Vísir - 22.10.1946, Blaðsíða 6
VlSIR
Þriðjudaginn 22. októbcr 1946
6
Athygli veiðiréttaeigenda . og veiðimanna um land
alll skal vákin á þvi, að samkvæmt lögum nr. 112
1941 um lax- og silungsveiði, er vatnasilungur, annar
en murta, friðaður fyrir allri veiði nema dorgar- og
stangarveiði frá 27. september til 31. janúar ár hvert.
Samkvæmt sönni lögum er göngusilungsveiði aðeins
leyfð á tímabilinu frá 1. apríl lil 1. september og lax-
veiðu um þriggja mánaðar tíma á tímabilinu frá 20.
maí til 15. september. Mönnum er óheimilt að gefa,
selja, kaupa, þiggja eða taka við eða láta af hendi lax-
og göngusilung á tímabilinu frá 20. september til 20.
maí ár bvert, nema að sannanlegt sé, að þessar fiskteg-
undir hafi verið veiddar á lögleyfðum tíma.
Brot gegn umræddum ákvæðum varða sektum.
VEIÐIMÁL AST JÖRI.
Frönskunámskeið Alliance Francaise
í Háskóla Islands, timabilið nóvember-janúar hefjast í
byrjun næsta mánaðar.
Kennarar verða Magniis G. Jónsson menntaskóla-
kennari og André Rousseau sendikennari. Kennslu-
gjald 100 krónur fyrir 20 kennslustundir, sem greið-
ist fyrirfram.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu
forseta félagsins, Péturs Þ. .1. Gunnarssonar, Mjóstræti
6 sími 2012, fyrir 28. þ. m.
Vegita
falaefíiisskorts
tek eg fyrst um sinn
fataefni að vinna úr, á-
samt hreinlegum fötum
í viðgerð.
Virðingarfyllst,
PAUL AMMENDRUP,
klæðskerameistari,
Laugavegi 58.
BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI
PARKER sjálfblekiingur
tapaöíst x8. okt. í Iönskólan-
um eða einhversstaðar í niiö-
bænum á leiS í Félagsprent-
smiöjuna. Merktur: „Stein-
grímur Thorsteinsonb Uppb
. í síma 1640 eö’a 7936. (803
ARMBAND tapaöist á
laugardagskvöld. — Uppl. i
sima 1234. (785
LÍTIÐ plussteppi i óskil-
um í Miötúni 19. (787
KVENTAZKA, brún meö
rúskinsfóöri tapaoist 15. þ-
m. (Heimilisfang og nafn
ei-ganda i 'töskunni). Skilvís
finnandi skili gegn íundar-
launum. (763
KVENGULLÚR tapaöist
síöastl. laugardag frá Holts-
götu niöur á Lækjartorg. —
Skilist á Laugáyeg 49. ann-
*ari hæö. (775
STÁLPAÐUR, grár kett-
lingur meö hvíta bri.ngu tap-
aSist frá Iföföatúni 5. Finm
andi geri vinsamlegast aö-
vart í 2698. (779
TAPAZT hefir karlmanns-
veski meö peningum i. Vin-
samlegast skilist á Rauðar-
árstíg 17. Sími 6728. (798
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Einktaímar. —
Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í
síma 6629. Freyjugötu 1. (33
VÉLRITUNARKENNSLA.
Ceselía Iíelgason, Hring-
braut 143, 4. hæö til vinstri.
Sími 2978. (700
ENSKUKENNSLA fyrir
byrjendur og lengra komna.
Les tungumál með skóla-
fólki. Uppl. Njálsgötu 23. —
Sími 3664. (645
LES meö börnum. Kenni
unglingum íslenzku og reikn-
ing. Uppl. á Bræöraborgar-
stig 25. —• (771
ÆFINGAR
í DAG
í Í.R.-HÚSINU:
Kí. 7—8 : II. ílokkur karla.
—- 8—9: Handknl. stúlkna.
■— 9—10: íslenzk glíma.
HANDKNATTLEIKS-
FLOKKAR KARLA.
Æfing í kvöld kl. 10-—11 í
Iþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar.
Stjórn í. R.
ÍÞRÓTTAFÉLAG
KVENNA.
Leikíimi byrjar á
fimmtudag 24. þ. m.
kl. 7.40 i Auslurbæjnrbarna-
skólanuni. .Fylgisi meó frá
byrjun. Uppl. i sínía 40S7.
— • S-tjórnin.
ÁRMENNINGAR!
Spilakvöld kl. ioJÁ á
Þórsgötu I..NÚ mæta
II. fl. karla og kyenna,
■ glímumenn og handknatt-
leiksstúlkur. Mætiö nú öll.
Hafiö spil meö. (777
SKEMMTIFUND
heldur K. R. í kvóld
kl. 8.30 í Tjarnarcafé,
uppi, fyrir þá, sem aö-
stoðuöu viö hlutaveltuna. —-
Ejnnig eru allar nefndir fé-
lagsins boönar á fundinn. —
Árjöandi aö mæta.
Stórn K. R.
LESIÐ hina bráðspenn-
andi og viðburðaríku Sher-
lok Holmes leynilögreglu-
sögu: Morðið í Lauriston-
garðinum. — Fæst í öllum
bókabúðum. (648
K.F.U.K.
AÐALDEILDIN.
Fundúr í kvöld kl. i húsi
félagsins, Amtmannsstíg 2 B.
— Síra Magnús Runólfsson
talar. —£ Utanfélagskonur
velkomnar.
—1.0. G, T. —
ÍÞAKA nr. 194. Fundur i
kvöld kl. 8.30 Kafíi og spilá-
kvöldd.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (616
Gerum við allskonar föt.
— Aherzla lögö á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laugavegi 72. Sími 5187 frá
kl. 1—3. (348
KONA óskar aö taka
lieim sauniaskap (lérefts-
saum). Tilboö sendist Vísi,
merkt: ..Strax —• 72“. (778
STÚLKUR óskast í
verksmiðjuvinnu. Föst vinna.
Gott kaup. Uppl. í síma 4536.
(793
KARLMAÐUR óskar eftir
innivinnu. Uppl. í síma 6954.
(799
Jatf
GET SELT nokkurum
stúlkum miörag. Skólavörðu-
holti 61 B. (Gengiö inn frá
Barónsstig). (804
STOFA til leigu. Fyrir-
framgreiösla til eins árs. —•
Uppl. á Baldursgötu 16, eítir
hádegi á þriöjudag. Ivjartan
Stefánsson. (76 4
UNGAN, reglusaman
mann vantar herbergi nú
þegar eöa um næstu mán-
aðamót. Gjöriö svo vel og
hringiö í síma 1:41 kl. 12—•
t eöa kl. 7—8. (767
3 HERBERGI og eldhús
óskast. — Tilboð, merkt:
„Sanngirni"’ sendist -afgr. —
(77f
HERBERGI til leigu
gegn húshjálp annan hvern
morgun og*tvo eftirmiðdaga
í viku. Sími 4186. (78°
HERBERGI óskast í vest-
urbænum gegu húshjálp. —
Uppl. i sima 4040. (791
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gégn húshjálp um
óákveðinn tíma. •—• Uppl. í
sinia 4554.(797
2 REGLUSÁMAR stúlkur
óska eftir herbergi. Geta
tekið þvotta einu sinin til
tvisvar í mánuði. Tilboö,
merkt: „Reglusemi—21 o“,
sendist Vísi. (800
FERMINGARFÖT á
frekar háan dreng eru til
sölu. Laugaéégi 68, stein-
húsiö. (788
GOTT 6 lampa Philips-
tæki til sölu. Uppl. í síma
6912. kl. 4—6. (789
TIL SÖLU dívan, * 160
cm., rúnt borö, barnarúm,
barnastóll. Hringbraut 143,
III.' hæð til hægri. (790
AMERÍSKT barnarúm til
sölu. Bergstaðastræti 52. j—■
Sínú 5372.(792
VÁNDAÐUR barnavagn
og barnarúm með dýnu til
sölu. Garðastræti 11, mið-
hæö,(794
TVÍBURAKERRA ósk-
ast. Uppl. í síma 4443. (795
■ RITVÉL óskast keypt. •—
L’ppl. í Hafliðabúð. Sími
47/i- (79^
TIL S0LU buffet og
dekkatausskápur. 2 skápar
aðrir, 2 dívanar, breiðir, og
sauniavél, stigin, borð og
stólar. Lokastíg 4. (801
ENSKUR barnavagn, í
góðu standi, til sölu á Ránar-
götu 22. Sími 2982. (S02
VANDAÐUR plötuspilari
til sölu á Skarphéðinsg'ötu
14 (uppi), kl. 7—9, ásamt
nokkrum - ófáanlegum jazz-
plötum. T. d. „Metronome
all star bond“ og „Sweet
Georgia Brown“. King Cole
Trio. (766
KARLMANNSBUXUR.
Siöbuxur, Sjóbuxur, Skíða-
buxur, af öllum stærðum og
í öllum litum. Alafoss. (563
ARMSTÓLAR fyrirliggj-
andi. ■— Verzlunin Búslóð,
Njálsgöttí 86. Sími 2S74. —
HARMONIKUR. Höfum
ávait harmonikur til sölu. —
Kaupum harmonikur. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. (194
KAUPUM FLÖSKUR. —
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
SENÐILL, drengur eöa
stúlka óskast hálfan cöa all-
an daginn til léttra sendi-
ferða fyrir skrifstofu. —
Laugavegs Apótek. (716
GÚMMMÍVIÐGERÐIR.
Gúmmískór. Fljót áígreiðsla.
Vönduð vinna. — Nýja
gúmniískóiðjan, Grettis-
götu 18. (715
EG SKRIFA allskonar
kærur, gei'i samninga, útbý
skuldabréf o. m. fl. Gestur
Guömundsson, Bergstaða-
stræti 10 A. (000
SNÍÐ og máta dömukjóla,
söntuleiðis barnafatnað. —
Hanna Kristjánsdóttir,
Skólavörðuholti n A. (395
14 ÁRA drengúr óskar
eftir einhverskonar vinnu.
Tilboð, merkt: „300“ send-
ist afgr. blaðsins. (77Ó ^
TIL SÖLU: Svefn-dívan
(2 manna) og barnarúin
meö dínu á Hririgbraut 75,
uppi. Til sýnis milli 6—8.
(781
TIMBUR til sölu í portinú
á ÞormóSsstöðum. Gríms-
staðarholtii (782
TVEIR ottómanar til sölu
á Ránargötu 12. Til sýnis kl.
7"~9 e. h.(7^3
TIL SÖLU: Boröstoíu-
sett, 2 rúmstæði og 2 arm-
stólar. allt úr.eilc. — Einnig
ottóman. Gruridarstíg 15. --
Sími 2020. (765
NÝTT útvarpstæki til
sölu. Sími 1105. (768
FERMINGARFÖT til
sölu. Bræöraborgarstíg 7. —
____________________(7^9
FERMINGARFÖT, ný, til
sölu. Höfðaborg 76. (770
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. (178
BARNA-golftreyjur og
peysur. Verð frá 15 kr. —
Mjög fallegt úryal. —
Prjónastofan Iðunn, Frí-
kirkjuvegi 11. (466
KAUPUM — SELJUM
vönduð, nótuð húsgögn og
margt fleira. — Söluskálinn,
Klapparstíg n. Sími 6922.
SEL SNIÐ, búin til eftir
máli. Sníö einnig dömu-,
herra- og unglingaföt. —•
Ingi Benediktsson, Skóla-
vöröustíc 46. Sími 5209. (924
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Síms
3807._________________(7°4
SAMÚÐARKORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um
land allt. — í Reykjavík
afgreidd í síma 4897.