Vísir - 10.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudaginn 16. október 1946 228. tb!< ríkUatÁL Drengurinn á myndinni var einu sinni í sumar krónprins Itala í nokkrar vikur. Það var meðan faðir hans, Um- berto, var konungur itala, eftir að faðir hans, Viktor Emanúel — en drengurinn heitir í höfuðið á honum — lagði niður völd. — Nú er drengurinn flóttamaður, eins og faðir hans og afi. æðagreiðslan um f rioarsamning- n vii ítali stóðíO fciukkustundir feÉrffp s! iflffi C %M LI 0 mttuícL Rikifs'tu'Idir Bandaríkjanna námu 400.5 rit'ilíftroum doll- ?va í árslok 1945. Skuldirnar höl'ðu á'ukTzt um 45 mill,>arða á árinu. cn áivð áður höl'ðu þær aukizt um 62 milijarða ög aldreí lekið stærra stökk á cinu ári. enda var s.rríðinu þá ekki Jokið. Sjómenn vilja fá nteiri matarskammi. Skozkir sjómenn og stétt- arbræður þeirra í Austur- Angiíu eru í verkfalli. Hafa þeir lagt niður vinnu, þar sem þeir telja, að þeir eigi að fá meiri matar- skammt. 1 fyrra var skammt- ur þeirra ríflegri en nú. Hafa sjómenn í North Shields lagt niður vinnu í samúðarskyni við þá. Fá ekki að fIjiíga, ti! Á.-Evrópy. Bandaríkjamönnum geng- ur iila að fá lendingarréttindi fyrir flugvélar sínar í þeim löndum A.-Evrópu, sem Rússar hafa setulið í. Tékkóslóvakíu er eina landið, sem náðzt hafa samn- ingar við og géra Banda- ríkjamenn sér heldur litlar vonir um, að þeir geti saniið við Rúmena, Búlgara, Pól- verja og Jugóslava, auk Rússa sjálfra. Fyrir ári var þess óskað, að sanmingar færu fram mitii Pðlvérja og Bandarikjamanna, en því heí'ir ekki verið sinnt. Mlssa allar ný- leiidiiniar. * Skákeiiivigi um Islands- melsfaratifilísin. Skákþing Islendiiiga hcfst 9. nc»vembe r. ÁkveðiS hefir verrö, að semt í þessum mánuði hefj- íst einvígi um Skákmeist- aratitil Islands. Einvígið hefst sunnudag- inn 27. þ. m. og verður það háð milli Asmundar Ásgeirs- sonar núverandí skákmeisl- ara íslands og Guðmundar Ágústssonai-, sigurvegara i sfðustu landsliðskeppni. Ekki hefir verið samið tii fulls um, hve margar skák- ir tefldar verða í einvígi þessii, en líkur eru til að þær verði tíu. Þá hefir heldur ekki vcrið ákveðið uni taflstað, en um hannverðnr nánar tilkynnt síðar, þær eð marga mun fýsa að horfa á einvígið. Skákþing Islendinga hefst snnnudaginn 9. nóvemhér n. k. Tcflt verður þá oins og vanalega í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. Sá sem ber sigur úr. býtum i meist- araflokkskeppninni, hlýlur sæti i landsliðsflokki. S:eiSI 325 rnlllf,, doli- ara I skaðabætnr. M lokafundi friðarráð- steinunnar í rans 1 Par's í gær um uppkastið að frioarsammngunum við Ital.u stóð atkvæðagreiðsla yfir í 13 klukkustundir eða þar til langt fram yfir iniðnætti. í ra'ðu sinni á fundinum sag'ði Mololov fulltrúi Rússa, að lausn sú á laildamæra- máli fríríkisins Trieste, sem niiðlunartillaga Frakka fæli i sér, væri ólýðræðisleg. Hann gáf í skyn, að hann niýndi i'ara nánar út í þetta alriði, þegar friðarsamning- arnir við Italíu yrðu lagðir fyrir utanríkisráðherrana, til lokaúrskurðar. Einnigj mun hann bera fram 'kröfur J ráðstjórnarrikjanna um, aðj tímabilið til bi-ottftutninga á hersveitunum frá Trieste verði lakmarkað. Hann lét svo um mælt, að hann hefði mikla trú og traust á sam- vinnu á milli stórveldanna fjögurra, og að friður sá, cr koma ætti á i heiminum, yrði að vera i samræmi við lýðræðislegar hugsjónir manna; Hánn gat þess einn- ig, að slavnesku þjóðirnar óskuðu eftir friðsamlegu samkomulagi við aðrar þjóðir, sem grundvallað væri á jafnrétti. og að það ætti ekki að gera neinn sér- stakan greinarmun á slav- ncskum kynflokkum og vestrænum þjóðum. Skilmálarnir. ftalir munu verða fyrir miklum útlátum vegna þátt- tqku sinnar í styrjöldinni. Skaðabótagreiðslur þeirra verða geypilegar, og munu þeir missa allar nýlendur sínar, ásamt Trieste-héivið- unum. Þjóðir, sem eiga skaðabólakröfur á hendur ítölum, geta gcrt cignir þeirra i löndum sinum upp- tækar, og ítalir munu missa hcruð á landamærum Frakk- lands og ítalíu. Upphæð skaðabólakrafanna, er '.525 milljónir dollara eða um 2.100.000.000 krónur, « m'.n „Til hægri yið niiðju66 Á ftalíu hefir riú verið stofnaður enn einn stjórn- málaf'Iokkur. Flokkur þessi nefnir sig hinn kristilega þjóðl'lokk og hefir h.ann tilkynnt að hann nunii vcrða lítið eitt „lil hægri við miðju". mál bnn fyrir aukaþing. Það stóð í 25 daga, hélt 44 fundi. Aukaþinginu var slitið síð- degis í gær, en eftir hádegi í dag var nýtt þing sett að lok- inni guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Aukaþingið hafði staðið i 25 daga i tveimur lolum og var sú síðari mun lengii. Fjörutíu og fjórír fundir voru haldnir, 11 í Nd., en 15.i Ed. og Sþ. Þingið fékk fimmtán mál til meðferðar, 7 stjórn- arfrumvörp og2 þingmanna- frv. og voru 7 afgreidd en 2 óúlrædd. Þá fékk það og lil meðferðar 4 till. til þál. og voru þrjár afgreiddar. Loks voru tvær fyrirspurnir og var hvorug rædd. Forseti Sþ. sagði i ræðu sinni að lokum, að þingið hcfði staðið lengur en til var ætlazt í upphafi. Afköst þess hcfðu ekki verið mikil að vöxtum, en þeim mun þyð- ingarmeiji hefðu málin veiið, scm fyrir voru tekin. Ham lanya? til tunyUmA. Maðurinn á myndinni — R. L. Farnsworth frá Chic;.- go, sem er formaður „rak - etlufélags" Bandaríkjann; — hefir beðið Bandarikja- stjórn um Ieyfi lil að nota. kjarnorkuna til að knýjti rakettur áfram. Hann ætla- sér að komast til tunglsins við fyrsta tækifæri. Verðbólga or» §akar uppþot. Verðbólga er nú mikil í Brasilíu og hefir leitt til upp- þota í höfuðborginni. 1 gær var þar haldinn úti- fundur, þar sem krafizt va ¦ af stjórninni, að hún herti t verðlagsákvæðunum og hefc'i meira eftirlit með gæðuni. matvara. Siðan hófst hóp ganga, sem snerist upp í a<> brjóta rúður í verzlununi. Lögreglan dreií'ði mannfjöld- anum með táragasi. Málaferli gegn Suð- us-Afiíkumönnum. 1 Málaferli standa fyrir dyi'- um í Suður-Afríku gegn mönnum, sem hjálpuðu Þjóð- verjuiri og Itölum í stríðiriu. Stjórnskipuð nefnd hefir rannsakað þessi mál undan- íarið, m. a. mcð þvi að yfir- heyra marga menn, sem voru í l'angabi'iðum í Þýzkalandi og á ítalíu, því að flcstir þcirra, scm gi-nilaðir cru, höfðu verið teknir til fanga og snerust þá til fylgis við möndulveldin. Verjandi Búda- pest skotinn. Hindy hershöfðingi, sem varði Budapest fyrir Rúss- um, hefir verið líflátinn. Harin va'r ákærður fyrir föðurlandssvik og dæmdur til dauða, cn tlóminum var fullnægt tveimur stundhm eftir að hann hafði verið kveðinn upp. JúBíana á vosr, á 4. barninu. Það var' tilkynnt nýlega í Haag í Hollandi, að Júlíana. pririsessa ætti von á barni í vetur. Júliana er 37 ára að aldri og hafa hún og Bcrnard prtns eignast þrjár dætur, scm nú eru 8, 7 og þriggja ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.