Vísir - 22.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.10.1946, Blaðsíða 8
Nseturvörður: Lyfjabúðin Iðunn, Sími 7911. jNæturlæknir: Sími 5039. — wa Þriðjudaginn 22. október 1946 L e s e n d u r eru beðnir að áthuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Á ísiandi mæfti raekía mikið aí græn- um piöntum til heimilisprýði. Viðtal við Jörgen Ohlsen, meðeiganda í danska risaíyrirtækinu J. Fyrir skömmu var hér á ferð einn af meðeigendum elzta fræsölufirma á Norður- löndum, J. E. Ghlsens Enke, sem var stofnað 1804. Tíðmdamaður blaðsins hilli OÍilsens rétt áður en hann för. Hvað lcom vður til að heimsækja ísiand? Mig langaði til að kynnast islenzkri garðyrkju og jafn- framt vildi eg éndurnýja gömul verzlunarsamhönd. Fyrir stríð áttum við mikil skipti við íslendinga og vor- um vei ánægðir með þau. Ilvernig lízt vður á íslenzka garðyrkju? Mér finnst mikils uin vert hversu langl íslenzicii' garð- vrkjumenn eru komnir, þótt skilyrðin séu að mörgu leyti erfið. Sumrin eru stutt. Hvað tálmar einkum garð- yrkju hér? Of stutt suniar og lílt rækluð jörð. Dönslcum garð- yrkjuniönnum, sém eru van- ir að vinna i þrautrældaðri jörð, finnst allhrjóstrugt sumstáðar, þar sem íslehzku garðýrkj unienni rnir h r j ó ta land. Að einu léyti eru íslenzku garðyrkjumennirnir þó het- ur settir en þeir dönsku. Hér er þessi dásamlegi járðhiti, sem sparar miklar birgðir eldsneytis. Er enn eldsneytisskortur i Danmörku? Já, tilfinnanlégur. Við verðum að gera okkur inn- lent eldsnévti eins og mó, að góðu. Móreykurinn er nú hráðum búínn að evðileggja alla okkar reykháfa. Skærir litir. Hvernig lízt yður á hlóma- i æktina hér? IIúíi hfer vott um misjafh- an smekk Daná og íslend- inga. Hér seljaSt hézt btóin i mjög sterkuni litum, sem íólk í Dánmörkit myndi' tæp- higa vilja kaupa. Mér skilst að hlómin þurfi að vera dýr her, hióniáverðið þyrfti að verá þnnnig. að almehning- ur gæti veitt sér þá ámegju að kaupa hlóm. Eru hlóm mikið ódýrari í Danmörku? Já, allt að þvi mörgum sinnum ódýrari, en vinnu- launin hér cru svo há og byggingarkostnaðurinn svo xnikill, að blömiri verðá að pvera nokkuð dýr. E. Ohlsens Enke. Jörgen Ohlsen. Hvað fannst vður eftirtekl- arverðast af því, sem þér sá- uð hér? Eg varð lánghrifnastur af banönunum í gróðurhúsun- uni. Eru ekki ræktaðár ein- liverjar plönlur í Danmörku, sem gætu þrifizt hér, en liafa eklci verið rælttaðar hingað til? í Danmörku er ræktað mikið af grænum plöntum til skreytingar heimilanna. Og eg lel vist, að þær mætti rækta hér meira en gcrt cr. Borgar sig ekki að rækta fræ á íslandi. Gæt? komið lil mála að rækta fræ á íslandi til nokk- urra mhna? Eg held að það myndi ekki borga sig. Það er ódýr- ara að kaupa j)að erlendis. Hvérskoná'r fræ hafið þcr einkum seit til slands? Blómafræ; en auk þess gúrku; kál- og spínatfræ. Mér finnst ísléndihgár eirik'- um liafa áhuga fyrir hlóma- fræi eins og stendur. Skortur á vinnuafli á NorðurlÖndum. Eiga dánsk’ir garðvrkju- njehn við nókkrá sérstaka örðugleika að striða nú? JÁ. auk eldsnev tisSkorts- ihs,’ séiiV eg nbfhdi' áðán. et' mikill skorlur á vinnuafli i Danhiörku. Eg vá'r nýiega á 'ferð í Noregi og þáðáh er sömu sögu að segja. Eg liehi að rælctuh grænmetisfræs sé með minna móti sökuin skorts á vihmiafli. Hafið þér dvalið lengi hér? Nei, þvi miður alltof stutt, en eg voriá að eg geti komið hráðlega al'tur og kynnt mér islenzk gárðyrkjumál náriár. flagfiæðingar "Selfoss-jiorpið fær hitaveitu stjómarmyndnn. Rafmagn frá Ljósafossi aö koma þangaðo N ef n d s t j órn m á laf íokk- anna, seih ræðir stjórnar- mvndun, liel'ir nefnt lil sam- slarfs fjóra liagfræðinga. Eru ])eir, Ólafur Björnsson, Gylfi Þ. Gíslason, Klemens Trv’ggvason og Jónas Har- alz. Hágfræðingar þessir eru tilnefndir af stjórnmála- - fíokkunum, en eru óhundn- ir þeim i tillögum sínum og er ætlast til að þeir starfi sjálfstætt að verulegii leyti. -----i--- , Basin gegn situngsveiði. Veiðimálcistjóri, Þór Guð- jónsson hefir skýrt Vísi fró /wí, að þrótt fýrir friðun vatnasilunys ó þessum tíma, sé nýr silungur þráfaldlega seiidur liingað iil bæjarins og seldur. Vill veiðimálastjóri vekja athygli, ekki aðeins allra veiðimanná, heldur og líka allra kaupenda og neytenda á því, að veiðilöggjöfin Ivannar harðlega að gefa, selja, kaupa, þiggja eða taka við eða láta af hendi lax- og göngusilung á tínvahilinu frá 20. seþt. til 20. maí ár livert nema sannanlegt sé að þé'ssar fisktegundir liafi verið veiddái' á lögleyfðum tínvá. Yísast að öðrli leyti lil auglýsingar frá veiðimála- stjóra nnv þétta á öðrum stað hér í blaðinu. Tvær íkviknaiifli* í fllÓtt. í nótt unv kl. 1,45 kom upp eldur í vélasal ísafold- arprentsmiðju við Þingholts- stræti og kviknaði þar í hréfum og öðfti eldfinVu efni. Tókst sl.ökkviliðimv fljótlega að slökkva eidlhh en skemmdir urðú nviklar á ]) appí rsb irgðivnv p réivtsm iðj - uniiar af völdum vátris og réyks. Þá kvlknaði i 'ihálrnstéýpu Ámunda Sigui'ðSsonai', Skip holtsvegi'; 23 um kl. 8,30 i gter. Tókst' slök'kvuh fijót'- lega og urðu skemindir litl- ar af völdum eldsins. Framh. af 1. síffn. við að umræður verði heit- arar í brezka þinginu um þessi mál. Af hálfu stjórn- arandstæðinga mtm nv. a. Winston Churchlil taka til máls. Síldarsöltnii á KeYkjaisesI. Vm V300 tunnur sildar vorn saltaðar i haust i ver- stöðvunurn s'unnan Hafnar- fjarðar. Þessi síld hefir uú ötl ver- ið í'Lutt út og sildveiðihátai' fyrir nokkuru liaútir veið- um í verslöðvunum suður íneð sjó. í Hafnarfirði líafa 2200 lunnur síldar verið saltað- ar og hefir það síldarnvagn allt verið flutt út. Allir bát- ar í Hafnarflrði' eru einnig hætlir veiðum. Dreyfus sendi- herra farinn. Sendiherra Bandaríkjanna hér á íslandi, mr. Louis G. Dreyfus Jr., fór aifarinn héð- an til Bandaríkjanna nveð flugvél í gær. Iíann mun vérða sendi- lierra Bandaríkjanná í Stokk- liólnvi. Roösevelt heitinn forseti skipáði mr. Dreyfus sérslak- an fulltrúa sinn á lýðveldis- hátíðinni, og hefir hann verið sendiherra Bandaríkjanna hér á landi siðan. Frú Drevf- us dvaldi hér einnig um tínva, og eru þau lijónin mjög vin- s;el hér, sem von er, þar senv þau eru einstaaklega alviðleg og gestrisin. Mr. Dreyfus hefir haft mik- inn áhuga fyrir Islandi og ís- lendihgum og hefir reynt að kvnnast hvoru tveggju eftir beztu getu. Munum við eiga góðan íslandsvin, þar sem liann er. Hann hefir efalaust haft lVug á að vera hér áfranv, ef hann hefði mátt ráða þvi sjálfur. Að ák'voðið hefir ver- ið að'skipa1 liárin séhðiherra i Stókkhólmí sýnir, Ivve iriik- ils trausts hann viýtur á með'- al þjóðar siivnar. Áður en mr. Dreýfus koiri hirígað til lands var liáhn séndiherra i Te- h'éV-ari.1 Mr. Shefdon Tlvonvas er æðsti máðvri' bándarisku seivdisveitai'iivnar liéi', en ekki er vist. Ivver iviuiii verða sendiherra hér na*st. N' ýi r kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið I síma 1660 og tiikyunSð nafn og heimilis- fan*. Undanfarið lvefir horun eftir lveitu vatni farið frani lvjá Laugardælum í Flóa í þeinv tiigangi að ganga ár skugga unv lvvort ekki væri hægt að fá þar nægilega lveitt vatn til upphitunar hása í þorpinu á Selfossi. Hafa vvá tvær lvólur verið fullhoraðar og gefa þær til sanvavvs 23 1. á nvín. at' 65. sl. lveilu vatni. Er talið að þetta vatnsmagn geti skap- að jarðlvitaveitu til Selfoss- ])orpsins. Er vvvi verið að hora fleiri lvolur .en engat'.á- ætlanir hafa verið gerðar iinv hyggingu lvitaveitunnar. í janáar í vetur vviuvv fara fravvv stofnsetning Selfoss- lvrepps og verður lvaivn vvvyndaður á landsneiðunv úr þrenvur hreppuvvv. Er talið að í þéini nýja lvreppi verði uin 1000 vvvanvvs. Mikill vöxtur er í Selfoss- þorpi og eru vvú í snviðtmv um 20 íbúðarlvús auk land- húnaðarvélaverkstæðis sem Ivaupfélag Árnesinga er að óyggja. Rafvnagn frá Ljósafoss- virkjuninni vnun verða telc- ið þar til notkunav • innan stundar ög ér nvi verið að leggja rafleiðslukerfið uvvv þorpið. IVIaður veröur fyrir bifreið. í gærkveldi um kl. 8.30 varð maður fyrir bifreið hév í bænum og' slasaðist. Slvs þetta vildi til á Miklu- hraut. Lenti Olgeir Sigurðs- son, til lveimilis að Drápulvlíð 32, fyirr vöruhifreið og i'éll í götuiva. Skaddaðist Olgeir töluvert á lvöfði, en að öðru leyti er ekki fvllilega ljöst uivv nvéiðsli lvans. Þó er talið, að lvann lvafi ekki brotnað. Olgéir var flutt- vir á Landspílalaniv og háið að sárum tvans ]);ri'. t hauclra Bo§e lézt f tlapaifl. Það lvefir ná verið opin- herlegá tilkynnl i Singa- jvoré, að Clvavvdra Bosé, naz- islalciðtogirin indverski, lvafi látizt i Japaiv 1945? Kvittn'r Ivafði komið upp um j)áð, að lvaniv væri erirv- jvá á lifi og levndist i Japan, en lvið sanna í málinu er að hann lézt þar á spítala eftir nvciðsli er lvann Ivlant í flúg- slvsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.