaðar hjá Lockheed-verksmiðjunum. Verndar„vætt“ höfðu flng- mennirnir með sér — keng- uru. Hudson-vélin 1‘laug lóngm en risaflugvirki þa'ð, scm Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.