Vísir - 18.10.1946, Qupperneq 1
36. ár.
Föstudaginn 18. októbei- 1946
235. tbl,
Nehru évinsæl!
Miklar æsingar eru enn
sem fyrr i Indlandi, og virð-
isí fylgi Nehrus liafa minnk-
að nokkuð við stífni hans
uni að ganga til stjórnar-
myndunar með þjóðþings-
flokksmönnum. Neliru ;etl-
aði að halda þar ræðu í gær,
en ýmsir fundarmenn revnd
að spilla fyrir hljóði hjá
honum og aðrir gengu út, er
hahn tók til máls.
Nazistateiðtog-
arnir voru ekki
blásnauðir.
13 Niirnbergsakkborning-
ar áttu 4 miiljónir marka
í bönkum í Bajcrn.
Fjármálaraðuneytið í Baj-
ern tilkynnti fyrir skömmu
að 13 hinna ákærðu ættu 4
milljónir marka I bönkum I
Bajern.
Innistæður Wilhelm Friclc
voru mestar, eða 1.230.000
mörk, næstur var Julius
Streicher með 1.007.000
mörk og númer 3 Martin
Bornvmn með 317.000
mai’ka.
Þessar upphæðir eru þó
Iivergi nærri allar eignir
sakborninganna, þvi síðar
höfðu nazistaleiðtogarnir
falið stórfé með ýmsum
brögðum.
Drengur fellur
út af bryggju
og drukknar.
Það sorglega slys vildi til
í Innri-Njarðvík í fyrradag,
að sex ára gamall drengur
féll út af bryggju og
drukknaði.
Drengurinn var þar að
veiða ásamt systir sinni, scm
er tiu ára gömul. Þegar
hann féll af bryggjunni fór
hún þegar að ná í hjálp og
barst hún fljótlega, en þá
var drengurinn orðinn með-
vitunarlaus. Voru lífgunar-
tilraunir gerðar á hon'um af
lækni í jirjár stundir, en það
reyndis t ára ngursla us t.
Drengurinn hét Gylfi og
var sonur Guðíaurar Högita-
dóttúr og Gísla Guðmunds-
sonar vélstjóra við frysti-
húsið í Innri-Njarðvík.
i r$»rh ía Mmmíélm í ffleuv Y&rk
veffna heehhunar smaimela
CjtjÍPáqat PéUm4 —
Gyðingar í Póllandi eru ekki ennþá óhultir um líf sitt.
Þeir flýja nú landið unnvörpum. Hér sjást nokkrir þeirra
á landamærununr á le'ð sir.ni til hernámssvæðis U.S.A.
í Þýzkalandi.
VerkamcniB
dráííiiC-
báia leggja
niHear yíiibibb.
■p'crkíallaalda gengur nú
yfir í New York og
ho ríir til stórra vandræða
þar í borg.
Vcrkamcnn við höfnina
og þeir, cr vinna við drátt-
arhátana, hafa gert verkfall
og Hggja af þeim sökum um
■100 skip óafgreidd í höfn-
inni. Þctta er í annað skipti
ú þcssu ári, scm þessir verka-
mcnn gcra verkfall og krefj-
ast hærri launa.
Vcrzlanir loka.
Verkainenri eru ekki þeir
eiiui, scni gert hafa verk-
fall i New York, heídur hef-
ir verkfallið breiðst út, og
hafa margir afgreiðslumenn
í verzlunum í borginni gert
verkfall. Talið er að um 200
verzlanir hafi neyðst til þess
að loka vegha verkfallsins.
Kristensen vill góða sambifð
við öll Norðurlönd.
Knud Kristensen, forsætis-
ráðherra Dana, hélt ræðu er
Ríkisdagurinn hélt fyrsta
reglulega fund sinn í byrjun
þingtímans í haust.
Forsætisráðhérrann kom
víða við og hvatti lianri
dönsku þjóðina til þess, að
vinna einhuga að endurbygg-
ingu landsins. Hvatning, scm
má telja að sé orð i tima töl-
uð eins og upplauániri og
ringulreiðin er mikil á öllum
sviðum.
Mcðal annars drap Krist-
erisen á sambandið við ísland
og fór um það þessum orð-
um: „Stjórnin lítur á það
seni skvldu sína, að vinna að
frekari þátttöku landsins í
álþjóðamáíum, sem er i sam-
rænii við stöðu landsins sem
ein liinna sameinuðu þjóðá.
Rikisstjórnin leggur enn-
ffemur áherzlu á að haída
Alaskabúar liafa samþykkl
með aíkvæðagreiðslu að
æskja þess að landið vcrði
gert að fylki i Bandaríkjun-
um.
við sambandinu við liin
Norðurlöndin. I sambandi
við það er það og ætlun
stjórnarinnar að halda áfram
samingununi við Island á
grundvelli þess samkomu-
lags. sem undirritað var i
Reykjavik 9. sept. 1910 af
samninganefnduni Dana og
íslendinga.“
ftidki Pa§!ia
s London.
Sidki Pasha, forsætisráð-
herra Egipta, er kominn til
London og mun ræða við
brez'ku stjórnina.
Sidki Pasha er ællað aðí
semja við Bréta um cndur-
skoðun brezk-egipzka sált-
málans og um það selulið,
sem Bretai* áskiljá scr i
Egiplalandi næstu ár. Brezka
! stjórnin vill, að sagl er, liafa
falsvert ineira sefulið i
Egiptálandi, en hún hafði
talið sig þurfa að hafa, er
samningár voru gérðif uni
brottflutriing hersiris þaðan
i vor.
Queen Elizabeth.
Stórskipið Queen Eliza-
beth, sem er á leið véstiu* um
haf, mun þö eklti téfjast
vegna verkfallsins, eftir því
sem fréttir lierma. Verkfall-
ið niuii þá ekki ná lil allra
hafnarverkamanna i New
York-höfn, en kvíði mikill
er fyrir vestan vegna þcss-
ara verkfalla.
Matvæli hækka.
Eins og gréint liefir verið
fr'á' i frcttum áður, luifa mat-
væli stórliækkað i Banda-
rikjunum vegna þess, að
Truman forseti licfir slakað
til á vcrðlagseftirlitinu. Mat-
væli hafa stórhækkað síðan,
er forselinn fyrir fjórum
dÖgum tilkynnti, að liann
Iiefði ákvcðið að afncma
verðlagseftirlit mcð kjötaf-
urðum, og liefir kjöt liækkað
þvi nær um 80% síðan.
Ferðin gengur vcl.
Samhliða þessari fregn er
sagt frá þvi, að ferð haf-
skipsins Queen Elizabetli
gangi vel og liafi hraði henri-
ar verið 35.5 hnútar á vöku,
siðan cr hún lagði úr höfn
í Bretlandi i gær. Með skip-
inu eru ýnisir fulltrúar af
ráðstefnunni i Paris, t. d.
Molotov, utanrikismálaráð-
*
herra Rússa og Vishinsky og
ýmsir aðrir.
Stolið frá her«
toganum
afi WIriíI^ob9.
Stolið hefir vcrið gimstein->
um í Bretlandi, sem vorn að
verðmœti um 000 þúsuwl
krónur.
Giinsteinar þessir vom
eign hertogafrúarinnar aB
Windsor, en húil er gift her-
toganum af Windsror, bróð-
ur Bretakonungs. Hertoga—
hjónin höfðu fengið á leigu.
Iiöll nokkra fyrir utan Lon-
doii, er þau konui til Bret--
lands fyrir nokkrum dögurr..
Scotland Yard liefir máli'5
lil rannsóknar, og hafa þri~
fingrafarasérfræðingar ver-
ið sellir til þcss að reyna a^
koma upp um glæpinn.
Virðist hcr hafa verið ui i
vel undirbúinn þjójfnað a •
ræð og þjófarnir vitað fyrir-
fram um hvar hertogahjóni n
ætluðu að setjast að.
Bretar ræða
utanríkismál.
Umræður fara fram um
utanríkismál í neðri deild.
hrezka þingsins á næstunni.
Af hálfu stjórnarandstæð-
inga mun Winston Cliurcliili.
taka til máls. Verða þá rædd -
ar ýmsai* ráðstafanir stjórn-
arinnar sem mestri riiót-
spvrnu liafa valdið, svo ser.i
brottflutningur hrezka liers-
ins frá Egiptalandi og önn-
ur mikilsverð mál.
ICosið i trygg-
ingarnefnd.
A fundi bæjarstjórnar í
gær voru cftirtaldir men ;■
kosnir í tryggingaráð: Ólaf-
ur Sveinbjörnsson, Helgi
Tómasson, Gunnar E. Bene-
diktsson, Haukur Þorleifs-
son og Guðgeir Jónsson.
Varamenn voru kosriir þeir
Tómas Jónsson, Björu
Bjarnarson, Ágúst Bjarna-
son, Þórhallur Pálsson o;í
Jón Brynjólfsson.
IMew Vork-flug-
vélin væntanleg
um helgina.
Lcígu flugvél Flugfélagsj
Islands cr vænlanleg fr.y
Skotlandi i dag og er hún
fullskipuð farþcgum. Flug •
vélin frá New York er
væntanleg um hclgina, e :
hún liefir tafizi vestra ui «.
Ianga hríð sökuni stöðiig . i
illviðra.