Vísir - 05.10.1946, Side 2
2
V I S I R
Laugardaginn 5. október 1946
|UötfSUim
ÆÞianóiónie£i&mM*
Scrkin, seni er éinhver
nicsti pianósuillingur núlim*-
aus, hefif .leikiS t'yrii nie'ð-
limi Tónlistarfélagsins í
Gamla Bíó tvö kvöld í röð,
vitanlega fyrir troðfullu liúsi
og við afbragðsgóðar viðtök-
ur. Hann hefir vakið óskipta
aðdáun áheyrenda, jafnt
þeirra sem heillast af hinum
miklu hámförum snillings-
ins á hljóðfærið sem hinna,
er hlusta eftir lijartslætti
listamannsins. Serkin er
ekki eingöngu „virtuos“ á við
livern annan, héldur er hann
stórgáfuð og alhliða músísk-
persóna, sem hefir á valdi
sínu margar • ójikar stílteg-
undir í bókmenntaheimi
pianósins, allt frá gamal-
klassiskum tíma til nútim-
ans. A þessuin hljómleikum
lék hann lög eftir Bach og
Beethoven, þar sem andar
lieiðríkju klassiska tímábils-
ins, Scliubert, Schumann,
Mendelsohn og Chopin, sem
efu stórmemlin á' róman-
tísku öldinni og svo De-
bussy, sem braut allar brýr
að baki sér og er splunkunýr
í sinni tónlist. Við lieyrðum
hér á árunum annan mildnn
píanósnilling í Reykjavík,
Ignaz Friedmann, eiiin liinn
mesta Chopinspilara heims-
ins. Friedmann var i hæsta
máta „subjektivur“ i sinni
list, og hvort lieldur það var
Bacli eða Chopin, eða þá eim
hver annai' höfundur, sem
liann spilaði eftir, þá setti
bann sinn persónulega svip
á lögin, svo að þau urðu i
meðferð hans „friedmönsk“.
Serkin afþir á móti lætur
persónu sina liverfa bak við
sjálfar lónslníðarnar og túlk-
ar þær út frá anda liöfund-
anna. Hann er „objektivur“
í beztu merkingu orðsins, og
liin næma tilfinning og ríka
skap lians bjargar lionum
frá því að vera settur og
felldur að liætti lærðra mú-
síkkennara. Serkin er frísk-
ur og karlmannlegur spilari,
sem dregur verkin skýrt upp
í linum og litum, þvi að form-
festan er mikil og liljóðfalls-
kerindin liárviss. Áslátturinn
er sérlega fagur og tónninn
mikill og liststerkur, svo að
liljóðfærið syngur og liröðu
línurnar glitra. Mjög fallega
og greinilega spilar liann all-
ar sönglínur. Það kemur og
heim við það, sem eg liefi
sagt um listamannseinkenni
hans hér að framan, að hann
er ágætur i samleik eða góð-
ur „kammermúsíker", svo
sem við höfum rækilega
sannfærzt um á undanförn-
um liljómleikum lians og
Busch. En það skyldi enginn
ætla, að þessi listamannsein-
kenni geri leik hans áhrifa-
minni, því að satt að segja
gleymir músíkalskur áheyr-
andi hvað eftir annað hinni
afburðamiklú og glæsilegu
leikni lians og lirífst með af
sjálfum músíkanlinum, þ. e.
a. s. sjálfum tónsmíðunum
i meðferð lians.
Á þessum jhljómleikum lék
liann fyrst æskuverk eftir
Bacli, samið af honum 17 ára
gömlum í tilefni af fyrirhug-
uðu ferðalagi bróður hans
frá Leipzig til Dresden. Það
þótti niikið ferðalag í þá
daga. Þar næst lék liann
Beelhovenssónötuna i fis-
dúr op. 78, sem var eirikar
fallega og ^greinilega spiluð,
og þá Wandererfantasíufta
eftir Schubert, sem var há-
mark hljómleikanna, og varð
mikilfengleg og að sama
skapi músíkalskt túlkiið, Ef
einhver, sem á lilýddi, hefir
ekki vitað, hversu máttugur
pianóleikur Serkins er, þá
mun hann ekki hafa verið i
neinuni vafa um það á eftir
þessu lagi. Það iná telja á
fingrum sér þá píanósnill-
inga, sem geta um leið sýnt
eins stórbrotinn og hárfinan
pianóleik. Þrjár Capricur lék
liann eftir Mendelssohn, og
er sú í miðið mikið spiluð og
er tilvalin fyrir þá píanóleilc-
ara, sem hafa litauðgan á-
slátt. Mjög þótti mér
skennntileg tilbrigðin eftir
Sclnunann um nafriife
ABEGG. Þetta er fyrsta tón-
srníðin, seiri .höf. gaf út eða
op. 1. Ekki ómyndarlega af
stað farið. Lagið er þannig
lil orðið, að á stúdentsárum
Schumanns í Heidelberg,
kynntist hann á dansleik
stúlku, sem hét Meta Abegg.
Hann varð strax hrifinn af
lienni og samdi þá lagið um
nafn hennar, það er að segja
um nóturnar á hljóðfæririu
a-b-e-g-g. Lagið er með af-
brigðum vandleikið og ekki
muíiu margir leika það eftir
Serkin að leika það með jafn-
mikluni hraða og liann gerði.
Tvö lög voru leikin eftir
Debussjg það síðara var um
vestanvindinn. Eftir laginu
að dæma getur hann orðið
hvass í Frakklandi, þegar
liann blæs af vestan, því að
það var rok eða jafnvel fár-j
viðri. Siðast lék Serkin hina 1
glæsilegu polonæsu í as-dúrj
eftir Chopin, með hinum
frægu oktövum í vinstri
hendi. Áheyrendur hrifust i
með af snilli lians og varð
liann að leika aukalög.
Það er mikill viðburður i
tónlistarlífi okkar þegar aðr-
ir eins sliillingar og Busch og
Serkin sækja okkur heiin.
Við þökkum þeim fyrir góð-
ar stundir og munum lengi
hafa í minni koniu þeirra
liingað.
B. A.
Við bálför í Khöfn.
Senn líður að þvi, að fyrsta
bálstofan hér á landi taki tif
starfa. Bálfarafélag íslands
hefir látið byggja bálstofu í
sambandi við liina nýju kap-
ellu í Fossvogi, og liefir fest
kaup á líkbrennsluofnum i
Sviþjóð, sem eru væntanleg-
ir liingað til lands á næstunni.
Rafmagnslritun verður notuð
við brennsluna. eins og al-
mennast er í Svíþjóð. Ofn-
arnir eru af fullkomngstu
gerð, og allt fyrirkoniulag
bálstofunnar éins og nú
þekkist bezt á Norðurlönd-
um.
I suniar dvaldi eg um tima
í Khöfn, og vegna þess að eg
hefi verið töluvert- viðriðinn
stofnun eg starfsemi Bálfara-
félags íslands lék mér hugur
að kynnast fyrirkomulagi á
bálstofum erlendís, og livern-
ig likbrennsla færi fram. Eg
sneri mér því til Dansk Lig-
brændingsforening. Formað-
ur félagsins, prófessor K.
Seclier, þar því miður fjar-
verandi um þessar mundir,
en skrifstofustjórinn, Knud
Reenberg, tók mér mjög vin-
samlega, og bauðst til að
sýna mér stærstu bálstofu
borgarkinar, Bispebjerg Kre-
matorium, og að vera við-
staddur likbrennslu. Við ók-
um í bifreið til Bispebjerg, og
skoðaði eg fyrst aðalkapell-.
una og allar byggingar lienni
tilheyrandi, þar á mcðal ný-
byggða minni kapellu, sem
notuð er þegar fátt vanda-
manna og vina fylgja liinum
framliðna til bálfararinnar.
Það er óþarfi að lýsa hér
útliti og úthúnaði þessarar
bálstofu nákvæmlega, þvi
mönnum gefst innanskamms
kostur á að skoða bálstofuna
i Fossvogi, sem i aðalatrið-
um verður með svipuðu fyr-
irkomulagi, og ekki ófull-
komnari að ytra útliti, því
sú bygging verður hin glæsi-
legasta þegar hún er fullgerð.
Eg vil nú með fáum orð-
»0111 skýra frá undirbúningi
bálfarar og því sem gerist
þar til herini er lokið.
Líkami liins framliðna er
venjulega kistulagður og
fluttur frá heimilinu á öðr-
um sólarhring eftir andlátið
lil bálstofunnar. Þar er lik-
kistan geymd í kælduin
klefa þar til kveðjualiöfnin á
að fara fram. Áður en at-
höfnin hefst, er líkkistan
flutt i sérstakt herbergi þar
sem hún er skrevtt blómum
og látin á lyftupall undir opi
á kórgólfi kapellunnar, og
síðan lyft svo hátt, að pall-
Frh. á 4. síðu.
— Meíflogld
Framh. af 1. síðu.
flaug á s. I sumri í einum
áfanga frá Guam til Wash-
inglon. Lengsta flug í tveggja
hreyfla vél var f’logið fyrir-
stríð, þegar tvær brezkar
Wellesley-vélar flugu í ein-
um áfanga frá Egiptalaridi til
Ástralíu, 11,450 km. leið.
Verkamenn
óskast.
Gervimanna kaup.
Uppl.: Frakkastig 10 uppi,
kl. 7—8.
SEZT AÐ AUGLYSAI VfSI
ER1EB6I
Reglusamur maður óskar
eftir litlu herbergi á góð-
urij stáð i bænum.
i Nokkur fyrirframgreiðsla
er óskað.
Uppl. i síma 5605 í dag
og á morgun.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
vön afgreiðslu, óskar eftir
að komast í vefnaðarvöru-
verzlun.
Uppl. í súm 7545 í dag.
„Caverock"
eða annað skip, fermir i
Hull 15.—17. þ. m. Flutn-
ingur tilkynnist til
The Hekla Agencies Ltd.,
, St. Andrew’s Dock,
HULL.
EINARSSON, ZOEGA
& CO. H.F.
Hafnarhúsinu. Sími 6697.
ií¥iliM¥^IIÆVÉL
Paillard-Bolex upptökuvél Kodak Anastigmat
F: 1,9—25 mm., til sölu. — Vélm er alveg ný.
Verð 3000.00 — Litfilmur aukalega.
Óskar Gíslason, sími 2458.
EÍ.F.U.M.
K.F.U.M.
Vetrarstarfið er hafið
Reykvíkingar!
Munið merkjasölu S. í. B. S. á
morgun.
Reykjavík:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
öll börn velkomin.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar fyrir
drengi innan fermingar.
Kl. 3,30 e.h. Yngsta deild K.F.U.K.
fyrir stúlkur innan ferm-
mgar.
Kl. 5 e.h. Unglingadeildir K.F.U.M
Piltar 13—17 ára.
Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma.
Bjarni Eyjólfsson talar.
Allir velkomnir.
Hafnaríjörður:
Kl. 10 f.h. Sunnifdagaskólinn.
öll börn velkomm.
Kl. 1,30 e.h. Drengjafundur fyrir
drengi innan fermingar.
Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma.
Ölafur kristmboði talar.
Allir velkommr.
Kynnið yður tilhögun starfsins að
öðru leyti. Foreldrar, hvetjið börn
yðar til þátttöku í félagsstarfinu.
ÍOQÓOOOÓ&SOaöOCtóO&OatiOÓOtSOQOOOriOOtSOOOSCCSOCíSOriOCCOOCSOCSÚQOcSOOOCXSCSQaOeQaaQQao