Vísir - 18.10.1946, Síða 7

Vísir - 18.10.1946, Síða 7
Föstudaginn 18. október 1946 VISIK 7 KEISARINN SAGÐI NEI. EFTIR H. L. MERILLAT, KAPTELN. lieilsaði liann ofurstanum að hermannasið og sagði: -„Eg er með svar Watanabe majórs.“ Hann réttí fram langt og mjótt umslag, sem opnað var í annan endann, eins og japönsk umslög voru jafnan. Ofurst- inn rétti túlki skjalið og gat sér lil af látbragði jap- anska aðstoðarfoi'ingjans, hvernig svarið myndi vera. Það var á þessa leið: Jcóeph UefýeAkeitftep.* 1 / • B B ■ i ij* Villt | lulaldm 31 Hann trúði mér ekki og ýtti mér inn. Þá heyrði eg til föður míns fyrir aftan okkur og eg liélt, að liann mundi bníga niður örendur af hræðslu þá og þegar. En hann gekk til min og brátt stóð hann við lilið mér.“ „Gerðu þetta ekki, Nichojas," sagði liann. „Slepptu dóttur minni.“ Faðir minn íiðaði og rödd lians titraði, en hann borfði á Nicholas. Þetta gerði pabbi.“ Hún þagnaði skyndilega, eins og hún væri að hugsa um liversu furðulegt það var, að faðir liennar skyldi hafa baft hugrekki til að gera þetta. „Nicbolas drap bann. Hann tók í bann, hristi bann, sneri upp á bandlegg hans og pabbi þoldi það ekki og beið bana af. Það var kanske ekki neitt liöfuðtariði. Honum líður betur nú. En þetta með hinn manninn. Það var ákaflega mik- ilvægt, það ætti hver maður að geta séð.“ John Woolfolk hlustaði af mikilli athygli. Ekkert hljóð heyrðist. Svo, ósköp blátt áfram og eins og ekkert hefði í skorizt, kveikti hann sér í vindlingi. „Fyrirtak,“ sagði hann, er bún hafði lokið frásögn sinni. „Og eg fyrir mitt leyti efast ekki um, að þér hafið rétt fyrir yður um það, sem þér sögðuð, að allir ættu að geta séð að það væri mikilvægt. Fyrirtak! En við verðum að halda áfram, „liinn maðurinn“ biður.“ „Það er of seint,“ sagði hún blátt áfram og eins og ekkert skipti máli lengur. Hún beindi athygi sinni aftur að mannin- um, sem lá á gólfinu. „Finnst yður, að maður jafn hugrakkur og bann reyndi að vcra, ætti að liggja á gólfinu? Það mætti breiða yfir hann fána —“ Þar með gaf hún í skyn hversu henni þætti við eiga, að skilið væxá við liann. „Nei, ekki á gólfinu,“ sagði Woolfolk þegar. Hann beygði sig niður, lyfti upp liki Lichfield Stope og bar það út í foi-stofuna, þar sem hann, feginn að losna við þetta, lagði það frá sér úti í horixi. Nicholas bæi'ði á sér aftur. Jolin Woolfolk leit upp, en Nicbolas liafði ekki komizt upp nema eitt þrep. Svo sneri Woolfolk sér að Millie. „Komdu,“ sagði liann. „Eins og eg sagði áð- an xiiegum við engan tíma xnissa." Hann tók í hönd lxennar og vildi leiða hana til dyi'a. „Eg sagði áðan, að það væi'i of seint,“ svai'- aði hún eins og hún vildi fxxrðast hann. „Faðir minn lifði, en eg dó. Fen sálnanna? Var það ekki einhver, sem talaði um fen sálnanna,“ bætti hún við lágt. „Það var satt — og eg lenti í þvi.“ „Maðux'inn, sem bíður verður áhyggjufullui',“ sagði liann. „Hánn treystir þvi, að þú komir.“ „Ágætur maður. Eittlivað kom fyrir hann lika. llann veiddi fisk, og Nicholas sauð hann fyrir okkur í mjólk.“ Ósjálfrátt fór eins og hrollur úm liana, er hún nefndi nafn Nicliolas. Þetta var það, sexn Woolfolk hafði vonað, hann lcit á það sem merki að hún væri að ná sér, liugur hennar myndi komast i jafnvægi aftur — svo að skilyrði sköp- uðust lil þess, að nú gæti hún snúið baki við því liðna. „Nicholas,“ sagði hann bvasslega, þótt liann heyrði þrusk í stiganum, „er dauður.“ „Ef eg' gæti trúað því,“ sagði hún liugsi. „Ef eg gæli trúað því, að. liánn feldist ckki í næsla skoti, þar sem skugga ber á, mundi eg fara fús- lega. Engin önnur leið væri fær.“ Ilún lagði hönd sína á hjartastað. „Eg verð að reka liann burt liéðan,“ livislaði hún. „Það gerði faðir minn um það er lauk. Var- ir hans bærðust og hann var óstyrkur, en liann sagði: „Gerðu þetta ekki, slepptu dótlur minni“.“ „Faðir þinn var hugrakkur maður,“ sagði Iiann, gramur yfir íiinni einliæfu viðræðu, sem engan enda virtist ælla að taka. „Og móðir þín var í sannleika hugdjörf kona.“ Hann ályktaði, að nú væri ekki lengur hægl að biða, liann yrði að koma henni á burt, taka liana á brott með valdi, ef þörf krefði. Það var örvæntingartilraun, það var lionum vel Ijóst, til- raun, sem gæti haft allt önnur úrslit, en liann ætlaði, en önnur leið virtist ekki fær. Klæði hennar voru rifin, hún var hlífarlaus i stormin- um, og hann leit í kringum sig og sá trefilinn, sem hún liafði ætlað föður sinum, tók liann og vafði lionum um brjóst liennar og lierðar. „Nú erum við komin af stað,“ reyndi hann að segja sem hressilegast. Ilún spyrnti i móti rétt sem snöggvast, en hneig svo hálfvegis í ómegin i faðmi hans. John Woolfolk bar liana frekar en leiddi út i forstof- una. Hann leit upp i stigann. Hann var auður. En eitthvert þrusk lieyrðist uppi, eins og ein- hver dragnaðist þar áfram. 27. júní, 1945 kl. 10. Svar frá hershöfðingja japanska setuliðsins Til: Hershöfðingja ameríska hersins. 1. A meðan engin skipun hefur komið frá keis- aranum eða fulltrúa hans, er uppgjöf ekki möguleg. Þetta er ákvörðun allra hermanna i þessu setuliði, allt frá hershöfðingja til hins óbreytta hermanns. 2. Amerískum hernaðaraðgerðum gegn þessum stað verður veittviðnám með samsvarandi hern- aðaraðgerðum af hálfu japanska hersins. Það er hættulaust fyrir hermenn úr ameríska hern- um að leita að skeljum og synda meðfram Ströndinni (eða í höfninni), meðan ekki er um neinar hernaðaraðgerðir að ræða. Viðauki: Eg er þakklátur fyrir þá góðvild og nærgætni, sem liershöfðingi ameríska setuliðsins og menn hans hafa sýnt hingað til. Eg er sérstaklega þakklátur fyrir hina innilegu vináttu Agana majórs. (undirskrift) Watanabe. Þegar lestri skjalsins lauk, stóð Yamamoto tein- réttur og þrjóskulegur. Clark snéri sér að hon- um. „Mér þykir þctta leitt,“ sagði Clark. Andht Yama- motos mildaðist. Hann greip hendi ofurstans og sagði: „Mér þykir það einnig leitt.“ Agana tók þéssari frétt að líkindum verr en nokk- ur annar í liópnum. Hann kallaði til japanska að- stoðarforingjans, Yamamoto, og bað hann að ná aftur í Watanabe majór. Japanski fanginn Sakabe, liðsforingi, sem hafði af heilum hug lagt sig fram til að samkomulag næð- ist, gat ekki stillt sig. „Þú ert bjáni,“ hreytti hann úr sér við Yamamoto. „Geturðu ekki skilið, hve heimskulegt það er fyrir alla hermenn okkar að deyja fyrir vonlausum málstað?“ Augu Yamamotos leiftruðu hættulega, og hann svaraði reiðilega og með fyrirlitningu: „Eg er búinn að heyra nóg frá þér, fyrirlitlegi liðhlaupi.“ Yamam- oto stillti sig aftur og sagði svo rólega og kurteisis- lega, að ákvörðun yfirmanns hans væri endanleg. En Agana færði hann persónulega orðsendingu frá Watanabe þess efnis, að hann væri þakklátur fyrir tilraunir hans til að koma í kring því, gem hann áleit í’étt. I orðsendingunni sagði hann einnig, að hann óttaðist að koma oftar að ströndinni, því að þá væri hann hræddur um, að hann gæfist upp. Þegar bófarnir voru fallnir, komu Tarzan og nienn hans í ljós, og varð nú heldur fagnaðarfundur hjá Tarzan, Mutavo og öllum hermönnunum þcirra. Mutavo hafði ekki brugðist Tarzan. Hann sagði líka við konung frum- skóganna: „Við vildum miklu freniur vera fátækir, heldur en svíkja loforð okkar við þig, Tarzan." En nú tók Tarzan til máls og sagði: „Þú hefur gieymt því, Mutavo, að eg gaf þér loforð um að fylgja ykkur þangað, sem „kirkjugarður" fílanna er, þar sem meira en nóg er til af fíla- beini.“ En ef konungur frumskóganna hefði i raun og veru vitað, live miklar hætt- ur og raunir loforð hans myndi leiða hann í, kann að vera, að hann hefði orðið dálítið híkandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.