Vísir - 18.10.1946, Page 3

Vísir - 18.10.1946, Page 3
Föstudaginn 18. október 1946 V f S I R 3 Þrjár nýjar Vasaútgáfubækur. R.E.BEACH SPELLVIRKJARNIR •a t ' y v . . al ^ VASAinXSAPAN f|i MAYNE REID CARLOS VÍSUNDABANI Þessi saga lýsir á fjörug- an og spennandi hátt liinu ævintýraríka og hættu- fulla lífi gullleitarmann- anna, hinni æðisgengnu baráttu þeirra innbyrðis um auðæfi jarðarinnar, og tilraunum fjárglæfra- manna til að sölsa undir sig eignir þeirra. En hinir stríðandi gullgrafarar geta staðið sameinaðir að berj-' ast til þrautar fyrir mál- stað sinum. Lesið Spellvirkjana! Verð kr. 15,00^ Aðalpersónan í þessari bók er ungur Islendingur, hraustur og glæsilegur, sem lendir i fáheyrðum ævintýrum. En hugrekki hans, snarræði og harðir hnéfar bjarga honum og öðrum frá bráðum bana, og fyrir það hlýtur hann laun sín að lokum. — Is- lenzkir hnefar er úrvals skemmtibók. Verð kr. 9,00. jjl ^ ' íf li ■ 1 Bók þessi segir frá baráttn fátæks og heiðarlegs of- urhuga við illmenni, sem reyna að ræna hann heiðri lians, eignum og unnustu. Hann er dæmdur i’élt- dræpur útlagi, en að lok- unx sigrast hann á óvin- unx sínum og hefnir sín grimmilega. Lesið Cai'los vísunda- bana! Verð kr. 10,00. Vasaútgáfan gefur út valdar skemmlífeljur. U aóatíL avi, ^JJafaaró træ ti / 9. Útqerðarmenn MUNIÐ AÐ VIÐ: Steypum járn og kopar. Rennnm og fræsism tannhjól o. 0. Smíðum olin- kyndifcæki iýrir skip og verk- snsiðjar. Lyftispil. Stálhús. Bifreiðaviðgerðir. VÉLSMIÐJAN Hringbraut. SkemmtikvöEd Félags V.-lslend- inga. Félag Vestur-íslendinga efndi til skemnxtikvölds í Oddfellowhúsinu í fyria- kvöld. Heiðui’sgestir voru frú: María Markan östlund og George östhmd, maðurj hennar, og Vestui’-Islending- arnir Gnðrún Jónsdóttir Ein-' arsson frá Undirfelli i Vatns- ^ dal, búsett í Chicago, Þórdís Gísladóttir Fischer, íetluð frá Breiðafirði og l)iisett í Winnipeg, Gunnlaugur Björnsson frá Múla í Húna- vatnssýslu, búsettur í Chi- cago, og Ingibjöi’g Teitsdótt-' ir, ættuð úr Reykjavík og búsetf i Nevada. Fornxaður félagsins bauð nxenn velkonma ög kynnti heiðursgestina, en aðrir ræðumenn voru biskup Is-1 lands, herra Sigurgeir Sig- xirðsson, síra Jakob Jónsson, Gísli Guðmundsson, frú Að-1 | albjörg Johnson og Georgé östlund, er þakkaði fyrir liönd þeirra hjónanna. Ragn- ar Stefáixsson söng einsöng og Wilhelm Lanzki-Ottó lék einleik á píanó, og var lista- mönnunum mjög vel tekið. Síðan var dansað til klukk- an eitt, en að lokum voru sungin ættjarðai'ljóð. (Frá Félagi Vestur-Islendingá). Háskólafyrirlestur í sænsku. Sendikennari Peter Hallberg mun flytja fyrirlestraflokk um August Strindberg, ævi hans og skáldskai), alls sex fyrirlestra. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur í dag kl. 6,15—7 í 2. kennslustofu Háskólans. Nokkrir Sajarþéttir 291.' dagur ársins. Nætu-rvorður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturlæknir Hreyfill, simi. 6633. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3. Hafnarfjarðarbókasafn í Flens* borgarskólanum er opið milli 4 —7 og 8—9 síðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavík er opið milli 10—12 árd. ug 1— 10 siðd. Útlán milli 2—10. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Rvíkur í morgun frá Vestfjörðum. fer í kvöld til Leith, Kaupm.hafnar og Leningrad. Lagarfoss er i Kaup- mannhöfn. Selfoss fór frá Hull 14. þ. m. til Rvíkur F'jallfoss er væntantegur að vestan og norðan ■i dag, fer á morgun til Hull, Amsterdam og Antwerpen. Reykjafoss er i Antwerpen. Salmon Knot er í Rvik. Trtie Ivnot er í lýew York. Anne fór frá Leith 15. þ. m. til Kaupm.- hafnar Lecli er í Leith. Horsa kom í gær til Reyðarfjarðar frá Fáskrúðsfirði. ,, Útvarpið í dag. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 119.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 I Þingfréttir. 20.30 Útvarpssag’án: ’ „Konungsheimsóknin“ eftir Kaj Munk, II (Sígurður Einarsson 1 skrifstofustjóri). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: a) Lótus- . blómið eftir Schumann. b) | Blunda þú, blunda, eftir Gejer. ! 21.15 Erindi: Síldarvertíðin í ! sumar (Davið Ólafsson fiski- I málastjóri). 21.40 Óperulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plötur): a) Pianókonsert i a-moll eftir Schu- mann. h) Symfónía i B-dúr eftir Joh. Svendsen. til sölu nieð tækifæris- vei'ði. Véstuvdötu 17 A H. hæð. HwMfátœ hk 349 V.JJ óskast til fi'amixiistöðu. Húsnæði getur fylgt. Uppl. i síma 2426. SENDISYEINN lono eia duqieu stúlo röskur og ábyggilegur, óskast nu þegar. getur komist að sírax við eldhússtörf á fjölmennu Gretjsir #*.#» heimili. 8 stunda vinna. Gott kaup. Frítt fæði, hús- næði og vinnuföt. Fatadeildm. Uppl. í síma 6450. Skýringar: Lárétt: 1 Svartur, 5 raf- magnstækjafirma, 7 velgja, |9 ekki, 10 málfræðiatriði, 11 foi’i afxx, 12 faiigamárlv, 13 þungi, 14 konungur, 15 endagörn. Lóði’étt: 1 Vökvi, 2 sár, 3 ilát, 4 ósamstæðir, 6 gæhi- nafn, 8 meðal, 9 málmiir, 11 hei'bergi, 13 fum, 14 tvcir ' . 0 euis. Lausrt á krossgátu ni’. 348: Lárétt: 1 Drjúpa, 5 óða, 7 unna, 9 hæ, 10 kúa, 11 rún, 12 K.P., 13 lóna, 14 góa, 15 napnrt. Lóðrétt: 1 Driikkiii, 2 Jóna, 3 úða, 4 P.A., 6 kænar, 8 núp, 9 hún, 11 róar, 13 lóu, 14 G.P.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.