Vísir


Vísir - 18.10.1946, Qupperneq 6

Vísir - 18.10.1946, Qupperneq 6
V I S 1 R Föstudaginn 18. október 1948 Þvottabalar allar stærðir, nýkomnir* á REYHJ/tyíK iþróttabindi nýkomin. Austurstræti 4, Sími 6538. Amerískar KÁPUR Jix Kjólaverzlun - Saumastofa Sími 4578. Maður vanur óskar eftir fastri vinnu. Upplýsingar í síma 4951 frá kl. 10—5. LúSœdklingQi VerzL VlSIR h.I. Mótorbáturinn l'örumóttaku 1:1 Ilornafjarð- ar í dag og árdegis á morg- un. LESIÐ hina bráðspenn- andi og viðburðaríku Sher- lok Holmes leynilögreglu- sögu; Morðið í Lauriston- garðinum. — Fæst í öllum bókabúðum. (648 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar — NámskeiS. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð til vinstri. Sími 2978. (700 ENSKUKENNSLA fyrir byrjendur og lengra komna. Les tungumál með skóla- fólki. Uppl. Njálsgötu 23. — Sími 3664. (645 ÆFINGAR í DAG: >ii Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fimleikar. &—9: . I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: íslenzk glíma. SjálfboöaliSs- vinna að Kolviðarhóli um helgina. Lagt af stað kl. 5 á laugar- dag frá Varðarhúsinu. VÍKINGAR. Handknattleiks- æfing á Hálogalandi í kvöld kl. 8.30—-10.30. Stjórn Víkings. ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjarskólan- um: Fimleikar: Kl. 7>d--8/2: 2. fl. karla. Kl. 8}4—9F2 : 1. fl. karla. Aðrar æfingar félagsins munu byrja í næstu viku. SKEMMTIFUND fyrir þá sem aðstoðuðu við hlutaveltuna o. fl. verður haldinn n. k. þriðjudag i Oddfellowhúsinu, uppi. Stjórn K.R. GOTT herbergi óskast nú þegar eða um mánaðamótin. Uppl. í síma 1660. (596 UNG HJóN óska eftir 1 herbergi og eldhúsi sem allra fyrst. Lítilsháttar fyr- irframgreiðsla. Húshjálp keinur til greina eftir nýár. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: „3222“. (656 TVÆR stúlkur í góðri at- vinnu óska eftir herbergi í bænum. Húshjálp kemur tií greina. Tilboð sendist fyrir 20. þ. m., merkt: „Góð um- gengni 20“. (658 GÓÐ STOFA, ca. 20—25 ferm. á hitaveitusvæði ósk- ast sem fyrst. Væntanlegir leigusalar leggi nöfn sín og heimilisfang eða símanúmer á afgr. Vísis í lokuðu um- slagi, merktu: „Góð stofa“. (660 STÚLKA óskar eítir her- bergi. Gæti litiö eftir börn- um á kvöldin eftir samkomu- lagi. Uppl. i síma 3353. (680 LÍTIÐ herbergi til leigu. Inn í það kemst ottóman, lítið liorð og stóll, meira ekki. í því er þvottaskál með heitu og köldu vatni og skáp- ar fyrir tau. Stúlka seni gæti hjálpaö húsmóðurinni hálf- an dag í viku gengur fyrir. Eingöngu siðprúð og þrif- legur kvenmaður kemur til greina. Umsóknir, auðkennd ar: „Betra en ekki“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. STÚLKA getur fengið herbergi gegn húshjálp. — Uppl. í Samtúni 16. (679 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt sem píanó kemst í. Vill sitja yfir börnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. Hverfis- göt.u 44. Sími 2856. (669 2 STOFUR til leigu í nýju húsi í Vesturbænum. Uppl. í síma'7386 frá kl. 3 í dag og á morgun. (684 STOFA, með innbyggð- um skáp, til leigu í Laugar- neshverfi. Símaafnot. Eins árs fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Vísi, — merkt: „Teigur“ fyrir laugardags- kvöld. (685 GÓÐ stúlka getur fengið herbergi og fæði gegn hús- hjálp. Leifsgötu 13, uppi. -— (689 GÓÐ stofa til leigu strax. Sigtún 54 (kjallaranum). — Uppl. í dag. (69T * * 1 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2330. (616 Fafésvlðgerðigi Gerum við allskonar íöt. — Aherzla lögð á van'd- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 GETUM aftur tekið mynd- ir og málverk í innrönnnun. Afgreiðum fljótt. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17.(341 DRENGUR óskast til i sendiferða um bæinn. Gott kaup. Fæði og húsnæði..-—• Uppl. i síma 2577. (93S GÚMMMÍÝIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljöt afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 STÚLKA óskast á heimili í Kópavogi. Herbergi. Uppl. í síma 2258 e. li. (668 RÁÐSKONUSTAÐA. — Reglusöm stúlka, vön öll- um húsverkum, óskar eftir ráðsskonustöðu. Gott her- bergi áskilið. Upp, á Selja- vegi 33. neðstu hæð til hægri. (662 STÚLKA, vön eldliús- störfum óskast hálfan dag- inn. Gott sérherbergi. Mar- grét ólafsson, Öldugötu 18. (672 BARNGÓÐ unglings- stúlka á aldrinum 14—16 ára óskast. Sérherbergi. Uppl. á Blómvallagötu 10, miðhæð eða í síma 2124. (678 GYLLTUR eyrnalokkur tapaðist í gær. Finnandi geri aðvart í síma 3027. (659 TAPAZT hefir peninga- veski i Miðtúni.. Finnandi geri viðvart i síina 7023 eða Miðtúni 44. (661 ARMBANDSÚR (karl- manns) tapaðist miðviku- dagskvöldið á leiðinni frá Háskólanum að Sjafnargötu 2. Finnandi vinsamlegast skili þvi Sjafnargötu 2 (uppi). (663 TAPAZT hafa 3 myndir líklega í vesturbænum. Finn- andi vinsamlega hringi í súna 4545. (674 EYRNALOKKUR tapað- ist á Hverfisgötunni. Vin- samlegast skilist á Lindar- götu 62. (675 PENINGABUDDA tap- aðist í gær á Melunum. Skd- ist á Grenimel 17. Simi 6757. Fundarlaun. (677 TAPAZT hefir litill lér- eftspoki með nótnabókum 0. fl. frá Miðtúni niður á Lælcj- argötu. Uppl. í síma 2506. (682 LYKLAKIPPA tapaðist á fimmtudag. — Aðvart í síma 5476 eða 2376. (690 BÓKASKÁPUR — eikar- hornskápur, nýr, danskur, til sölu á Grundarstig 1. (654 GASVÉL til sölu á Vest- urvalíagötu 3. (655 GÓLFTEPPI, stórt og vandað, til sölu á Bergstaða- stræti 33 (657 NÝ amerísk kápa á frekar lítinn kvenmann, til scilu á Ægisgötu to, efstu hæð.(6Ö4 REIÐHJÓL með hjálpar- mótor til sölu. Tilboð send- ist afgr. blaðsins, merkt: „Mótorhjór-. 1665 SALMONSENS Lexicon til sölu, skinnband (26 bindi) Tilboð, merkt: „Lexicon', leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 23. þ. m. (670 BARNAGRIND til sölu. Franmesvegi 15. (671 TIL SÖLU á Laugavegí 49, IV. hæð, til vinstri: Stofuskápur, dívan og barnavagn. (666 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgöt-u 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. , (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 KARLMANNSBUXUR. Síðbuxur, Sjóbuxur, Skíða- buxur, af öllum stærðum og í öllum litum. Álafoss. (563 KAUPUM flöskur. Sækj- um., Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 STEYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, ný, fvrsta flokks, tvöföld rúm, með til- heyrándi, til sölu. Uppl. kl. 5—-7 á Holtsgötu 9. (673 GAMALL Ford-vörubí!l til sölu. Uppl. hjá Á. Ein- arsson & Funk. (Ó76 STOFUSKAPUR til sölu, einnig ný, amerísk jakkaföt (nr. 36). Uppl. á Hveríis- göttí 67. (681 TVÍBURAKERRA, bóka- hillur og klæðaskápur til sölu á Ilallveigarstig 9, 1. (650 hæð til hægri ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — (683 BUFFET og líliö borð til sölu, Grettisgötu 58 B, uppi. (68 6 VIL kaupa barnakojur. — Simi 2841. (688 NÝR Garack-plötuskiptir í kassa og plötuskápur til sölu, ódýrt. Uppl. Ránar- götu 29 A, uppi. (687

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.