Vísir - 08.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudagínn 8. október 1946 226. tbl. Hermenn fu et íp sýðei ®íífs? es Brezkir hermenn í Þýzka- íandi geta nú keypt sér „al- þýðuvagnínn“ þýzka. Franileiðslan á vögnunuin, seni Hitier lofaði þýzku þjóð- inni að stríðinu loknu, geng- ui: svo vek að hægt er að selja einstökum hermonnum 200 vagna á mánuði. Vcrðið er 100 síerlingspund (2600 kr.). ^JVúrmherfjréííurhöid** tjetjn iiijjm höldum Þýshatawids umdirhúin. Harriman mcð stefnu Tr iimans. Harriman, núverandi verzlunarráðherra Banda- ríkjanna, og Waliace fyrrv. verzlunarráðherra, hafa ný- Iega látið í Ijós álit sitt á ut- anríkismálastefnu ríkisins. Harrinian sagðist vera al- gerlega fylgjandi utanríkis- steí'nu Trumans forseta. Wallace. svaraði gagnrýni, sem birzt hafði á ræðu hans í blaðinu Washington Post. ílann sagðist hafa reynt að benda á, að nauðsynlegt væri fyrir aJla aðila að brjóta odd af oflæti sínu og útrýma tortj-yggni innbyrðis, til þess að ríkin í austri og vestri ættu hægara nieð að komast að gagnkvæmítm skilningi og sameiginlegar og friðsam- legar lausnir fengjust á ýms- um vandamálum, sem báðir þessir aðilar horfðust nú í augu við. Þessi brosandi drengur jtárna á myndinni er rík- iserfinginn i Japán. En það er með ölhi óvíst, hvort hann erfir það vald, sem faðir hans, Hirqhito keis- ari, hefir haft lil skannns timu. Samningnum um flugvöfl- inn vei tekið vestra. (Jmtneeii um fjugntrýni. 413 flugu milil landa. í september síðastl. fóru 413 farþegar með leiguflug- vél Flugfélags íslands mijli K a u pm ann ah af h ar, P re s t- wick og Reykjavíkur. 19-1 fóru frá Reykjavík til Presl- wick og Kaupm.hafnar en hingað komu þaðan 219, Manuilsky sakar bandamenn um hlutdrægni í máíi Triest. Á allsherjarfundi friðar- ráðstefnunnar í París, sem haldin var í gær, fóru fram lokaumræður um friðarskil- málana við hin fimm hjálp- arríki Þjóðverja í styrjöld- inni. í forsæti á ráðslefnunni var í þetta sinn Bqvin, ufanríkis- málaráðherra Breta. Molotov er kominn aftur frá Moskva og mun hann taka við forsæti á ráðstefnunni og vera i því framvegis. Connally, fulltrúi Banda- ríkjanna á ráðstefnunni, sagði i ræðu sinni í gær, að ef uppkasi það að landa- mærasamningi f ríríkisins Trieste, sem nú lægi til sam- þykkis á ráðstefnunni, yrði ekki samþykkt, mvndi ekki verða mögulegt að komast að samkomulagi um landamæri á, þeim slóðum. Manuilskv, f.ulltrúi. I'krainu, ásakaði Brela og Bandarikjamenn um hlutdrægni og sagði, að þeir væru óvinveitlir i garð Jligosláva. Fulltrúi Kínverja sluddi májamiðlunartillögu 'Fraklía viðvíkjandi saniii- ingunum um.fririkið Trieste. Smu ts, forsælisráðhei'ra S.-Afríku ávarþáði friðarráð- stefnuna í gær i fýrsta sinn. í ávarpi sinu hað liann full- trúana a'ö gera allt, sem í þeirra valdi stæði. lil þess að komast að sanikomulági, og þá sérstaklega að reyna að útrýma þéiin ríg, sem nú væri rikjandi milli austurs og vesturs. Einkaskeyti frá U. P. London, í morgun. I fregn frá Washington segir, að ráðamenn þar sé ánægðir yfir því, að flugvél- [ ujn Randaríkjanna hafi verið veitt leyfi til að nota flug- völlinn á Reykjanesi. Að visu er á það bent, að með þessu samkomulagi hafi Bandaýíkin fengið miklu minna, en þau fóru frám á i upphafi í velur sem leið — en þess hafi ekki verið að vænta, að íslendingar gætu slakað meira til í þessu máli. Gagnrýnin á samningnum. Þeir, seni fylgdust með málinu vestan hafs, áttu bágt með að skilja það, hvers- vegna svo mikið veður var gerl út af því á íslandi, að þar skyldi vera eitthvað her- lið, því að það var svo litið og lítilvægt í samanburði við þann her, sem Bandarikin hafa i Évrópu. Er talið að þeir, sem gagnrýnt hafa sammnginn og vilja.ð fella liann, hafi trúað á þá fullyrð- iiigu, sem Rússar bera i si- fellu fram, að Bandáríkin hyggi á heimsyfirráð. 40. sifBðsglæpax mannaskráin. Sú nefnd Sameinuðu þjóð- anna, sem fjallar um stríðs- glæpi, hefir gefið út enn eina skrá um stríðsgJæpamenn. Er þetta fertugasta skráin, sem riefndin gefur út, og nær til allra þeirra þjóða, sem handamenn áttu við. - A skrám þcssum eru nú sam- lals 12.428 nöfn, en margir þeirra, sem þar eru nefndir, leika en lausum hala eða eru dauðir, þótt ekki sé lil sann- anir fyrir því. l>reamboat var 40 st. á Eeiðiimi Risaflugvirkið Dreamboat, sem flaug hér yfir síðdegis á Iaugardag, kom (il Kairo á sunnudagsmorgun. Flugferðin Iiafði tekið um 40 stundir eða öllu styttri tima, eu gert var ráð fvrir. Ahöfn flugvi rkisins gekk úr skugga um það, að athugun áhafnarinnar á brczku flug- vélinui' Aries á legu segul- skautsins væri rétt. Höfðu brczku flugmennirnir skýrt svo frá, að segulskautið væri 320 km. norðar. en sýnt er á korlum. í dag cr siðasti dágur niálverkásn- ingar Nihu Tryggadottur í Lista- niannaskálanuin. Sýningin cr op- iu ti! k!. 11 í kvöldv rezk blöð skýra frá því, að í undirbúningi séu ný „núrnbergréttarhöld' ,. að þessu sinm yfir helztu stóriðjuhöldum Þýzka - lands. Rettarhöld þessi hafa ver- ið i undirbúningi upp á sií - kastið, og var gert ráð fyri • þvi, að þau mundu hefja: . þegar að loknum rétlarhöh unum yfir nazistaforingjui - um, eða þegar þeir hefð verið teknir af lifi og nn’ ' þeirra væru þar með úr sög- unni. Ekki er lalið ósennileg;, að dómliúsið i Nurnberg verði notað við þessi réttar- höld og starfsmennirnir vio réttarhöldin, sem nú er ný- lokið, verði að einllverju lfeyti látin fást við þessi. Helztu iðjuhöldarnir. Meðal þeirra iðjuhölda. sem látið llefir verið upp- skátt, að sé í höndum Brct.i og Bandaríkjamanna, eru þessir: Hugo Stinnes, ser t var valdamesti maðurinn i. kolanámi og siglingum Þjó'Ö- verja, ög fjórir af fram - kvæmdastjórum Krupps - verksmiðjanna: Friedric) i von Búlov, dr. Edward. Houdremont, dr. Ericli Múl- ler og dr. Hans Radcmaeher. Bankastjórar í haldi. Tutlugu og einn banka- stjóri sex stærstu banka Þýzkalands voru bandteknir af Bandaríkjamönnum fyr- ir ári, eða i október 1915, þegar mál þeirra höfðu ver- ið rannsökuð að nokkuru leyti. Auk þossara eru fjölmarg- ir aðrir iðjuböldar i haldi, sem græddu offjá.r á striðs- undirbúningi og vopnafram- Ieiðslunni þýzku. Sakirnar. Það, sem þcssum inönmim cr m. a.. gefið að sök, er ao hafa vcitt Ililler og nazista- flokknum fjárhagslegan Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.