Vísir - 22.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 22. október 1946 238. tbl# í'etar kaupa tra Eiré. Fyrir skömmu haí'a farið íram viðræður nrilli John Sti aeliey, nialvariai'áðherra B't'éta óg dr. liyan malvíela- ráðherra Eire. .Fóru' viðræð- ui-nar f'rani i Lunriúnum. Talið er að vior'séournái' hafi smiizt um kaup Brela á cggj- uin <jg kjöli i'rá Eire. Opin- beilegá liefir ])ó ekki verið staðfest uni kaup þessi, en Brétar hafa húg á því að festa kaup á matvælum i'rá Eirc. Kanung&ÍLom® Sir Piers Legh, yfirmaður starfsliðs konungshallarinn- ar brezku, er kominn lil Suo'- ur-Afríku. Hann er þar til þess að undirbúa komu kon- ungshjónanna þangað, en ætlunin er, að konungshjón- iri fari í heimsókn til sam- veldislanda Breta á næsta ári'. Hernámsráð bandamanna léf laka myndir, er nazist- arnir voru hengdir í Núm- berg 1(5. þ. m. Mun hernámsráðið hafa lekið ákvörðun um að leyft verði að birta nokkrar af þessum myndum i blöðum. Rannsókn er nú liætt i bili út af þvi að Göring tókst að frcmja sjálfsmorð með eitri er smýgiaö hafði verið til hans. Andrews hers höfðingi, yfirmaður öryggis- lögreglunnar, hefir skýrt frá þessu. Fólk flýr li Rússa i Þýzkalandi. fara þaðan á viku. Mannflótti er mikill frá hernámssvæði Rússa i Þýzka- landi og er talið að allt að 10 þúsund manns flýi hernáms- svæði þéirra á viku hverri. F'ólk þelta notar öll ráð til þess að komast inn á her- námssvæði Breta og Banda- rikjamanna og hefir þetta valdið talsvcrðum erfiðleik- um á matvælaeftirlitinu á jiernámssvæðum þeirra. — Fólkið, sem flýr hcrnáms- svæði Rússa, hýiur hjálpar aðsloðarfólks á hernáms- svæðum vesturveldanna og er því smyglað inn þangað framhjá vopnuðum vörðum, sem sjá eiga um að flutning- ar á milli hernámssvæðanna cigi sér ekki stað. Queen filizabeth í New Yörk. Hafskipið Queeri Eliza- beth kom til New York í gær eftir að hafa verið 4 sólarhringa og 21 stund yfir Atlantshafið. Molotov iitanríkisráðhcrra Sovétríkjanna, seni var með skipinu, átti tal við blaða- menn, er hann kom til New York og lét vel yfir árangri friðarráðstefnunnar. Degrelle í S.-Frakklandi. Ýmsar fréttir skýra frá því, að grunur leiki á, að Le- on Degrelle, fasistaleiðtoginn bélgiski, muni hafa farið til Suður-Frakklands frá Spáni. Síðast er vitað var um veru hans með vissu var hann í San Sebastian á Spáni, en þáðan átti hann að hafa far- ið flugleiðis úr landi. Spánska stjórnhi hefir þó ekki viljað gefa neinar áreiðanlegar skýrslur uni hvernig ha'nn haíi farið úi- landi. Belgiska stjórnin hefir krafizt þess af spönsku stjórninni, að hún gefi upplýsingar um dvalar- stað hans. Nú bafa þaM' frétt- ir borizt, að hann sé kominn til Suður-Frakklands og dveljist þar með fasista- flokki, sem stofnaður hefir vcrið þar. Bu4$f2t>&i há 0f $i$H? #tM — iP -J\ Efri myridin sýnir nokkurn hluta Budapest-borgar eins og hún leit út fyrir stríð, én há var hún talin með fegurstu borgum Evrópu. Neðri myndin er af rústum húss bess í borginni, sem Gestapo-liðið hafði aðsefur sitt í á stríðsár- unum. Þegai- Þjóðverjar sáu fram á, að beir mundu ekki geta varlð borgina, sprengdu þeir húsið og næstu hús í loft upp, til þess að eyðileggja öll skjöl og gögn. Þrjú hundrúð bofgarbúar fórust, þegar næstu hus hrundu. Umræður ym ufanríkismál i brezka þinginu í dag. Minnast á brezk-egipzku samniugana, taka til með- ferðar árangurinn sem fékkst á Parísarfundinum oíí fleira. gersr gresrs f yrir stef n&s sijórnarinnar. 'mræður munu í dag fara fram í neðri deild brezka þingsins um utanríkisrrál. Ph'nest Bevin mun þar flytja aðalríeðuna og er tal- ið að hariii muni þá gera grein fyrir stefnii stjórnar- innar í utanrikismáluni. Stefnan gagnrýnd. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum í blaðinu hefir utanríkisstefna jafnaðar- mannastjórnarinnar brezku mætt mikilli gagnrýni stjórn- arandstæðinga. Má biutst Framh. á 8. síðu. vígir afskipf- um þeii*i*a af þeim. llússar hafa hafnaS tillögu' Bandaríkjastjórnar þess efms að bandamenn hafí eftirlit með aS kosningarn- ar í Búlgaríu á sunnudag verSi frjálsar og óþving- aðar. Byrnes utanríkisráðherra' Bandaríkjanna setti tillög t þessa fram. Telur hann r- stæðu til þess að óttast tt >' þvinganir verði notaðar vi T kjósendur og þess vegnu ástæða til þess að banda- menn hafi eftirlit með þeim. Rússar neita. Rússneska sljórnin Iiefir algerlega hafnað þessari. málaleiíim Bandarikjanna og segir að það séu afskipti af innanrikismálum sjálf- stæðs ríkis, sem þeir lelja bandamenn ekki hafa heim- ild-til þcss að gera. Hins vegar er það ljóst að verði ekkert eftirlit með kosn- ingunum, þá vaði kommún- istar þar uppi og beiti aðra flokka kúgun. Ahrif Rússa. Það hefir einnig veri'i stefna Rússa, að leyfa ekkl öðrum stjórnmálaflokkuin i nágrannalöndum þeirra, en þeim sem eru Sovétrík}- Unum vinveittir að ná meir't hluta við kosningar. Þes; vegna telja þeir ekki rá'ð- legt að leyfa vesturveldun- um eftirlit með kosningmri í þessum löndum. Það er sýnilegl, að Rússar ætla sér að vera einir um hituna um áhrif á nágrannalöndin cins og komið hefir i ljós i sam- bandi við Rúmena, Póí- verja og nú Búlgara. 23 Spánverj* aMB' hnndteknis* Lögreglan i Barcelona hefir handtekið tuttugu otf þrjá Spánverja. Menn þessir eru sakaðii- um að hafa verið i lýðveldis- samtökum gegn Franco o•; fyrir að hafa haft sambamL við lýðveldissinna, sem erti landflótta og búa i Frakk- landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.