Vísir - 09.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1946, Blaðsíða 3
V I S I R 3 Miðvikudaginn 9. október 1946 Espeiantostofncn Andreos Cseh á styrjaldaiámnum. Andreo Cseli er frægasti Esperanto-kennari í heimi. Hann liefir fundið upp kennsluaðferð í alþjóðamál- inu Esperanto, sem við liann er kennd. Kennsluaðferð iians miðar að því að veita nemendunum sem mesta færni i að tala alþjóðamálið og hugsa á því. Ivennslan fer fram í samtalsformi milli kennarans og nemendanna, og talar kennarinn aðeins Esperanto í kennslustundun- um. Andreo Cseh starfrækti í Hollandi fyrir strið stofn- un, sem undirbjó kennara í notkun kennsluaðferðar Jians. Stofnun þessi gaf einn- ig út bækur og blöð á Esper- anto, þar á meðal blaðið „La Praktilvo“. í eftirfarandi grein lýsir Cseli meðferð þýzlca innrásarliersins á Cseh-stofniininni og eigum •liennar, svo og liungri og liörmunguni liollenzlvii þjóð- arinnar á liernámsárunum. Grein þessi er þýdd úr ný- útkomnu tölublaði af „Espe- ranto Internacia“, sem er málgagn Aþjóðasandjands esperantista (Internacia Es- peranto-Ligo, Heronsgate, Rickmanswortli, Herts., Eng- land). —o—- Póslsamgöngur við útlönd eru nú byrjaðar í Hollandi. Eg nota því þetta fyrsta tæki- færi, sem mcr ljýðst, til þess að lieilsa félögum og sam- starfsmönnum víðsvegar um lieim og gefa þeim nokkurar upplýsingar um örlög stofn- unar oklvar. Eftir byrjiin ófriðarins, í september 1939, krafðist hol- lenzka stjórnin þess að fá til afnota liús stofnunarinnar í Riouw-slræti 172 til þess að flylja þangað einhverjar rík- isskrifstofur. Isbriickér-fjöl- skyldan og stofnunin tóku þá í sameiningu stórt liús ná- lægl slröndinni á leigu, og héldum við þar áfram starfi okkar, allt þar til Þjóðverjar gerðu innrás i landið í mai 1940, þó að það væri i miklu smæri'i slil en áður. Þar sem við vorum kunn- ugir ofsóknum nazista í Þýzkalandi gegn Esperanto, ætluðum við, rétt eftir inn- rás Þjóðverja, að reyna að bjarga eigum stofnunarinn- ar með formlegu uppgjöri, en þetta reyndist ekki liægt, því að stofnunin var löglega skráð fyrirtæki, og ])ess vegna var elcki hægt, eftir hollenzkum lögum, að leysa liaha upp. Þýzku yfirvöldin héldu þvi líka alltaf fram, að þau liefðu kom lil Hollands aðeins sem vinir og verndar- ar til þess að verja blutleysi landsins og fullyrtu, að þau ætluðu alls engar breytingar að gera á lifi hollenzku þjóð- arinnar. Reyndin varð sú, að í bvrj- un var eklcert breyft við starfi Esperanto-hrcyfingar- innar; jafnvel var leyft að nota Esperanto í bréfaskipt- uin milli Hollands og hlut- lausra landa, og pósthúsin í Þýzkalandi liéldu áfram að laka á móti áskrifendum fyrir „La Praktiko". Þess vegna bvrjuðum við aftur útgáfu blaðsins „La Prakti- ko“ eftir nokkurra mánaða hlé haustið 1940, og við liéld- um vikulega i skrifstofu stofnunarinnar vel sótta fundi, sem höfðu það mark- mið að kvnna fundarmönn- um sögu Esperanto-hreyf- ingarinnar. En 20. marz 1941 komu, okkur til udrunar, tveir iög- regluþjónar inn á skrifstofu stofnunarinnar, og eftir skip- un þýzku yfirvaldanna lok- uðu þeir henni og gerðu allar eigurnar upplækar. Ilúsgögn og vélar skrifstofunnar voru flutt burtu á tveim stórum flutningabílum; allt skjala- safnið og vörubirgðir út- gáfufyrirtækisins voru einn- ig flutt á brott. Lögreglu- þjónarnir fóru frá skrifstofu okkar til prentsmiðjunnar, þar sem þegar var byrjað að prenta tvö tölublöð af „La Praktiko“ (marz-apríl hefti 1941). Þeir stöðvuðu vinn- una og brutu sundur blað- síðuformin, sem búið var að setja. Við byrjuðum slrax á því að revna að bjarga eig- um stofnunarinnar, a. ú). k. svo miklu, að þeir, sem áltu fé bjá henni, gætu fengið silt. Þýzki skrifstofustjórinn, dr. Schwier, sem var skýrslu- ritari ráðuneytisins og upp- gjörsmaður menningarlegra hreyfinga, sýndi sig i að vera ofstækisfullur óvinur Esp- erantos. Erigar skynsamlegar né rökrænar viðræður voru mögulegar við hann. Ilann sagði gortandi, að liann liefði þá þegar gert Esperanto- hreyfinguria í Þýzkalandi og Póllandi að cngu, og liann hótaði okkur handtöku og vist í fangabúðum, ef við héldum áfram að verja Esp- eranto sem tæki lil að stuðla að alþjóðlegri vináttu og friði, því að friðarstefna og mannúðar væru stærstu glæpir gegn lífi þjóðanna. Hann vildi aðeins ræða við okkur um hina viðskiptalegu lilið málsins. Við báðum um samþykki hans til að s'elja bækur til hlutlausra landa lil ]>ess að fá þannig peninga handa þeim, sem áttu inni hjá stofnuninni. Hann líafn- aði þessu og lýsti því yfir, að bækurnar yrðu eyðilagðar til þess að búa til úr þeim nýjan pappír. Þeirri athugasemd okkar, að meðal þeirra bóka, sem gerðar voru upptækar, væru verk eftir Goetlie og Schiller og fleiri þýzka höfunda, svaraði hann, að einnig þær bækur yrðu eyðiiagðar, því að Esperanto yrði að liverfa úr heiminum. Rit þessara höfunda yrðu menn að lesa i liinu þýzka frumriti eða einliverri annarri þjóðtungu í þýðingu, en ekki á Esper- anto, því að Esperanto væri ekki mál(!). Ennfremur bannaði hann stranglega, að við ynnum nokkurt starf framar fyrir Esperanto, „því að,“ sagði hann, „Esperanto- hreyfingin er ekkert annað en slæg tilraun Gyðinga og frímúrara til að eyðileggja þjóðirnar og drottna yfir heiminum." Atliugasemd minni um það, að bann á starfi og liindrun á tekjum þýddi fyr- ir mig persónulega sama og vera vísað út á götuna. og því fremur þar sem einkafjár- munir mínir og allt, sem eg ætti vátrvggt, væri að miklu leyti lánað stofnuninni lil útgáfu á bókum, svaraði hann blygðunarlaust: „Já, en þar eruð þér ekki einn. Þér verðið aðeins einn af hundruðum, sem v'sað verður út á götuna.“ Gott sýnis. orn af fyrir- myndar þjóðfélagi! Meðal þeirra bóka, sem gerðar voru upptækar, voru bækur frá útgáfufyrirtækinu Ilirt í Leipzig. Þessar bækur keyptum við 1938, og var það því i stjórnartíð Ilitlers, og með íeyfi þýzku stjórnai'- innar, og fyrir þær greidd- um við meira en 13 þúsund gyllini fyrir milligöngu þýzka ríkisbankans. Við sögðuín dr. Scwier frá þessu og spurðum, livers vegna liafi þá verið leyft tveim ár- um áður að selja bækur þessar til útlanda í stað þess að eyðileggja þær. Án þess að hika og án minnsta vottar um blygðun svaraði liann: „Það var vegna þess, að þá vantaði okkur hollenzkan gjaldeyri, en nú eigum við hann allan.“ Þelta lýsir hugsunarhætti, sem er einkennandi fyrir ræningja. „Réttlæti er grund- völlur ríkjanna,“ segir forn málsháttur. Þriðja rikið vant- aði alveg þennan grundvöll. Þess vegna lilaut það að koll- sleypast. Haustið 1941 voru bækur og blöð stofnunarinnar á- samt öllu skjalasafninu og öðrum mikilvægum pappír- um flutt í einhverja pappírs- verksmiðju .... þúsundir myndamóta, esperantista- nlerkja o. fl. hlutu svipuð ör- lög. Samt sem áður tókst okkur á síðasta augnabliki, þó að eyðilegging bókanna væri þá ])egar hafin, að bjarga frá lorlímingu dálitlu af bókuni og öðrum hlutum varðandi Esperanto með hjálp nokkurra góðviljaðra lögregluþjóna. Fáeinar aðr- ar bækur björðugusl þann- ig, að þær urðu eftir lijá bókbindara, án þess að hinir þýzku skemmdarvargar yrðu þeirra varir. Ilúsgögn og vélar skrif- stofunnar voru seld á opin- beru uppboði. Yið notuðum þetta tækifæri og endur- keyptum(!) fyrir 750 gyllini nokkra liluti, sem ekki var búið að selja. Nokkra hluti, sem við gátum bjargað með þessu móti (ritvélar og utan- áskriftavél), leigðum við skrifstofuiji, og þannig fékk stofnunin (sofandi, en ekki dauð!) mánaðarlega dálitla fjárupphæð. Meðal þeirra hluta, sem við keyptum aftur, var hin ágæta margföldunarvél okk- ar. Við afhentum hana ein- hverjum manni, sem verzl- aði með skrifstofuvélar, og báðum hann að hjálpa okkur eftir beztu getu. En síðar kom í ljós, að hann hafði ein- faldlega selt tækið eirihverj- um ókunnum manni og gleymt peningunum í eigin vasa......Hann afsakaði sig með því, að liann liefði verið hungraður og þarfnazt pen- inga. Spurningu olckar um það, hvers vegna liann hafi ekki heldur selt píanóið sitt, svaraði liann í barnslegri ein- feldni: „Af því að konunni minni þykir gaman að leika á píanó.“ Nú er lögreglan að reyna að fá bann til að borga, en án verulegs árangurs, því að j hann á enga peninga. En ijafnvel þó að hann borgaði, myndi það ekki hjálpa okk- ! ur, því að slík tæki eru ó- .fáanleg i Hollandi nú sem stendur. Og vöntun á þessu I læki cr mjög mikil hindrun já viðleitni okkar að hefja starf á ný. Nokkra lilnti, sem okkur tókst að bjarga, afhentum við vinum okkar til varð- veizlu. En næstum alls staðar votuin við hundeltir af djöfl- um eyðileggingarinnar. Hjá einum vini okkar skemmdist mikið vegna vatns og myglu, og hjá öðrum glötuðust all- margir blýantar með áletrun- inni „Esperanto“, sem okkur hafði lekizt að bjarga, þegar liús hans brann vegna hörmulegrai” loftárásar á Ilaag 3. marz 1915, og okkár ágætu sýningarvél, sem okk- ur Iiafði einnig tekizt að bjarga úr klóm Þjóðverj anna, stálu innbrotsþjófar, meðan rán og gripdeildir voru svo algeng i Haag á síð- astliðnum vetri, þegar liung ur ríkti í borginni. Eperanto-lmsið í Arnhem urðum við að afherida inn- rásarhernum fyrir heilsu- hæli þegar eftir innrás Þjóð- verja. Borgarsljórn Arn- hemhorgar lét ])á flvtja hús- muni ]>ess (hótellnisgögn, rúiii og sængurfatnað handa 50 mönnum og borðbúnað harida hundrað manns) á- samt mörgum bókum, sem við geymdum í Esperanto- húsinu, i geymslu upp á lofti Sajatþéffir 282. dagur ársins. ] Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sinii 1618. V'eðurspá fvrir Reykjavik og nágrenni: Allhvass og hvass, rigning öðru hverju. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn er opið í dag frá kl. 4—7 og 8—9 síðd. Ðronning Alexandrine lagði af stað frá Færeyjum kl. 10 í gærkveldi og er væntanleg hingað síðd. á morgun. Utvarpið í dag. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Að haustnóttum“ eftir Knut Hamsun, VI. (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). 21.00 Tónleikar: Lög úr „Bátsmönnun- um“ eftir Sullivan (plötur). 21.15 Erindi: íslcnzk sjóminjasöfn (Gils Guðmundsson ritstjóri). 21.40 Tónleikar: Karlakórinn „Geysir“ syngur (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög. Rósóttir góSírenningar 57 em. GÓLFTEPPAGERÐIN, Bíócamp við Skúlagötu. MrcAAgáta \ík 34! tíkýringar: Lárétt: 1 Trúarbók, 5 far- vegur, 7 velgja, 9 tveir eins, 10 mak, 11 beygju, 12 fros- inn, 13 þungi, 14 sjór, 15 grafast fyrir. Lóðrétt: 1 Iönaðarmann- inn, 2 knappuf, 3 ullarílát, 4 kaldur, 6 bleyta, 8 loka, 9 svað, 11 ungviði, 13 fram- koma, 14 svörð. Lausn á krossgátu nr. 340: Lárétt: 1 Batnað, 5 jór, 7 njót, 0 sú, 19 von, 11 öln, 12 æð, 13 Frón, 14 nið, 15 tennur. Lóðrétt: 1 Banvænt, 2 tjón, 3 nót, 4 ar, 6 kúnni, 8 joð, 9 sló, 11 örðu, 13 fín, 14 N.N. i einhverju húsi. Við vonuð- um, að þessir verðmætu múnir myndu bjargast. En i september 1944 virðist allt hafa glalazl í hinum miklu hrakförum Arnhemborgar. Yið höfum ekki fengið vissu um þetta, því að ennþá höf- Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.